Morgunblaðið - 01.03.2004, Side 1

Morgunblaðið - 01.03.2004, Side 1
mánudagur 1. mars 2004 mbl.is Fasteignablaðið // Fasteignasalar Félag fasteignasala er andvígt því að lög- festa skilyrðislausa skyldu um að eftirlits- nefnd skoði starfsemi allra fasteignasala eigi sjaldnar en þriðja hvert ár.  30 // Býr í iðnaðarhverfi Íris Hera Norðfjörð lét gamlan draum rætast og innréttaði íbúð í iðnðarhúsnæði. Hún sér marga kosti við það að búa í iðnaðarhverfi, en fáa ókosti.  32 // Húsnæðisumræðan Jón Rúnar Sveinsson telur að húsnæðislán sem frjáls valkostur á opnum lánamarkaði ættu að vera efst á óskalista stefnumótandi aðila á árinu 2004.  45 // Fyrsta heimilið Svanhildur Jakobsdóttir og Ólafur Gaukur voru sett á hornlóð því borgaryfirvöld héldu að þau væru hávær. Þau segja frá fyrstu bú- skaparárunum.  50 www.kbbanki.is LÆGRI VEXTIR OG LÉTTARI GREI‹SLUBYR‹I Á FASTEIGNATRYGG‹UM ÚTLÁNUM N O N N I O G M A N N I YD D A • 1 1 5 1 3 • sia.is Góðar lausnir, vandaðar vörur                                                                                            !                                    !  "            !  " ! #$% # # # # & & &$ &$'% (! % & '( ' ' ) * +    % & '( ' ' ) * +'    )$(     *   ,-   %     . / 01 234 . 5 6 / / 5 7  01 8 9445   :  ;  +,$- (5-  :  ;  +,$- <      = = < <           7  5 >            *   #   #    = LÁNSTRAUST hf. og Fasteignamat ríkisins (FMR) hafa undirritað samning sem heimilar Lánstrausti að miðla veðbandayfirlitum úr Landskrá fasteigna á vef- svæði sínu gegn gjaldi, m.a. upplýsingum um þinglýst lán sem hvíla á fasteignum. Þessar upplýsingar eru nú þegar aðgengilegar á vefsvæðinu www.lt.is. Fram til þessa hafa viðskiptavinir Lánstrausts getað nálgast rafrænar upplýsingar um veðbönd fasteigna frá Ísafirði og öllum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu að Kópavogi frátöldum. Slíkra upplýsinga frá öðrum sveitarfélögum hefur eingöngu verið hægt að afla hjá við- komandi sýslumannsembættum og ekki á rafrænu formi. Aðgangur að veðbandayfirliti á öllu landinu Sala veðbandayfirlita úr Landskrá fasteigna felur það í sér að nú er í fyrsta sinn veittur aðgangur að veðbanda- yfirliti fasteigna af öllu landinu hjá einum þjónustuaðila á Netinu. Þetta er einnig fyrsti samningurinn sem FMR undirritar við endursöluaðila um miðlun slíkra upplýs- inga. Miðlun veðbandaupplýsinga af öllu landinu á vefsvæði Lánstrausts hefur mikið hagræði í för með sér fyrir við- skiptavini fyrirtækisins, m.a. fasteignasala og fjármála- stofnanir. Veðbönd fasteigna af öllu landinu á www.lt.is Björk Ólafsdóttir, fjármálastjóri Lánstrausts, t.h., og Mar- grét Hauksdóttir, aðstoðarforstjóri FMR, undirrita samn- ing milli Lánstrausts hf. og Fasteignamats ríkisins. ÞAÐ ER að mörgu að hyggja þegar endurnýja skal baðher- bergi. Best er að leita til fag- aðila og gefa sér góðan tíma í hönnunina því oft þarf að sann- reyna hugmyndir og athuga möguleika á breytingum. Samhæfa þarf vinnu múrara, pípulagningamanna, innrétt- ingarsmiða, málara, rafvirkja og stundum trésmiða. Halldóra Vífilsdóttir arkitekt gefur lesendum góð ráð við endurnýjun baðherbergja. /53 Góð ráð

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.