Morgunblaðið - 01.03.2004, Síða 8

Morgunblaðið - 01.03.2004, Síða 8
8 C MÁNUDAGUR 1. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ Nýbyggingar VESTURBÆR - KÓPAV. Parhús á tveimur hæðum við Marbakkabraut. Húsið selst fullbúið að utan en tilbúið til innrétt- inga að innan. Mögul. að afhenda styttra komið. Eignaskipti verða skoðuð. Allar nánari uppl. og teikningar á skrifstofu Borga. V. 16,8 m. 4966 Einbýli FRAMNESVEGUR Steinhús á tveimur hæðum með 2-3 svefnherb. og samliggjandi stofum o.fl. alls um 118 fm V. 15,9 m. 6084 HÓLMATÚN - ÁFTANESI Fallegt og vel staðsett einbýli um 150 fm auk þess 45 fm tvöfaldur bílskúr. Allt fullgert og glæsilegt. Húsið stendur á hornlóð og einstak- lega fallegur garður og verandir umhverfis það. V. 31 m. 6054 BRÚNASTAÐIR - FALLEGT Glæsilegt einnar hæðar einbýlishús sem er 160,4 fm auk mjög rúmgóðs innbyggðs bílskúrs sem er 31,1 fm, samtals 191,1 fm. Fjögur rúm- góð svefnherbergi. Allar innréttingar eru vand- aðar úr mahóní-viðarspón. V. 25,6 m. 5844 KÖGUNARHÆÐ - GARÐABÆR Einstaklega fallegt einbýlishús á einni hæð á þessum vinsæla stað. Í húsinu eru 5 góð svefn- herbergi, stórar stofur og innbyggður bílskúr. Húsið er á hornlóð og umhverfis það er fallegur garður og miklar verandir og heitur pottur. Glæsileg eign. V. 43 m. 5733 FANNAFOLD Stórt einbýlishús ásamt innbyggðum tvöföldum bílskúr sem nýttur er sem íbúð eins og er. Húsið er alls um 300 fm og vel staðsett innst í botn- langagötu. Á aðalhæðinni eru m.a. eldhús með sérsmíðaðri eikarinnréttingu og þrjú rúmgóð svefnherbergi og að auki vinnuherbergi. Garð- stofa. Bílskúrinn, sem er um 70 fm, er nýttur sem tveggja herb. íbúð. Glæsilegur garður í góðri rækt er umhverfis húsið. V. 30 m. 5499 EINBÝLI - FJÓRAR ÍBÚÐIR Húseign í Hjöllum í Kópavogi sem er með tveimur samþykktum eignarhlutum en fjórum íbúðum sem eru 120 fm hæð og bílskúr, þriggja herbergja risíbúð og á jarðhæð er ein tveggja herbergja og önnur þriggja herbergja - ALLT Í LEIGU. Selst í einu lagi en hægt að skipta milli tveggja kaupenda og veðsetja í tvennu lagi. Teikn. á skrifstofu 5350 Parhús VANTAR - VANTAR -VANTAR OKKUR VANTAR PARHÚS VÍÐA Á HÖF- UÐBORGARSVÆÐINU. SELJENDUR VINSAMLEGA HAFIÐ SAMBAND VIÐ SKRIFSTOFU OKKAR Í SÍMA 588-2030 2806 SJÁLAND GARÐABÆ STRANDVEGUR 24-26 OG NORÐURBRÚ 4-6 GLÆSILEGT LYFTUHÚS Í FALLEGU UMHVERFI AFHENDING JÚNÍ-ÁGÚST 2004 • 2-5 herbergja íbúðir með einstöku útsýni • Skjólgóður garður • Lyfta í öllum stigahúsum • Bílastæði í bílakjallara fylgir öllum íbúðum • Sérlega vandaðar innréttingar og eldhústæki • Vandaður frágangur Allar nánari upplýsingar hjá sölumönnum á Borgum eða á www.borgir.is/sjaland NÝTT Á ÁLFTANESI - ASPARHOLT BORGIR ERU Í FÉLAGI FASTEIGNASALA FITJAR - 5 ÍBÚÐA HÚS Glæsilegt hús í útjaðri borgarinnar. Húsið er með 5 samþ. íbúðum og 6 herbergja sér gistiálmu með fullkominni aðstöðu til útleigu. Stærð þess er 755 fm auk þess er gott hesthús á lóðinni sem er 2 hektarar. Húsið er mikið end- urnýjað að utan sem innan. Góð stað- setning og útsýni. V. 93 m. 5790 LAUGARNESVEGUR 68 - JARÐHÆÐ Glæsileg ný jarðhæð í nýju þríbýlishúsi á þessum eftirsótta stað. Hæðin skipt- ist í forstofu, hol, tvö rúmgóð herbergi, stórt baðherbergi, sér þvottahús, eld- hús og góða stofu. Í kjallara fylgir um 8 fm sérgeymsla. Íbúðin eru nánast full- búin í dag með sérsmíðuðum vönduð- um innréttingum. Sjón er sögu ríkari. V. 18,5 m. 5924 ÓLAFSGEISLI - GLÆSEILEGT ÚTSÝNI SÍÐASTA HÚSIÐ Glæsilegt 180 fm 2ja hæða raðhús ásamt innbyggðum 28,0 fm bílskúr með 14,6 fm, samtals 207,5 fm. Rað- húsin standa fremst í Ólafsgeisla með alveg einstöku útsýni yfir alla Reykjavík og víðar. Húsin eru í smíðum og af- hendast í fokheldu ástandi að innan en fullb. að utan með grófjafnaðri lóð. 5871 BIRKIHOLT - ÁLFATNES SÍÐASTA HÚSIÐ Við Birkiholt 7, 9, 11 og 13 á Álftanesi eru í byggingu fjögur nýtískulega hönn- uð raðhús sem verða á tveimur hæðum og með innbyggðum bílskúr. Húsin eru vel staðsett, gott útsýni er til sjávar og sveita, stutt í skóla, leikskóla og sundlaug. Allar íbúðirnar við Birkiholt 7, 9, 11 og 13 verða með tvennum svölum sem snúa annars vegar til suðvesturs og hins vegar til norðausturs. Húsin verða seld í fokheldu ástandi að innan og full- búin að utan með grófjafnaðri lóð. V. 16,2 m. 5832 VANTAR Í LINDAHVERFI - KÓPAVOGI SÉRBÝLI Í SKIPTUM FYRIR ÍBÚÐ Í SAMA HVERFI Höfum kaupanda að raðhúsi/parhúsi í Lindahverfinu í skiptum fyrir 4ra her- bergja fullgerða íbúð á 3. hæð með bílskúr. 6083 FLÓKAGATA - GISTIHEIMILI Höfum til sölu Gistiheimilið að Flókagötu 1 og 5 sem er eitt þekktasta og elsta gistiheimili landsins. Gistiaðstaða fyrir 65 manns í 30 herbergjum með öllum búnaði. Eignin er í góðu ásigkomulagi. Mjög góð staðsetning. 6087 Á næstunni hefjast framkvæmdir við ný og glæsileg fjölbýlishús við Asparholt, sem rís norðan við Birkiholt. Í boði verða glæsileg- ar og velhannaðar 2ja, 3ja og 4ra her- bergja íbúðir með sérinngangi. Sami bygg- ingarðili og arkitekt er að þessum nýju húsum og við Birkiholt 1, 3 og 5 og er það samdóma álit íbúa þar að byggingaraðilinn hafi skilað mjög vandaðri vöru á viðráðanlegu verði. Erum farnir að taka niður pant- anir í þessar glæsilegu íbúðir. Láttu ekki happ úr hendi sleppa því færri fengu en vildu í húsunum við Birkiholt. 5970

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.