Vísir - 21.04.1981, Side 9
*'*’• 111‘‘ ■ ■ ............. urártí'..........................................
Þriðjudagur 21. april 1981. WÁQÍJJÍi J
------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------ !
Hðir skaltar lama
tekjuöflun fyrirlækja i
Oft er kvartaö undan þvi að
kynslóöaskipti gangi illa i
islenskum fyrirtækjum, og aö
þau séu almennt illa rekin. Þvi
er þá gjarnan haldiö fram að
halla fari undan fæti, þegar syn-
ir taka viö af feörum, sem hafa
kannski stofnaö til rekstursins
og séö um hann af myndarskap
meöan kraftar leyfðu.
Hér eru minnisstæö tvö dæmi
Iþessu sambandi. 1 annaö skipt-
iö var ályktaö i skýrslu, sem
Borgarhagfræöingur gaf út
fyrir nokkrum árum um at-
vinnulif I Reykjavik, aö kyn-
slóöaskipti heföu tekist illa i
fyrirtækjum I höfuöborginni, og
þetta væri mikilvægur þáttur i
vandamálum atvinnulifsins I
borginni.
1 hitt skiptiö var framsóknar-
þingmaður nokkur aö segja álit
sitt á erföafjárskatti og skatti á
söluhagnaö af eignum fyrir-
tækja. Taldi hann sanngjarnt aö
skattleggja verulega fólk, sem
erföi fyrirtæki og seldi þau eöa
hætti rekstri þeirra, meöan eöli-
legt og sjálfsagt væri aö veita
Ivilnanir héldu erfingjarnir
rekstrinum gangandi.
1 skýrslu borgarhagfræöings
var ekki gerö nein sérstök til-
raun til aö finna orsakir fyrir
þvi, aö kynslóðaskiptin gengju
svo illa sem haldiö var fram, aö
raunin væri. Helst fékk lesand-
inn þaö á tilfinninguna aö þetta
væri aöeins einn af vanköntum
einkareksturs, sem erfitt væri
aö sniöa af.
En ef viö hugleiöum ofurlitiö
suma þætti fyrirtækjareksturs
og skattamála, þá má auöveld-
lega gera sér grein fyrir aöal-
skýringunni á þvi, hvaö gerir
kynslóöaskipti i islenskum
fyrirtækjum svona erfiö og af
hverju hætt er viö að mörg
fyrirtæki veröi verr rekin en
þau þurfa að vera.
Fáir fjárfesta vegna
beinnar arðsvonar,
Það er vel þekkt staöreynd aö
fáir fjárfesta I islenskum fyrir-
tækjum vegna beinnar arösvon-
ar. Flestir þeir, sem fjárfesta i
islenskum atvinnurekstri, hafa
ýmist i huga aö hagnast óbeint á
rekstrinum meö viöskiptum
milli fyrirtækja, aö vinna viö
reksturinn, eöa gera þaö af
hreinum hugsjónaástæöum.
Þaö, aö fólk fjárfestir ekki i at-
vinnurekstri til aö ávaxta fé sitt,
kemur einfaldlega til af þvi að
skattar á arö af hlutafé eru nán-
ast tvöfaldir. Fyrstfá hlutafélög
ekki aö draga nema heiming
arögreiöslna frá tekjum meöan
arðgreiöslur eru lægri en 10% af
hlutafé. Arögreiöslur fram yfir
þaö eru ekki frádráttarbærar.
Siöan eru arögreiöslur umfram
eitthvaö smáræöi aö fullu skatt-
skyldar hjá einstaklingum.
Litil hlutafélög hafa
forskot.
Tekjuskattur er lagöur einu
sinni á vinnulaun og i litlum
hlutafélögum meö einum aöal-
eiganda eöa örfáum eigendum
er auövelt aö telja tekjur af
rekstrinum fram sem vinnulaun
eiganda eöa ættingja þeirra
frekar en sem tekjur hluta-
félagsins og arö. Hlutafélög i
þessari aöstööu borga þvi eðli-
lega litinn tekjuskatt og miöa
skattgreiöslur kannski helst viö
þaö aö losna viö aöfinnslur
skattyfirvalda og leiöindaaö-
dróttanir i fjölmiölum um þaö
leyti sem skattskrá kemur út.
Þessi möguleiki, sem litil
hlutafélög með fáum eigendum
hafa til aö telja ágóöa af rekstr-
inum fram sem launatekjur eig-
enda og ættingja þeirra, gefur
þeim visst forskot i samkeppn-
inni viö stærri fyrirtæki þar sem
ekki er unnt aö koma þessu
fyrirkomulagi vel viö. Þaö vill
eölilega brenna viö, aö þegar
fleiri eiga i hlut, verður erfiöara
aö ná samkomulagi um, hvernig
skipta skuli kökunni og hvernig
meta skuli raunverulegt vinnu-
framlag, þar sem slikt á viö.
Tekjuskattur ákveður
tekjusköpun.
En tekjuskatturinn hefur ekki
einungis áhrif á þaö, hvernig
tekjur af atvinnurekstri eru
taldar fram og hvernig þeim er
skipt, heldur hefur hann einnig
áhrif á það, hve miklar tekjur
veröa til I rekstrinum.
Astæöurnar fyrir þvi eru, aö
fólk, sem rekur eigin fyrirtæki
hefur miklu meira út úr þvi
heldur en bara peningana.
Flestum þykir variö i aö taka
ákvaröanir, vera eigin herrar,
öðlast vissa stööu i samfélaginu,
njóta vissrar aöstööu og annars
þess, sem taliö er fylgja þvi aö
eiga og reka fyrirtæki. Sumir
hafa til dæmis mikla ánægju af
þvi aö skipa öörum fyrir og vilja
þess vegna eiga fyrirtæki, þótt
þaö borgi sig ekki fyrir þá pen-
ingalega. Aðrir fyrirtækjaeig-
endur eru aö hugsa um framtiö
og lif barna sinna og fela þeim
ábyrgö og störf I fyrirtækjum
sinum langt fram yfir þaö, sem
til dæmis synirnir eru menn
fyrir i von um aö einhvern tima
rætist úr þeim.
Aöalatriðiðiþessum efnum er
aö skilja, aö sérhver einstakl-
ingur reynir aö bæta sinn hag
samkvæmt sinu gildismati og
aðstööu og enn fremur veröur
aö skilja, að hægt er að minnka
peningalegan arö, en auka i
staöinn allt annaö sem eigendur
fyrirtækja geta haft úr þeim.
Fyrirtæki eru sem sagt ekki
rekin eingöngu til aö fá sem
mest út úr þeim peningalega
heidur verður aö lita á alla þé
þætti, sem eigendum fyrirtækj-
anna þykir variö I, bæöi pen-
ingalega og aöra.
eftir tekjuskattinum. Hár tekju-
skattur þýöir lágt verö á laxa-
simtölum og lágur tekjuskattur
þýöir hátt verö á laxasimtölum.
Viö hverja tekjuskattshækkun
bæöi á einstaklingum og at-
vinnurekstri má þvi búast viö aö
tvenns konar áhrif veröi:
I fyrsta lagi telja hlutafélög
fram minni tekjur, en laun eig-
enda og ættingja þeirra hækka.
i öðru lagi skila fyrirtæki svo
minni peningalegum ágóöa
vegna þess, aö friöindaágóöinn
er aukinn á kostnaö hins pen-
ingalega ágóöa. (A ytra boröi
viröist sem fyrirtækin séu verr
rekin. Auðvitaö veröur ódýrara
aö reka fyrirtæki illa, þegar
tekjuskattur er hár, en meira er
um, aö menn einbeiti kröftunum
aö þvi aö auka fríöindaágóöann
og reki fyrirtækin vel i þeim
skilningi.)
Hærri skattar geta
minnkað skatttekjur
rikisins.
Viö hverja hækkun tekju-
skatta á einstaklingum og fyrir-
tækjum veröur þess vegna aö
hafa I huga, aö tekjur rikisins af
sköttunum minnki ekki, og
fyrirtæki hafi hvatningu til aö
skapa tekjur. Gætnir stjórn-
málamenn hafa þetta jafnan i
huga og hafa tekjuskatta hóf-
lega.
En þeir stjórnmálamenn, sem
nú ráöa feröinni I okkar sam-
félagi og halda þaö, aö jafnrétti
felist i þvi, aö allir hafi þaö jafn
slæmt, þeir hafa sannarlega
ekki sýnt neina gætni viö þaö aö
hækka tekjuskattana bæöi á at-
vinnurekstri og einstaklingum.
Fólk hefur ekki efni á
að selja.
I upphafi þessarar greinar
var þvi haldiö fram, aö skatta-
legum þáttum væri um aö
kenna, að kynslóöaskipti gengju
illa i islenskum fyrirtækjum. Af
þvi sem aö framan hefur veriö
sagt er vel ljóst, hvernig sú
niöurstaöa er fengin.
Litum á mann, sem erfir
fyrirtæki eftir fööur sinn og er
litt hæfur til aö reka þaö. Þaö,
sem skiptir máli um, hvort
maöurinn ræöur sér hæfan
framkvæmdastjóra og kemur
ekki nálægt daglegum rekstri en
hiröir bara peningalegan ágóöa
fyrirtækisins, er aöallega
tvennt:
Annars vegar veröur maöur-
inn aö áætla, hvaö hann getur
fengiö i tekjur annars staöar
meö vinnu sinni, og hve miklum
tekjum reksturinn muni skila.
Hins vegar veröur hann aö meta
þaö, hvaö hann geti látiö fyrir-
tækiö skila, þótt hann sé óhæfur
til aö reka þaö og ennfremur
hvaöa friöindi fylgja þvi aö reka
fyrirtækiö.
Háir tekjuskattar og tviskött-.
un arös af hlutafé gera þaC
miklu dýrara fyrir manninn aö
ráöa sér hæfan framkvæmda-
stjóra og auka þvi stórum lik-
urnar á þvi aö hann taki óhæfur
aö sér rekstur fyrirtækisins.
Kynslóöaskipti I fyrirtækjum
eru þess vegna mun liklegri til
aö mistakast, þegar fólk getur
ekki nýtt sér nema meö ærnum
kostnaöi þær eignir sem fyrir-
tækin eru, án þess aö vinna þar
sjálft og gera allt mun verr en
aörir gætu gert. Þaö, aö kyn-
slóöaskiptin skuli vera likleg til
aö mistakast svona, þegar
tekjuskattar eru háir, gerir þaö
vitaskuld aö verkum, aö háir
tekjuskattar og tvöfaldur skatt-
ur á arö af hlutafé skila ennþá
minni tekjum til rlkisins þegar
til lengri tima er litiö
Ennfremur er þaö fullvist aö
meira og minna óhæfir stjórn-
endur eru náttúrlega ekki til
þess fallnir aö veröa aö miklu
liöi i sókn til bættra lifskjara og
betra þjóöfélags.
Ekki meiri fram-
sóknarmennsku.
Og varöandi hugmynd fram-
sóknarþingmannsins, sem getiö
var i upphafi greinarinnar, þá
er hún dæmigerö framsóknar-
hugmynd. Ef fólk þarf aö borga
miklar fjárfúlgur i skatta, þeg-
ar það selur fyrirtæki, sem þaö
hefur erft, þá selur það miklu
siöur fyrirtækin. Fleiri óhæfir
stjórnendur veljast til forystu 1
islenskum atvinnurekstri, og
rikiö fær miklu minni skatttekj-
ur af fyrirtækjunum. Þaö er
nauösynlegt aö hvetja þá, sem
ekki geta rekiö sin eigin fyrir-
tæki til aö selja þau sem fyrst
eöa ráöa sér hæft fólk til aö sjá
um reksturinn.
A meöan þetta gerist ekki, eru
litlar likur til þess, aö lifskjör
batni á Islandi.
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
i
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
i
I
I
I
I
I
I
I
I
■
Hærri tekjuskattar
lækka verð á laxasim-
tölum.
Tekjuskatturinn hefur þau
áhrif m.a. aö þegar hann er hár,
Vilhjálmur Egilsson
viðskiptafræðingur
fjallar um tekjusköpun
fyrirtækja og þau áhrif
sem skattalög hafa á
rekstur þeirra, sér-
staklega út frá þeim
sjónarhóli, þegar fyrir-
tæki erfast. Grein Vil-
hjálms er fróðleg hug-
leiðing um raunhæft
vandamál i islenskum
atvinnurekstri.
veröur tiltölulega ódýrt aö nota
fyrirtæk-' til aö skapa eigendun-
um þjóöfélagsaöstööu, tækifæri
til aö taka ákvaröanir, skipa
öðrum fyrir og vera eigin herr-
ar, meðan þaö veröur tiltölulega
dýrt aö auka peningalegan af-
rakstur rekstursins.
Maöur, sem rekur eigið fyrir-
tæki og hringir viöskiptasimtal i
kunningja sinn, veröur til dæm-
is aö taka ákvöröun um þaö,
hvort hann eigi að eyöa tima i aö
rabba viö kunningann um annaö
en þaö, sem viöskiptunum viö-
vikur, til aö mynda um laxveiö-
ar siöasta sumars og væntan-
legar laxveiöar næsta sumar.
Veröiö á laxasimtölunum fer