Vísir - 20.03.1981, Blaðsíða 19

Vísir - 20.03.1981, Blaðsíða 19
FöStudagur’20. mars'1981 vtsm_______________________>» Iþróttafréttamenn blaöanna voru aö sjálfsögöu msttir á sUötnn, hér er Kristinn Petersen tii hægri aö spjaila viö þá Kjartan L, Pálsson Vhi, Þórarinn Ragnarssou Morgunbiaöinu og Sigurö Sverrisson Dagbiaö- inu. Þeir báru hita og þunga af öliu i sambandi viö afmælishátlö þjáifar- anna. Eggert Jóhannesson, Lárus Loftsson og Reynir Karisson. Hér er öruggiega veriö aö ræöa um knattspyrnu. Eilert B. Schram, Hreggviöur Jónsson, Albert Guömundsson og Jörundur Þorsteinsson. Fjöimargir þjáifarar og knattspyrnuieiötogar voru ssemdlr gull og siifurmerki KÞI. Hér nælir Eggert Jóhannesson guiimerkiö i barminn á fyrsta formanni féiagsins, Sölva óskarssyní. „Hann er sonur sem engin móöir getur veriö stolt af”, — segir móöir hans. „Hann er sjálfselskur 09 meö stórmennskubrjálæoi” — Faðirinn í ,,Húsinu” er annar í í s jónvarpsmyndaf lokknum „Húsiö á sléttunni” leikur Michael Landon hlutverk hins góða fööur og eiginmanns, en I raunveruleikanum er þessu öfugt farið. I einkalifinu þykir hann vera hinn mesti „skítakarekter” sem fer illa meö eiginkonu sina og fjölskyldu. Eiginkonan Lynn er nú aö þvi komin aö gefast upp á sambúö- inni og aö sögn kunnugra mun þaö hafa fyllt mælinn er Michael birt- istá heimili þeirra hjóna meö viö- haldiö meö sér, en stúlkan sú heitir Cindy Clerico og er 22 ára gömul snyrtisérfræöingur. Lynn, sem hefur veriö gift þess- um fræga f jölskyldumanni i 18 ár og aliö honum fjögur börn, hefur fram til þessa haldiö i þá von aö hjónabandiö lagaöist og reyndar hefur Michael haldiö henni volgri. — „En þaö sýnir bara hversu góö- ur leikari hann er”, — segir hin bitra eiginkona sem nú hefur gef- ist upp á honum. Þá fara ófagrar sögur af Land- on varöandi samskipti hans og náinna ættingja. Hann hefur gjör- samlega snúiö baki viö aldraöri móöur sinni og skoriö á öll tengsl viö hana og systur sina Victoriu King, en þær mæögur búa einar og þykja ekki hafa mikiö fé á milli handa. Systirin brenndist illa á siöasta ári og lá margar vikur á sjúkrahúsi, en Michael lét ekki svo létiö aö heimsækja hana, hvaö þá annaö. Um son sinn segir hin 71 árs gamla móöir: — „Hann er sjálfs- elskur og haldinn stórmennsku- brjálæöi. Hann er sonur sem eng- in móöir getur veriö stolt af..” W Tlmariiir breytast... JW Tímarnir breyíast og mennirnir meö. Til W skamms tima hefur j Donna'Summer veriö þekkt ' fyrir villtan, æsandi söng með tviræðum ástartextum. Nú hefur söngkonan hinsvegar ,,séö Ijósiö" og fundið Guð og hefur áhuginn á trúmálun um gripið hug hennar alian. i stað þess að syngja ,, Love to love you, Baby" syngur hún nú ,,I believe { in Jesus". Eiginkonan ‘Lynn er búin aö gefast upp á storma- samri sam- búöinni viö Michael. Þaö fyllti mælinn er Michael birtist meö viöhaidiö, Cindy Cierico, á heimiii þeirra hjóna nú nýverið. ----------- Systirnin VictoVia var eitt sinn feguröardrottning en lifir nú I sárustu fátækt ásamt móöur þeirra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.