Vísir - 21.04.1981, Síða 4

Vísir - 21.04.1981, Síða 4
Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir mars mánuð 1981/ hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 27. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin20%, en síðan eru viðurlögin 4,75% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mán- uð, talið frá og með 16. maf. Fjármálaráðuneytið20.apríl 1981 [l| Tilkynning um lóðahreinsun í Reykjavík, vorið 1981 Samkvæmt ákvæðum heilbrigðisreglu- gerðar, er lóðaeigendum skyit að halda lóðum sinum hreinum og þrifalegum og að sjá um að lok séu á sorpilátum. Umráðamenn lóða eru hér með minntir á að flytja nú þegar brott af lóðum sinum allt sem veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið þvi eigi siðar en 14. mai n.k. Að þessum fresti liðnum verða lóðirnar skoðaðar og þar sem hreinsun er ábóta- vant verður hún framkvæmd á kostnað og ábyrgð húseigenda, án frekari viðvörun- ar. Þeir sem kynnu að óska eftir sorptunnum og lokum, hreinsun, eða brottflutningi á rusli, á sinn kostnað, tilkynni það i sima 18000 eða 13210. Úrgang og rusl skal flytja á sorphauga við Gufunes á þeim tima sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 8.00-21.00 Á helgidögum frá kl. 10.00-18.00 Rusl sem flutt er á sorphauga skal vera i umbúðum eða bundið. Ekki má kveikja i rusli á sorphaugunum og hafa ber samráð við starfsmennina um losun. Sérstök athygli skal vakin á þvi, að óheimilt er að flytja úrgang á aðra staði i borgarlandinu. Verða þeir látnir sæta ábyrgð sem gerast brotlegir i þvi efni. Gatnamálastjórinn i Reykjavik. Hreinsunardeild. HÓTEL VARDDORG Sjón ersögu ríkari Myndir í smáauglýsingu Sama verd Stntinn er 86611 AKUREYRl SlMI (96)22600 Góö gistiherbergi Morgunverður Kvöldveröur Næg bilastæði Er í hjarta bæjarins. vrv vlsm Þriðjudagur 21, april 1981. t fyrsta sinn siðan seint á sið- asta ári kom Hua Guofeng for- maður fram opinberlega núna skömmu fyrir páska með öðrum leiðtogum kinverska kommún- istaflokksins við minningarat- höfn vegna andláts skáldsins Mao Dun. Bar það upp á sama leytið og helstu dagblöðin f Kina tóku að birta greinar með itarlegu endurmati á Mao Tsetung og gildi „hugsana Maos”, sem þykir einskonar forboöi þess, að senn verði sjötta flokksþingið haldið, sem menn hafa lengi beðiö eftir með eftirvæntingu. Hua í ónáð Það hefur um nokkurra mánaöa bil veriö opinbert leyndarmál, aö á þvl þingi muni Hua veröa aö þoka úr formanns- sætinu, þvi aö hann hafi lotiö I lægra haldi I valdabaráttunni viö Deng Xiaoping. Fyrir þá sök hefur litiö boriö á Hua opinber- lega. En aö hann skyldi koma fram meö öörum leiötogum, þykir I engu hafa breytt þvi, aö Hua hafi oröiö undir. Hitt vilja menn lesa úr þvi, aö hugsanlega Deng Xiaoping fór með sigur af hólmi I valdabaráttunni við Hua. Hua senn á forum úr formennskunni hafi náöst samkomulag milli hans og keppinauta hans um, aö Hua viki meö viröingu, og hon- um jafnvel fundiö hlutverk I viröingarstiga flokksins. Þaö vakti mikla athygli, þeg- ar Hua formaöurinn sjálfur, var ekki viö hátlöarhöldin 1. janúar, en nýársfagnaöurinn er ein mesta hátlö Kinverja. Menn héldu I fyrstu aö honum heföi veriö bægt frá, en svo hölluöust þeir á þá skoöun, aö Hua hafi sjálfur tekiö upp á því aö láta sig vanta til þess aö sýna flokks- bræörunum, sem unnu aö þvi aö víkja honum úr formannsstóln- um, hug sinn. Þaö hefur frétst, aö mönnum hafi brugöiö viö þaö. En nú eftir aö Hua hefur sést opinberlega aftur I för meö öörum ráöamönnum, telja menn þaö merki þess, aö hann sé búinn aö sætta sig viö þaö hlutskipti aö þoka, og sam- komulag hafi náöst um, aö reyna aö láta lita svo út sem full eining sé innan flokksins. Kapp lagt á elnlngu Leiötogar Kina hafa mjög klifaö á mikilvægi einingar og jafnvægis eftir rót menningar- byltingarinnar áratuginn 1966 til ’76 og uppgjöriö viö „fjór- menningaklikuna” eftir fráfall Maos i september 1976. Fyrir þetta telja margir diplómatar I Peking, aö Hua veröi ekki alveg látinn hverfa af sjónarsviöinu heldur aöeins færöur til innan kerfisins i áhrifalaust embætti. Mislðk, en ekkl glæpir Þaö er altalaö I Peking aö al- mennt sé litiö svo á, aö Hua hafi oröiö á „pólitiskar skyssur”, sem megi leiörétta. En hann hafi ekki „drýgt neina glæpi”, sem heföi fellt hann niöur I niöurlæginguna. Meöal þessara mistaka eru talin fylgispekt hans viö stefnur Maoista of mik- il áhersla á þróun þungaiönaöar eftir andlát Maos og siöan aö hann hafi reynt aö mynda um sig persónudýrkun eftir aö hafa sveipaö skikkju Maos. Onnur ástæöa, sem tind er til fyrir þvi, aö Hua er ekki varpaö alveg út i ystu myrkur, er sú, aö hann er talinn njóta enn nokkurs fylgis innan hersins, þar sem Maoistar áttu alla tlö mikil itök. Mao metlnn í ný|u llósl Þar er þá eiginlega komiö aö kjarna málsins og þunganum i réttarhöldunum yfir „fjór- menningarklikunni” og stuöningsmönnum hennar. Þau þóttu leiöa meö sér endurmatiö á ágæti stjórnvisku Maos for- manns og gildi „hugsana hans”. Um leiö og gagnrýni vaknaöi á sumum stjórnarverkum Maos, var byrjaö aö grafa undan valdaforsendu Hua eftirmanns hans, sem sótti sér umboö til formannssetunnar i hinstu óskir hins deyjandi öldungs. Um leiö hlaut spjótum aö veröa beint gegn maoistunum innan hers- ins. Afrek Maos gnæfa yflr mislök hans En þaö var hættuspil aö velta allsherjargoöanum alveg af stailinum, og ihugunaratriöi hversu langt ætti aö ganga I þvi aö sýna fram á, hversu skeikul forysta Maos heföi veriö. Fyrir þá sök, aö menn hafa veriö aö bræöa meö sér, hverjar játning- ar skyldi gera á mistökum öldungsins, er taliö aö sjötta flokksþingiö hafi dregist. Ný- lega birtist grein eftir hers- höföingjann Huang Kecheng, sem þykir gefa til kynna, aö menn séu nú loks búnir aö ákveöa sig I þessu efni. Þar I greininni var ályktaö aö afrek Maos á fyrri hluta æviskeiös hans gnæfi yfir mistökin, sem honum haföi oröiö á aöallega á siöustu tveim áratugum ævi sinnar. Greinilega var I þessum skrifum varast aö tiltaka nokk- urt eitt dæmi um mistök Maos. Sýnist mönnum sem ofan á hafi oröiö aö dreifa ábyrgöinni af mistökum Maos formanns, og aö þaö veröi hin ráöandi afstaöa á sjötta flokksþinginu. Þaö hefur ótal sinnum veriö gefiö i skyn af forystumönnum I Kina i vetur, aö Hu Yaobang, einn af framkvæmdastjórum flokksins, muni taka viö för- mennsku af Hua. Flestar fréttir frá Peking bera þaö meö sér, aö Hu sé þegar búin aö taka viö flestum skyldum formannsins og ekki sé eftir nema klina á hann nafnbótina einnig. Hua Guofeng veröur látinn þoka úr formannssætinu, en sýnist hafa verið tekinn að nokkru I sátt.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.