Morgunblaðið - 01.03.2004, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 01.03.2004, Blaðsíða 26
26 C MÁNUDAGUR 1. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ Einbýlis-, rað-, parhús FELLSÁS MOSFELLSBÆ Glæsilegt 267,7 fm parhús, m/tveim aukaíbúðum sem gefa 135.000.- kr á mán. í leigutekjur. Efri hæð forstofa, eldhús m/fallegri innréttingu, stofa m/parket, baðherbergi m/nudd-hornbaðkari, sér þvottahús, 3 herbergi m/parket á gólfi og bílskúr 33,3 fm. Neðri hæð: íbúð 60 fm og 75 fm, parket, flísar og ljósar innréttingar. Þetta er glæsileg eign í alla staði m/fallegu útsýni, og borgar af sér sjálf, það gerist ekki betra. Opið hús í dag á milli kl: 13:00 og 15:00. Þórdís tekur vel á móti ykkur. Áhv.16 m. V 29,5 m. (3837) 5-7 herb. og sérh. TRÖLLABORGIR 3 ÍBÚÐIR Glæsilegt 3ja íbúða hús á þessum frábæra útsýnis- stað í Grafarvogi. Efri hæðin er samtals 202,3 fm Aðalíbúðin er 138,4 fm, ásamt 22 fm bílskúr og einnig fylgir 2ja herb. 41,9 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Á jarðh. er einnig 3-4 herb. ca 100 fm íbúð með sérinngangi. Þetta er eign sem býður uppá mikla möguleika, 2 samþ. eignir. Stærri eign- in er til sölu á 28,5 millj. og minni á 15,5 millj. Þetta fallega hús selst einnig í heild sinni á 44 millj. Áhv. 17,3 millj. í húsbr. (3320) LAUFÁSVEGUR - 3 ÍBÚÐIR - Um er að ræða 41 fm ósamþykkta stúdíóíbúð í kj. á 6 millj., 101 fm 3ja herb. lúxushæð með glæsileg- um innréttingum, bar ofl á 17,5 millj. og 130 fm 6 herb. aðalhæð á 17 millj. Hægt er að kaupa staka íbúð eða allar saman. Búið að endurnýja húsið að hluta ss. tvöf. gler, skólp,rafmagn og hitalögn. (3849 ) ÓSKAST Fjölskylda óskar eftir ca 200 fm einbýli, rað- eða parhúsi ásamt bílskúr á svæði 110, 111 eða í Mosfellsbæ. ÓSKAST Mjög fjársterkur aðili óskar eftir hæð, einbýli, rað- eða parhúsi á svæði 101 eða einbýli á Seltj.nesi. Lágm. 150 fm og lágm. 5 herb. (3 svefnherb. og 2 stofur) 2JA ÍBÚÐA HÚS ÓSKAST Fjölskylda óskar eftir 2ja íbúða húsi á Reykja- víkursvæðinu, helst í Breiðholti. Sterkar greiðslur í boði. Sigurður Óskarsson lögg. fasteignasali Þórarinn Thorarensen sölustjóri Halldór Gunnlaugsson sölumaður Kristbjörn Sigurðsson sölumaður Telma Róbertsdóttir sölumaður Davíð Þorláksson samningagerð María Guðmundsdóttir þjónustufulltrúi Kristín Sigurey Sigurðardóttir skjalagerð 4 herbergja RJÚPUFELL Mjög góð 109 fm 4ra herbergja íbúð á 4. hæð í ál- klæddu fjölbýli. Eldhús með eldri viðar innréttingu og korkdúk á gólfi. Sérþvottahús innan íbúðar. Baðherbergi með baðkari og dúk á gólfi. 3 góð svefnherbergi. Yfirbyggðar suður svalir. V. 10,6 millj. ( 3814 ) RJÚPUFELL Góð 4. herb. íbúð á 3. hæð m/bílskúr. 3 svefnher- bergi. Fjölbýlið er nýklætt að utan og svalir yfir- byggðar. Eign í góðu standi. Verð 12,5 millj. Áhv 7 millj. (3359) MARKLAND NÝTT Góð 85,8 fm 3-4 herbergja íbúð með fallegu útsýni. Björt og vel skipulög íbúð á þessum vinsælastað stað. Góðar svalir í suð-vestur. Áhv. 2,8 millj. V 13,9 millj. (3836) 3 herbergja HRÍSMÓAR 92 fm 3ja herbergja ibúð á 7. hæð í lyftublokk með stórkostlegu útsýni. Vandað parket á gólfum. 2 rúmgóð svefnherbergi með góðu skápaplássi. Eldhús með vandaðri innr. og góðum tækjum. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf, baðkar. Tvennar svalir. Sérgeymsla í kj. sem ekki er inni í fm tölu. Húsvörður sem sér um öll þrif á sameign. Áhv. 1,4 m. byggsj. V. 14,5 M. ( 3851 ) FERJUBAKKI Rúmgóð 89,4 fm 3ja herb. íbúð í Ferjubakki á 1. hæð m/sérgarði. Snyrtileg eign, sem mikið hefur verið endurnýjuð. Þetta er frábær staður fyrir bar- nafólk stutt í leikskóla og skóla. V. 11,9 millj. (3833) RÓSARIMI Björt 89 fm 3-4ra herbergja íbúð á 2. hæð með sér- inngang í sex íbúða húsi. Parket og teppi á gólfum. Góð hvít eldhúsinnrétting. Stofa björt með útgang út á stórar vestur svalir. Baðherbergi með dúk á gólfi, baðkar. 3 rúmgóð herbergi. Áhv. 9,2 millj. V. 13,5 millj. ( 3845 ) 3JA HERB. ÓSKAST Fjársterk- ur aðili óskar eftir 3-4ra herb. íbúð í Grafar- vogi. Verðhugmynd 11-14 millj. 5 HERB. ÍBÚÐ ÓSKAST Stór fjölskylda óskar eftir 5 herb. íbúð á svæði 107. Lágmark 120 fm, á jarðhæð með sérinngangi og helst bílskúr, en þó ekki skilyrði. Verðhugm. ca 20 millj. HVASSALEITI NÝTT Rúmgóð 83,8 3ja fm neðri sérhæð í Hvassaleiti með stórum garði. Auk 24 fm sérgeymslu sem fylg- ir eigninni. Falleg eign á þessum friðsælastað. V 13,9 millj.(3847) ÁLFTAMÝRI NÝTT FALLEG 87 FM 3JA HERB ÍBÚÐ í ÁLFTAMÝRI. Bað- herbergi nýlega tekið í gegn. Parket og flísar á gólf- um. Rúmgóð herbergi. Eldhúsið bjart með útgengi út á suður svalir. Áhv. 9 millj. V 13,8 millj. (3848) 2 herbergja FRAKKASTÍGUR Vorum að fá í sölu mjög góða ca 44 fm á 1. hæð. Fallegt parket á gólfum. Íbúðin er vel skipulögð. Ágætis innréttingar. V. 7,6 millj. (3821) REYNIMELUR ÓSAMÞYKKT Vorum að fá í einkasölu 2ja herb. 44,5 fm ósam- þykkta íbúð á jarðhæð (lítið niðurgrafin). Góð stofa og svefnherb. Parket og dúkur á gólfi. Áhv. 4,6 millj. V. 6,7 millj. (3759) JÖKLASEL LAUS Björt og rúmgóð 70 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli á frábærum stað. Vönduð hvít eldh. innr. með beykiköntum og beykiborðplötu. Bað- herb. flísal í hólf og gólf, baðkar. Sérþvottahús inn- an íbúðar. Suður svalir. Íbúðin er laus, lyklar á skrifstofu. áhv. 8,6 millj. V. 10,9 millj. ( 3830 ) MELALIND - LAUS- Stórglæsileg 63 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Vandað maghóní parket á gólfum. Hurðir og skápar úr maghóní. Glæsileg eldh. inn- rétting með góðum tækjum. Baðherb. m. baðkari, flísum á gólf, t. fyrir þvottavél og fallegri innr. Rúmgott svefnherb. Sérsuður garður. Áhv 9 millj. V. 11,8 millj.( 3835 ) 2JA HERB. ÓSKAST Ungt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð, allt kemur til greina en þó helst í Kóp. Verðbil 10-13,5 millj. Hafið samb. við Karl í síma 585-9995 Ung kona óskar eftir 2ja herb. íbúð miðsvæðis í RVK, þó koma fleiri svæði til greina. Verðbil 9-11 m. Hafið samb. við Karl í síma 585 9995 SUÐURLANDSBRAUT 16 • 108 REYKJAVÍK SÍMI 585 9999 • FAX 585 9998 SIGURÐUR ÓSKARSSON LÖGG. FASTEIGNASALI FÉLAG FASTEIGNASALA — VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ — FROSTAFOLD Glæsileg 146,6 fm íbúð með bílskúr, möguleiki á stúdíóíbúð í kjallara. Eldhúsið er með sérsmíðari innréttingu upp í loft, mósaik á milli skápa og stein á gólfi, útgengi er út á 21 fm suður svalir með frábæru útsýni. Baðherbergið, glæsilegt með nuddbaðkari og sturtu, flísalagt í hólf og gólf. Borðstofan er björt með gráum stein á gólfi. Efri hæð: Stofan er rúmgóð með fallegu parketi á gólfi. Tvö góð herbergi með stórum skápum og parketi á gólfi. 37,3 fm herb. er í kjallara m/á gólfi. (Býður upp á mikla möguleika). Þetta er eign í sérflokki. Áhv 9,4 m V 17,9 m (3834) FURUGRUND GÓÐ 61,7 FM 2JA herb. íbúð í Furugrund á 1. hæð m/auka herbergi í kjallara. Eldhúsið er snyrtilegt m/ljósri innréttingu og flísum á gólfi. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf m/sturt- uklefa, nýlega endurnýjað. Stofan björt með parket á gólfi og útgengi út á suður svalir. Hús og sameign eru í góðu ástandi. Stutt í skóla, leikskóla og alla þjónustu. Góð eign á þessu vin- sælastað. Áv.4 millj. V 10,4 millj. (3844) HLÍÐARHJALLI NÝTT Vorum að fá í einkasölu einstaklega góð 65,1 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Hlíðarhjalla í Kópa- vogi. Eignin skiptist í miðrými, stofu, vestursval- ir, eldhús, svefnherbergi, baðherbergi og þvotta- hús innan íbúðar. Í kjallara er sérgeymsla. Áhv. 9,0 millj. V. 10,9 millj. (3846) Hæðir DRÁPUHLÍÐ LAUS STRAX Virkilega falleg 97,7 fm 4ra herbergja sérhæð á 2. hæð í afar góðu 4 íbúða húsi við Drápuhlíð. Eignin skiptist í anddyri og stigahús sem er sameiginlegt með risíbúð. Miðrými, 2 góð svefnherbergi, 2 stof- ur, suðursvalir, eldhús og baðherbergi. Í kjallara er góð geymsla og sameiginl. þvottahús. Bílskúrsrétt- ur. Allt gler og rafm. var endurnýjað fyrir nokkrum árum að sögn eiganda. V. 14,9 millj. (3798) URÐARHOLT - MOS 157 fm ljós- myndastofa á jarðhæð auk íbúðar. Íbúðin er ca 80 fm og ljósmyndastofan ca 80 fm. Húsnæðið er til margs nýtilegt. Áhv 9,5 m. VERÐ 17,5 millj.( 3579 ) HÁTÚN LAUS STRAX. Virkilega góð 3ja herbergja 87 fm íbúð á 1. hæð- aðalhæð í þríbýli ásamt 40 fm bílskúr og góður garður í kring. Forstofa/miðrými með teppi á gólfi. Eldhús með dúk á gólfi, ágæt eldri innréttingu. Baðherbergi með flísalögðu gólfi, sturtuklefi. 2 góð svefnherbergi annað með góðum fataskáp. Stofa rúmgóð með teppi á gólfi. Sólstofa eða yfir- byggðar svalir semer ekki inní fermetratölu. Í kjall- ara er sameiginlegt þvottahús. Eign í ágætu ástandi að utan en þarfnast einhverra endurnýjunar að innan. Eignin selst veðbandalaus. Laus Strax. V. 14,2 millj. (3764) Suðurnes HAFNARGATA - KEFLAVÍK 106,2 fm mikið endurnýjað einbýlishús. Í húsinu eru tvær íbúðir sem eru í útleigu, hvor um sig rúmir 50 fm. Leigutekjur um 80.000 á mánuði. Parket á gólf- um. Stór garður. V. 6,9 millj. (3731) ÁSABRAUT SANDGERÐI Fal- leg 124 fm efri sér í tvíbýli með góðum garði. Kom- ið er inn í forstofu, parket lagt hol. Fjögur rúmgóð herbergi með dúk á gólfi. Dúkalagt baðherbergi. Rúmgóð stofa með parketi á golfi. Eldhús með parketi á golfi, ágætri viðar innr. V. 8,650 millj. VÍKURBRAUT Góð 4 herb. 91,3 fm efri sérhæð í Grindavík, ásamt bílskúr. Baðherbergið er flísalagt, með sturtu. Rúmgóð herb. m/parketi, stofa björt m/ parketi. Ris er yfir allri íbúðinni sem er óinnréttað. (Býður upp á mikla mögul.).Íbúðin er laus og lyklar eru á skrifstofu Eignavals. V 9,0 millj. BLÓMSTURVELLIR - GRINDAVÍK Fallegt 105 fm einbýli með góðum 46 fm bílskúr. Húsið er hvítt timburhús, með góðum garði. Parket og flísar á gólfum. 2 góð svefnherbergi. Húsið er laust strax. V. 11 millj. Í smíðum SÓLARSALIR SÍÐASTA ÍBÚÐIN Erum með í einkasölu mjög glæsilega 3ja herb. íbúð á besta stað í Sala-hverfinu í Kópavogi. Stutt í alla þjónustu, skóli, sundlaug og golfvöllur alveg við hliðina. Íbúðin er með sérinngangi. Íbúðunum verður skilað fullbúnum án gólfefna. Virkilega skemmtilegt skipulag á íbúðinni. Þvottahús innan íbúðar. Allar innréttingar eru frá Fagus í Þorláks- höfn og verða úr mahóhíi Síðasta íbúðin. Allar nánari upplýsingar á Skrifstofu Eignavals. (3541) Atvinnuhúsnæði FJÁRFESTAR Vandað 260 fm skrifstofu og lagerhúsnæði á annari hæð í 2ja hæða húsi. All- ar raflagnir eru nýjar. Innkeyrsludyr. Hagstæð áhvíl- andi lán. Verð 24 millj. (2826) SMIÐJUVEGUR Vorum að fá í sölu gott 209 fm atvinnuhúsnæði með góðum inn- keyrsludyrum. Lofthæð 3,3 m. Trésmíðaverkstæði í plássinu í dag. Áhv. 5,0 m. V.18,2 millj. Landið AKUREYRI - EINBÝLI Virkilega fal- legt 166,2 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið er mikið endurnýjað, m.a. gler, rafmagn, gólfefni, hurðar, drenlögn o.fl. Á efri hæð er hol, tvær stofur og tvö herbergi, snyrting og eldhús. Á neðri hæð eru tvö herbergi, tvær geymslur og þvottahús. Fal- legt parket og flísar á gólfum. Skipti möguleg á eign í Grafarvogi. V. 17,9 millj. (3824)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.