Morgunblaðið - 01.03.2004, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. MARS 2004 C 49
2 HERBERGJA
BLÖNDUBAKKI - AUKA-
HERBERGI Í KJALLARA
Ný uppgerð 69 fm. 2ja herbergja íbúð á
1.hæð ásamt aukaherbergi í kjallara.
Stór stofa með parketi. Eign í topp stan-
di. Verð 10,2 millj.
LJÓSALIND-TIMBURVERÖND
Stórglæsileg 2ja herberja íbúð á 1.hæð í litlu
fjölbýlishúsi. Parket á gólfum, fallegar innrétt-
ingar. Ekki missa af þessari. Verð 11,7 millj.
3-4 HERBERGJA
FLÚÐASEL - M. BÍLSKÝLI.
Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Rúmgóð stofa
með parketi. Stórt og mikið baðherbergi.
Áhvílandi húsbréf 5,7 millj. Verð 12,5 millj.
STÍFLUSEL - 4RA HERB.
Falleg íbúð á 3ju hæð með stórkostlegu út-
sýni. Íbúðinn er mikið tekinn í gegn . Stór og
rúmgóð stofa. Sameign er sérlega góð. Eign
sem vert er að skoða. Verð 13.4 millj.
FÍFUSEL - M. BÍLSKÝLI.
Falleg 4ra herb. íbúð á 3.hæð. Eldhús með
ljósum innréttingum, flísar á gólfi. Stofa
með parketi. Sér þvottahús í íbúð. Baðher-
bergi flísalagt, baðkar og sturta. Áhvílandi
húsbréf 6,9 millj. Verð 12,9 millj.
LUNDUR - KÓPAVOGUR-
FOSSVOGUR Sérlega glæsileg 4ra
herb. íbúð á 2. hæð .Stórt eldhús með fal-
legum innréttingum. Stór barnaherbergi.
Verð 14,7 millj.
LEIRUBAKKI - M. AUKA-
HERB. Mjög góð 4ra herb. íbúð með
15 fm. aukaherb. í kjallara með aðgangi
að snyrtingu. Baðherbergi flísalagt í hólf og
gólf. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Hag-
stæð lán áhv. Verð 14,2 millj.
HÆÐIR
HVERFISGATA - RVK.
Skemmtileg sérhæð sem þarfnast
standsetningar. Eign sem bíður uppá
mikla möguleika.
RAÐHÚS
ÁLFAHVARF - RAÐHÚS
Glæsileg raðhús á einni hæð.Mjög gott
skipulag á íbúðarrými, gott útsýni yfir El-
liðavatn. Góð stærð eða ca 170 fm með
innbyggðum bílskúr. Húsinn afhendast
fullbúinn að utan en fokheld að innan.
Teikningar og nánari upplýsingar á skrif-
stofu Húseignar. Verð frá 17.9 millj
EINBÝLI
ENNISHVARF - EINBÝLIS-
HÚS - AUKA ÍBÚÐ
Stórglæsilegt einbýlishús sem býður upp á
mikla möguleika. Húsið afhendist fullbúið
að utan ef fokhelt að innan. Teikningar og
nánari upplýsingar á skrifstofu Húseignar.
Verð 30.9 millj.
ÁSBÚÐ GARÐABÆ.- 2JA
ÍBÚÐA HÚS. Fallegt hús á tveimur
hæðum, húsið stendur innst í botnlanga
við útvistasvæði. Á neðrihæð hússins er
studioíbúð með sér inngangi. Ýmis
eignaskipti möguleg. Verð 26,7 millj.
HÁIHVAMMUR - HAFNAR-
FIRÐI Fallegt 250 fm. einbýlishús á
besta stað í Hafnarfirði. Frábært útsýni.
Þetta er hús með öllum þægindum. Fal-
leg ræktuð lóð. Verð 28 millj.
JÖKLASEL TIL AFHEND-
INGAR STRAX
Fallegt raðhús í Seljahverfi. Sérlega
vandaðar innréttingar. Möguleiki á að
útbúa sér íbúð á neðrihæð með lítilli fyr-
irhöfn. Húsið er til afhendingar strax og
vel þess virði að skoða. Verð 22,9 millj.
VALLHÓLMI - KÓPAVOGUR
Glæsilegt 251 fm. einbýlishús á tveimur
hæðum á þessu frábæra stað. Aukaíbúð
á jarðhæð. Fallegar innréttingar. Gróinn
garður. Gott útsýni. Verð 28 millj.
FURUHJALLI - SUÐUR-
HLÍÐAR KÓP. Stórglæsilegt
216fm einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt 30fm bílskúr alls. 246 fm. Vand-
aðar innréttingar. Frábært útsýni. Arinn í
stofu, stórar suður svalir. Eign í topp
ástandi. Þú mátt ekki missa af þessari.
Verð tilboð.
HAUKANES - ARNARNESI
Gullfallegt 370 fm.einbýlishús ( innsta hús í
götu ) Hvað er hægt að segja, þetta hús verð-
ur þú að skoða. Þetta er með vandaðri hús-
umáhöfuðborgarsvæðinu. Frábærtútsýniog
frábært hús í alla staði. Eign fyrir vandláta.
Verð tilboð.
Vegna mikillar sölu bráðvantar allar gerðir eigna á söluskrá.
Hafið samband, verðmetum samdægurs. Ekkert skoðunargjald. Opnunartími mánudag-fimmtudag 10-18 og föstudag 10-17
EINUNGIS ÞRJÁR 4RA HERB
ÍBÚÐIR EFTIR
GVENDARGEISLI –
VERÐLAUNAHÖNNUN
Eitt af fallegri fjölbýlishúsum á höfuð-
borgarsvævinu. Íbúðirnar afhendast
fullbúnar án gólfefna .Afhending mars-
Apríl 2004. Nú er um að gera að flýta
sér, Verð 17.5 millj.
Frábærar íbúðir á frábærum stað í
hrauninu í Hafnarfirði. Íbúðirnar verða
2ja til 5 herbergja. Með vönduðum inn-
réttingum. Bílgeymsla og/eða bílskúrar
fylgja íbúðum. Stutt verður í alla þjón-
ustu þ.e. leikskóla, skóla, útivistarsvæði
og íþróttasvæði (Hauka). Íbúðir af-
hendast fullbúnar án gólfefna. Til af-
hendingar vor 2004. Okkar mat er að
þetta komi til með að verða með eftir-
sóttari stöðum í framtíðinni. Þannig
það er um að gera að vera fljót/fljótur
og festa sér íbúð. Verð 11,4millj. 18,9
millj.
BERJAVELLIR – HAFNARFIRÐI
BERJAVELLIR
Afar glæsilegt og vandaað 4-5 hæða
fjölbýli í nýja Vallarhverfinu. Alls 28, 2ja
ñ 4ra herb, íbúðir á 5 hæðum . 2 lyftur
í húsinu. Marmarasallað að utan og því
viðhaldslítið.Allar innréttingar sérsmíð-
aðar. Afh. Í mars-april 2004. Verð frá
11.0 millj.
TIL LEIGU
Í HLÍÐARSÁMRA
190 fm Hlíðarsmára,
406 fm skrifstofuh. Hlíðarsmára,
150-200 fm skrifstofa Hlíðars-
mára sameiginlegt fundarherb,
móttaka og eldhús.
TIL LEIGU Í HLÍÐARSÁMRA
190 fm Hlíðarsmára,
406 fm skrifstofuh. Hlíðarsmára,
150-200 fm skrifstofa Hlíðarsmára sameigin-
legt fundarherb, móttaka og eldhús.
STÍFLUSEL - 4RA HERB.
Falle íbúð á 3ju hæð með stórkostlegu út-
ýni. Íbúðinn er mikið tekinn í gegn . Stór og
rúmgóð stofa. Sameign er sérlega góð. Eign
sem vert er að skoða. Verð 13.4 millj.
FÍFUSEL - M. BÍLSKÝLI
Falleg 4ra herb. íbúð á 3.hæð. Eldhús m ð
ljósum innré tingum, flísar á gólfi. Stofa
með parketi. Sér þvottahús í íbúð. Baðher-
bergi flísalagt, baðkar og sturta. Áhvílandi
húsbréf 6,9 millj. Verð 12,9 millj.
LUNDUR - KÓPAVOGUR-
FOSSVOGUR Sérlega glæsil g 4ra
h b. íbúð á 2. hæð .Stórt eldhús með fal-
legum innréttingum. Stór barnaherbergi.
Verð 14,7 millj.
LEIRUBAKKI - M. AUKA-
HERB. Mjög góð 4ra herb. íbúð með
15 m. aukaherb. í kjallar með aðgan i
að snyrtingu. Baðherbergi flísalagt í hólf og
gólf. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Hag-
stæð lán áhv. Verð 14,2 millj.
Reynimelur _ KR- völlur.
Mjög góð 3ja herb. Íbúð í nágrenni við KR völl-
in . Uppgert baðherbergi. Virkilega góð eign.
Sem vert er að skoða. Verð 13,9 millj
3-4 HERBERGJA
Kópavogur - Hjá Fasteignasölu
Brynjólfs Jónssonar er nú til sölu
vinalegt og fallegt 189 ferm. stein-
hús á tveimur hæðum með lista-
mannastúdíói. Húsið stendur við
Víðihvamm 16 í Kópavogi.
Borðstofan er með flísum á gólfi
og þaðan eru dyr út á suðursvalir.
Eldhúsið er fallegt og endurnýjað
með nýlegri innréttingu, borðkrók,
parketi á gólfi og gluggum.
Stofan er með teppi á gólfi og út
frá henni er gengið niður nokkrar
tröppur niður í stóra bjarta stofu
(listamannastúdíó) með gluggum á
tvo vegu og parketi á gólfi. Hátt er
til lofts. Þaðan eru dyr út á suð-
ursvalir og aðrar útidyr að norð-
anverðu. Einnig eru þrjú herbergi,
eitt með teppi á gólfi, annað sem er
bjart og með parketi á gólfi og
gluggum á tvo vegu og það þriðja
einnig með parketi á gólfi.
Baðherbergið er endurnýjað og
fallegt með flísum á gólfi og á veggj-
um og með glugga, baðkari og inn-
réttingu. Í kjallara er gangur með
flísum á gólfi, snyrting með dúk á
gólfi og herbergi án gólfefna. Einnig
er bjart herbergi með teppi á gólfi
og gluggum á tvo vegu. Enn fremur
er þvottahús og geymsla og þaðan
eru dyr út í garð.
Lóðin er ræktuð og falleg. Búið er
að klæða og einangra húsið að utan
og þakið var lagfært nýlega. Ásett
verð er 27,5 millj. kr.
Þetta er 189 ferm. steinhús á tveimur hæðum með listamannastúdíói. Ásett verð er 27,5 millj. kr., en húsið er til sölu hjá
Fasteignasölu Brynjólfs Jónssonar.
Víðihvammur 16
Leirkanna
Verð fyrir: 3.900 kr.
Verð nú: 2.700 kr.
Á tilboði
Jón Indíafari, Kringlunni
Kerti
Verð fyrir: 1.500 kr.
Verð nú: 750 kr.