Morgunblaðið - 01.03.2004, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. MARS 2004 C 41
HVERFISGATA. Mjög gott tvílyft
einbýli sem búið er að endurnýja
nánast að öllu leyti. Búið er að skipta
um alla einangrun og endurnýja ytra
og innra byrði, ný gólfefni á efri hæð.
Frábær staðsetning. Verð kr. 14,7
millj.
KLETTAGATA-2 ÍB. Vorum að fá í
einkasölu stórt og gott hús á þess-
um frábæra stað. Húsið er samtals
305 fm og með 3ja herb. séríbúð á
jarðhæð. 4 svefnherbergi á aðalhæð.
Fallegur arinn í stofu. Áhv. 2,1 millj.
Bygg.sj. og því hægt að bæta við
fullum húsbréfum. Verð 34 millj.
MÓABARÐ. Í einkasölu tvílyft 165
fm einbýli með sérstæðum 30,7 fm
bílskúr. Á neðri hæð er ca. 60 fm sér-
íbúð sem er í útleigu. Verð kr. 18,5
millj.
ÞRASTARÁS. Nýkomið í sölu stór-
glæsilegt parhús á einstökum útsýn-
isstað í Áslandinu. Húsið er alls 216
fm, þaraf 31 fm innb. bílskúr. Afar
vandaðar innréttingar og gólfefni.
Húsið er steinað að utan og því við-
haldslítið. Nánari uppl. á Fasteigna-
stofunni.
TJARNARBRAUT. Í einkasölu gott
tvílyft ca 120 fm eldra einbýli auk
sérstæðs 19 fm bílskúrs. Góð sól-
stofa, rúmgóð herbergi. Mjög góð
staðsetning við miðbæinn. Verð kr.
17,9 millj.
FLATAHRAUN. Vorum að fá í sölu
bjarta og fallega, 120 fm íbúð á 2.
hæð í mjög góðu fjölbýli. Parket að
mestu á íbúð. Hús klætt á tvær hlið-
ar. Bílskúrsréttur. Verð 14,2 millj.
SLÉTTAHRAUN. Nýkomin í einka-
sölu góð íbúð á efstu hæð í fjölbýli.
Glæsilegt útsýni. Góð herbergi,
þvottaherbergi innaf eldhúsi. Verð kr.
13 millj.
SUÐURHVAMMUR. Í einkasölu
mjög góð 104 fm íbúð á 3. hæð
ásamt 40 fm bílskúr. Tvennar sval-
ir, frábært útsýni. Snyrtileg íbúð
með 3 svefnh. en möguleiki á því
fjórða. Mjög hagstæð lán áhv. Verð
kr. 15,2 millj.
SUÐURBRAUT. Vorum að fá í
einkasölu falleg íbúð á 2. hæð í
mjög góðu fjölbýli. Íbúðin er 112
fm og er mjög vel umgengin og
snyrtileg. Íbúðin er í dag nýtt sem
stór 3ja herb. en lítið mál að
breyta aftur. Verð 13,5 millj.
SUÐURVANGUR. Nýkomið í einka-
sölu glæsileg 113 fm íbúð á fyrstu
hæð í þessu vinsæla fjölbýli. 3 góð
svefnherb., gott sjónvarpshol og
stofa. Suðursvalir. Glæsileg eign
sem vert er að skoða. Verð kr. 16
millj.
SLÉTTAHRAUN. Nýkomin í einka-
sölu góð íbúð á efstu hæð í fjölbýli.
Glæsilegt útsýni. Góð herbergi,
þvottaherbergi innaf eldhúsi. Verð kr.
13 millj.
ÁLFASKEIÐ. Í einkas. góð íbúð á
fyrstu hæð með sérinngangi af svöl-
um. Mjög rúmgóðar suðvestur svalir.
Fjölbýlið er klætt að utan. Verð 11,5
millj.
HJALLABRAUT. Nýkomið í einkas.
mjög góð 3ja-4ra herb. íbúð á
annarri hæð í vel staðsettu fjölbýli í
Norðurbænum. 3 góð svefnherbergi,
suðursvalir. Verð kr. 13,2 millj
HÓLABRAUT. Nýkomin í sölu góð
og snyrtileg 83 fm íbúð á jarðhæð í
góðu fjölbýli. Ný, falleg eldhúsinn-
rétting. Aukaherbergi innaf stofu.
Losnar fljótlega. Verð 11,6 millj.
HVERFISGATA-SÉRHÆÐ. Mjög
falleg 80 fm íbúð sem búið er að taka
alla í gegn. Rafm, hital., gluggapóst-
ar, gler, gólfefni og innr., allt endur-
nýjað fyrir nokkrum árum. Góð eign á
frábærum stað miðsvæðis í Hafnarf.
Verð 11,5 millj.
HRINGBRAUT, HF. Nýkomin í
einkasölu mjög fín risíbúð mið-
svæðis í Hafnarf. Góðir kvistir og
gott útsýni yfir fjörðinn. Parket og
flísar á íbúð. Verð 10,5 millj.
VESTURBRAUT.
Nýkomið í einkas. glæsilegt og mikið endurnýjað eldra einbýli í gamla
bænum í Hf. Húsið er alls 160 fm, og er allt hið glæsilegasta að innan.
Byggingarréttur fyrir bílskúr. Verð kr. 22 millj.
LJÓSABERG.
Mjög gott og rúmgott tvílyft 280 fm
parhús með innb. 35 fm bílskúr.
Húsið býður upp á mikla möguleika.
Á neðri hæð eru tvær 2ja herb. íbúð-
ir með sérinngangi sem eru í útleigu.
Verð kr. 28,5 millj. Áhvílandi lán frá
byggingarsj. ríkisins.
HVERFISGATA, HF.. Í einkas. góð
4ra herb. íbúð á annarri hæð í tvíbýli,
tvö herbergi og tvöföld stofa, auk
rúmgóðs herbergis á fyrstu hæð.
Íbúð sem býður upp á mikla mögu-
leika. Verð kr. 11 millj.
SLÉTTAHRAUN. Vorum að fá í
einkasölu 3ja herb., 89 ferm. íbúð á
2. hæð í fjölb. Mjög gott skipulag á
íbúð. Góð gólfefni. Stór herbergi. Bíl-
skúrsréttur. Verð 13,9 millj.
LÆKJARGATA, HF.-BÍL-
GEYMSLA. Vorum að fá í sölu rúm-
góða 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Eignin
er alls 81 fm og henni fylgir stæði í
bílgeymslu í kjallara. Nýtt eldhús og
nýlegt baðherbergi. Áhv. Bygg.sj. rík.
kr. 6,1 millj.-ekkert greiðslumat.
Verð 12,6 millj.
RVK. VEGUR, HF. Í einkasölu mjög
falleg íbúð á þriðju hæð í góðu fjölbýli.
Íbúðin hefur verið töluvert endurnýjuð,
m.a. allt nýlegt á baðherb., nýlegt parket á
stofu og eldhúsi, nýleg borðplata og flísar
milli skápa á eldh. innr. og nýlegt raf-
magn.
ÖLDUSLÓÐ - 2-3JA HERB..
Góð íbúð með sérinngangi og
góðum garði, í rólegu hverfi í Suð-
urb. í Haf. Mjög góð gólfefni og
endurnýjað eldhús. Stutt í skóla.
Verð 11,5 millj.
BERJAVELLIR 2. Glæsilegar 2ja -
5 herb. íbúðir með sérinngangi i 5
hæða lyftuhúsi á frábærum útsýnis-
stað ásamt stæði í bílageymslu.
Íbúðirnar afhendast fullbúnar, án
gólfefna. Fjölbýlið klætt að utan.
Traustur verktaki, Fagtak. Allar nán-
ari uppl. teikningar og skilalýsing á
skrifstofu Fasteignastofunnar.
BERJAVELLIR 6 - LYFTUHÚS.
Nýkomið í sölu afar glæsilegt, við-
haldslítið fjölbýli í nýja Vallarhverfinu
í Hafnarf. Alls er um að ræða 28 2ja
- 4ra herb. íbúðir, allar með sér-
smíðuðum innréttingum og vönd-
uðum tækjum. Íbúðir afhendast full-
búnar án gólfefna. Í húsinu verða
tvær lyftur. Nánari uppl. og teikn-
ingar á
BURKNAVELLIR 23. Í smíðum
glæsilegt 4ra íbúða hús á góðum
stað á völlunum. Íbúðirnar eru 114
fm, mjög gott skipulag, sérinngang-
ur í allar íbúðir. Íbúðirnar skilast full-
búnar án gólfefna skv. skilalýsingu
frá verktaka.
DAGGARVELLIR. Í sölu glæsilegt
og vandað fjórbýli á tveimur hæðum
í nýja Vallarhverfinu. Þrjár 4ra herb.
og ein 3ja herb. íbúðir með vönduð-
um innréttingum og 1. flokks frá-
gangi. Óvenju stór og góð herbergi.
Teikningar og nánari uppl. á skrif-
stofu okkar.
BLÓMVELLIR 10. Í smíðum mjög
gott einlyft 200 fm einbýli með innb.
43 fm bílskúr. Mjög góð teikning og
gott skipulag. Vandaðir verktakar.
Verð kr. 17,5 millj.
BLÓMVELLIR 18. Í sölu mjög fal-
legt og vel hannað 200 fm tvílyft ein-
býli með innb. bílskúr. Húsið af-
hendist tilbúið að utan en fokhelt að
innan skv. skilalýsingu. Suður garð-
ur, mjög rúmgóðar svalir. Verð kr.
17,8 millj.
BLÓMVELLIR 4. Í einkasölu gull-
fallegt einbýli í smíðum í nýjasta
hverfi Hafnfirðinga. Húsið er alls 232
fm á tv. hæðum og skemmtilega
hannað. 4 rúmgóð herb. og
sjónv.hol. Afh. fullb. utan fokhelt að
innan. Teikningar á skrifstofu.
BURKNAVELLIR: Í smíðum mjög
falleg tvílyft ca 200 fm raðhús á Völl-
unum, Hf. Mjög falleg teikning, rúm-
góð herbergi. Húsin skilast fullbúin
að utan en fokheld að innan. Verð
frá kr. 15,5 millj.
BURKNAVELLIR 11. Í sölu glæsi-
legt einlyft 206 fm einbýli á Völlun-
um, þ.m.t. innb. 38,5 fm bílskúr.
Fjögur rúmgóð herbergi, góð stofa
og sjónvarpshol. Húsið skilast full-
búið að utan en fokhelt að innan.
Verð kr. 18,2 millj.
BURKNAVELLIR 21. Í sölu glæsi-
legar, 4ra herb. íbúðir í nýju 8 íbúða
fjölbýli. SÉRINNGANGUR Í ALLAR
ÍBÚÐIR. Afar vandaðar innréttingar
og tæki. Marmarasallað hús = við-
haldslítið. Stærðir frá 119-128 fm
Verð 15,8-16,1 millj. Traustur verk-
taki. Einungis ein íbúð eftir.
FÍFUVELLIR 29-31. Í sölu mjög
falleg parhús á góðum stað í völlun-
um, Hf. Húsin eru 180 fm með innb.
33 fm bílskúr. Gott skipulag og góð
hönnun. Húsin skilast fullbúin að ut-
an en fokheld að innan skv. skilalýs-
ingu verktaka. Verð kr. 15,5 millj.
w w w . f a s t e i g n a s t o f a n . i s
FF fyrir ábyrgt fólk
í fasteignaviðskiptum