Vísir - 20.03.1981, Side 18

Vísir - 20.03.1981, Side 18
18 VÍSIR Föstudagur 20. mars 1981 mannlíí lllllllllilliilill * i;i;i;i;i;i;i;i;i;i;i;i;i;i;i;i;i;i;i;i;i;i;i;i;i;i;ii^^ Umræðuefnið var knattspyrna RlkharOur Jónsson þjálfari og knattspyrnukappi frá Akranesi heldur ræftu. Viö boröiö sitja Karl Guömundsson eiginkona hans Sigrföur Stefánsdóttir, Hallbei-a Leósdóttir eiginkona Rikharös og Hreggviöur Jónsson. og Helgi Þorvaldsson ásamt eiginkonum sinum Aiieen Þorvaldsson og Margrét Þorvaidsdóttir. Frá vinstrl Valgeröur Nielsdóttir, ólöf Waagem Helgi Loftsson og Steinn Halldórsson formaöur tækninefndar KSt. Hannes Þ. Sigurösson fulltrúi ISI á hófinu I frlöum hópl kvenna — á tíu ára afmæli KÞÍ Knattspyrnuþjálfarar á Islandi hafa með sér mjög sterkt og skemmtilegt félag, sem að sjálfsögðu heitir „Knattspyrnuþjálf- arafélag Islands". Félagið átti 10 ára af mæli á dögun- um, og var haldiö upp á það með pomp og pragt eins og vera ber i góðum félögum. Þar mættu vel á annað hundrað manns — þjálfarar og knattspyrnu- forustumenn ásamt eigin- konum sínum og öðrum gestum. Ljósmyndari Vís- is, Emil Þór Sigurðsson lét sig heldur ekki vanta og smellti af nokkrum góðum myndum sem við sjáum hér á siðunni... aUmsjón: Sveinn Guöjónsson. ■ ■■■■■■■ Rokkgítaristinn Eric Claplon hefur átt við ovenjulegt vanda ma! að striöa að undanförnu. Maður nokkur hefur kynnt sig sem Ciapton og ferðast um Bandarikin þver og endilöng i hans nafni og skilið eftir sig slóö af ogreiddum reikning- k um, á hótelum, skemmtistöðum og í </ei slunum. Á ^ Ciapton er nú á Mjómleikaferö i Bandaríkjun- ^1^, um og svo virðist seTi maöurinn se vel inni i • skipulagningu þcirrar ferðar pvi að i hvert skipti sem Clapton kemur á staðinn hefur tvifarinn verið j þar rett áður.. I Vinstúlka Julians ,,All you need is love" var boðskapur hins látna fööur hans og svo virðist sem sonur John Lennons, Julian, hafi fundið ástina. Vinstúlka hans heitir Sally Hodson og starfar sem einkaritari i Ruthin i Norð- ur-Wales, þar sem Julian hefur búið ásamt móður sinni, Cynthiu Twist. Sally er sautján ára gömul eins og Julian en þau kynntust fyrir rúmu hálfu ári. Julian hefur lýst þvi yfir að Sally hafi reynst honum mikil hjálp i þeim erfiðleikum sem hann gekk i gegnum er faðir hans lést. — ,,Ég elska hana og vil hafa hana hjá mér", — segir Julian, sem vinnur nú að því að út- vega henni dvalarleyfi í Bandarik junum Marorét margri Þórhfld í vax ur Nýlega leysti Margrét Danadrottning föður sinn Friðrik 9. af hólmi í hinu fræga vaxmyndasaf ni Madame Tussauds í Lond- on. Þykir vaxmyndin af drottnrngunni vel heppnuð en heiðurinn af gerð henn- ar á listakonan Judith Craig. Kjóllinn er saumað- ur af Jörgen nokkrum Bender og fylgir það sög- unni, að skartgripirnir séu „ekta eftirlíkingar", eins og það er orðað í heimild okkar. Listakonan Judith Craig leggur síðustu hönd á vax- myndina af Margréti Þór- hildi Danadrottningu. Julian Lennon ásamt kærustunni Sally Hodson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.