Morgunblaðið - 29.03.2004, Blaðsíða 44
Morgunblaðið/Eggert
Björk Jakobsdóttir táraðist eins og fegurðardrottning.
SÍÐASTLIÐIÐ laugardagskvöld var NO NAME
andlit-ársins 2004 kynnt. Athöfnin fór fram í
Iðnó að viðstöddu fjölmenni. Kynnir var leik-
arinn Jóhann G. Jóhannsson. Þetta er í 19. sinn
sem útnefningin fer fram en fyrsta andlitið var
kynnt árið 1990. Ávallt hvílir leynd yfir því hver
verður fyrir valinu og hefur þar af leiðandi
myndast talsverð eftirvænting yfir því hver
verður valin. Í ár var sú nýbreytni viðhöfð að
fyrri NO NAME-andlit völdu þá sem titilinn
hlaut í ár. Fyrir valinu varð leikkonan Björk
Jakobsdóttir en hún hefur getið sér gott orð fyr-
ir uppistands einleikinn Sellofon, sem frum-
sýndur var árið 2002. Björk leikur um þessar
mundir í leikritinu 5stelpur.com.
Björk Jakobsdóttir NO NAME-andlit ársins
Selma B og Sigga B tóku lagið saman.
HÓPUR annálaðra tónlistar-
manna hefur komist að þeirri nið-
urstöðu að Bítlarnir séu mestu
rokkstjörnur síðastliðinna fimm-
tíu ára.
Bruce Springsteen, Edge gít-
arleikari U2, Chrissie Hynde
söngkona Pretenders og Moby
voru á meðal þeirra 55 tónlistar-
manna sem tóku þátt í valinu á
fimmtíu áhrifamestu tónlistar-
mönnunum sem fram fór á veg-
um Rolling Stone magazine. Pete
Townsend úr The Who, Art Gar-
funkel og Slash fyrrum gítarleik-
ari Guns N’ Roses tóku einnig
þátt í könnuninni.
Á eftir Bítlunum voru nefndir
til sögunnar þeir Bob Dylan og
Elvis Presley. Aretha Franklin,
sem varð 62 ára á dögunum,
hafnaði í níunda sæti – en hún
var eina konan sem komst á topp
tíu listann.
Könnunin spannaði fimmtíu ár
eða fyrstu fimmtíu árin af rokki
og róli. Upphaf tímabilsins er
rakið til 5. júlí árið 1954 – daginn
sem Elvis hljóðritaði lagið That’s
All Right í Memphis.
Nokkrir tónlistarmannanna
sem tóku þátt í könnuninni hrip-
uðu niður texta í því skyni að
vegsama sinn uppáhaldstónlistar-
mann.
Elvis Costello sagði að Bítlarnir
hefðu hljómað ólíkt öllu öðru þegar
hann fyrst heyrði í þeim árið 1962.
„Þeir höfðu þá þegar tekið upp á
arma sína lög efti Buddy Holly, The
Everly Brothers og Chuck Berry,
en þeir sömdu einnig lög sjálfir,“
ritaði Costello. „Þeir gerðu það að
viðtekinni venju að semja sitt eigið
efni.“
Britney Spears skrifaði um Mad-
onnu: „Ég myndi án nokkurs vafa
ekki vera að gera það sem ég er að
gera í dag nema vegna Madonnu.“
Listinn er svohljóðandi:
The Beatles
Bob Dylan
Elvis Presley
The Rolling Stones
Chuck Berry
Jimi Hendrix
James Brown
Little Richard
Aretha Franklin
Ray Charles
Bítlarnir efstir og áhrifamestir
Óhætt er að kalla Bítlana áhrifamestu popphljómsveit sögunnar.
AP
44 MÁNUDAGUR 29. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 8 og 10.20.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10.
KRINGLAN
Sýnd kl. 6, 7, 9 og 10.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16.
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA
KL. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16.
Gamanmynd eins og þær
gerast bestar !
Hágæða spennutryllir með
Angelinu Jolie, Ethan Hawke og
Kiefer Sutherland í aðalhlutverki.
Hann mun gera allt til að verða þú!r llt til r !
Sprenghlægileg gamanmynd þar sem Ben
Stiller og
Owen Wilson fara á kostum sem
súperlöggur á disco-tímabilinu!
l il
ill
il f
l i í ili !
„Hreint út sagt frábær
skemmtun“
„Þetta er besta
myndin í bíó í dag“
Fréttablaðið
i
i í í í
l i
Sýnd kl. 10. B.i. 16.Sýnd kl. 8.10. B.i. 16. Sýnd kl. 6.
Sean Penn
besti leikari
í aðalhlutverki
Tim Robbins
besti leikari
í aukahlutverki
Sýnd kl. 5.45.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.05.
J.H.H
Kvikmyndir.com
Ó.H.T Rás2
Sýnd kl. 8.
„Stórkostlegt
kvikmyndaverk“
HL. MBL
„Hreint út sagt frábær
skemmtun“
„Þetta er besta
myndin í bíó í dag“
Fréttablaðið
i
i í í í
l i
Bless
Krakkar
Au revoir
les
enfants
Kynna
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16.
Hann mun gera allt til að verða þú!r llt til r !
Hágæða spennutryllir með
Angelinu Jolie, Ethan Hawke og
Kiefer Sutherland í aðalhlutverki.
FULLT HÚS HJÁ ÖLLUM HELSTU
GAGNRÝNENDUM LANDSINS!
Skonrokk
„Bráðfyndin“
HJ. MBL
Ó.H.T. Rás2 „Hundrað sinnum fyndnari
en Ben Stiller á besta
degi.“
-VG. DV
„Ótrúlega áhrifarík.
Frumleg, fyndin og
elskuleg.“
-BÖS, Fréttablaðið
-Roger Ebert
Sýnd kl. 6, 8 og 10.05.
Sprenghlægileg gamanmynd þar sem
Ben Stiller og Owen Wilson fara á kostum
sem súperlöggur á disco-tímabilinu!
Í KVÖLD mun menning-
arbarinn Jón forseti ásamt
Laugarásvídeói og Nexus
bjóða upp á safaríkt teikni-
myndakvöld á Jóni forseta,
þar sem heilum 44 myndum
verður varpað á hvíta tjaldið,
á rúmlega fjórum tímum.
Lengd þeirra spannar allt
frá 25 sekúndum og upp í 75
mínútur, en sú elsta þeirra
er frá árinu 1940 og þær
yngstu frá árinu 2002. Mark-
miðið er að reyna að draga
upp fjölbreytta mynd af
teiknimyndum allra tíma og í
leiðinni varpa einhverju ljósi
á sögu og þróun þessa tján-
ingarmiðils. Dagskrá kvölds-
ins og niðurröðun hennar
miðar jafnframt að því að
áhorfandinn geti orðið margs
vísari með því að ferðast frá
hefðinni yfir í nýjabrumið.
Dagskrá kvöldsins er eft-
irfarandi:
Kl. 20.00–20.50: Looney
Tunessyrpa (1940–1949).
Kl. 21.05–22.20: Tin Tin &
The Lake of Sharks (1972).
Kl. 22.55–24.15: Ýmsar ný-
legar „adult“ teiknimyndir
eftir sjálfstæða aðila.
Sýningar hefjast stundvís-
lega kl. 20.00 og er aðgangur
ókeypis á meðan húsrúm
leyfir. Gestir eru vinsamleg-
ast beðnir um að slökkva á
farsímum meðan á sýningum
stendur.
Tinni og Tobbi láta sig ekki
vanta á Teiknimyndakvöldið.
44 teikni-
myndir á
rúmlega 4
tímum
Lágmenningarbíó
Jóns forseta: