Morgunblaðið - 11.02.2004, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Sannkölluð stórmynd
sem hlotið hefur
frábæra dóma og
viðtökur um allan heim.
Tom Cruise hefur aldrei
verið betri!
Stórskemmtileg og sprenghlægileg
gamanmynd með Eddie Murphy sem
kemst í hann krappann ásamt fjölskyldu
sinni þegar þau gista á gömlu
draugasetri!
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
AKUREYRI
Sýnd kl. 8.
FrÆ
framlei
en
dum
Four
Weddings,
Bridget
Jones &
Notting
Hill
GH. Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.is
HJ.MBL
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
KRINGLAN
Sýnd kl. 4.45 og 9.
KRINGLAN
Sýnd kl. 6.30 og 9.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.30.
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 8 OG 10.30.
Jack Nicholson, Diane Keaton, Keanu Reevesog Amanda Peet í Rómantískri
Gamanmynd frá Nancy Myers, leikstjóra „What Women Want“.
Gamanmynd eins og þær gerast bestar !
Kvikmyndir.com
HJ. MBL
ÓHT. Rás2
Kl. 10.15. B.i. 14 ára.
Sýnd kl. 6 og 8.
Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 12 ára.
Roger Ebert
Erótísk og örgrandi.
Leikur Óskarsverðlaunahafanna er magnþrungin.
Byggð á verðlaunaskáldsögu eftir Philip Roth.
í i
i l f i .
l l f i ili .
6
Tilnefningar til
óskarsverðlauna
m.a. besta mynd ársins
Sýnd kl. 8. B.i. 16.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
4 Tilnefningar tilóskarsverðlauna
Kvikmyndir.is
DV
ÓHT Rás2
Sýnd kl. 6. ísl. tal. Sýnd kl. 9. 500 kr.-70 mín.
Frábær teiknimynd frá
Disney fyrir alla
fjölskylduna með tónlist
eftir Phil Collins!
Jack Nicholson, Diane Keaton, Keanu Reevesog Amanda Peet í Rómantískri
Gamanmynd frá Nancy Myers, leikstjóra „What Women Want“.
Gamanmynd eins og þær gerast bestar !
Kvikmyndir.com
„Le peuple migrateur“
- Heimur farfuglanna
Sýnd kl. 6
„l´adversaire“ - Óvinurinn
Sýnd kl. 6
„l´auberge espagnole“-
Evrópugrautur
Sýnd kl. 10
„Étre et avoir “ - Að vera og hafa
Sýnd kl. 10.30.
SVEI mér þá ef hann
yngist ekki bara með
aldrinum, sjarmörinn og
glaumgosinn Jack Nich-
olson. Meistarinn flýgur
á topp íslenska kvik-
myndalistans með róm-
antísku og hugljúfu
myndina Eitthvað verð-
ur undan að láta eða
Something’s Gotta Give
þar sem hann leikur á
móti Diane Keaton.
Í annað sætið sest hins
vegar Björn bróðir, sem
er aðalstjarnan í glæ-
nýrri barnamynd frá
Disney sem er samnefnd
honum.
Það er talsvert um
nýjar myndir í þesari
viku því að myndin í
þriðja sæti er og flunk-
uný, en það er myndin
Glötuð þýðing (Lost in Translation).
Gagnrýnendur hafa keppst við að lofa
þessa nýjustu mynd Sofiu Coppola, sem
virðist eiga framtíðina fyrir sér. Bill
Murray fer með aðalhlutverkið í mynd-
inni og er þegar farið að ræða um þessa
mynd sem hans bestu – og að Óskar
frændi bíði þess vegna á bakvið næsta
horn.
Morðvargurinn (Monster) og Madditt
eru einnig nýjar á lista. Fyrri myndin
segir af fyrsta kvenfjöldamorðingja
Bandaríkjanna og þykir Charlize
Theron – sem er nánast óþekkjanleg
í myndinni – fara á kostum sem hin
ólánsama og firrta Aileen Carol Wu-
ornos. Síðari myndin er sænsk
barnamynd með íslensku tali og er
byggð á ævintýri eftir Astrid Lind-
gren.
!"!
#
!
"!
!$
%
#
& ' "
!
"#
$ %!&
'(
)
)((*
) +
(*
( ,-
)(
./
(
)
*
+
,
-
.
/
(*
(+
(0
((
()
(
"!
(
(
(
.
*
+
+
)
(
-
((
)
(0
+
+
(
*
(*
((
!"
#$%& '()*+
$' !','-!'#*
$. / '"0$0-1(')2'
12
3 '!!4
5 4
6! 4
5' "1!4
78!2 124
12
3 '!!4
5 4
6! 4
5' "1!4
78!2 12
8124
94
12
6! 84
84
94
4
4
: 4
';4
';
8124
94
12
6! 12
3 '!!4
5 4
6!4
5' "1!4
78!2 124
6! 78!2 12
12
3 '!!4
5 4
6! 4
5' "1!4
78!2 12
812
12
6! 4
78!2 124
6!
12
3 '!!4
5 4
6! 4
78!2 124
< !';=
8124
12
6! 12
3 '!!4
8!2!
8124
8124
12
12
3 '!!4
5 4
6! 4
5' "1!4
78!2 12
8124
812
8124
12
78!2 12
12
5' "1!4
78!2 12
8124
9 Jack Nicholson
er toppmaður!
Læknirinn ungi hugar að okkar manni.
arnart@mbl.is
Hvað ertu
að hlusta
á um
þessar
mundir?
Ég er að
hlusta á
Joe Zawinul, upptökur
gerðar í París og Sydney.
Frábær tónlist frá kapp-
anum og hans meðreið-
arsveinum. Gripurinn heitir
Faces and Places og tón-
listin er einhvers konar
bræðingur af djassi og
heimstónlist, áhrif frá ind-
verskri tónlist og sígauna-
tónlist. Eins hef ég brugðið
á nýrri plötu okkar Stuð-
manna, Hlíðarenda, og
reynt að fá fjarlægð á þá
frábæru músík sem þar er
að finna. Eins hef ég hlust-
að á Pictures and Draw-
ings, ung stúlka sem kall-
ar sig Jónu Pöllu,
prýðisrödd og áheyrileg
lög. Lester Young ásamt
með Oscar Peterson
tríóinu er líka í spilaranum
á síðkvöldum.
Uppáhaldsplata allra
tíma?
Þessi er erfið, en allt með
Mariu Boine, þeirri sam-
ísku, hljómar spennandi
og sannfærandi í mínum
eyrum og nýlega hefur Ein-
ar Bragi sent mér þýðingar
á hennar skáldskap og þar
fá herraþjóðirnar og drottn-
ararnir skýrar
orðsendingar.
Hvaða plötu setur þú á á
laugardagskvöldi?
Þá hjálpa ég til við að setja
saman Stuðmannaband-
ið, Stuðmenn eru settir lif-
andi á sviðið.
Hvaða plötu setur þú á á
sunnudagsmorgni?
Á morgnana ræður Rík-
isútvarpið ríkjum.
Hver er fyrsta platan sem
þú keyptir þér?
Fyrstu plötuna keypti ég í
Hljóðfærahúsi Sigríðar
Helga, þetta voru
plötur sem gengu undir
nafninu Top Six, fengust
gegn vægu verði og voru
ekki með upprunalegum
flytjendum, heldur ein-
hverjum sem stældu org-
inal útgáfur. Mig minnir að
þarna hafi verið lag sem
Dave Clark og félagar
hans fimm sungu
og heitir „Glad All Over“.
Þetta vil
ég heyra
Egill Ólafsson
hljómlistarmaður
Ellefan Hljómsveitirnar Innvortis og
Atómstöðin spila.
Innvortis er frá Húsavík og leikur pönk-
tónlist en Atómstöðin spilar
hressandi rokk.
Tónleikarnir hefjast klukkan 22.00 og
aðgangur er ókeypis.
Í DAG
Morgunblaðið/Jim Smart
Innvortis.