Morgunblaðið - 01.03.2004, Síða 26

Morgunblaðið - 01.03.2004, Síða 26
26 C MÁNUDAGUR 1. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ Einbýlis-, rað-, parhús FELLSÁS MOSFELLSBÆ Glæsilegt 267,7 fm parhús, m/tveim aukaíbúðum sem gefa 135.000.- kr á mán. í leigutekjur. Efri hæð forstofa, eldhús m/fallegri innréttingu, stofa m/parket, baðherbergi m/nudd-hornbaðkari, sér þvottahús, 3 herbergi m/parket á gólfi og bílskúr 33,3 fm. Neðri hæð: íbúð 60 fm og 75 fm, parket, flísar og ljósar innréttingar. Þetta er glæsileg eign í alla staði m/fallegu útsýni, og borgar af sér sjálf, það gerist ekki betra. Opið hús í dag á milli kl: 13:00 og 15:00. Þórdís tekur vel á móti ykkur. Áhv.16 m. V 29,5 m. (3837) 5-7 herb. og sérh. TRÖLLABORGIR 3 ÍBÚÐIR Glæsilegt 3ja íbúða hús á þessum frábæra útsýnis- stað í Grafarvogi. Efri hæðin er samtals 202,3 fm Aðalíbúðin er 138,4 fm, ásamt 22 fm bílskúr og einnig fylgir 2ja herb. 41,9 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Á jarðh. er einnig 3-4 herb. ca 100 fm íbúð með sérinngangi. Þetta er eign sem býður uppá mikla möguleika, 2 samþ. eignir. Stærri eign- in er til sölu á 28,5 millj. og minni á 15,5 millj. Þetta fallega hús selst einnig í heild sinni á 44 millj. Áhv. 17,3 millj. í húsbr. (3320) LAUFÁSVEGUR - 3 ÍBÚÐIR - Um er að ræða 41 fm ósamþykkta stúdíóíbúð í kj. á 6 millj., 101 fm 3ja herb. lúxushæð með glæsileg- um innréttingum, bar ofl á 17,5 millj. og 130 fm 6 herb. aðalhæð á 17 millj. Hægt er að kaupa staka íbúð eða allar saman. Búið að endurnýja húsið að hluta ss. tvöf. gler, skólp,rafmagn og hitalögn. (3849 ) ÓSKAST Fjölskylda óskar eftir ca 200 fm einbýli, rað- eða parhúsi ásamt bílskúr á svæði 110, 111 eða í Mosfellsbæ. ÓSKAST Mjög fjársterkur aðili óskar eftir hæð, einbýli, rað- eða parhúsi á svæði 101 eða einbýli á Seltj.nesi. Lágm. 150 fm og lágm. 5 herb. (3 svefnherb. og 2 stofur) 2JA ÍBÚÐA HÚS ÓSKAST Fjölskylda óskar eftir 2ja íbúða húsi á Reykja- víkursvæðinu, helst í Breiðholti. Sterkar greiðslur í boði. Sigurður Óskarsson lögg. fasteignasali Þórarinn Thorarensen sölustjóri Halldór Gunnlaugsson sölumaður Kristbjörn Sigurðsson sölumaður Telma Róbertsdóttir sölumaður Davíð Þorláksson samningagerð María Guðmundsdóttir þjónustufulltrúi Kristín Sigurey Sigurðardóttir skjalagerð 4 herbergja RJÚPUFELL Mjög góð 109 fm 4ra herbergja íbúð á 4. hæð í ál- klæddu fjölbýli. Eldhús með eldri viðar innréttingu og korkdúk á gólfi. Sérþvottahús innan íbúðar. Baðherbergi með baðkari og dúk á gólfi. 3 góð svefnherbergi. Yfirbyggðar suður svalir. V. 10,6 millj. ( 3814 ) RJÚPUFELL Góð 4. herb. íbúð á 3. hæð m/bílskúr. 3 svefnher- bergi. Fjölbýlið er nýklætt að utan og svalir yfir- byggðar. Eign í góðu standi. Verð 12,5 millj. Áhv 7 millj. (3359) MARKLAND NÝTT Góð 85,8 fm 3-4 herbergja íbúð með fallegu útsýni. Björt og vel skipulög íbúð á þessum vinsælastað stað. Góðar svalir í suð-vestur. Áhv. 2,8 millj. V 13,9 millj. (3836) 3 herbergja HRÍSMÓAR 92 fm 3ja herbergja ibúð á 7. hæð í lyftublokk með stórkostlegu útsýni. Vandað parket á gólfum. 2 rúmgóð svefnherbergi með góðu skápaplássi. Eldhús með vandaðri innr. og góðum tækjum. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf, baðkar. Tvennar svalir. Sérgeymsla í kj. sem ekki er inni í fm tölu. Húsvörður sem sér um öll þrif á sameign. Áhv. 1,4 m. byggsj. V. 14,5 M. ( 3851 ) FERJUBAKKI Rúmgóð 89,4 fm 3ja herb. íbúð í Ferjubakki á 1. hæð m/sérgarði. Snyrtileg eign, sem mikið hefur verið endurnýjuð. Þetta er frábær staður fyrir bar- nafólk stutt í leikskóla og skóla. V. 11,9 millj. (3833) RÓSARIMI Björt 89 fm 3-4ra herbergja íbúð á 2. hæð með sér- inngang í sex íbúða húsi. Parket og teppi á gólfum. Góð hvít eldhúsinnrétting. Stofa björt með útgang út á stórar vestur svalir. Baðherbergi með dúk á gólfi, baðkar. 3 rúmgóð herbergi. Áhv. 9,2 millj. V. 13,5 millj. ( 3845 ) 3JA HERB. ÓSKAST Fjársterk- ur aðili óskar eftir 3-4ra herb. íbúð í Grafar- vogi. Verðhugmynd 11-14 millj. 5 HERB. ÍBÚÐ ÓSKAST Stór fjölskylda óskar eftir 5 herb. íbúð á svæði 107. Lágmark 120 fm, á jarðhæð með sérinngangi og helst bílskúr, en þó ekki skilyrði. Verðhugm. ca 20 millj. HVASSALEITI NÝTT Rúmgóð 83,8 3ja fm neðri sérhæð í Hvassaleiti með stórum garði. Auk 24 fm sérgeymslu sem fylg- ir eigninni. Falleg eign á þessum friðsælastað. V 13,9 millj.(3847) ÁLFTAMÝRI NÝTT FALLEG 87 FM 3JA HERB ÍBÚÐ í ÁLFTAMÝRI. Bað- herbergi nýlega tekið í gegn. Parket og flísar á gólf- um. Rúmgóð herbergi. Eldhúsið bjart með útgengi út á suður svalir. Áhv. 9 millj. V 13,8 millj. (3848) 2 herbergja FRAKKASTÍGUR Vorum að fá í sölu mjög góða ca 44 fm á 1. hæð. Fallegt parket á gólfum. Íbúðin er vel skipulögð. Ágætis innréttingar. V. 7,6 millj. (3821) REYNIMELUR ÓSAMÞYKKT Vorum að fá í einkasölu 2ja herb. 44,5 fm ósam- þykkta íbúð á jarðhæð (lítið niðurgrafin). Góð stofa og svefnherb. Parket og dúkur á gólfi. Áhv. 4,6 millj. V. 6,7 millj. (3759) JÖKLASEL LAUS Björt og rúmgóð 70 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli á frábærum stað. Vönduð hvít eldh. innr. með beykiköntum og beykiborðplötu. Bað- herb. flísal í hólf og gólf, baðkar. Sérþvottahús inn- an íbúðar. Suður svalir. Íbúðin er laus, lyklar á skrifstofu. áhv. 8,6 millj. V. 10,9 millj. ( 3830 ) MELALIND - LAUS- Stórglæsileg 63 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Vandað maghóní parket á gólfum. Hurðir og skápar úr maghóní. Glæsileg eldh. inn- rétting með góðum tækjum. Baðherb. m. baðkari, flísum á gólf, t. fyrir þvottavél og fallegri innr. Rúmgott svefnherb. Sérsuður garður. Áhv 9 millj. V. 11,8 millj.( 3835 ) 2JA HERB. ÓSKAST Ungt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð, allt kemur til greina en þó helst í Kóp. Verðbil 10-13,5 millj. Hafið samb. við Karl í síma 585-9995 Ung kona óskar eftir 2ja herb. íbúð miðsvæðis í RVK, þó koma fleiri svæði til greina. Verðbil 9-11 m. Hafið samb. við Karl í síma 585 9995 SUÐURLANDSBRAUT 16 • 108 REYKJAVÍK SÍMI 585 9999 • FAX 585 9998 SIGURÐUR ÓSKARSSON LÖGG. FASTEIGNASALI FÉLAG FASTEIGNASALA — VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ — FROSTAFOLD Glæsileg 146,6 fm íbúð með bílskúr, möguleiki á stúdíóíbúð í kjallara. Eldhúsið er með sérsmíðari innréttingu upp í loft, mósaik á milli skápa og stein á gólfi, útgengi er út á 21 fm suður svalir með frábæru útsýni. Baðherbergið, glæsilegt með nuddbaðkari og sturtu, flísalagt í hólf og gólf. Borðstofan er björt með gráum stein á gólfi. Efri hæð: Stofan er rúmgóð með fallegu parketi á gólfi. Tvö góð herbergi með stórum skápum og parketi á gólfi. 37,3 fm herb. er í kjallara m/á gólfi. (Býður upp á mikla möguleika). Þetta er eign í sérflokki. Áhv 9,4 m V 17,9 m (3834) FURUGRUND GÓÐ 61,7 FM 2JA herb. íbúð í Furugrund á 1. hæð m/auka herbergi í kjallara. Eldhúsið er snyrtilegt m/ljósri innréttingu og flísum á gólfi. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf m/sturt- uklefa, nýlega endurnýjað. Stofan björt með parket á gólfi og útgengi út á suður svalir. Hús og sameign eru í góðu ástandi. Stutt í skóla, leikskóla og alla þjónustu. Góð eign á þessu vin- sælastað. Áv.4 millj. V 10,4 millj. (3844) HLÍÐARHJALLI NÝTT Vorum að fá í einkasölu einstaklega góð 65,1 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Hlíðarhjalla í Kópa- vogi. Eignin skiptist í miðrými, stofu, vestursval- ir, eldhús, svefnherbergi, baðherbergi og þvotta- hús innan íbúðar. Í kjallara er sérgeymsla. Áhv. 9,0 millj. V. 10,9 millj. (3846) Hæðir DRÁPUHLÍÐ LAUS STRAX Virkilega falleg 97,7 fm 4ra herbergja sérhæð á 2. hæð í afar góðu 4 íbúða húsi við Drápuhlíð. Eignin skiptist í anddyri og stigahús sem er sameiginlegt með risíbúð. Miðrými, 2 góð svefnherbergi, 2 stof- ur, suðursvalir, eldhús og baðherbergi. Í kjallara er góð geymsla og sameiginl. þvottahús. Bílskúrsrétt- ur. Allt gler og rafm. var endurnýjað fyrir nokkrum árum að sögn eiganda. V. 14,9 millj. (3798) URÐARHOLT - MOS 157 fm ljós- myndastofa á jarðhæð auk íbúðar. Íbúðin er ca 80 fm og ljósmyndastofan ca 80 fm. Húsnæðið er til margs nýtilegt. Áhv 9,5 m. VERÐ 17,5 millj.( 3579 ) HÁTÚN LAUS STRAX. Virkilega góð 3ja herbergja 87 fm íbúð á 1. hæð- aðalhæð í þríbýli ásamt 40 fm bílskúr og góður garður í kring. Forstofa/miðrými með teppi á gólfi. Eldhús með dúk á gólfi, ágæt eldri innréttingu. Baðherbergi með flísalögðu gólfi, sturtuklefi. 2 góð svefnherbergi annað með góðum fataskáp. Stofa rúmgóð með teppi á gólfi. Sólstofa eða yfir- byggðar svalir semer ekki inní fermetratölu. Í kjall- ara er sameiginlegt þvottahús. Eign í ágætu ástandi að utan en þarfnast einhverra endurnýjunar að innan. Eignin selst veðbandalaus. Laus Strax. V. 14,2 millj. (3764) Suðurnes HAFNARGATA - KEFLAVÍK 106,2 fm mikið endurnýjað einbýlishús. Í húsinu eru tvær íbúðir sem eru í útleigu, hvor um sig rúmir 50 fm. Leigutekjur um 80.000 á mánuði. Parket á gólf- um. Stór garður. V. 6,9 millj. (3731) ÁSABRAUT SANDGERÐI Fal- leg 124 fm efri sér í tvíbýli með góðum garði. Kom- ið er inn í forstofu, parket lagt hol. Fjögur rúmgóð herbergi með dúk á gólfi. Dúkalagt baðherbergi. Rúmgóð stofa með parketi á golfi. Eldhús með parketi á golfi, ágætri viðar innr. V. 8,650 millj. VÍKURBRAUT Góð 4 herb. 91,3 fm efri sérhæð í Grindavík, ásamt bílskúr. Baðherbergið er flísalagt, með sturtu. Rúmgóð herb. m/parketi, stofa björt m/ parketi. Ris er yfir allri íbúðinni sem er óinnréttað. (Býður upp á mikla mögul.).Íbúðin er laus og lyklar eru á skrifstofu Eignavals. V 9,0 millj. BLÓMSTURVELLIR - GRINDAVÍK Fallegt 105 fm einbýli með góðum 46 fm bílskúr. Húsið er hvítt timburhús, með góðum garði. Parket og flísar á gólfum. 2 góð svefnherbergi. Húsið er laust strax. V. 11 millj. Í smíðum SÓLARSALIR SÍÐASTA ÍBÚÐIN Erum með í einkasölu mjög glæsilega 3ja herb. íbúð á besta stað í Sala-hverfinu í Kópavogi. Stutt í alla þjónustu, skóli, sundlaug og golfvöllur alveg við hliðina. Íbúðin er með sérinngangi. Íbúðunum verður skilað fullbúnum án gólfefna. Virkilega skemmtilegt skipulag á íbúðinni. Þvottahús innan íbúðar. Allar innréttingar eru frá Fagus í Þorláks- höfn og verða úr mahóhíi Síðasta íbúðin. Allar nánari upplýsingar á Skrifstofu Eignavals. (3541) Atvinnuhúsnæði FJÁRFESTAR Vandað 260 fm skrifstofu og lagerhúsnæði á annari hæð í 2ja hæða húsi. All- ar raflagnir eru nýjar. Innkeyrsludyr. Hagstæð áhvíl- andi lán. Verð 24 millj. (2826) SMIÐJUVEGUR Vorum að fá í sölu gott 209 fm atvinnuhúsnæði með góðum inn- keyrsludyrum. Lofthæð 3,3 m. Trésmíðaverkstæði í plássinu í dag. Áhv. 5,0 m. V.18,2 millj. Landið AKUREYRI - EINBÝLI Virkilega fal- legt 166,2 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið er mikið endurnýjað, m.a. gler, rafmagn, gólfefni, hurðar, drenlögn o.fl. Á efri hæð er hol, tvær stofur og tvö herbergi, snyrting og eldhús. Á neðri hæð eru tvö herbergi, tvær geymslur og þvottahús. Fal- legt parket og flísar á gólfum. Skipti möguleg á eign í Grafarvogi. V. 17,9 millj. (3824)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.