Vísir - 20.03.1981, Blaðsíða 6

Vísir - 20.03.1981, Blaðsíða 6
6 Föstudagur 20. mars 1981 Sigurður A. Magnússon hefur viða komið við i tiiverunni. Hann vann sig uppúr sárri fátækt, komst i skóla og iauk háskólaprófi, hefur ferðast um allan heim, verið (vægast sagt) umdeildur ritstjóri og gefið út fjölmargar bækur. Helgarblaðsviðtalið er við Sigurö og hann hefur frá mörgu að segja... Peter Boock var einn borgarskæruliðanna sem herjað hafa á Þýskaland undanfarið. Hann var handtekinn snemma á þessu ári og fyrir stuttu átti timaritið Der Spiegel ýtarlegt viðtal við hann. Hann hefur nú snúið baki við sínum fyrri félögum og hefur frá mörgu að segja, t.d. áætlaðri sjálfsmorðsárás R.A.F. ; Fyrir 20 árum siðan tók John Kennedy við forsetaembætti i USA, Eichann var fyrir rétti f tsrael og strfð geisaði I Kongó. En hvað var á seyði hér heima? Helgarblaðið rifj- ar þaö upp og styðst við fréttir úr Visi 1961. Þetta er skemmtileg úttekt á atburðum sem nú eru flestum gleymdir. * + rr SNEKKJAN 1 Opid til kl. 03.00 ☆ GRÉTAR ÖRVARSSON * leikur á orgel frá kl. 22.00-24.00 * . * Halldór Árni # * í diskótekinu LAUSARSTÖÐUR HEILSUGÆSLULÆKNIS OG TRYGGINGALÆKNIS Lausar eru til umsóknar tvaer laeknisstööur: 1) Staöa læknis við heilsugæslustöð i Borgar- spitalanum, Reykjavík. Æskilegt er að um- sækjendur hafi sérfræöiviöurkenningu eöa reynslu i heimilislækningum. Um laun fer skv. launakerfi rikisstarfs- manna. ^2) Staða tryggingalæknis við Tryggingastofn- un ríkisins. Æskilegt er að umsækjendur hafi sérfræðiviðurkenningu eða langa starfs- "reynslu. Um laun fer skv. samningi Læknafélags Reykjavikur fyrir sérfræðinga. Stöðurnar veitast frá og með 1. júní n.k. Um- sóknir ásamt upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf sendist ráðuneytinu fyrir 20. apríl n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 19. mars 1981 VÍSIR Ferðaskrif stofa Kjartans Helgasonar efnir á þessu sumri til námskeiða i knattspymu f Birmingham i Englandi. Er það f fyrsta sinn, sem ungum knatt- spyrnumönnum á tslandi gefst tækifæri til þess að þjálfa sig f æfingarbúðum þekktra knatt- spyrnuliða undir handleiðslu margra af þekktustu liðsmönn- um fyrstudeildar liðanna i'Iandi knattspyrnunnar, Englandi. Það er fyrirtækið „Sandfield sports& leisure” sem hefur gert samning við Aston Villa og West Bromwich Albion um að nota æfingabúðir þeirra i Great Barr og njóta kennslu margra þekkt- ustu liðsmanna þeirra. Námskeið þessi verða haldin dagana 21. júní til 5. júli, 5. júlf til 19.júli, 19.júli til 2. ágúst, 2.ágúst til 16.ágúst og 16.ágUst til 30.ágúst. Flogið verður með Flugleið- um til London Heathrow og sið- an ekið til Birmingham. Þátt- takendur fá gistingu og hálft fæði hjá fjölskyldum i hverfun- um nálægt æfingavöllum Aston Villa. Æft verður á hverjum degi og farið i skoðunarferðir, auk þess sem þátttakendum gefst tækifæri til að stunda alls kyns aðrar íþróttir á staðnum, svo sem sund, tennis o.fl. Hinn þekkti æskulýðsleiðtogi Keith Mallett, annast allan undirbún- ing og stjórnar meðan á dvölinni TONY GODDEN... markvöröur W.B.A., sést hér ásamt pilti þeim, sem varð vftaskytta á einu námskeiðinu sl. ár. Knattspyrnuskóli í Birmingham vegum Feröaskrlfstofu Kjartans Helgasonar stendur. Birmingham varð borg knatt- spyrnunnar á siðastliðnu ári i Englandi. Hún er næst stærsta borg Bretlands. Það eru aðeins 5 km milli æfingabúða Aston Villa og West Bromwich Albion, en bæði þessi lið eru meðal stofnenda breska knattspymu- sambandsins. „Sandfield sports & leisure” völdu Birmingham til þessara æfinga vegna þess að Birming- ham liggur mjög miðsvæðis og einnig vegna þess, að i Birming- ham og nágrenni er gróska hvað mest i knattspyrnu á Englandi i dag. Þátttakendur námskeiðanna fá tækifæri til að leika á morg- um völlum Aston Villa og i raun æfa bæði þessi lið mikið á þess- um völlum, sem eru i eigu Aston háskólans, þegar þau eru að undirbúa leiki sina. Tony Godd- en, markvörður WBA mun verða þjálfari á þessum nám- skeiðum og margir aðrir liðs- menn frá WBA og Aston Villa. A þessu sumri munu ungir knattspyrnumenn á aldrinum 14-19 ára frá um 30 löndum koma á þessa æfingaleiki og etja kappi hvor við annan ein- staklingsbundið og i liðum og njóta þjálfunar margra færustu knattspyrnumanna heims. Það er mikil eftirvænting hjá Sand- field sports & leisure.að við ís- lendingar munum senda þangað liðog þess að vænta, að þeir sem áhuga hafa á þessu tilboði, láti skrá sig sem fyrst, hvort heldur það eru lið eða einstaklingar. Verð þessara ferða er kr.5000 á mann innifalið flug, gisting, hálftfæði, akstur frá flugvelli til Birmingham, 14 daga dvöl, sem hægt er að framlengja. Hægter að stunda enskunám með gegn aukagreiðslu kr.700.- yfir tima- biliö. Tviöuraslagur á ðiafsfirðl Ingólfur Jónsson frá Reykja- km göngu 15-16 ára — gekk vik varð sigurvegari i 15 km vegalengdina á 24.01 min. Þor- göngu karla á ólafsfirði — hann valdur Jónsson frá Ólafsfirði gekk vegalengdina á 58.11 min. varð annar (24.25) og siðan Magnús Eikríksson frá Siglu- komu þeir Axel Pétur Ásgeirs- firði varðannar —58.55 min. og son frá Ólafsfirði og Baldvin i þriðja sæti varð örn Jónsson Valtýsson frá Siglufirði á sama frá Reykjavík — 59.17 min. tima i mark — 25.49 min. Haukur Sigurðsson frá ólafs- Tviburarnir Frimann og Ný- firði gat ekki tekið þátt i keppn- varð Konráðssynir frá Ólafs- inni vegna veikinda. firði háðu harða keppni i 5 km Einar ólafsson frá Isafirði göngu 13-14 ára. Frimann kom i varð sigurvegari i 10 km göngu mark á 17.02 min og rétt á eftir 17-19 ára — 39.38 min. Siglfirð- kom Nývarð — 17.05 min. Garð- ingurinn Egill Rögnvaldsson ar Sigurðsson frá Reykjavik varð annar (40.53) og Agúst varð þriðji — 17.36 min. Grétarsson frá Ólafsfirði varð Ein kona keppti i 5 km göng- þriðji — 41.47 min. unni — Anna Gunnlaugsdóttir Finnur Viðar Gunnarsson frá frá Isafirði og fékk hún timann Ólafsfirði varð sigurvegari i 7,5 25.31 min. mMundina Bjarnadóttir frá Siglufirði varð sigurvegari i 2,5 U9Hlf lin nn kmgöngukvenna 13-14 ára.Hún IflUnlll R| kom i mark á 10.44 min. Sigur- . m laug Guðjónsdóttir frá Ólafs- IftlÍHilhiwiilggw firði varð önnur (10.58) og i lullUOiluSulUI þriðja sæti varð Dalla Gunn- I “ * * ■ ■•**'*• “ ■ laugsdóttir frá Ólafsfirði — 13.14 Stigahæstu menn i keppninni min. um islandsbikarinn 1981 i skiða- Brynja ólafsdóttir frá Siglu- göngu, eru þessir. firði varð sigurvegari i 3,5 km Haukur Sigurðsson, ó.50 göngu— 14.16 min. og Rannveig Magnús Eiriksson, S..40 Helgadóttir frá Reykjavik varð Halldór Matthiasson, R.30 önnur — 15.19 min. —SOS • JACK NICKLAUS... lék illa. Missti af ðllum úoll- urunurn Kite náði aðeins 4. sætinu á öðru golfmótinu i Florída Bandarikjamanninum Tom Kite, sem sigraði I atvinnu- mannakeppninni i golfi um fyrri helgi tókst ekki að vinna sigur i keppninni sem lauk þar á sunnudaginn. Varð hann að gera sér að góðu 4. sætið, en ef hann hefði sigrað i mótinu og einnig i þvi næsta, sem byrjar nú á miðvikudaginn, hefði hann fengið 500 þúsund dollara vinn- ing fyrir „Floridamótin þrjú” eins og þessi mót eru kölluð. Það var Raymond Floyd sem sigraði i mótinu númer tvö „Dolares Eastern Open” á 273 höggum, og annar varð David Graham á 274 höggum. Jack Nicklaus sem stóð sig svo vel á fyrsta mótinu, var slakur . á þessu móti — lék á 72:73 og náði ekki einu sinni að komast áfram eftir 36 holurnar... _kip_

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.