Vísir - 14.03.1981, Blaðsíða 28
28
VÍSTfí
Laugardagur 14. mars 1981
Svör við
fréttagetraun
1. Trausti Jónsson, Gunn-
laugur Þórðarson og Hall-
grimur Tryggvason.
2. Nick Lowe og Dave
Edmunds, gamalreyndir.
3. Pálmi og er Gunnarsson.
4....skoraði mark.
Ekki nema 12 ára.
Karpov: Las Palmas,
Korchnoi: Merano.
7. Hann er fatlaður.
Þráinn.
Þorsteinn Jónsson.
10. Söngleikur Orghestanna.
11. Frá Sovétríkjunum.
12. Gunnar Þorvarðarson.
13. Bændur sem vilja láta
virkja Blöndu...
14. „Umbótasinnaðir”.
15. Jóhann Þórir.
5.
6.
8.
9.
L
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik 13. —
19. mars er i Garðsapóteki. Einn-
ig er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl.
22. öll kvöld vikunnar nema
sunnudagskvöld.
Íþróttir
um helgina
Laugardagur.
Handknattleikur:
íþróttaskemman Akureyri ki.
14.00. 2. deild karla. KA-HK. Kl.
15.15. 1. deild kvenna. Þór-Akra-
nes.
iþróttahúsið Hafnarfirði ki. 14.00.
l.deild kvenna. FH-Vikingur.
Lyftingar.
Laugardalshöll (Súlnasalur) kl.
15.00. Unglingameistaramót
islands.
Blak:
iþróttahúsið Laugarvatni kl.
15.30. 1. deild karla. UMFL-ÍS.
Frjálsar iþróttir:
Unglingameistaramót islands
innanhúss kl. 14.00. i „Baldurs-
haga” — undir stúkunni á Laug-
ardalsvellinum.
Badminton:
TBR-húsið kl. 15.00. Reykjavíkur-
meistaramótið.
Borðtennis:
Laugardaishöll kl.
islandsmeistarmótið.
14.00.
Lausn á sldustu krossgátu
cr L- ct b -o _i æ . _ Oí Ll - (X cx X s:
i- X > a 4 - cx cfc X <r -J Ui Ck
v/) cn v/) - £ 1- m z X- ct cc > ar 2 - c cc
nO tó J l <X O c£ c/ Ul —4 > Ll Ll -O 4 > Q —
X LU h V ct q/ h - _1 O; (-
IL X Q/. cr x \- lu 4> — :> > v/)
L4 a (X 3 2 ar <y ^l cr 3 V b <3L
s/> Cu -J X ub ce L- (X (X i- cn X V Ql
X LU JX (X. cO 3 V 4 cr - > - cr á i- LS cy —
œ 1- X -o V- “2 Œ y dr Q1 2 cr Q- CL - QC 'T) h
yJ) > cr _i j Œ c/ JXL J Ui - h Q- LU L -> Q/ |
h JC z. u Ocf UJ f) — ji — v/i a. <X 1
s: v/i > o x ŒL _i o c/ LL ca
Skiði:
Skálafell. Bikarmót SKÍ i
aipagreinum.
Ólafsf jörður. Bikarmót SKt i
Norrænum greinum.
Sunnudagur.
Handknattleikur:
Ásgarður Garðabæ kl. 22.00. Bik-
arkeppni kvenna. Stjarnan-KR.
Blak:
iþróttahús Hagaskóla kl. 19.00 1.
deild karla. Þróttur-Vikingur. Kl.
20.25. l.deild kvenna. Þróttur-
Breiðablik. Kl. 21.30. 1. deild
kvenna. ÍS-Vikingur.
Badminton:
TBR-húsið kl. 14.00. Reykjavikur-
meistaramótið.
Borðtennis:
LaugardalshöII kl. 14.00. islands-
meistaramótið.
Júdó:
iþróttahús Kennaraháskólans kl.
14.00. tsiandsmótið (siðari hluti).
feiöalög
Dagsferðir 15. mars:
1. kl. 13. — Skarðsmýrarfjall.
Fararstjóri: Ilalldór Sigurðsson.
2. kl. 13 — Skiðaganga á
Heliisheiði. Fararstjóri: Hjálmar
Guðmundsson. Verð kr. 40-. Farið
frá Umferðamiðstöðinni austan-
megin. Farmiðar v/bil.
Ferðafélag tsiands.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 34. 36. og 40. tölubl. Lögbirtingablaðsins
1980 á eigninni Faxatún 13, Garðakaupstað, þingl. eign
Sigurjóns Alfreðssonar, fer fram eftir kröfu Garðakaup-
staðar, Sigurmars K. Albertssonar, hdl., og Brynjólfs
Kjartanssonar, hdL, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 17.
mars 1981 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn i Garðakaupstað
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 78., 80. og 82. tbl. Lögbirtingabiaðs 1980 á
hluta i Hjallalandi 13 (bílskúr) þingl. eign Korneliu
óskarsdóttur o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í
Reykjavik á eigninni sjáifri miðvikudag 18. mars 1981 kl.
15.45.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Langafit 36, Garðakaupstað,
þingl. eign Aidisar Eliasdóttur, fer fram á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 18. mars 1981 kl. 15.30.
Bæjarfógetinn i Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 65. 68. og 71. tölubl. Lögbirtingablaðsins
1981 á eign við Kaldárselsveg, Hafnarfirði talin eign Skúia
Steinssonar fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar og
Brunabótafélags islands á eigninni sjálfri miövikudaginn
18. mars 1981 kl. 15.00
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
SÍMINN
34420
Opið mánud.-föstud.
kl. 9-18
Opið laugardaga
\ P^Sólveig Leifsdóttir
^ \ I hárgreiðslumeistari ^
Hárgreiðslustofan Gígja
Stigahlíð 45 - SUÐURVERI
2. hæð — Simi 34420
(Smáauglýsingar — simi 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22
)
Fyrir ungbörn
Gamli góði barnastóliinn|
kominn aftur.
Birki-brúnn — hvitur.
Opið laugardaga kl. 9-12.
Nýborg h.f.
Húsgagnadeild
Armúla 23.
£UÍLiíL
grar
J,
Barnagæsla
Fóstrur
3ja ára telpa I Hólahverfi,
þarfnast góðrar dagvistunar sem
fyrst. Uppl. i sima 20970.
Tapað - f undið
Köttur týndur
i Mosfellssveit, svartur og hvitur
og appelsinulitað hálsband. Þeir
sem geta gefiö upplýsingar um
köttinn lifs eða liðinn, vinsam-
legast hringið i sima 66805.
Föstudaginn 13. mars
töpuðust lyklar i leðurhlustri ein-
hversstaðar á Laugaveginum.
Finnandi vinsamlegast hringi i
sima 35089.
>rnmgar
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar tekur að sér
hreingerningar á einkahúsnæði,
fyrirtækjum, og stofnunum.
Menn meö margra ára starfs-
reynslu. Uppl. i sima 11595 milli
kl. 12 og 13 og eftir kl. 19.
Tökum aðokkur hreingerningar
á ibúðum, stigagöngum og stofn-
unum. Tökum einnig að okkur
hreingerningar utan borgarinnar
og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn,
simi 28997 og 20498.
GólftenDahreinsun - „
Hreinsum teppi og húsgogn með
háþrýstitæki ög sógkrafti. Erum
einnig með þurrhreinsun á ullar-
teppi ef þarf. Það er fátt Hem
stenst tækin okkar. Nú eins og.
aíltaf áður, tryggjum við fljótá og
vandaða vinnu. Ath. afsláttur á
-fermetra i tómu húsnæði. Erna og
Þorsteinn, simi 20888.
C,
Dýrahaki
Kettlingar fást
og kettlingar óskast.
Við útvegum kettlingum góð
heimili. Æskilegur aldur 9-10
vikna. Komið og skoðið kettlinga-
búrið. Gullfiskabúðin, Aðalstræti
4, Fischersundi, talsimi 11757.
Carter & Brézhnev
ásamt systrum þeirra, einnig af
angórukyni, fást gefins gegn
góðri umönnun. Sérlega fallegir
kettlingar, nú 3ja vikna.
Hafið samband við Siggu eða
Jónu i sima 73990 næstu daga. '
Collie hundur, fæst gefins
Er mjög fallegur og góður, gul-
brúnn og hvitur Collie hundur, 14
mánaða gamall, og vill helst
komast á gott heimili i sveit.
Uppl. i sima 99-3597.
THkynnmgar
Kvennadeiid Rauða kross
islands.
Konur athugið. Okkur vantar
sjálfboðaliða. Uppl. I sima 34703,
37951 og 14909.
Ljósmyndun
Durst M-301 stækkari
Til sölu er Durst M-301 ljós-
myndastækkari, svo til ónotaður.
Verð kr. 1500. Uppl. i sima 86149.
Skemmtanir
Óðal við öll tækifæri.
Allt er hægt i óðali. Hádegis- eða
kvöldverður fyrir allt að 120
manns. Einréttað, tviréttað eða
fjölréttað, heitur matur, kaldur
matur eða kaffiborð. Hafðu sam-
band við Jón eða Hafstein i sima
11630. Verðið er svo hagstætt, að
það þarf ekki einu sinni tilefni.
Tilbyggt
Jón Loftsson hf.
Allt undir einu þaki.
Húsbyggjendur — verkstæði. .
Milliveggjaplötur, plasteiningar,
glerull, steinull, spónaplötur,
grindarefni, þakjárn, þakpappi,
harðviður, spónn, málning, hrein-
lætistæki, flisar, gólfdúkur, lofta-
plötur, veggþiljur. Greiösluskil-
málar.
Jón Loftsson
Hringbraut 121 simi 10600.
Vinnuskúr til sölu,
einnig til sölu ódýr kerruvagn og
Silver Cross regnhlifarkerra.
Uppl. i sima 54503.
Hjól-vagnar
Hjólreiðakappar.
Til sölu keppnishanskar og
brúsar með álgrindum fyrir
reiðhjól. Getum útvegað sérsmiö-
uð tékknesk keppnishjól. Simi
25641.
Torfæruhjói tii sölu.
Honda 350 SL árg. ’72 mjög vel
með farið. Vél i varahluti fylgir
með. Verð 6.500.- Til sýnis og sölu
að Safamýri 61, kjallara, simi
36941.
Spákonur
Les ilófa
og spil og spái i bolla, alla daga.
Uppl. i sima 12574. Geymið
auglýsinguna.
Einkamál
%
World Contact.
Friendship?? Marrige?? Lot’s of
young Asian women like to make
contact with you. Perhaps we can
help them. Are you interested?
Then send us your name, address
and age, and you vill recive furth-
er information. To: W.D.C.P.O.
Box 75051, 1117 ZP Schiphol, Hoi-
land.
25 ára fráskilin kona
með 2 börn, sem leiðist að vera
ein, óskar eftir að kynnast
barngóðum myndarlegum og vel
stæðum manni. Er i góðri stöðu, á
ibúð. Svör með helstu upplýs-
ingum ásamt simanúmeri og
mynd sendist VIsi fyrir 17/3
merkt „Einlægni”.
Þjónusta
Glerisetningar — Glerisetnin
Setjum i einfalt og tvöfalt g
Útvegum margar gerðir
hömruðu og lituðu gleri. Up]
sima 11386 og e.k. 18 i sima 38
f
Er stiflað?
Niðurföll, WC, rör, vaskar, bað-
ker, ofl. Fullkomnustu tæki.
Simar: 71793 og 71974 Asgeir
Halldórsson.
Er ferming hjá þér á næstunni?
Ef svo er, þá bjóðum við þér
veislukost. Einnig bjóðum viö
fjölbreyttan mat fyrir árshátiöir,
stórafmæli og alls konar starfs-
mannakvöld. Okkur er ánægjan
að veita þér allar upplýsingar i
sima 4-35-96 kl. 9 til 12. f.h.