Vísir - 21.04.1981, Qupperneq 12
flSKORANIR
UM
UPPSKRIFTIR
„Svo langt sem ég man aftur i
timann hef ég mallaö einhvern
mat ofan I mig og likaö vel”,
sagöi Vilhjálmur Ragnarsson
áskorandi viö blaöamann Visis.
„Eftir að ég fékk byssuleyfi
hljóp heldur betur á snæriö hjá
mér og þegar bráöin sem ég
haföi lagt að velli var komin
heim i eldhús hófst tilrauna-
starfsemi meö villibráö”.
Þaö var Guömundur Sæ-
mundsson verslunarmaöur sem
skoraöi á veiöimanninn Vil-
hjálm Ragnarsson siöast. Vil-
hjálmur er nýkominn heim eftir
tæplega þriggja ára dvöl i
Noregi viö nám og störf i félags-
visindum.
Vilhjálmur Ragnarsson er ný-
ráöinn framkvæmdastjóri
Reykingavarnanefndar. Eftir-
maður hans i áskorendahópnum
veröur Páll Kr. Pálsson
rekstrarverkfræöingur hjá
Sambandi Málm- og Skipa-
smlða. —ÞG
Fyllt Villiönd
1 villiönd (þó ekki friöuö teg-
und)
2 epli
Nokkrar sveskjur
1 súputeningur.
Salt, malaöur pipar.
öndin er reytt og sviöin vand-
lega, tekiö innan úr henni og hún
þvegin og þurrkuð. Siöan er hún
nudduö meö sitrónu og krydduö
meö möiuöum pipar. Eplin eru
skorin i bita, kjarnar fjarlægöir
og einnig steinarnir úr sveskj-
unum. Eplabitarnir og sveskj-
urnar eru siöan látin i bolinn og
öndin rimpuö saman. Súputen-
ingurinn er leystur upp I ca. ein-
um pela af sjööandi vatn.
Ofninn er hitaöur I ca. 160 gr.C
og krafturinn látinn i ofnskúff-
una, en öndin á ristina fyrir
ofan. öndin er siöan bökuö i ca.
1 klukkustund á bringunni og
þaö sama á bakinu
Ausiö kraftinum yfir viö og
viö. Þá er krafturinn tekinn út
úr ofninum og hellt i pott. Ofn-
inn hitaöur upp i 250 gr.C og
öndin brúnuö f ca. fimmtán
minútur, athugiö aö hafa rifu á
ofninum. Gott er aö sáldra ör-
litlu grófu salti yfir öndina áöur
en hún er brúnuö. Krafturinn
(soðiö), er jafnaö út meö
sigtuöu heilhveiti. Hræriö í og
sjóöiö i 5 minútur og látiö
rjómalögg i sósuna siöast. Beriö
öndina fram meö soðnum
kartöflum, rauökáli, blaösalati
og léttu rauövini.
Páll Kr. Pálsson, þú hefur
getiö þér gott orö fyrir góöan
mat, og ég skora á þig næsta
þriöjudag.
I'
Vilhjálmur Ragnarsson framkvæmdastjóri hefur „frá örófi alda” eldað sinn mat, og þar sem margra
ára reynsla er aö baki er hann oröinn kunnáttumaður mikill i þessu fagi.
Á Íslandí:
MESTA MJÚLKURNEYSLA
A MANN I HEIMINUM
F ÞPjáP
j lagi
Aðalfundur Bandalags
kvenna i Reykjavik var haldinn
I i febrúar siðastliöinn. Fasta
| nefndir innan bandalagsins eru
margar starfandi og skila þær
ályktunum á aðalfundi ár hvert.
■ 1 fundarlok komu fram þrjár
ályktanir utan neínda, undir
| dagskrárliðnum önnur mál,
Ekki er talið óliklegt að mjólkin
verði um 100 miiljónir litra i ár,
en það er nokkru minna en
neyslan er i landinu.
Framkvæmdastjórinn taldi að
framleiðslan þyrfti að vera 110-
112 milljónir litra i góðum árum.
Það væri um 3-4% umfram
innanlandsneyslu á ári ef tekið
væri meðaltal af 10 ára timabili.
Óskar H. Gunnarsson
framkvæmdastjóri taldi þaö
ódýra tryggingu fyrir þjóðfeágið
að greiða i útflutningsbótum.
A siðastliðnu ári fóru um 105.2
milljónir litra af mjólk til innan-
landsneyslu, en innvigtun hjá
mjókursamlögunum var 107 mill-
jónir litrar. Meðalneysla á ibúa
af nýmjólk á siðastliðnu ári var
212 litrar. Þegar einnig er reikn-
að með neyslu á súrmjólk, jógúrt
og undanrennu, þá var meðal-
neysla á ibúa á siðastliðnu ári 243
litrar, en árið 1979 var sambæri-
leg tala 245 litrar.
Þetta er hvorki meira né minna
en mesta mjólkurneysla á mann i
heiminum. Og hvort sem að sam-
band er á milli mjólkurneyslu
landsmanna og meðalaldurs er
þess getið i framhaldi að Islend-
ingar ná hæstum meðalaldri i
heiminum. —ÞG.
Samdráttur hefur orðið i
mjólkurfranileiðslu á siðasta ári
og það sem af er þessu ári. Þessi
samdráttur er afleiðing fóður-
bætisskattsins og fyrirhugaðs
kvótakerfis.
Þetta kom fram iskýrslu fram-
kvæmdastjóra Osta- og smjörsöl-
unnar Óskars H. Gunnarssonar á
aðalfundi fyrirtækisins sem hald-
inn var i april byrjun. Ennfremur
segir i skýrslunni að innvegin
mjólk hafi minnkaö um 13.2 mill-
jón litra eða 11% a s.l. tveimur
árum. Það jafngildir þvi að allri
mjókurframleiðslu hefði verið
hætt i Vesturlandskjördæmi eða i
Skagafirði og Þingeyjarsýslum.
ályktanip fpá Bandá 1
kvenna í Reykjavík ;
sem eru:
— Aðalfundur Bandalags
kvenna i Reykjavik, haldinn
dagana 22. og 23. febrúar 1981,
skorar á ráðamenn Rikisút-
varpsins sjónvarps aö hlutast til
um, að tekin verði tafarlaust til
sýningar kvikmynd frá Kvenna-
ráðstefnunni i Kaupmannahöfn
i júli siðastliðinn.
— Aðalfundur Banda-
lags kvenna i Reykjavik, hald-
inn 22. og 23. febrúar 1981 beinir
þeim tilmælum til borgaryfir-
valda, að unnið verði mun
meira fyrirbyggjandi starf gegn
ofbeldi en aður.
Stefnt verði að þvi að ávallt sé
tilstaðar athvarf i slíkum tilvik- I
um.
— Aðalfundur Bandalags |
kvenna i Reykjavik, haldinn 22. |
og 23. febrúar 1981, beinir þvi til 1
hlutaðeigandi yfirvalda að |
raðinn verðisérstakur læknir að i
embætti lögreglustjórans i ■
Reykjavik.