Vísir - 21.04.1981, Page 1
Högni Torfason og Hólmsteinn Steingrimsson úr móttökunefndinni koma með Korchnoi aö Loftleiöahótelinu i gsrdag.
(Visism. Friöþjófur)
Viktor Korchnoi siaOheittur við komuna til Reykjavikur:
„Ekkl í vafa um að
ég slgra Karpov"
Telur Sovétmenn muni reyna að beita nýjum vopnum
Viktor Korchnoi, skákmaöur-
inn mikli, sem keppa mun viö
Anatoli Karpov, núverandi
heimsmeistara í skák, um
heimsmeistaratitilinn, kom
hingaö til lands I gær, i boöi
Taflféiags Reykjavikur i tilefni
80 ára afmælis félagsins.
„Ég er ekki i nokkrum vafa
um aö ég mun sigra Karpov við
skákborðið, *’ sagði Korchnoi i
samtali við blaöamann Visis við
komuna til Loftleiðahótelsins
um klukkan 17 i gær. „En
Sovetrikin eru mjög iðin við
gerð nýrra vopna og þau lita á
fyrirhugaö einvigi milli min og
Karpovs, sem einn þátt i hinu
pólitiska striði. Þvi verða
örugglega fundin upp ný vopn
gegn mér, en það sem gildir er
að ég nái að átta mig á hvers
eðlis vopnin eru. Nái ég þvi er
ekkert vafamál hvor verður
sigurvegarinn i fyrirhuguðu
einvigi”, sagði Korchnoi.
Aðspurður, sagðist hann ekki
hafa fengið neinar nýjar upp-
lýsingar, um það hvort fjöl-
skyldu hans verði leyft að fara
frá Sovétrikjunum.
Að þessu sinni mun Korchnoi
tefla hérlendis þrjú fjöltefli. Hið
fyrsta verður i kvöld i sjón-
varpssal, en þar munu átta
helstu skákmeistarar okkar
fyrrverandi og núverandi etja
kapp við hann. Á miðvikudags-
kvöldið teflir Korchnoi við 35
bankamenn og á sumardaginn
fyrsta verður teflt við skák-
menn frá Taflfélagi Reykjavik-
ur. Þá hefur Korchnoi veriö
boöið til forseta Islands og utan-
rikisráðherra, en auk þess
heldur borgarstjórn Reykja-
vikur Taflfélaginu boð i Höfða,
þar sem stjórn Taflfélagsins og
nokkrir aðrir gestir munu
mæta.
Korchnoi heldur utan á föstu-
daginn 24. april. —AS.
Súr miólk
á páska-
borðlnu
„Við eigum mjólk hérna
merkta 18. þessa mánaðar og 21.
og það reyndist vera i lagi með
hana. Hins vegar höfum við heyrt
af kvörtunum frá nokkrum út-
sölustöðum,” sagði Oddur
Magnússon mjólkurbússtjóri hjá
Mjólkursamsölunni, er Visir innti
hann eftir þvi hvort mikið hefði
boristaf kvörtunum vegna súrrar
mjólkur i fernum en nokkuð virð-
ist hafa borið á þvi, að svo væri
með fernur merktar 21. april,
sem ættu að endast til dagsins i
dag.
Oddur taldi.að málið lægi fyrst
og fremst i geymsluaðferðum á
útsölustöðum, auk þess sem svo
virtist vera að eitthvert magn
mjólkur merktri 21. virtist hafa
þolaðlitinngeymslutima. Vinnsla
á mjólk hjá Mjólkursamsölunni
féll niður aðeins einn dag i siðustu
viku, fimmtudag,en unnið var á
föstudaginn langa, að sögn Odds.
Það sem stimplaö var 21. fór frá
Samsölunni seinnipartinn á
þriðjudaginn 14. april. —AS.
Hoilendlngur
slasast:
Féll nlöur
hamra
I Hllðar-
llalli
Hollenskur ferðamaður hlaut
slæma höfuðáverka.er hann féll
niður hamra i Hliðarfjalli, þar
sem hann hafði verið að göngu á
skirdag. Staður þessi er fjarri
skiöabrautum og óhentugur til
gönguferða. Hamrarnir sem
maðurinn féll i eru ofan við Skiða-
hótelið i Hliðarfjalli. Syllur ganga
út úr berginu svo hamraveggur-
inn er ekki samfelldur. Maðurinn
hafðináð að klifa upp klettana og
var á niðurleið er slysið átti sér
stað. Hann mun hafa fallið
nokkra metra, en auk höfuð-
áverkanna hlaut hann áverka á
upphandlegg og brjósti. Hann var
þegar fluttur á sjúkrahúsið á
Akureyri þar sem hann lá enn i
gær. —AS.
Lésl ettir álök
viö 19 ára pilt
Sigurður Sævar Jóns-
son, þrjátíu og átta ára
gamall maður, lést á
skírdag eftir átök, sem
hann hafði lent í kvöldið
áður. Á miðvikudags-
kvöldið hafði komið til
átaka milli hans og 19 ára
gamals pilts, er þeir sátu
að drykkju í íbúð við
Bakka í Breiðholti. |
Sigurður heitinn missti ■
meðvitund í átökunum og "
lést morguninn eftir.
Pilturinn, sem valdur |
varð að dauða Sigurðar, |
situr nú f gæsluvarðhaldi .
og er gert að sæta geð- ■
rannsókn.
— ÁS |
MIKIL LQÐNA VIÐ BOTN
ÚT AF VESTFJÖRÐUM?
..Sérlræðingarnir viija ekki kannast við dað”. segir Baldvin K.Þorsteínsson
„Þetta var sýnd veiði en ekki
gefin”, sagöi Baldvin K. Þor-
steinsson, skipstjóri og hafnar-
vörður á Akureyri, i samtali við
Visi i morgun — en hann var
spurður um loðnuna, sem vart
varð á Pollinum um páskana.
„Þetta varekkert að gagni frekar
en veriö hefur mörg undanfarin
vor. Loönan er striöin núna og ég
hef spurnir af henni i miklu
magni Ut af Vestfjörðum, alveg
við botninn. Þetta er aldeilis
óvenjulegt og sérfræöingarnir
vilja ekki kannast við fyrirbær-
ið.”
Fréttamaður Visis, sem er
hreinræktaður landkrabbi, fylgd-
ist ásamt fleirum með loönutorfu
við Torfunefsbryggju um miðjan
skirdag, og þótti nokkuö til koma.
Þar voru strákar meö þrlkrækjur
og fengu vel á pönnuna. Aðrir
voru með spæni og fengu þorsk
eða ufsa i nærhverjukasti, og það
engin smásíli. En þetta reyndist
svo eftir allt vera einungis sýnis-
horn!
„Hér áður fyrr fengu menn hér
i beitu fýrir allar Eyjafjarðar-
hafnimar á hverju vori, en núna
er þetta varla nema fyrir tvo-þrjá
róðra hjá trillukörlunum hérna á
Akureyri”, sagði hafnarvörður-
inn.
„En það var góður fiskur
hérna ú ti i Firðinum fyrir pásk-
ana, þeir róa einn og einn má) Ló-
fótlinu og voru með 1.000-1.500
kilö eftir daginn, stórfallegan
fisk, sem er ekki miklu lakara en I
þá gömlu góöu daga”, sagði Bald-
vin að lokum.
HERB