Morgunblaðið - 01.03.2004, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 01.03.2004, Blaðsíða 38
38 C MÁNUDAGUR 1. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Örugg fasteignaviðskipti!533 4800 – Ö r u g f a s t e i g n a v i ð s k i p t i ! Allar eignir á netinu: www.midborg.isOpið mán.-fös. frá kl. 9-18, lau. frá kl. 11-14. Grænlandsleið 215 fm miðju raðhús með innbyggðum 22 fm bílskúr. Húsið er á tveimur hæðum byggt í halla svo andyri og innkeyrsla er frá efri hæðinni. Stór gluggi er við stigann á neðri hæðina og er húsið bjart og skemmtilega hannað. Stórt rými er undir bílskúr sem sem gæti orðið stórt hjónaherbergi með fataherbergi. Útsýni er ótrúlegt yfir Esjuna og sundin. V. 20,5 m. 3778 Skerjafjörður 291,6 fm vel staðsett raðhús í suðurenda sem skiptist í kjallara, 1 og 2 hæð með steyptum stiga milli hæða. Í kjallara er herb, geymslur og þvottah., á 1. hæð er aðalinng., snyrting, eldh., stofa og borðst., innb lítill bílskúr, á 2. hæð eru 4 herbergi, baðherb., hol og sjón- varpshol. Úr stofu er gengið út í fallegan garð. V. 34,8 m. 4433 Laufásvegur 129,7 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt litlu risi í fallegu húsi við Laufásveg. Íbúðin skiptist í hol, 3 svefnherbergi, 2 stórar stofur, 2 baðherbergi, gott eldhús og risloft. Nánari uppl á skrifstofu. 4538 Þingholtsstræti - 70 fm svalir 177 fm þakíbúð ásamt 70 fm svölum með ótrúlegu útsýni yfir miðbæinn Íbúðin sem er 5 - 6 herbergja verður afhent tilbúin án gólfefna. Gert er ráð fyrir heitum potti á svölum. Sjón er sögu ríkari. V. 32 m. 3894 Skúlagata 92,6 fm 4ra herbergja glæsileg íbúð á fyrstu hæð á besta stað með útsýni til Esjunar í lyftuhúsi. Íbúðin skiptist í 3 herbergi, eldhús, bað- herbergi, geymslu, stofu og sér geymslu í kjallara. Sér stæði. V. 18,5 m. 4407 Þúsund manns skoða heimasíðu okkar daglega – Líttu við á www.midborg.is Björn Þorri, hdl., lögg. fastsali. Kristján, sölumaður. Karl Georg, hrl.,lögg. fastsali. Fríður, ritari. Perla, ritari. Þorlákur Ómar, sölustjóri. Magnús, sölumaður. Sigurður, sölumaður. Hvannhólmi 229,4 fm mjög gott og vandað einbýli á tveimur hæðum í Kópavogi. Eignin skipt- ist í forstofu, 2 herbergi, stofu, baðherbergi og bílskúr á neðri hæð. Á efri hæðinni er stofa, borð- stofa, hol, eldhús með boðkrók, 3 herbergi og baðherbergi. Lóð er glæsileg og gróin. V. 26,8 m. 4379 Bláskógar 284,3 fm glæsilegt og vel staðsett tvíbýlishús með 53,5 fm bílskúr. Á neðri hæð er stórt herb. með útsýni, baðh., aðst. fyrir ljósab., einnig er hægt að hafa sauna. og tvær góðar geymslur. Á efri hæð er stór stofa, sjónvarpsst., arinst. og borðst., 2 herb., mögul. á 3 herb., rúmg. eldh., þvottah. og búr. Mikil lofthæð. Gegn- heilt parket. Stórar suðursv. V. 31,9 m. 3922 Skógarsel 83,4 fm einbýlishús ásamt góðum útiskúr og heitum potti í Seljahverfinu. Húsið skiptist í forstofu, hol, baðherbergi, eldhús, þvottahús, stofu og tvö svefnherbergi. Góður sólpallur er við húsið. Á sólpalli er heitur pottur og góður útiskúr. V. 16,5 m. 4463 Stekkjarholt - Akranes 213 fm gott parhús ásamt 28 fm bílskúr. Endurnýjað eldhús. Nýtt raf- magn og tafla. Parket á gólfum. Leiguíbúð í kjall- ara. Suðurgarður með verönd. Áhv. 10 millj. með viðbóðtarláni. V. 14 m. 3935 Dalsel 211,2 fm raðhús á þremur hæðum ásamt 31,3 fm bílageymslu. Íbúðin skiptist í forstofu, sjónvarpshol, stofu, 3 baðherbergi, 6 svefnher- bergi, eldhús, þvottahús og geymslu. Parket á herbergjum og stofu. Baðherbergi flíslögð. V. 22,5 m. 4334 Vesturgata - Akranes 230 fm mjög gott og mikið endurnýjað einbýli ásamt 40 fm bílsk. Húsið er kjallari, hæð og ris. Möguleiki er á tveimur íbúðum. Í dag eru í húsinu fimm góð svefnherb., húsbóndaherb., tvær stofur, stórt sjónvarpshol og þrjú baðherbergi. Endurnýjaðar lagnir, þak og flest gólfefni. Garður hannaður af Stanislas Bohic. Allri undirvinnu lokið. Búið að girða bakgarð af með skjólgirðingum. Hús nýmálað. Eign með mikla nýtingarmöguleika. V. 17,9 m. 3823 Fjölnisvegur - skipstjórahús Glæsilegt og vel byggt 368,6 fm steinhús, staðsett við eina af virðulegustu götum borgarinnar. Húsið er á þremur hæðum auk rislofts. Eignin skiptist í á að- alhæð, forstofu, hol, þrjár samliggjandi stofur, baðherbergi og eldhús. Á efri hæðinni eru 5 svefnherbergi og baðherbergi auk risloft yfir efri hæðinni. Í kjallara er 3ja herbergja íbúð með sér- inngangi. V. 70 m. 4550 Bræðarborgarstígur 141,7 fm einbýlishús á besta stað. Húsið er frá 1896 og ber þess þokka, lagnir, eldhús og efri hæð hafa verið endurnýjaðar að hluta. Húsið skiptist í efri hæð; þrjú herbergi og snyrtingu. Hæð; rúmgóð stofa, eldhús, þvotta- hús og forstofa. Kjallari; stórt rými með stækkun- armöguleika. V. 15,5 m. 4549 Grænatún 290 fm glæsilegt einbýli á tveimur hæðum. Efri hæðin skiptist í hol, stofu, borðstofu, arinnstofu, eldhús, baðherbergi og 3-4 herbergi. Neðri hæðin skiptist í forstofu, hol, gestasnyrt- ingu, þvottahús, geymslu, 2 herbergi og tvöfaldan bílskúr. V. 29,9 m. 4408 Réttarheiði - Hveragerði Vandað 128,3 fm endaraðhús ásamt 27,2 fm bílskúr. Samkvæmt teikningum skiptist íbúðin í forstofu, hol, 3 her- bergi, eldhús, baðherbergi, þvottahús, stofu og garðskála. Bílskúr er 26,1 fm og fyrir innan hann er geymsla. Húsinu verður skilað fokheldu á 11,9 millj eða fullbúið á 17,8 m. V. 11,9 m. 4574 Framnesvegur - Laus strax 118,2 einbýl- ishús á tveimur hæðum við Framnesveg. Húsið skiptist í forstofu, tvær samliggjandi stofur, eld- hús, baðherbergi, 2 herb., sjónvarpshol/herbergi, geymslu og risloft. Góður garður og frágengið bíl- aplan. Eign á besta stað V. 15,9 m. 4401 Klapparstígur 81,8 fm stórglæsileg íbúð á þriðju hæð ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í hol/gang, tvö svefnherbergi, baðherbergi, stofu, eldhús og vestur svalir. Gólfefni eru merbau parket og granít flísar. Á hæðinni er sameiginlegt þvotta- hús og í kjallara er sérgeymsla og stæði í bíla- geymslu. V. 17,8 m. 4607 VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ Vegna mikillar sölu vantar okkur, nú þegar á skrá, 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á öllu Höfuðborgarsvæðinu. Framundan er góður sölutími. Hafið samband við sölumenn okkar ef þú ert í söluhugleiðingum. Með því að skrá eignina þína hjá Miðborg fer hún sjálfkrafa inn á eignavaktina sem sendir hana til allra sem eru skráðir á www.midborg.is og eru að leita á þínu svæði. Fálkagata Vorum að fá í sölu 63,7 fm 2ja íbúð við Fálk- agötu. Íbúðin skiptist í herbergi, stofu, hol, eldhús, geymslu og baðherbergi. Sér geymsla á gangi og sameiginlegt þvottahús. Möguleiki á að breyta annari geymslunni í herbergi V. 9,9 m. 461 Hraunteigur Falleg 136,7 fm kjallaraíbúð á góðum stað í Reykjavík. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, baðherbergi, gang, geymslu, stofu, sjóna- varpshol og þrjú svherbergi. Í kjallara er sam- eiginlegt þvottahús. Góð staðsetning, Laugar í Laugadal og Laugadalurinn rétt við hendina, stutt í leikskóla og skóla. V. 17 m. 4561 Ásbúð 198,4 fm gott einbýli á tveimur hæðum, þar af 45,7 fm innbyggður bílskúr. Húsið stendur innst í botnlanga. Efri hæð skiptist í hol, stofu, eldhús með borðkrók, þvottahús, svefnher- bergisgang, baðherbergi og tvö herbergi. Neðri hæð skiptist í bílskúr og stúdíóíbúð með sér- inngangi. V. 26,7 m. 4581 Laugateigur 76,6 fm mjög góð íbúð í kjallara. Íbúðin skipt- ist í forstofu/hol, baðherbergi, hjónaherbergi, barnarherbergi, eldhús og stofu. Sameiginlegt þvottahús og sér geymsla. Mikið endurgerð íbúð. V. 11,3 m. 4596 Vatnsstígur 127,2 fm skemmtilegt og vel staðsett einbýlis- hús byggt úr timbri og skiptist í kjallara, hæð og ris. Í húsinu eru tvær íbúðir, báðar með sér- inngangi. Húsið hefur verið töluvert endurnýj- að. Möguleiki er á auknu byggingarmagni á lóðinni. V. 22 m. 4524 Melabraut 77,8 fm snyrtil. 3ja herb. íbúð á 1. hæð með sérinng. í 3-býli á Seltjarnarnesi. Íbúðin skipt- ist í forstofu, forstofuherbergi, hol, stofu, eld- hús, baðherbergi og svefnherbergi. Sameigin- legt þvhús og sameiginleg lítil geymsla undir stiga. Góð suður verönd. V. 12,2 m. 3735 Skjólsalir 244,1 fm glæsil. einb. á 2 hæðum ásamt 63,8 fm tvöf. bílskúr samt. 307,9 fm. Húsnæðið er tilb. til afh., fullbúið að utan og rúmlega fokhelt að innan þ.e.a.s. rafmagnstafla er komin upp, útveggir eru einangraðir að innan og utan. Á neðri hæð er möguleiki að hafa góða 3ja her- bergja íbúð með sérinngangi. V. 27 m. 4522 Sléttaland Ásahreppi 163,4 fm gott einbýli á einni hæð með mikilli lothæð, „Sléttaland „ í Ásahreppi, er 1 ha. eign- arland úr landi jarðarinnar Áshóls í ca 15 mín akstursfjarlægð frá Selfossi. Húsið hefur mjög mikið verið endurnýjað hið innra, m.a. vatns- og raflagnir, innveggir, gólfefni innihurðir, eldhús og böð. Eignin skiptist í forstofu, eldhús með borðkrók, þvottahús, tvö baðherbergi, fimm svefnherbergi og stóra stofu. Frábært tækifæri fyrir ferðaþjónustu eða stóra fjölskyldu. V. 13,9 m. 4562 Naustabryggja Í byggingu Í byggingu 11 íbúða fjölbýlishús við sjávarsíð- una í bryggjuhverfinu. Íbúðirnar skilast tilbúnar án gólfefna og afhendast sumarið 2004. Íbúðirnar eru 2ja til 3ja herbergja og eru frá 67 - 87 fm verð frá 12,9 til 16,8. Möguleiki á að velja innréttingar eftir eigin vali. 4228 Örugg fasteignaviðskipti byggjast á: metnaði • menntun • þekkingu • reynslu • þjónustu Fasteignasalan Miðborg er 7 ára þjónustufyritæki á sviði fasteignamiðlunar. Með metnaðarfullu starfsfólki, fagþekkingu og skýrum framtíðarmarkmiðum hefur okkur tekist að byggja upp eitt öflugasta fyrirtæki landsins á þessu sviði. Yfir 50 ára samanlögð starfsreynsla starfsmanna Miðborgar er, ásamt góðri menntun, trygging fyrir faglegri ráðgjöf og þjónustu. Hin endanlega niðurstaða í fasteignaviðskiptum verður ekki einungis mæld í afsláttarkjörum fasteignasalans eins og sumir halda, heldur miklu fremur í heildstæðri ráðgjöf, samninga- og skjalafrágangi og lausn ágreiningsefna sem upp kunna að koma. Ert þú að hirða aurinn en kasta krónunni í þessu efni? Vertu velkomin/n í hóp ánægðra viðskiptavina okkar! Starfsfólk Miðborgar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.