Vísir


Vísir - 21.04.1981, Qupperneq 3

Vísir - 21.04.1981, Qupperneq 3
Þriðjudagur 21. april 1981. 3 vtsm Húsnæöismál Hótel-og veitingaskólans leyst til bráðabirgða: „Aðstaða skðlans orðin herfileg” - segir Friðrik Gíslason, skðlastjóri Menntamálaráðuneytiö hefur til bráðabirgða bjargað við hús- næðisvanda Hótel- og veitinga- skólans meö þvi að taka á leigu til eins árs I viðbót húsnæði það, sem skólinnn hefur haft til umráða i Hótel Esju. Að öðrum kosti hefði skólinn verið á götunni frá og meö 15. mai. Að sögn Friðriks Gislasonar, skólastjóra Hótel- og veitinga- skólans, er vandi skólans þó ekki leystur með þessu, þvi nú er búið að taka af honum þá aðstööu sem hann hefur haft i Sjómannaskól- anum. 1 staðinn hefur Fjölbrauta- skólinn i Breiðholti fengið þar inni með starfssemi slna. ,,Meö þessu er aðstaða skólans orðin I einu orði sagt herfileg og vandséð hvernig þetta muni ganga”, sagði Friörik. Hann sagði að raunar væru það ekki bara húsnæðismálin sem gerðu skólanum erfitt fyrir. „Það er búið að velkjast fyrir ráðamönnum I mörg ár aö búa til reglugerð og námsskrá fyrir skól- ann, sem brýna nauðsyn ber til ef hann á að gegna hlutverki slnu. Siðan ég hóf störf við skólann hafa setið fimm menntamálaráð- herrar og þeir hafa allir veriö fullir af loforðum um endurbætur og að taka á málum skólans, en enginn þeirra hefur sýnt getu eða vilja til þess að standa við þau”. Friðrik sagði það sina skoðun, að varðandi húsnæðismálin væri besta lausnin aö taka einhvern af þeim skólum borgarinnar, sem nú væru að tæmast, undir starfs- semi Hótel- og veitingaskólans. —P.M. lallt undir einu þaki þú verslar í húsgagnadeild teppadeild byggingavorudeild ^ raff deild þú ffærd allt á etnn og sama kaupsamninginn/ skuldabréf og þú borgar allt niður i 20% SEM ÚTBORGUN, og eftirstöðvarnar færðu lánaðar allt að 9 MÁNUÐUM. Nú er að hrökkva eða stökkva, óvist er hvað þetta tiiboð stendur iengi (okkur getur snúist hugur hvenær sem er). Þegar þú hefur reitt af hendi útborgunina og ritað nafn þitt undir KA UPSA MNINGINN, - kemur þú auðvitað við i MATVÖRUMARKAÐNUM og birgir þig upp af ódýrum og góðum vörum. • Opið til kl. 22 á föstudögum og til hádegis á laugar-- dögumí Matvörumarkaðnum. Jón Loftsson hf. 1 Allar aðrar deildir eru opnar: föstudaga til kl. 19 laugardaga kl. 9—12 Hringbraut 121 Simi 10600 BEINT í BÍLINN ★Franskar kartöflur^ ★Samlokur ★ Langlokur ★ Meinlokur^ ★Pylsur^ Hamborgarar^ Pizzur^ OPIÐ 730- 23J3Q Shellstödinnl v/Miklubraut 24.-27 apríl — Brottför næstkomandi föstudag Þá er vorið komið í London, sumartískan komin í verslanir og borgin ðll í sumarskapi. Og við efnum enn til stuttrar og bráðsmell- innar helgarferðar, útvegum miða í leikhúsog á skemmtistaði, efnum til kvöldferðar á Shakespeare Tavern og förum e.t.v. á aðra fyrsta flokks skemmtistaði ef svo ber undir. Greióslukjör Útborgun kr. 500 og eftirstöðvar eftir samkomulagi Vinsamlegast pantið strax - aðeins tveir virkir dagar eru til brottfarar! Aóildarfélagsafsláttur kr.200 Miðar eru fyrirliggjandi á leik Tottenham og Liverpool og alla aðgöngumiða má greiða með íslenskum peningum. Þú nýtur lífsins í London fyrir ótrúlega lágt verð og nýtur hvíldar og umhverfisbreytingar sem lengi má búa að. Gisting á Royal Scott Verd frá kr. 2.413 Innifalið í verði: Flug, gisting með morgunverði, 1/2 dags skoðunarferð um London og íslensk farar- stjórn. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.