Vísir - 20.03.1981, Blaðsíða 2

Vísir - 20.03.1981, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 20. mars 1981 Hvað eru þingmenn Reykvikinga margir? (12) Myrtley Helgason, starfsstúlka I Hagkaup: Ég hef ekki hugmynd um það, elskan min. Hallur Agústsson deildarstjóri: Djöfullinn hafiða, ætli þeir séu ekki svona 16. Magnús Lárusson, rafvirkja- meistari: Atta, held ég. Birgir Jóhannsson, kaupmaöur i Vestmannaeyjum: Þeir eru tólf. Guðjón Sigurðsson, múrari: Þar fór nú í verra. Ætli þeir séu ekki átta eða tiu. VtSIR „Hef ekki losnað úr Dessu” - segir Sigurgeir Guðmannsson sem hetur stýrt Getraunum frá upptiati og þá seldum við 9 þúsund raðir fyrstu vikuna. Það gekk vel til að byrja með og var alltaf stöðugur stigandi en um miðjan áratuginn 1978 fór þetta síðan að vaxa að nýju og hámarkinu náðum við fyrir áramótin er við seldum 352 þúsund raðir mest. Annars kom hæsti vinningurinn um siðustu helgi”. — Vinningsupphæðin á siðasta ári nam 99 miiljónum gkr. og við spurðum Sigurgeir hvernig tekjur af sölu getraunaseðlanna skiptist. „Félögin sem selja miðana fá 25%, vinningar nema 50%, Knatt- spyrnusambandið fær allt að 1,5%, Héraðssamböndin fá 3%, 0,5% fer i varasjóð, og siðan er restinni skipt upp milli Ung- mennafélags íslands, iþrótta- nefndar rikisins og iþróttasam- bands islands.” — Sigurgeir hefur i nógu að snúast sem „stjóri” bæði hjá Get- raunum og íþróttabandalagi Reykjavíkur, en hann hefur sfnar tómstundir eins og aðrir menn. Hvernig ver hann þeim? „Ja, ég er nú nýkominn úr skfðaferð frá Austurriki, byrjaði á þvi i fyrra 20 árum of seint að fara þangað. Annars hafði ég ekkert komið á skiði frá þvi ég var smástrákur og þar til 1979 er ég kom óvart inn i Kerlingafjöll. Þar var Valdimar örnólfssen fyrir og hann hætti ekki fyrr en hann var búinn að setja undir mig skíði og annan útbúnað og siðan fékk ég tveggja tima einka- kennslu. Ég hef ekki litið til baka siðan og get þakkað Valdimar og þeim félögum um i Kerlingafjöll- unum fyrir það að nú stunda ég skiðin aftur þegar ég get. Svo tefli ég einnig dálitið og spila bridge.” gk-. Sigurgelr Guðmannsson. „Ég datt svona inn i þetta i upp- hafi og hef ekki losnað út úr þvi siðan”, sagði Sigurgeir Guð- mannsson forstjóri islenskra Get- | rauna sem er i viðtali dagsins i ! dag. „Ég á nú vist reyndar að ; heita framkvæmdastjóri eða eitt- ' hvaðsvoleiðis en hef engan áhuga á svoleiðis titlum”. — Þú ert einnig framkvæmda- stjóri ÍBR, hvað hefur þú verið það lengi? „I 27 ár og mér er sagt að það hafi verið eftir kinversku aðferð- inni i Parkinsonlögmálinu, þegar ég byrjaði, eins og þegar ráða átti túlkinn i breska utanrikisráðu- neytið. Annars var það þannig að Jens heitinn Guðbjörnsson sem lagði til við stjórn ÍBR á sinum tima að ég yrði ráðinn i þetta.” — Hefur getraunasalan ekki verið i stansiausum uppgangi? „Getraunir byrjuðu i mai 1969 viljanum. Er þaö sjálf- sagt gagnstætt þvi sem verið hefur um hin 2-300 helgarviðtölin sem birst hafa i Visi, Og þaðer ckki nóg með að Visir sc að vasast i þessum inálum, Iteldur er Dagblaðiö kotnið á kaf i þau lika. Segir Jónas i leiðara að Ingólfur sé maðurinn sem Sjálfstæð- isflokkurinn sé aö leita að en finni ekki. Það er ckki nema von, að Kjartan hvitni og gripi til skæranna, þegar stóri- sannleikur hrúgast svona upp á skrifboröinu hjá honum. ^ Ekki aideilis Og þegar ég sé svona ..skæraflipp”, dettur mér alltaf i hug gamla kosn- iugasagan af kontman- uin, sem hélt i frantboðs- leiðangur um Suöurland. Kom hann á bæ einn og hóf að spjalla unt ágæti flokksins. ,,Og þið kaupiö auðvit- að Þjóðviljann?” spurði hann vongóður. „Nei”, svaraði hús- freyja þá snúðugt. „Við notum klósettpappir hér”. ^ Lágt til loits Siggi gamíi var ýkinn i meira lagi og geðstirður með afbrigðunt. Eitt kvöldið var hann boöinn i mat til itjóna sent bjuggu i kjallaraibúö. Þegar gantli maðurinn var spurður um boöið síðar, fann Itann þvi allt til for- áttu. „Það var meira að segja svo lágt undir loft i ibúöinni, að þar var ekk- ert hægt að boröa, — nema flatkökur". Jóhanna S. Sigþórsdóttir blaðatnaður skrifar: Nú þckkir skrifari litiö til matarvenja lyftingar- manna, en eitthvað virð- asl þær frábrugðnar því sem viðeigum að venjast. Viö crunt þvi skilin cftir með þá brcnnandi spurn- ingu, hvort þeir hesthúsi svona griðarlega skammta, hvort þcir eti svona rándýra fæðu, cöa hvort þeir séu beinlinis lifshættulegir, komnir með matartólin milli handanna? Austfiarðaþoka Tveir Reykvikingar voru á fcröalagi um Aust- firði og lentu i niðaþoku. Þeir komu inn á veitinga- stað i ónefndu þorpi og tóku þjónus tustúlkuna tali. „Hvernig er það, er nokkur stór hundur með hvitan hring um hálsinn hér i þorpinu?” spurði annar ferðalanganna. Ekki kannaðist stúlkan -við það. „En þá rolla, með ull- arkraga um hálsinn, sem gæti verið að flækjast hér?” Nei, þaðan af siður taldi stúlkan. „Sko, þetta sagði ég alltaf”, sagöi ferðamaö- urinn við félaga sinn. „Það hefur veriö prestur- inu scm viö keyrðum yfir." Varla von - eða hvað? Þvi rniður virðast nú engar likur á þvi, að viö fáum að sjá nokkra af stcrkustu kraftiyftinga- mönnum heims keppa á islenskri grund. Höföu fimm erlendir lyftinga- menn lýstsig fúsa til far- arinnar, og hefði veriö mikill fengur að hingað- komu þeirra næsta sum- ar. En þá brcgöur svo við að Guðmundur Þórarins- son formaður Lyftinga- sambundsins segir i Mogganum, aö útilokaö sé að sambandiö geti fjármagnað heimsókn- ina, sé þaö meðal annars vegna þess að „við treystum okkurekkitil að gefa þeim að borða”, seg- ir Guðmundur. „Viðtreystum okkur ekki til að gefa þeim að borða”, segir Guömund- ur. En hvers vegna ekki? Eggert Haukdal alþmgís- maöur svona slæml? Eggcrt Haukdal alþing- ismaður kom I heimsókn á Landspitaiann, nú fyrr i vikunni. Þegar hann æti- aði út aftur, tókst ekki betur til en svo, að hann villtist og lenti niöur I kjallara, þar sem endur- bæfingadeildin er til húsa. Eggcrt kom fljótlega upp |[ftur og varð þá cin- um aP þeim sem frammi sáttt, að,orði: „Nú, já. Ég vissi að hann Eggert væri slæm- ur, en inér datt aldrci i hug, að hann fengi ckki inni á endurhæfingar- deiidinni". Stórlsannlelkur Þcim er mikiö niðrl fyrir, Þjóðviljamönnum, þéssa dagana, og það ekki aö ástæöulausu. Þeir eru ncfnilega að hamast viö Helgarviðtalið vift Ingólf kom Kjartani á sióftina... aft finna formann handa Sjálfstæðisflokknum. En svo gerist það, að Ellert Schram ritstjóri Vísis tekur helgarviðtal við þann mæta mann, Ingólf á Hcllu, „að þvi er virðist kunni aft tilefnis- lausu", segir Kjartan klippari ólafsson I Þjóft- ... og nú situr hann og tel-- ur forinannsefnin. Von- andi hcfur Sandkornið i gær ekki ruglað hann i rimin'u.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.