Vísir - 20.03.1981, Blaðsíða 11

Vísir - 20.03.1981, Blaðsíða 11
 Ath. Sýningarhjól á staðnu SVERRIR ÞORODDSSON Sundaborg 7-9 simi 82377 vísm Nýkjörin stjórn F.l.I. ásamt framkvæmdastjóra: Fremri röð frá vinstri: Pétur Eiriksson, Björn Guðmundsson, Davlð Sch. Thorsteins- son, formaður og Agnar Kristjánsson. Aftari röð frá vinstri: Sveinn S. Valfells, Vigiundur Þorsteinsson, Brynjólfur Bjarnason og Valur Vals- son, framkvæmdastjóri. Aðalfundur Félags íslenskra Iðnrekenda: ÞlóDin helur beóið iðnhróunarinnar í 11 ðr og 20 daga Á 47. ársþingi Félags islenskra iðnrekenda, bendir þingið i álykt- un á meginskilyrði þeirra at- vinnuuppbyggingar sem örvað geti framleiðslu og skapi þau at- vinnutækifæri sem séu, forsenda almennrar velmegunar i landinu og bendir á að vilji er allt sem þarf til þess að hefja þá iðnþróun sem þjóðin hefur beðið i 11 ár og 18 daga, eins og segir i ályktun sambandsins. Meginskilyrðin eru: Að almenn efnahagsstefna á hverjum tima geri ráð fyrir eðli- legum hagnaði af atvinnurekstri. Lögreglan beitir óbarfa hörku 55,6% þeirra sem tóku þátt i könnun dómsmálaráðuneytisins um ýmis atriði lögreglumanna, töldu að lögreglan beitti af og til óþarfa hörku, til dæmis við hand- tökur. Aðeins 13,7% þeirra 706 manna er svöruðu, töldu lögregl- unaekkibeitaóþarfa hörku, aðrir tjáðu sig ekki um málið. —AS Aöallundur Kaup- mannafélags AKureyrar: Töskuheild- saiar verðl stöövaöir „Aðalfundur Kaupmannafélags Akureyrar haldinn að Hótel K.E.A. 14. mars 1981 gerir þá kröfu til bæjarfógetans á Akur- eyri og sýslumannsins i Eyja- fjarðarsýslu svo og annarra bæjarfógeta og sýslumanna á landinu, Kaupmannasamtaka Islands og Verslunarráðs Islands að öll sölumennska á hverskonar varningi á einkaheimilum og al- mennum vinnustöðum verði tafarlaust stöðvuð hvenær sem til slikrar sölu fréttist, og leyfi til slikrar sölustarfssemi verði ekki veitt héðan i frá.” Ofangreint er úr ályktun aðal- fundar Kaupmannafélags Akur- eyrar. 1 ályktuninni er enn fremur bent á að prang og ágengni á einkaheimili manna hafi farið mjög i vöxt á kostnað almennu verslunarinnar, auk þess sem hér sé um að ræða stórfelld skattsvik og ólögléga starfsemi. —AS Einginfjármyndun i atvinnu- rekstri verði örvuð með þvi að gera hlutafé jafnsett skattalega og annað sparifé. Nú þegar verði hafinn undir- búningur að upptöku virðisauka- skatts i stað söluskatts og sér- staks timabundins vörugjalds. Aðstöðugjald og launaskattur verði afnuminn. Allur atvinnu- rekstur greiði sömu skatta án til- lits til félagsforms. 011 aðflutningsgjöld af aðföng- um verði felld niður nú þegar. Verðlagning iðnaðarvara verði tafarlaust gefin frjáls. Gengi krónunnar verði ávallt skráð með hliðsjón af hagsmun- um allra samkeppnisatvinnuveg- anna. Söluskatti og verðjöfnunar- gjaldi verði aflétt af raforku til samkeppnisiðnaðar. Fyrirtækjum verði leyft að stofna skattfrjálsan fjárfestinga- sjóð er varðveittur verði i fyrir- tækjunum sjálfum og nemi allt að 20% af hagnaði. Iðnlánasjóðsgjald iðnfyrir- tækja verði afnumið. Samtimis verði Iðnlánasjóði heimilað að afla fjármagns á innlendum markaði og erlendis til starfsemi sinnar milliliðalaust. SYNING laugardaginn 21. marz kl. 2 til 5 Sýnum Datsun Bíuebird árg. 1981 Sedan með dieselvél. Station með dieselvél. Áætlað verð til einstaklinga — Sedan— ca. kr. 126.750.00 (án ryðvarnar). á markaönum i dag DATSUN — diesel val atvinnubílstjóranna Datsun-umboðið Varahlutahúslð Rauðagerði 5 Kawasaki Af hverju að bíða í 60 daga, ef þú getur fengið hjól strax? Argerðir '81 af KX 250 — KX 420 KDX 250 — KDX 420 fyrirliggjandi Greiðslukjör

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.