Morgunblaðið - 11.02.2004, Qupperneq 50
ÚTVARP/SJÓNVARP
50 MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 97,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Arna Grétarsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.31 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson á Ísafirði. (Aftur í kvöld).
09.40 Slæðingur. Þáttur um þjóðfræði. Um-
sjón: Kristín Einarsdóttir.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Hátt úr lofti. Umsjón: Margrét Kristín
Blöndal. (Aftur á laugardagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét Jón-
asdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Leiðtogar og lýðræði. Umsjón: Jón Ás-
geir Sigurðsson. (Frá því á gamlársdag).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Safnarinn eftir John
Fowles. Sigurður A. Magnússon þýddi. Dofri
Hermannsson les. (8)
14.30 Miðdegistónar. Signý Sæmundsdóttir
og Bergþór Pálsson syngja lög eftir Svein-
björn Sveinbjörnsson, Jónas Ingimundarson
leikur á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Orð skulu standa. Spurningaleikur um
orð og orðanotkun. Þátttakendur eru Davíð
Þór Jónsson Radíusbróðir, Hlín Agnarsdóttir
rithöfundur og gestir þeirra í hljóðstofu. Um-
sjónarmaður og höfundur spurninga: Karl
Th. Birgisson. (Frá því á laugardag).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tónlist-
ardeildar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf. Umsjón: Eiríkur Guðmunds., Marteinn
Breki Helgason og Ragnheiður Gyða Jónsd.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Vitavörður: Atli Rafn Sigurðarson.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson á Ísafirði. (Frá því í morgun).
20.15 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns-
dóttir. (Frá því á sunnudag).
21.00 Út um græna grundu. Náttúran, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Frá laugardegi).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Pétur Gunnarsson
les. (3)
22.23 Vald og vísindi. Jón Ólafsson, Svan-
borg Sigmarsdóttir og Ævar Kjartansson fá
til sín gesti í sunnnudagsspjall. (Frá því á
sunnudag).
23.10 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir. (Frá því á fimmtudag).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.05 Bráðavaktin (ER)
(16:22)
20.50 At Þáttur um allt
sem viðkemur ungu fólki.
Textað á síðu 888 í Texta-
varpi.
21.25 Skrifstofan (The Of-
fice) Geggjaðir breskir
grínþættir sem hlutu
tvenn Golden Globe-
verðlaun á dögunum.
Þættirnir gerast á skrif-
stofu pappírsfyrirtækis í
bænum Slough. Skrif-
stofustjórinn talar í tóm-
um klisjum og er að ganga
af starfsfólkinu dauðu með
aulahúmor og asnaskap en
samt hlæja allir með hon-
um af ótta við að missa
annars vinnuna. Í aðal-
hlutverkum eru Ricky
Gervais, Martin Freeman,
Mackenzie Crook og Lucy
Davis. e. (2:6)
22.00 Tíufréttir
22.20 Pressukvöld Í þætt-
inum mæta áhrifamenn
samfélagsins fulltrúum
pressunnar í bein-
skeyttum umræðuþætti. Í
hverjum þætti situr einn
einstaklingur fyrir svörum
hjá fréttamönnum Sjón-
varpsins sem fá liðstyrk
frá fulltrúum annarra fjöl-
miðla.
22.50 Handboltakvöld
23.10 Geimskipið Enterpr-
ise (Star Trek: Enterprise
II) Bandarískur æv-
intýramyndaflokkur.
(20:26)
23.55 Mósaík e.
00.30 Kastljósið Endur-
sýndur þáttur.
00.50 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi (þolfimi)
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
12.25 Í fínu formi (jóga)
12.40 Third Watch (Næt-
urvaktin) (11:22) (e)
13.25 Footballer’s Wives
(Ástir í boltanum 2) (2:8)
(e)
14.15 Making of Cold
Mountain (Gerð Cold
Mountain)
14.45 Rolling Stones
15.15 Smallville (22:23) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.20 Neighbours (Ná-
grannar)
17.45 Oprah Winfrey
18.30 Ísland í dag
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Ísland í dag
20.00 Strong Medicine
(Samkvæmt læknisráði 2)
Kona sem leitast við móð-
urlegt samband við ætt-
leidda unglingsdóttur sína
hunsar ráðleggingar
Dönu. (8:22)
20.45 Extreme Makeover
(Nýtt útlit) (7:7)
21.30 The Guardian (Vinur
litla mannsins 2) (21:23)
22.15 White Palace (Ólíkir
elskendur) Max Baron, 27
ára, hefur náð miklum
frama í auglýsingabrans-
anum. Hann er samt ekki
hamingjusamur enda
nýbúinn að missa eig-
inkonu sínu. Aðalhlutverk:
James Spader, Susan Sar-
andon o.fl. 1990. Bönnuð
börnum.
23.55 Cold Case (Óupplýst
mál) (4:22) (e)
00.40 Two Ninas (Tvær
Nínur) Aðalhlutverk: Bray
Poor, Cara Buono o.fl.
02.05 Tónlistarmyndbönd
18.00 Olíssport Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði.
18.30 Motorworld Kraft-
mikill þáttur um allt það
nýjasta í heimi aksturs-
íþrótta. Rallíbílar, kapp-
akstursbílar, vélhjól og
ótal margt fleira.
19.00 US PGA Tour 2004 -
Highlights (FBR Open)
19.50 Enski boltinn
(Portsmouth - Chelsea)
Bein útsending.
22.00 Olíssport Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði
heima og erlendis.
22.30 Prophecy II ( Spá-
dómurinn 2) Þegar hinum
illa engli Gabríel verður
ljóst að engillinn Daníel
hefur getið barn með
hjúkrunarkonunni Valerie
verður hann æfur af reiði.
Í spádómi munksins
Thomas var getið um barn
sem myndi koma og frelsa
mannkynið undan hinu illa
og nú hefur spádómurinn
ræst. Hann ákveður því að
koma í veg fyrir að barnið
fæðist og býr sig undir að
snúa aftur til jarðarinnar.
Aðalhlutverk: Christopher
Walken og Jennifer Beals.
1998. Stranglega bönnuð
börnum.
24.00 Næturrásin - erótík
UM alllanga hríð hefur
Freyr Eyjólfsson stýrt
þáttum á Rás 2 sem kall-
ast Geymt en ekki gleymt.
Í þáttum þessum tekur
Freyr fyrir eina plötu í
senn, sem teljast mega
kjörgripir íslenskrar
dægurtónlistarsögu. Í
þáttinn koma aðstand-
endur verkanna og Freyr
ræðir við þá um tilurð
platnanna og gægist á
bakvið vinnsluferlið og að
sjálfsögðu eru plöturnar
spilaðar í heild sinni. Á
meðal platna sem teknar
hafa verið fyrir eru
Ghostsongs með Maus,
Upp og niður með Jolla
og Kóla og Hanastél á
Jónsmessunótt með
Diabolus in Musica.
Í kvöld er það hins veg-
ar Orri Harðarson sem
kíkir í heimsókn og kryf-
ur frumburð sinn, Drög
að heimkomu, frá 1993 í
félagi við umsjónarmann-
inn.
Morgunblaðið/Kristinn
…Meistara-
verkunum
Geymt en ekki
gleymt er á dag-
skrá Rásar 2 kl.
22.10.
EKKI missa af…
07.00 Blönduð dagskrá
20.00 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson
21.00 Gunnar Þor-
steinsson
21.30 Joyce Meyer
22.00 Ewald Frank
22.30 Joyce Meyer
23.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram (e)
23.30 Freddie Filmore
24.00 Nætursjónvarp
SkjárEinn 20.00 Stúlkurnar bregðast við nekt-
armyndatöku á mismunandi hátt. Sumar eru ánægðar
með reynsluna en aðrar gráta af óánægju, einnig verða
þær að keppa um hylli franskra karla á stefnumótum.
06.05 Digimon
08.00 Bedazzled
10.00 My Life So Far
12.00 Summer Catch
14.00 Bedazzled
16.00 My Life So Far
18.00 Digimon
20.00 Summer Catch
22.00 Unfaitful
24.00 Postmortem
02.00 Hollow Man
04.00 Unfaitful
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá.
01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05 Auðlind.
(Endurtekið frá þriðjudegi). 02.10 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 06.05
Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórn-
andi: Óðinn Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Um-
sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.30 Íþrótta-
spjall. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson og Guðni Már Henningsson. 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjón-
varpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Útvarp Samfés -
Vinsældalistinn. Þáttur í umsjá unglinga og Ragn-
ars Páls Ólafssonar. 21.00 Tónleikar með Cra-
nebuilders. Hljóðritun frá Eurosonic-hátíðinni í
janúar á þesu ári. Umsjón: Birgir Jón Birgisson.
22.10 Geymt en ekki gleymt. Umsjón: Freyr Eyj-
ólfsson.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Aust-
urlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suðurlands kl.
17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 17.30-
18.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-20.00 Ísland í dag og kvöldfréttir
20.00-24.00 Bragi Guðmundsson – Með ást-
arkveðju
Fréttir virka daga: 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,
12, 14, 15, 16, 17 og 19.
Leiðtogar og
lýðræði
Rás 1 13.05 Er þörf á leiðtogum í
lýðræðisríki? Í þættinum Leiðtogar og
lýðræði, sem var áður á dagskrá á
gamlársdag, stjórnar Jón Ásgeir Sig-
urðsson umræðum um hlutverk leið-
toga.
Þátttakendur í umræðunum eru Ás-
dís Halla Bragadóttir, Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir og Svafa Grönfeldt.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
21.30 Sjáðu
22.03 70 mínútur
23.10 Paradise Hotel Við
fylgjumst með ellefu ein-
hleypum körlum og konum
sem fá besta tækifærið
sem þeim getur nokkru
sinni boðist, að búa saman
á glæsilegasta sumarleyf-
isstað sem til er. En Adam
er þó ekki lengi í paradís
og í hverri viku verður ein-
um hótelgesti vísað burt.
(11:28)
24.00 Meiri músík
Popp Tíví
19.00 Seinfeld (The Smelly
Car)
19.25 Friends 5 (Vinir)
(21:23)
19.45 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg) .
20.10 Alf (Alf)
20.35 Night Court
21.00 Home Improvement
4 (Handlaginn heim-
ilisfaðir)
21.20 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
.
21.45 Saturday Night Live
Classics (Host Jack
Black)
22.30 David Letterman
23.05 Seinfeld (The Smelly
Car)
23.30 Friends 5 (Vinir)
Fimmta þáttaröðin um
hina bráðskemmtilegu vini
og vini þeirra. (21:23)
23.50 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
00.15 Alf (Alf)
00.40 Night Court
01.05 Home Improvement
4 (Handlaginn heim-
ilisfaðir)
01.25 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
01.50 Saturday Night Live
Classics (Host Jack
Black)
02.35 David Letterman
17.30 Dr. Phil
18.30 Innlit/útlit (e)
19.30 The Drew Carey
Show (e)
20.00 America’s Next Top
Model Nokkrar stúlkur
taka þátt keppni um það
hverri þeirra myndi farast
best úr hendi að starfa
sem fyrirsæta. För þeirra
er haldið til frá Bandaríkj-
unum til Frakklands þar
sem þær þurfa að sitja fyr-
ir og fara á stefnumót. Ein
þeirra á erfitt með að vera
fáguð í framkomu og önn-
ur getur ekki leynt ógeði
sínu á matnum og körl-
unum.
21.00 Fólk - með Sirrý Fólk
með Sirrý er fjölbreyttur
þáttur sem fjallar um allt
milli himins og jarðar.
Sirrý tekur á móti gestum
í sjónvarpssal og slær á
létta jafnt sem dramatíska
strengi.
22.00 Law & Order - loka-
þáttur Bandarískur þáttur
um störf rannsóknarlög-
reglumanna og saksókn-
ara í New York.
22.45 Jay Leno Leno leikur
á alls oddi í túlkun sinni á
heimsmálunum og engum
er hlíft. Hann tekur á móti
gestum í sjónvarpssal og
býður upp á tónlist af ýms-
um toga.
23.30 Judging Amy Banda-
rískir þættir um lögmann-
inn Amy sem gerist dóm-
ari í heimabæ sínum.
Maxine fer aftur að vinna
eftir dauða Jared. Hún
tekur dreng af móður hans
en Maxine hafði komið
móðurinni fyrir á fóstur-
heimili átta árum áður.
Amy verður að skera úr
um hvort ungur unglingur
eigi að fara í skóla fyrir of
þung börn. (e)
00.15 Dr. Phil (e)
Stöð 3
SJÓNVARPSSTÖÐIN
Popptíví, hvers flaggsskip er
æringjaþátturinn 70 mínút-
ur, hyggst færa út í kvíarnar
á allra næstu dögum.
Þessa dagana standa yfir
tilraunaútsendingar frá Ak-
ureyri en PoppTíví hyggst
byrja útsendingar þaðan af
krafti í marsbyrjun.
Þá eru einnig í bígerð
teiknimyndir um Tvíhöfða.
Einnig er djammþátturinn
101 í startholunum og feg-
urðardrottningin Ragnheið-
ur Guðfinna mun hafa um-
sjón með þættinum Prófíl.
Ýmsir þættir eru keyrðir
núna á PoppTíví ásamt
stanslausri tónlist og má
nefna íslenska þætti eins og
GeimTíví og Íslenska Popp-
listann.
Af erlendum þáttum nægir
að líta til veruleikaþáttarins
Paradísarhótelsins (Paradise
Hotel) og Poppheims (Pop-
world).
Allt að gerast
hjá Popptíví
Fegurðardrottningin Ragn-
heiður Guðfinna mun stýra
nýjum þætti á PoppTíví.
www.popptivi.is