Vísir - 20.03.1981, Síða 20

Vísir - 20.03.1981, Síða 20
20 Föstudagur 20. mars 1981 vísm l I I I l l I I I I l l l l l l l l « I l l l l l l I l l l I I l l I I I l I l l l l l l l l L væntanlegar kvikmyndir i Regnbogann: Idl flmín blóði driilnn j 09 átök við Saturnus j Kvikmynd, sem gerð hefur veri um blóði drifinn feril Idi Amins, er væntanlega i Regn- bogann á næstunni. Myndin heitir á ensku „The Rise and Fall of Idi Amin”, og þar er ferli þessa að flestra áliti geðbilaða fyrrverandi einræðis- herra í Uganda lýst og ekkert undan dregið. Leikarinn, sem fer með hlutverk Amins, Ukist honum ótrúlcga mikið. Frá Uganda halda siðan Regnbogamenn út f himingeim- inn 1 nýlegri mynd, sem heitir „Saturn 3” og á að gerast, eins' og nafnift bendir til, við Satúrn- us. Stanley Donen framleiðir og leikstýrir myndinni, en handrit gerði Martin Amis eftir sögu John Barry. Kirk Douglas, Farrah Fawcett og Harvey Keitel fara með aðalhlutverk. 1 myndinni segir frá rann- sóknarstöð, sem< er á einu af tunglum Saturnusar. Þar koma einkum við sögu tveir visinda- menn, og vélmennið Hektor, sem tekur upp á skringilegum hlutum, enda settur saman af geðbiluðum tölvusérf ræðingi. Og þóttHektorsé tekinn sundur vegna óeðlilegrar hegðunar þá gerir hann sér litift fyrir og setur sjálfan sig saman á ný með aðstoð annarra vélmenna. Og þá hefst aðalfjörið! Umsjdn:’ Elias Snæland - Jónsson. Kirk Douglas kemst f hann krappan 1 rannsóknarstöft i einu af tunglum Satúrnusar I „Satúrn 3”. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I Þau GIsli Alfreðsson, Kristbjörg Kjeld, Stelnunn Jóhannesdóttir og Sigmundur örn Arngrfmsson fara með hlutverkin I Likamanum. Síðustu sýningar álíkamanum Sýningum á leikriti James Saunders, Likaminn — annað ekki, er nU að ljúka, en aðeins tvær sýningar eru eftir. Það er» örntílfur Arnason, sem þýddi verkið, en leikstjóri er Benedikt Arnason. Likaminn — annað ekki, var frumsýnt í janúar slðastliðnum og fékk allgtíða dóma allra þeirra, sem um sýninguna fjöll- uðu. Hlutverk verksins eru aðeins fjögur og með þau fara Gisli Al- freðsson, Kristbjörg Kjeld, Stein- unn Jóhannesdtíttir og Sigmundur örn Arngrimsson. Likaminn — annað ekki, fjallar um tvenn hjón sem hittast eina kvöldstund eftir niu ára aðskiln- að, en á árum áður hafði verið mjög náinn vinskapur með þeim. A þessum niu árum hefur margt breyst og ekki sist fólkið sjálft: lifsgildi og verðmætamat fólksins hefur tekið róttækum breytingum og lýstur þarna saman ólikum viðhorfum til mannsekjunnar og llfsins, breytni mannsins og kennisetninga. Tvær slðustu sýningamar á leikritinu verða sunnudaginn 22. mars og miðvikudaginn 25. mars og hefjast klukkan 20.30. Skátabing Skátaþing fer fram I Flens- borgarskóla I Hafnarfirði um helgina og hefst i' kvöld með há- tiðlegri setningarathöfn. Skátaþing fer fram annaðhvert ár og er aðalfundur Bandalags is- lenskra skáta. Um 100 þingfull- trúar vlðsvegar að af landinu munu sitja þingið. lupphafi þingsins verða lagðar fram skýrslur stjórnar og ráða Bandalags islenskra skáta er í kvöld fjalla um skáta starfiö i landinu. Aðalmál þingsins verður þó ný lög, sem sérstök laganefnd hefur samið og undirbúið undanfarið. Þar er gert ráð fyrir ýmsum breytingum á skipulagi, en það sem ef til vi 11 mun vekja mesta athygli eru breytingar á skáta- lögunum sjálfum, sem verið hafa óbreytt frá 1912. 1 lok þingsins á sunnudag verður siðan kosin ný stjórn til tveggja ára. hefst LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR Ofvitinn i kvöld kl.20.30 þriöjudag kl.20.30 Rommí laugardag kl.20.30 miövikudag kl.20.30 Fáar sýningar eftir otemjan sunnudag kl.20.30 Fáar sýningar eftir Miöasala I Iönó kl.lt - 21.30 simi 16620 Á vegi án gangstéttar gengur fólk vinstra megin -ÁMÓTI AKANDI UMFERÐ Kopovogsleikhúsiö ÞorlaKur Þreyttí Næsta sýning laugardag kl. 20.30 Sýningum fer aö fækka Hægt er að panta miða allan sólarhringinn i gegnum símsvara sem tekur við miðapöntun- um. Simi 41985. Stórbrotin og hrifandi ný ensk kvikmynd, sem nli fer sigurför um heiminn, — Mynd sem ekki er auövelt að gleyma lslenskur texti. Sýnd kl. 3-6-9 og 11.20 H*kkað verð. force Afar spennandi litmynd, framhald af myndinni „Svarti Guöfaöirinn” og seg- ir frá hinni heiftarlegu hefnd hans, meö Fred Williams- son. Bönnuö innan 16 ára tslenskur texti. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Zoltan— hundur Dracula Hörkuspennandi Panavision litmynd, um hörkukarla sem ekkert óttast. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05 - 5.05 - 7.05 - 9.05 - 11.05. solur Hörkuspennandi hrollvekja I litum, meö JOSE FERRER. — Bönnuö innan 16 ára. lsl. tocti. Sýnd kl. 3,15-5,15-7,15-9,15- í 11,15 " taiur ; Spennandi og viöburöarrik hasarmynd. Aöalhlutverk: Brit Ekland, Christopher Lloyd, Christopher Conelly Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 9 LAUGARÁ8 BIO Simi32075 PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný islensk kvikmynd byggö á samnefndri metsölubók Péturs Gunnarssonar. Gam- ansöm saga af stráknum Andra, sem gerist i Reykja- vik og vföar á árunum 1947 til 1963. Leikstjóri: Þorsteinn Jóns- son Kvikmyndataka: Siguröur Sverrir Pálsson Leikmynd: Björn Björnsson Búningar: Friöur ólafsdóttir Tónlist: Valgeir Guöjónsson og The BEATLES. Aöalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Helgason Kristbjörg Kjeld ErlingurGislason Sýnd kl.5,7 og 9 Nóvemberáætlunin 1 fyrstu virtist vera um ó- sköp venjulegt morö aö ræöa, sem einkaspæjarinn tók aö sér aö upplýsa en svo var ekki. Aöalhlutverk: Wayne Rodger (sem er þekktur sem Trippa Jón i Mash) Endursýnd kl. 11. Bönnuö börnum. SMIDJUVEG11, KÓP. SÍMI 43500 (Útv*g*b*nkahúsirHi MMtMt (Kópcvogi) H.O.T.S. Þaö er fullt af fjöri i H.O.T.S. Mynd um Menntskælinga sem láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Mynd full af glappaskotum innan sem ut- an skólaveggjanna. Mynd sem kemur öllum i gott skap i skammdeginu. Leikstjóri: Gerald Sindell Tónlist: Rey Davis (úr hljómsv. Kinks) Aðalleikarar: Lisa London, Pamela Bryant, Kimberley Cameron. tsl. texti. Sýnd kl. 5-7 og 9 Skotfimi Harry Targetllarry Ný hörkuspennandi mynd um ævintýramanninn Harry Black og glæpamenn sem svifast einskis til aö ná tak- marki sinu. Leikstjóri: Henry Neill Aöalhlutverk: Vic Morrow, Charlotte Rampling, Caesar Romero, Victor Bunono. lslenskur texti Sýnd kl. II Bönnuö innan 14 ára Cactus Jack . lslenskur texti Afar spennandi og spreng- hlægileg ný amerisk kvik- mynd i litum um hinn ill- ræmda Cactus Jack. Leik- stjóri. Hal Needham. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, Ann-Margret, Arnold Schwarzenegger Paul Lynde. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Midnight Express (Miðnæturhraölestin) Heimsfræg verölaunakvik- mynd Sýnd kl. 7. Þessi vinsæla mynd veröur sýnd áfram. AIISTURBfJARRifl STrrTl ÍÍ384 Nú kemur ,,langbestsótta” Clint Eastwoodmyndin frá upphafi: Viltu slást? (Every Which Way But Loose) ... er kvikmyndin oft mjög fyndin... hvergi dauöan punkt aö finna. ... óborgan^ vist er, aö T aö heimsæk'í bió til aö hlæg1 iö. lsl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.15 . Hækkaö verö. Allra siðasta sinn. PUNKTUR PUNKTUR IKOMMAI STRIK Ný islensk kvikmynd byggö á samnefndri metsölubók Péturs Gunnarssonar. Gam- ansöm saga af stráknum Andra, sem gerist I Reykja- vlk og vlöar á árunum 1947 til 1963. Leikstjóri: Þorsteinn Jóns- son Kvikmyndataka: Siguröur Sverrir Pálsson Leikmynd: Björn Björnsson Búningar: FriÖur ólafsdóttir Tónlist: Valgeir Guöjónsson og The BEATLES. Aöalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Helgason Kristbjörg Kjeld Erlingur Gislason Sýnd kl.5 - 7 og 9 TÓNABfÓ Simi31182 „Kraftaverkin gerast enn... Háriö slær allar aörar mynd- ir út sem viö höfum séö...” Politiken „Ahorfendur koma út af myndinni i sjöunda himni... Langtum betri en söngleik- urinn. (sex stjörnur) + + + + + + B.T. Myndin er tekin upp I Dolby. Sýnd meö nýjum 4 rása Star- scope Stéreo-tækjum. Aöalhlutverk: John Savage, Treat Williams. Leikstjóri: Milos Forman. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. SÆMRBíP *-- Simi 50184 Brjálaöasta blanda slöan nitró og glyserin var hrist saman _____ Blús-Bræðurnir Ný bráöskemmtileg og fjörug bandarisk mynd, þrungin skemmtilegheitum og uppátækjum bræöranna, hver man ekki eftir John Belushi i „Delta Klikunni”. Isl. texti. Leikstjóri: John Landis. Aukahlutverk: James Brown, Ray Charles og Aretha Fanklin. Sýnd kl. 9. A pERÍECT CQUplE LwfcftF C*nhr,-fi> PWvrf, A LCN*5 G^JE FJm Ný bandarisk litmynd meö isl. texta. Hinn margumtal- aöi leikstjóri R. Altman kemur öllum i gott skap meö þessari frábæru gaman- mynd, er greinir frá tölvu- stýröu ástarsambandi milli miöaldra fornsala og ungrar poppsöngkonu. Sýnd kl. 5 og 9.15 Brubaker Sýnum ennþá þessa frábæru mynd meö Robert Redford kl. 7. Hækkaö verö. vlÞJÓÐLEIKHÚSHa Sölumaður deyr i kvöld kl.20 Uppselt laugardag kl.20 Uppselt sunnudag kl.20 Oliver Twist sunnudag kl.15 Litla sviöiö: Líkaminn annað ekki sunnudag kl.20.30 Næst sföasta sinn Miöasala 13.15 - 20. Simi 1-1200

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.