Morgunblaðið - 01.03.2004, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.03.2004, Blaðsíða 1
mánudagur 1. mars 2004 mbl.is Fasteignablaðið // Fasteignasalar Félag fasteignasala er andvígt því að lög- festa skilyrðislausa skyldu um að eftirlits- nefnd skoði starfsemi allra fasteignasala eigi sjaldnar en þriðja hvert ár.  30 // Býr í iðnaðarhverfi Íris Hera Norðfjörð lét gamlan draum rætast og innréttaði íbúð í iðnðarhúsnæði. Hún sér marga kosti við það að búa í iðnaðarhverfi, en fáa ókosti.  32 // Húsnæðisumræðan Jón Rúnar Sveinsson telur að húsnæðislán sem frjáls valkostur á opnum lánamarkaði ættu að vera efst á óskalista stefnumótandi aðila á árinu 2004.  45 // Fyrsta heimilið Svanhildur Jakobsdóttir og Ólafur Gaukur voru sett á hornlóð því borgaryfirvöld héldu að þau væru hávær. Þau segja frá fyrstu bú- skaparárunum.  50 www.kbbanki.is LÆGRI VEXTIR OG LÉTTARI GREI‹SLUBYR‹I Á FASTEIGNATRYGG‹UM ÚTLÁNUM N O N N I O G M A N N I YD D A • 1 1 5 1 3 • sia.is Góðar lausnir, vandaðar vörur                                                                                            !                                    !  "            !  " ! #$% # # # # & & &$ &$'% (! % & '( ' ' ) * +    % & '( ' ' ) * +'    )$(     *   ,-   %     . / 01 234 . 5 6 / / 5 7  01 8 9445   :  ;  +,$- (5-  :  ;  +,$- <      = = < <           7  5 >            *   #   #    = LÁNSTRAUST hf. og Fasteignamat ríkisins (FMR) hafa undirritað samning sem heimilar Lánstrausti að miðla veðbandayfirlitum úr Landskrá fasteigna á vef- svæði sínu gegn gjaldi, m.a. upplýsingum um þinglýst lán sem hvíla á fasteignum. Þessar upplýsingar eru nú þegar aðgengilegar á vefsvæðinu www.lt.is. Fram til þessa hafa viðskiptavinir Lánstrausts getað nálgast rafrænar upplýsingar um veðbönd fasteigna frá Ísafirði og öllum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu að Kópavogi frátöldum. Slíkra upplýsinga frá öðrum sveitarfélögum hefur eingöngu verið hægt að afla hjá við- komandi sýslumannsembættum og ekki á rafrænu formi. Aðgangur að veðbandayfirliti á öllu landinu Sala veðbandayfirlita úr Landskrá fasteigna felur það í sér að nú er í fyrsta sinn veittur aðgangur að veðbanda- yfirliti fasteigna af öllu landinu hjá einum þjónustuaðila á Netinu. Þetta er einnig fyrsti samningurinn sem FMR undirritar við endursöluaðila um miðlun slíkra upplýs- inga. Miðlun veðbandaupplýsinga af öllu landinu á vefsvæði Lánstrausts hefur mikið hagræði í för með sér fyrir við- skiptavini fyrirtækisins, m.a. fasteignasala og fjármála- stofnanir. Veðbönd fasteigna af öllu landinu á www.lt.is Björk Ólafsdóttir, fjármálastjóri Lánstrausts, t.h., og Mar- grét Hauksdóttir, aðstoðarforstjóri FMR, undirrita samn- ing milli Lánstrausts hf. og Fasteignamats ríkisins. ÞAÐ ER að mörgu að hyggja þegar endurnýja skal baðher- bergi. Best er að leita til fag- aðila og gefa sér góðan tíma í hönnunina því oft þarf að sann- reyna hugmyndir og athuga möguleika á breytingum. Samhæfa þarf vinnu múrara, pípulagningamanna, innrétt- ingarsmiða, málara, rafvirkja og stundum trésmiða. Halldóra Vífilsdóttir arkitekt gefur lesendum góð ráð við endurnýjun baðherbergja. /53 Góð ráð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.