Vísir - 20.03.1981, Blaðsíða 27

Vísir - 20.03.1981, Blaðsíða 27
Fostudagur 20. mars 1981 Barnamynda- samkeppni Vísis. L]ós- myndara- . félags islands og Hans Peter- sen hf. um „Skemmti- legustu darna- myndina” vism 27 ■I' Barnamyndasamkeppni Visis, Ljósmyndarafélgs Is- lands og Hans Peersen hf um skemmtilegustu barnamyndina ’81 heldur áfram og i vikunni voru valdar sex bráðskemmti- legar myndir, sem birtast hér á siðunni. Nú fer hver að verða siðastur til að taka þátt i barnamynda- samkeppninni, en siðasti myndatökudagurinn verður á mánudag. Nú hafa verið valdar 15 myndir, sem keppa til hinna glæsilegu verðlauna, er i boði eru. Eftir síðasta myndatöku- daginn verða valdar niu myndir i viðbót, þannig að i allt keppa 24 myndir til úrslita. Þegar svo er komið verða myndirnar birtar allar hér i Visi og gefst lesendum kostur á að velja myndir til fyrstu, annarra og þriðju verðlauna. „Síðustu forvöð" „Nú eru að verða siðustu for- vöð fyrir fólk að taka þátt i barnamyndasamkeppninni, þvi siðasti myndatökudagurinn er á mánudag,” sagði Ragn- hildurAsmundsdóttir hjá Hans Petersen hf., i samtali við Visi. — Hvernig hefur keppnin gengið? „Mjög vel, aðsóknin hefur aukist jafnt og þett og á mánu- daginn var, var mikið fjölmenni hjá öllum ljósmyndurunum, sem þátt taka i keppninni.” — Hvað hafa margar myndir borist? „Siðast bárust um 250 myndir og úr þeim voru siðan valdar BORNIN MYNDAST VEL þessar sex, en i allt hafa komið hingað um 700 myndir. Aftur á móti koma ekki hingað nærri allar myndir, sem teknar eru i sambandi við keppnina, heldur aðeins þær, sem ákveðið er að senda áfram. — Ertu ánægð með þann hljómgrunn, sem keppnin hefur fengið meðal almennings? Já, mjög svo og satt best að segja framar vonum,” sagöi Ragnhildur Asmundsdóttir. /,Mjög hress meö þetta" „Þetta hefur gengið alveg skinandi vel hér á Akureyri og ég er mjög hress með keppnina i heild sinni,” sagði Páll A. Pálsson ljósmyndari á Ljós- myndastofu Páls, á Akureyri, en hann er einn þátttakenda barnamyndasamkeppninnar. — Hvernig hefur aösóknin verið? „Hún hefur verið góö, fólk hefurkomið hingað jafnt og þétt og hún er á uppleið. Siðasta mánudag komu hingað til dæmis 45 manns og ég á von á enn fleiri næsta mánudag, en þá er einmitt siðasti myndatöku- dagurinn.” — HVernig fyrirsætur hafa börnin reynst? „Börnin eru mjög góð. Auðvitað kemur fyrir, að þau eru súr á svip, en þá er bara að lækna þaö með góðum ráöum og það tekst alltaf, enda er mjög gaman að fást við þetta,” sagði Páll A. Pálsson. —KÞ Hlnn „rykaði” rilstjórl rauðvlnspressunnar BIABIB -jtgefandi: DagblaðM hf. Krramkvatmdastjórí: Svoinn R. Eyjólfsson. Rltstjóri: Jónas Kristjánsson. SAÖstoöarritstjóri: Haukur Halgason. Fréttastjóri: ómar Valdimarsson. - I Skrifstofustjóri ritstjómar Jóhannas Roykdai. Iþróttir: HaNur Sknonarson. Manning: AAoisteinn Ingóffsson. Aðstoðarfréttastjóri: Jónas Haraldsson. ' Handrit: Asgrimur PAlsson. Hönnun: HBmar Karisson. Biadamenn: Anna Bjamason, Atii Rúnar HaBdórsson, Atii Stainarsson, Asgair Tómasson, Bragi Sig urðsson, Dóra StefAnsdóttir, Elin Albertsdóttk, QisN Svan Einarsson, Gunnlaugur A. Jónsson, Inga Huld HAkonardóttk, KristjAn MAr Unnarsson, Sigurður Sverrisson. Ljósmyndir: Bjamleifur Bjamleifsson, Einar Óiason. Ragnar Th. Sigurðsson, Slguröur Þorri Sigurösson i og Svoinn Pormóðsson. ; Skrifstofustjórí: Ólafur Eyjólfsson. Gjaldkeri: ÞrAkin Þorieifsson. Auglýsingastjórí: MAr EJM. Haldórs- | *on. Drelfingarstjóri: Vaigerður H. Sveinsdóttir. I Ritstjómi Siðumúla 12. Afgreiðsia, áskriftadeild, augfýsingar og skrifstofur Þvorholti 11. | Aöalsfcnl bUðsfns er 27022 (10 linur). Friðarspjöll í valdakerfi Kenningin um, að allt vald spilli og að alvald alspilli, er einn hornsteina lýðræðisins. A honum byggist skipting ríkisvaldsins í sjálfstæða geira. Einnig takmörkun valds í stjórnarskrá, lögum og reglugerðum. Þannig er valdinu Stundum grípur rauðvins- pressan til þess ráðs að hæla sér, þegar ekki er um neitt sér- stakt að skrifa, og ekki er verið að finna upp stórfelld hneykslis- mál handa aimenningi. Að þessu sinni segir rauðvinspress an i leiðara að almenningur megi treysta þvi að hún segi honum frá þvi sem er að gerast á bak við tjöldin. Notar pressan sér nokkurt frumhlaup á dögunum varðandi heimildir, þar sem svo vildi til að blaða- menn voru reiðubúnir að taka afleiðingum af þeirri ófrá- víkjanlegu reglu að segja ekki til heimildarmanna. Svo vill til að hver einasti blaðamaður i landinu hefði staðið eins að málum. Hins vegar lætur nú rauðvinspressan i það skína, að hún ein hafi þetta að leiðarljósi. En þetta er smámál hjá þeirri yfirlýsingu að frjálsir teljist þeir fjölmiðlar einir, sem standa utan stjórnmálaflokka. Samkvæmt þessari skil- greiningutelur rauðvisnpressan sig vera frjálsa. Ritstjórinn er nýkominn frá Kenya, þar sem hann át vegaryk i átta klukkustundir samfellt i einni af hinum frægu bragðlaukaferðum um heiminn. Heimkominn tekur hann alltaf til við að lýsa yfir frelsi rauðvinspressunnar, eins og hann sé ekki lengur kunn- ugur högum á eigin málgagni. Allir sem vilja vita og eitthvað fylgjast með blöðum sjá að rauðvinspressan styður rfkis- stjórn dr. Gunnars Thoroddsen og dr. Gunnar sérstaklega. Það er að visu rétt, samkvæmt skil- greiningu rauðvinspressunnar, að hún er frjáls að þvi leyti að dr. Gunnar Thoroddsen hefur - enn ekki stofnað sérstakan flokk. En á sliku frelsi er aðeins skilsmunur en ekki eðlismunur miðað við flokkaútgáfu á blöðum. Eigendur rauðvinspressunnar eru allt aðilar, sem með einum eða öðrum hætti hafa staðið að pólitiskum framgangi dr. Gunnrs, eða eru málvinir hans. Við þessu er svo sem ekkert að segja, ef hin títtreisandi steikaræta, sem gengur undir nafninu ritstjóri á rauðvins- pressunni, hefði vit á þvi aö þegja á réttum stöðum. Það gerir hann hins vegar ekki, hvorki um steikur sinar i Vikunni né um hina pólitisku steik að baki rauðvins- pressunni. Þá bendir „frjálsræðis” leið- arinn til þess að ritstjórinn þoli ekki vald, alveg eins og þjóðfé- lögum verði stjórnað án valds. Hann hefur kannski skrifað leiöarann upp úr einhverj- um torskildum matseðli með „pommes frites” I eftir- mat. Sá góði maður ætti að gera sér grein fyrir þvi, að um leið og hann afneitar, valdi er hann að taka pólitiska afstöðu og hefja „anarkisma” til vegs, og hlýtur það að koma illa við stuðnings- menn dr. Gunnars og eigendur rauðvinspressunnar, en þeir byggja tilvist sina á valdi. Þessi andhroki gegn valdi stafar auð- vitað af þvi að almenn regla blaðamanna um að þola heldur hjól og steglu en gefa upp heim- ildarmann sýnir sjálfan rit- stjórann sem hetju að eigin mati. Gallinn var bara sá að meðan yfirvofði fangavist blaöamanna rauðvinspress- unnar var ritstjórinn að gleypa i sig ryk suður i Kenya. Rauðvinspressan er ekki frjáls þrátt fyrir alla leiðarana um þá miklu stöðu. Og þaö þýðir ekki að koma fullur af ryki sunnan frá Kenya til að segja manni þetta einu sinni enn. Það hefur enginn tekið upp neyðaróp valdsmanna, og þeir hafa yfir- leitt ekki rekið upp nein óp þótt rauðvinspressan komi út. Dæmi um pólitiska innrætingu rauð- vinspressunnar má finna oft og víða, eins og t.d. i skrifum um listir og menningarmál. Það hentar eigendum að hafa vinstriann við þær skriftir, sem ekki má vatni halda út af „happenings” út um viðan völl. Þegar þessi lista- bullukollur rauðvinspressunn- ar skrifar snýr dr. Gunnar sér að pianóinu i angist sinni. Þannig fær hann aö þjást fyrir „frjálslyndið”. En „rykaður” ritstjórinn er oröinn eins og það alvald sem alspillir. Hann veit ekki hvernig hann á að fara með það frelsi, sem hann þó hefur, og horfir bara á spegilmynd sina I rauðvisnglas- inu fullur sjálfsánægju. Svarthöfði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.