Vísir - 20.03.1981, Blaðsíða 4

Vísir - 20.03.1981, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 20. mars 1981 AUGLÝSING um aðalskoðun bifreiða í Hafnarfirði, Garðakaupstað, á Seltjarnarnesi og í Kjósarsýslu í marz, apríl, maí og júní Skoðun fer fram sem hér segir: Mosfells- Kjalarness Mánudagur Þriöjudagur Miövikudagur Fimmtudagur Skoðun fer fram við hreppi. Seltjarnarnes: Mánudagur Þriöjudagur Miövikudagur og Kjósarhreppur: 6. apríl 7. apríl 8. aprll 9. aprfl Hlégarð i Mosfells- 30. marz 31. marz 1. april Skoðun fer fram við iþróttahúsið. Hafnarf jörður, Garðakaupstaður og Bessastaðahreppur: Mánudagur 13. aprfl G- 1 — G- 150 Þriðjudagur 14. aprfl G- 151 —* G- 300 Miðvikudagur 15. april G- 301 — G- 450 Þriðjudagur 21. april G- 451 — G- 600 Miðvikudagur 22. april G- 601 — G- 750 Föstudagur 24. april G- 751 — G- 900 Mánudagur 27. april G- 901 — G-1050 Þriðjudagur 28. april G-1051 — G-1200 Miðvikudagur 29. aprfl G-1201 — G-1350 Fimmtudagur 30. april G-1351 — G-1500 Mánudagur 4. mai G-1501 — G-1650 Þriðjudagur 5. mai G-1651 — G-1800 Miðvikudagur 6. mai G-1801 — G-2000 Fimmtudagur 7. mai G-2001 — G-2200 Föstudagur 8. mai G-2201 — G-2400 Mánudagur 11. mai G-2401 — G-2600 Þriðjudagur 12. mai G-2601 — G-2800 Miðvikudagur 13. mai G-2801 — G-3000 Fimmtudagur 14. mai G-3001 — G-3200 Föstudagur 15. mai G-3201 — G-3400 Mánudagur 18. mai G-3401 — G-3600 Þriðjudagur 19. maí G-3601 — G-3800 Miövikudagur 20. mai G-3801 — G-4000 Fimmtudagur 21. mai G-4001 — G-4200 Föstudagur 22. mai G-4201 — G-4400 Mánudagur 25. mai G-4401 — G-4600 Þriðjudagur 26. mai G-4601 — G-4800 Miðvikudagur 27. mai G-4801 — G-5000 Föstudagur 29. mai G-5001 — G-5200 Mánudagur 1. júni G-5201 — G-5400 Þriöjudagur 2. júni G-5401 — G-5600 Miðvikudagur 3. júni G-5601 — G-5800 Fimmtudagur 4. júni G-5801 — G-6000 Föstudagur 5. júní G-6001 — G-6200 Þriðjudagur 9. júni G-6201 — G-6400 Miðvikudagur 10. júní G-6401 — G-6600 Fimmtudagur 11. júni G-6601 — G-6800 Föstudagur 12. júni G-6801 — G-7000 Mánudagur 15. júni G-7001 — G-7200 Þriðjudagur 16. júni G-7201 — G-7400 Fimmtudagur 18. júni G-7401 — G-7600 Föstudagur 19. júni G-7601 — G-7800 Mánudagur 22. júni G-7801 — G-8000 Þriðjudagur 23. júni G-8001 — G-8200 Miðvikudagur 24. júni G-8201 — G-8400 Fimmtudagur 25. júni G-8401 — G-8600 Föstudagur 26. júni G-8601 — G-8800 Mánudagur 29. júni G-8801 G-9000 Þriöjudagur 30. júni G-9001 G-9200 Skoðun fer fram við Suðurgötu 8, Hafnar- firði. Skoðunferfram frá kl.8.15 — 20.00 og 13.00 — 16.00 á öllum skoðunarstöðum. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. At- hygli skal vakin á þvi að skráningarnúmer skulu vera læsileg. .Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar^á auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum, og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Framhald bifreiðaskoðunar i umdæminu „ verður auglýst siðar. Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, Garðakaup- stað og á Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu, 17. marz 1981 Einar Ingimundarson. VÍSLR Eru Norðmenn orðnir of háð- ir olíunni? Norðmönnum er að lærast það smám saman, að oliuauðurinn i Norðursjónum er ekki aðeins til blessunar. Það þykja fylgja ýms- ir smábögglar þessu skammrifi. Efnahagslif Noregs er oft tekið sem dæmi um hægfara en þó trausta hagsæld, þar sem malað er jafnt og þétt gull, meðan kreppan sækir að öðrum. Framámenn i noskum stjórn- málum og ýmsir sérfræðingar rikisstjórnarinnar hafa samt orð- ið af þvi vaxandi áhyggjur, að undir svörtum oliustraumnum dyljist mönnum, hver hnignun eigi sér stað i hefðbundnari at- vinnugreinum Norðmanna. Knut Getz Wold, seðlabanka- stjóri þeirra Norðmanna, sagði nýlega, að horfurnar hjá meiri- hluta fyrirtækja i eldri atvinnu- rekstri væru hreint ekki uppörv- andi. Gro Harlem Brundtland, hinn nýi forsætisráðherra Noregs, sagði i viðtali við frettamann Rauters á dögunum, að draga mundi Ur mikilvægi margra iðn- greina, á þessum og komandi ár- um. Bót i máli væri þó það, að ýmsar þjónustuiðngreinar mundu eflast vegna aukins athafnalifs undan ströndum. Löngu áður en olian kom til sögunnar og gasið úr Norðursjón- um reyndu Norðmenn að hafa til hnifs og skeiðar með útflutningi þessara hefðbundnari fram- leðslugeina. Það voru fiskafurðir sjávarútvegsins, ný skip skipa- smiðastöðvanna, hráefni ýmis og málmar og timbur. — Eftir að oli- an kom til sögunnar hafa þeir reynt að verða ekki of háðir oliu- framleiðslunni. Búmannshygg- indi þeirra vöruðu þá við þvi að treysta einvörðungu á það, sem kynni að leynast óséð á land- grunninu undir úthafinu. Enda ó- fyrirséð, hve lengi sú uppspretta entist. Mörgum hagfræðingum og iðjuhöldum Noregs þykir samt, sem helst til langt hafi þróast i þá áttina, sem menn vildu varast. — Frú Brundtland hefur þó and- mælt þessu og fullyrðir, að þvi farifjarriað Noregur eins og sjó- fuglinnhafi misst flughæfnisina i snertingunni við oliuna. Nú sex mánuðum fyrir kosningar vill hún, að verkamannaflokkurinn, sem situr i minnihlutastjórn, stefni að þvi að fara bil beggja. Nýti vel oliubrunninn við strönd- ina, en gæta um leið vel að hefð- bundnari atvinnugreinum. „Mitt verkefni er að gefa gaum efnahagslifi Noregs öllu og stefna að sem bestri útkomu. Huga verður vel að eldri atvinnugrein- um, en án þess þó að loka augun- um fyrir möguleikunum á tekjum af oliunni,” sagði hún. Þvi er spáð, að Norðursjávar- framleiðslan skili litið eitt meiru af sér 1981 en árið 1980, en þá gaf hún af sér rétt undir 50 milljónum smálesta af oliu eða oliugildum (gasorka umreiknuð i oliuorku). Olia oggasætti þvi að skila Nor- egi þetta árið niu milljörðum doll- ara i útflutningstekjum. Nýjustu skýrslur og ályktanir iðnaðarins gefa til kynna, að stöðnun sé komin i útflutningssölu þessarar framleiðslu. Spáð er lit- illi aukningu i brúttóþjóðartekj- um, minni fjárfestingu i iðnaðin- um og litilli eða engri aukningu i framleiðslunni. Annari en oliunni auðvitað, sem þó eins og áður segir verður litið eitt meiri þetta árið en i fyrra. ♦ Hagfræðingar stjórnarinnar telja sig sjá fram á samdrátt i út- flutningi hráefnis eins og járns eða stáls og fleiri málma, likt og sýnt sig hefur siðustu mánuði, en framleiðsla fullunnins varnings ýmiss, eins og vélar og vélasam- stæður hefur aukist og mun auk- ast samkvæmt spám þeirra. EUefu manns fórust i uppþoti, sem varð á járnbrautastöðinni I Sao Paulo. Seinkun haföi orðið á einni farþegalestinni og gengu margir farþegar, sem biðu, bcrserksgang við að tæta sundur vagnana, i lest sinni, svona eins og tíi aö stytta sér stundir, þang- að til hún legði af stað, Margir vildu hinsvcgar foröa scr út und- an þessum óhemugangi, en ó- greitt var um útgöngu. Þegar þeir stukku útum gluggana, lentu þeir fyrir lest. setn har að i sömu svif* unt. San Marino heitir eista og minnsta lýðveldi i heimi. Það er orðiö 1680 ára gamait, þvi að það var stofnað árið 301 (i itölsku fjöllunum skammt frá Rimini, sem menn þekkja betur). Eins og annað gamait lýðveidi norður I Atlantshafi. hefur San Marino nú kojsið sér konu fyrir þjóðarieiðtoga. Maria Lea Pedini Angelini verður nú annar af tveim höfuðrikisstjórum þessara 20 þúsund manna þjóðar. Hinn var kosinn Gastone Pasolini. — Leiötogaembætti þessi voru slofnuð 1244 og hefur kona ckki

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.