Vísir - 21.04.1981, Page 15
úlatur Dan. aftur
í raðir FH-inaal
- sem hafa fengið 9 nýja leikmenn að undanförnu
ÓLAFUR DANtVALSSON.
FH-ingum hefur borist góður
liðsstyrkur. Ólafur Danivalsson,
landsliðsmaður hjá Val, hefur að
nýju gengið til liðs við Kapla-
krikaliðið, eftir tveggja ára dvöl
hjá Val.
Ólafur lék með FH þar til 1979,
að hann gekk i raðir Valsmanna.
ólafur skoraði alls 13 mörk i 1.
deild með FH-ingum, en 3 mörk
með Valsmönnum og þar af 2
gegn sínum gömlu félögum sl.
sumar.
Ólafur er niundi leikmaðurinn,
sem hefur gengið til liðs við FH-
inga i vor — hinir eru Ingi Björn
Albertsson, fyrrum leikmaður
Vals, Gunnar Bjarnason (Fram),
Hreggviður Agústsson, mark-
vörður úr Eyjum, Tómas Pálsson
(Vestmannaeyjum), Andrés
Kristjánsson (Isafirði) og þrir
leikmenn frá Ólafsvik — þeir Sig-
þór Þórólfsson, Magnús Stefáns-
son og Arnljótur Amarson.
-SOS
Jön Páll með nýtt
Evrópumet
lyfti
252.5 kg
í rétlstöðu-
lyttu í
Borgarnesl
Lyftingakappinn sterki úr KR
— Jón Páll Sigmarsson, setti nýtt
glæsilegt Evrópumet I réttstöðu-
lyftu á kraftlyftingamóti I
Borgarnesi á laugardaginn, þeg-
ar hann bætti sitt gamla met um
2.5 kg. Jón Páll lyfti 352.5 kg.
Þá setti Jón Páll tslandsmet i
hnébeygju — lyfti 330 kg. Hann
lyfti 210 kg I bekkpressu og þvi
samanlagt 892.5 kg, sem ereinnig
Islandsmet.
Sverrir Hjartarsonúr KR setti
Islandsmetiréttstöðulyftu — lyfti
322.5 kg i 100 kg flokki. Hann lyfti
182.5 kg i bekkpressu og 290 kg i
hnébeygju. Samanlagt lyfti hann
804 kg, sem er nýtt íslandsmet.
Þá setti Akureyringurinn Kári
Elisson Islandsmet I réttstöðu-
lyftu i 67.5 kg flokki — hann lyfti
237.5 kg.
-SOS
• JÓN PALL SIG-
MARSSON ...lyft-
ingamaðurinn
| sterki.
Nörðuríánda-
met hjá Skúla
Skdli Óskarsson, lyftingakappinn knái,
setti nýtt Norðurlandamet I hnébeygju I
léttþungavigt 1 Borgarnesi. Skúli lyfti þá
110 kg. I
— SOS
Pátur kjörinn
maður mðtsins
- Og hann og Jón Sigurðsson háðir valdír í 5 manna
úrvalslið úr hópi 60 leikmanna
Pétur Guðmundsson var
kjörinn besti Ieikmaður körfu-
knattleiksmótsins, sem lauk f
Sviss á skfrdag, en á þvi móti
léku fimm þjóðir i Evrópu-
keppni iandsiiða um eitt laust
'sæti I B-keppninni að ári.
Pétur átti stórleiki i mótinu,
skoraöi grimmt og var óstijðv-
andi I fráköstum. Það var þvi
enginn spurning um það að hann
yrðikosinn „maður mótsins” og
kom engúm á óvart, þegar þaö
var gert kunnugt i iokahófi
mótsins, þar sem honum voru
afhent verðlaun af þvi tilefni.
Þá var einnig valiö 5-manna
úrvalslið úr hópi allra þeirra 60
leikmanna sem þátt tóku i mót-
inu, og þar átti Island tvo menn,
þá Pétur og Jón Sigurösson,
sem sjaldan eöa aldrei hefur
léikið betri landsleiki en einmitt
i þessari fer. gk —.
• PÉTUR GUÐ-
M UNDSSON.
• JÓN SIGURÐS-
SON.
Framarar
skutu
Ármennlnga
bólakaf...
- unnu 9:0 á
Melavellínum
* Framarar unnu stórsigur (9:0)
yfir Armenningum I Reykjavik-
urmótinu i knattspyrnu á Mela-
vellinum. Það var nýliðinn Lárus
Grétarsson sem - skoraði
„Hat—trick” — þrjú mörk, fyrir
Fram. Guf|mundur Steinsson
skoraöi 2 mörk — bæði með skalla
og þeir Marteinn Geirsson,
Trausti ' Haraldsson, Arsæll
Kristjánssón og Baldvin Eliasson
skoruðu sitt markið hver.
Valsmenn...unnu sigur 1:0 yfir
Þrótti og skoraöi Jón Gunnar
Bergs sigurmárk Valsmanna.
Fylkir...vann sigur á, Vikingi
4:1 i „Bráðabanakeppni”. Þeir
Hörður Antonsson, Gunnar
Bjarnason, Ogmundur Kristins-
son og Anton Jakobsson skoruðu
fyrir Fylki.
— SOS
• TOM RITCHIE.
Ritchie
með„Hal-
trick”...
Tom Ritchie skoraði
„Hat—tric” — þrjú mörk, fyrir
Sunderland, sem lagði Birming-
ham að velli á laugardaginn.
Mike Docherty, sonur Tommy
Docherty, stjórnaði leik Sunder-
land og fögnuðu 20.158 áhorf-
endur á Roker Park honum og
Ritchie, eftir leikinn.
Manchester United fékk óska-
byrjun, þegar Joe Jordan skor-
aði eftir aðeins 2 min. og siðan
bætti Lou Macarimarki viö, áð-
ur en Cyril Regis minnkaöi
muninn fyrir W.B.A.
• Dómarinn meiddist
Það urðu 11 min, tafir á leik
Everton og Middlesbrough á
Goddison Park, þvi að dómar-
inn Don Sha meiddist á ökkla eft
ir aðeins 43 sek. og þurfti linu-
vörðurinn Norman Riley að
taka við flautunni. Aöeins 15.706
áhorfendur sáu leikinn —
minnsti áhorfendafjöldi frá.
seinni heimsstyrjöld. Asa Hart-
ford skoraði 2 mörk og þeir
Peter Eastoe Og Garry Megson
sitt hvor , en David Shearer
skoraði fyrir „Boro” — 4:1.
JOHN GREGORY...skoraði 2
mörk fyrir Brighton gegn
Palace og Gordon Smith bætti
þvi þriðja við — 3:0 á Selhurst
Park, þar sem 18.972 áhorfend-
ur voru.
•Lék kjálkabrotinn
Gary Daly og Gary Tompson
skoruðu mörk Coventry, en þeir
Lee Chapman og Paul Maguire
skoruðu fyrir Stoke 2:2. Peter
Fox, markvöröur Stoke lék sið-
ustu 40 min. leiksins kjálkabrot-
inn.
JOHN RICHARDS,..náði for-
ustunni 1:0 fyrir Úlfanna, en
þeir Dennis Tueart og Dave
Bennet (2) svöruðu fyrir City,
sem vann sigur 3:1. 17.371
áhorfendur.
ALAN YOUNG... og Steve
Lynex skoruðu mörk
Leichester, en Graham Baker
og Steve Moran skoruðu mörk
Dýlinganna frá Southampton —
2:2.
• Tap hjá Tottenham
34.413 áhorfendur voru á
White Hart Lane, þar sem
Norwich vann góðan sigur 3:2
yfir Tottenham. Martin O’Neill,
sem Norwich keypti frá Forest
á 250 þús. pund skoraði fyrst eft-
ir 8 min., en Glenn Hoddle
jafnaöi 1:1 úr vltaspyrnu, áður
en David Watson skoraöi að
nýju fyrir Norwich — 1:2.
Paul Miller jafnaði fyrir
Tottenham 2:2á 31. min., en það
var svo Graham Roberts sem
varö fyrir þvi óhappi að skora
sjálfsmark og tryggja Norwich
sigur.
JIMMY NEIGHBOUR.. og
Geoff Pike skoruðu fyrir West
Ham gagn Orient. Alan
McCulloch skoraði
„Hat—trick” fyrir Sheffield
Wednesday. Kevin Wilson og
Ray McFarland skoruðu fyrir
Derby, en David Moss skoraði
mark Luton. — SOS