Morgunblaðið - 01.03.2004, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 01.03.2004, Blaðsíða 42
42 C MÁNUDAGUR 1. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ WWW.FJARFEST.IS FAX 562 4249 Opið mán.–fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9–17 Hilmar Óskarsson, Guðjón Sigurjónsson, Rósa Guðmundsdóttir. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hrl. www.fjarfest.is - fax 562 4249 FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ehf. Sími 562 4250, Borgartúni 31 Nýtt - Garðabær Í nýja Bryggj- uhvefinu í Garðabæ, mjög vönduð 3ja-4ja herb. íbúð, 140 fm, með stæði í bíl- geymslu. Vönduð innrétting spónlögð með ljósri eik. Tvö baðherbergi eru í íbúðinni, annað með sturtu og hitt er með baðkeri inn af hjónaherberginu, ásamt fataherbergi. Sérþvottaherbergi er einnig á hæðinni. Tvennar svalir í suður og suð- vestur. Sameignin fullfrágengin. Lyftur verða í húsunum. Fyrstu íbúðirnar tilbúnar til afhendingar á haustmánuðum 2004. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. 4ra - 6 herbergja íbúðir Barðastaðir - 4ra herbergja Mjög góð 4ra herb., 107,1 fm íbúð á ann- ari hæð. Íbúðin skiptist í hol, þrjú góð svefnherbergi , eldhús, rúmgott baðher- bergi, þvottaherbergi inn af baðherbergi og stofu. Stórar suðvestur svalir. Gólfefni, parket á herb. og stofu, flísar á eldhúsi og baðherbergi. Vel skipulögð íbúð með miklu útsýni. Mjög góður 28 fm bílskúr með opnara, möguleiki á millilofti. Sér- geymsla í kjallara, sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. Verð 17,5 millj. Kristnibraut - 4ra herbergja Vönduð og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð ásamt stæði í bílageymslu í litlu fjöl- býlishúsi. Vandaðar innréttingar, mjög mikið og fallegt útsýni. Naustabryggja - 4ra herb. Mjög góð 4ra herbergja íbúð í álklæddu húsi á 2. hæð, flísalagðar svalir. Fallegar mahóní innréttingar. Stæði í bílageymslu. Ahending við kaupsamning. Miðbær - 4ra herbergja Góð 102,6 fm, 4ra herbergja íbúð á annari hæð á þessum eftirsótta stað. Íbúðin mjög snyrtileg, parket á stofu og gangi, dúkur á herb. Baðherb flísalagt, snyrtilegar innrétt- ingar. Góð geymsla í kjallara Naustabryggja 12-18-20-22 - NÝTT Nýjar og glæsilegar 3ja til 6 herbergja íbúðir frá 95 fm upp í 218 fm penthouse- íbúðir á tveimur hæðum. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna nema á bað- herbergi og þvottahúsi þar sem verða flísar. Íbúðirnar eru með vönduðum innrétt- ingum. ,,Penthouse”- íbúðir verða afhentar tilbúnar til innréttinga. Allar íbúðirnar verða með sérþvottahúsi. Bílageymslur fylgja öllum íbúðum. Að utan verða húsin ál- klædd. Til afhendingar nú þegar . Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari uppýsingar hjá sölumönnum Fjárfestingar Nýjar og vandaðar 2ja til 6 herbergja íbúðir. Íbúðirnar verða frá 81 fm upp í 147 fm með rúmgóðum suður- eða vestursvölum. Þær verða afhentar fullbúnar án gólfefna nema á baðherbergi og þvottahúsi en þar verða flísar. Þá verða þær búnar vönd- uðum innréttingum með möguleika á stæði í bílgeymslu. Öllum íbúðum fylgir sér- þvottahús. Að utan verður húsið álklætt. Afhending í maí 2004. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari uppýsingar hjá sölumönn- um Fjárfestingar. Kirkjustétt 15-21 - Grafarholti - NÝTT Höfum hafið sölu á vönduðum og rúm- góðum 3ja og 4ra herb. íbúðum í 15 hæða álklæddu fjölbýlishúsi. Í húsinu verða 2 lyftur, sjónvarpsdyrasími, vand- aðar innréttingar og möguleiki á stæði í bílageymslu. Mjög fallegt útsýni Góð staðsetning og stutt í alla verslun og þjónustu. Byggingaraðili er Bygg- ingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikn- ingar og nánari upplýsingar hjá sölu- mönnum Fjárfestingar. Rjúpnasalir 14 - Glæsilegt álklætt lyftuhús Sjáland - Garðabæ - NÝTT Norðurbrú 3-5 og Strandavegur 18-20 Vantar eignir fyrir kaupendur • Mikil sala Seljendur hafi samband við sölumenn okkar Nýjar og glæsilegar 2ja til 5 herbergja íbúðir í 4ra hæða fjölbýlishúsi með lyftum. Íbúðirnar verða 64 fm til 140 fm með suður- eða vestursvölum. Þær verða afhentar fullbúnar án gólfefna nema á baðherbergi og þvottahúsi en þar verða flísar. Þá verða þær búnar vönduðum innréttingum með möguleika á stæði í bílgeymslu sem innangengt verður úr húsinu. Stutt í miðbæ Garðabæjar og í Smáralind. Afhending á haustmánuðum 2004. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikn- ingar og nánari uppýsingar hjá sölumönnum Fjárfestingar Einbýlis., parhús og raðhús Dofraborgir - Einbýli Til sölu gott 179,4 fm einbýlishús á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr á þessum góða stað. Mjög gott útsýni. Inngangur er á neðri hæð. Hol, þrjú góð herbergi, baðherbergi, geymsla og bílskúr, á efri hæð er hjóna- herbergi með góðum skápum, stofa, sjón- varpsherbergi, baðherbergi og eldhús með vandaðri innréttingu. Góð timburver- önd í suður, með útgangi af neðri hæð. Verð 23,9 millj. Vesturholt - Hf. Fallegt og einstakt 213,8 fm einbýlishús á 3 hæðum á frá- bærum stað. Fallegt útsýni, glæsilegar innréttingar og falleg gólfefni, stór inn- byggður bílskúr. Miklir möguleikar með pláss. Verð 22,8 millj. Dynskógar - Einbýli Til sölu fal- legt og vel skipulagt einbýlishús á tveim hæðum, góður bílskúr og fallegur garður með verönd. Gott hús sem hefur verið í mjög góðu og reglulegu viðhaldi. Brúnastaðir - Einbýli Til sölu mjög mjög gott og vandað. 191 fm nýtt og mjög fallegt einbýlishús á einni hæð, ásamt stórum flísalögðum bílskúr. Parket og flísar á allri íbúðinni, fallegar innrétting- ar. Landsbyggðin Hólmavík - Einbýli. Til sölu er gott 156 fm einbýlishús ásamt 40 fm bíl- skúr. Í kjallara er 60 fm íbúð með sérinn- gangi, sem er í útleigu. Góðar innréttingar eru í húsinu. Stór sólarverönd með hárri skjólgirðingu. Mjög gott útsýni. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum Fjárfesting- ar. Hæðir Naustabryggja - „penthouse“ Glæsileg 112 fm, 4ra herb. penthouse íbúð á tveim hæðum, ásamt stæði í bíla- geymslu á þessum spennandi stað í Bryggjuhverfinu í Reykjavík. Um er að ræða tvö herbergi , stofa, eldhús og sér þvottaherbergi á neðri hæð, en á efri hæð er góð sjónvarpsstofa (hægt að hafa sem herbergi) og stór geymsla. Allar innrétting- ar sérsmíðaðar frá Brúnási. Parket er á gólfum, en flísar á þvottaherb. og á bað- herbergis gólfi. Tvennar flísalagðar svalir. Verð 18,5 millj. Írabakki - 4ra herb. Góð 4ra herb. 100 fm íbúð á annari hæð ásamt aukaherbergi í kjallara. Parket á gólfum, góðir skápar. Ný uppgert baðherbergi. Húsið er ný yfirfarið og málað. Verð 12,8 millj. 2ja - 3ja. Herbergja Lækjarsmári - 3ja herb. Til sölu á þessum vinsæla stað, mjög góð 3ja herb. íbúð, 86 fm með sérinngangi, ásamt góðri suðurverönd. Góðar innréttingar, á stofu og herbergjum er parket á gólfum, flísar á baðherbergi og eldhúsi. Sérbíla- stæði. Verð 13,9 millj. Vallarás - 2ja - 3ja herb. Til sölu mjög falleg 70,6 fm, 2ja-3ja herbergja íbúð í góðu fjölbýlishúsi. Parket á öllum gólfum, en flísar á baðgólfi. Stór stofa og suður- svalir. Gott opið eldhús með hvítri innrétt- ingu. Rúmgott hjónaherbergi. Lítið barna- herbergi með glugga. Mjög góð íbúð. Naustabryggja - 3ja herb. Mjög góð 3ja herbergja íbúð í álklæddu húsi á jarðhæð með stórri sólverönd úr timbri. Fallegar mahóní innréttingar. Stæði í bílageymslu. Ahending við kaup- samning. Krisnibraut - 3ja herb. Vandaðar og glæsilegar 3ja herb. 119 fm íbúðir í 6 íbúða fjöleignahúsi. Vandaðar innrétting- ar, mikið og gott útsýni. Tilbúnar án gólf- efna í sept 2004. Hlíðarhjalli - bílskúr Mjög góð og björt 85,9 fm, 3ja herbergja íbúð, ásamt 24,6 fm bílskúr. Flísar á gólfi í and- dyri og skápur. Parket á hjóna og barna- herbergi, góðir skápar. Björt og góð stofa, parket á gólfi. Gengið úr stofu út á stórar vestursvalir. Gott eldhús með nýlegri hvítri innréttingu. Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta. Góð sér geymsla í kjallara. Áhvílandi 6 millj., Bygg- ingasjóður ríkisins Verð 15,9 millj. Nýtt - Garðabær Í nýja Bryggj- uhvefinu í Garðabæ, mjög vandaðar 2ja og 3ja herb íbúðir. Möguleiki á stæðum í bílgeymslu. Vandaðar innréttingar. Sam- eign fullfrágengin. Tilbúnar til afhendingar á haustdögum 2004. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. Verð frá 12,2 millj. Vesturbær - 2ja herb. Mjög góð 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Gengið úr stofu út í suðurg- arð. Stutt í þjónustu. Laus fljótlega. Verð 12,8 millj. Ekki taka óþarfa áhættu – er þinn fasteignasali í FF?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.