Vísir - 21.04.1981, Side 17

Vísir - 21.04.1981, Side 17
16 VÍSIR Þriðjudagur 21. april 1981. Þriöjudagur 21. april 1981. 17 M ■ Æ* • JÓN EINARSSON ...áttil m jög góöan leik meö Breiöa- blik. Skagamennj réðu ekki við Jðn... - þegar Blikarnir unnu 2:1 á Akranesi Jón Einarsson, fyrrum leik- maöur Valsmanna, sem nú leik- ur meö Breiöablik, lét heldur betur aö sér kveöa, þegar Blikarnir lögöu Skagamenn aö velli 2:1 i Litlu-bikarkeppninni, þegar þeir mættust á Akranesi. Nýliöinn Gunnar Jónsson hjá Skagamönnum, skoraöi fyrst — 1:0 og var staöan þannig þar til 4 min. voru til leiksloka. Þá skoraöi Jón Einarsson 1:1 og stuttu siöar bætti hann ööru marki viö og tryggöi Blikunum sigur. BREIÐABLIK... geröi slöan jafntefli 3:3 gegn Haukum. Helgi Bentsson (2) og Valdimar Valdimarsson, skoruöu mörk Breiöabliks, en Lárus Jónsson (2) og Svavar Svavarsson skor- uöu mörk Hauka. Tómas opnaði marka- reikning sinn Eyjamaöurinn Tómas Páls- son opnaöi markareikning sinn hjá FH, þegar FH-ingar unnu sigur 2:1 yfir Haukum á Kapla- krikavellinum. Lárus Jónsson jafnaöi fyrir Hauka 1:1, áöur en Magnús Teitsson skoraöi sigur- mark FH. -SOS Einvígi Hinriks og Gunnars - Degar Þór og KA mættust á Akureyri Þaö má meö sanni segja aö Hinrik Þórhallsson, fyrrum leikmaöur Breiöabliks og Vlk- ings og Gunnar Guömundsson, fyrrum leikmaöur FH, hafi háö einvlgi, þegar Akureyrarliöin KA og Þór áttust viö i keppninni um Akureyrarbikarinn um páskana. Félögin skildu jöfn 1:1 á laugardaginn og skoraði Hinrik þá mark KA—liösins, en Gunn- ari tókst að jafna fyrir Þór 1:1 rétt fyrir leikslok. Dæmiö snerist siöan viö i gær, en þá skildu liðin aftur jöfn 1:1. Þá skoraði Gunnar 1:0 fyrir Þór þegar 8 min. voru til leiksloka, en Hinrik náði siöan aö jafna metin 1:1— meö síöustu spyrnu leiksins. — SOS ,Við vanmátum Portúgalina” Sagðí Krístinn stefánsson eftir að kðrfuknattieikslandslíðíð hafnaði í 2. sæti „Þaö er auövitaö grátlegt aö hafa ekki tekist aö sigra I keppn- inni og komast þannig I B-riöilinn, en þaö munaöi aöeins einu stigi I leiknum gegn Portúgal aö þaö tækist” sagöi Kristinn Stefánsson I landsliösnefnd Körfuknattleiks- sambandsins er Vlsir ræddi viö hann um helgina. Landsliöiö I körfuknattleik var þá nýkomiö heim frá Sviss þar sem þaö hafnaöi I 2. sæti I keppn- inni. Siðasti leikur liösins var á skfrdag gegn Sviss, og vannst sig- ur I þeim leik 90:83 eftir mjög góöan siöari hálfieik. Pétur Guö- mundsson lék mjög vel, skoraöi 36 stig og hirti 19 fráköst. „En þótt viö höfum ekki sigrað i keppninni, þá er hægt aö gleöjast yfir framförunum sem viö höfum tekið. Þaö var altalaö á meöal Skotanna til dæmis, en þeir þekkja okkur vel, aö hér hafi átt sér staö nærri undraveröar fram- farir, en þvi miöur dugöu þær ekki þótt litlu munaöi” sagöi Kristinn. — Er þaö ekki staöreynd aö þiö hafiö vanmetiö Portúgalina sem sigruöu i keppninni og taliö sigur gegn þeim nokkuö visan eftir sigurinn gegn Skotum I fyrsta leiknum? „Jú viö geröum þaö eins og reyndar allar hinar þjóðirnar I mótinu. En þeir hafa verið aö byggja upp hjá sér landslið undanfarin ár meö mikiö fjár- magn I höndunum. Liö þeirra er ekki hávaxiö, en spilar geysilega hraöan körfuknattleik og hittir sérlega vel. Ég held ég veröi þó aö segja þaö aö viö heföum átt meira erindi I B-keppnina en þeir, viö erum meö hávaxnara liö og jafnara, og eigum meiri mögu- leika gegn sterkari þjóöum en þeir. En þaö er engin spurning um aö viö vanmátum þá”. Portúgalir sigruöu alla and- stæöinga slna i mótinu og hlutu 8 stig, Island 6, Sviss 4, Alsir 2 og Skotar sem voru taldir sigur- stranglegastir i mótinu ráku lest- ina — töpuöu öllum sinum leikj- um. Lokastaðan varö þessi: L U T stig Portúgal..............4 4 0 8 Island................4 3 1 6 Sviss.................4 2 2 4 Alsir.................4 1 3 2 Skotland..............4 0 4 o gk— • Sigrar gegn Frðkkum og itölum tslenska unglingalandsliöiö . Þar lék ísland i liðakeppni og síðan 3:2 sigur gegn Frökkum. badminton tók á dögunum þátt I sigraði Itali með 5:0, þá kom Pólland sigraði i riðlinum en ís- Evrópukeppni unglinga i Edin- ósigur 0:5 gegn Pólverjum en land var& 1 2. sæti. borg I Skotlandi. .Norrænu greinarnar” á Sklðalandsmðtlnu: • Hjónin Guörrún Pálsdóttir og Magnús Eirlksson uröu sigursæl. Flest gull til Slglufjarðar Undanf arin ár hafa ólafsfiröingar verið svo til einráöir i norrænu greinunum á skíðamótum hérlendis og sópaö til sln flestum þeim verölaunapeningum sem um hefur verið keppt. A sklöalandsmótinu á Siglufirði um páskana voru þaö þó heimamenn sem hirtu flest gullin I norrænu greinunum. Þeir náöu I 7 gullverölaun, ólafsfiröingar i 5, Isfirðingar 2 og Reykvikingar 1. Mikil og spennandi keppni var i flestum grein- unum, en hér koma úrslitin. Ganga 20 ára og eldri (30 km): 1. MagnúsEiriksson S.........1:50,30 .yv' ,>> • NANNA LEIFSDÓTTIR...varö sigurvegari I stórsvigi og alpa- tvlkeppni. Helmamenn harðastlr Siglfiröingar unnu flest gull- verðlaunin á Skiöalandsmótinu sem fram fór á Siglufirði um helgina. Þeir voru kræfir i norrænu greinunum og hirtu þar 7 gullverölaun. * A -mótinu var keppt um 23 gullverðlaunapeninga og hlutu Siglfiröingar sem fyrr segir 7 þeirra, Ólafsfirðingar og Reyk- vikingar voru með 5, Akureyr- ingaráttu þrjá meistara, ísfirð- ingar 2 og Dalvikingar einn. — gk. r i i i i i i 2. Ingólfur Jónsson R ........1:52,46 3. örn Jónsson R..............1:56,10 Ganga 17-19ára (15km ): mln. 1. Gottlieb Konráðsson Ó..... 56,27 2. Einar Ólafsson 1.............56,39 3. E gill Rögnvaldsson S........57,25 Ganga 16-18 ára (5 km): 1. Brynja Ólafsd. S.............20,41 2. Mundína Bjarnad S............21,45 3. Rannveig Helgad. R...........22,43 Ganga 19 ára og eldri (7,5 km): 1. Guðrún Ó. Pálsd. S...........36,17 2. Guðbjörg Haraldsd. R ........36,45 3. Maria Jóhannsd. S............37,48 Kalott-keppnin í sundi: fsland hafnaOl I lúmbó- sætinu Göngutvikeppni fulloröinna: 1. Magnús Eiríksson S 2. Ingólfur Jónsson R. 3. örn Jónsson R Göngutvikeppni 19 ára og yngri: 1. Einar ólafsson t 2. Gottlieb Konráðsson Ó 3. Egill Rögnvaldsson S Boðganga 3x10 km: 1. ólafsfjöröur (Finnur Gunnarsson, Haukur Sigurðsson, Gottlieb Konráðs- son) 2. Reykjavík (örn Jónsson, Ingólfur Jóns- son, Halldór Matthiasson). 3. tsafjöröur (Einar ólafsson, Þröstur Jó- hannesson, Kristján R. Guð- mundsson). Ganga 20 ára og eldri (5 km): 1. Guðrún Ó. Pálsd.S ....22,21 2. Guöbjörg Haraldsd. R .... 23,01 3. Anna Gunnlaugsd. í ...24,38 Ganga 18 ára og yngri: 1. Brynja Ólafsd. S......15,42 2. Mundina Bjarnad. S.....16,30 3. Sigurlaug Guðjónsd. Ó .... 17,01 Ganga 19 ára og yngri (10 km): 1. Einar Ólafsson í......35,10 2. Finnur V. Gunnarsson Ó .. 35,31 3. Gottlieb Konráösson Ó .... 35,34 Ganga 20 ára og eldri (15 km): 1. MagnúsEiriksson S......50,07 2. Ingólfur JónssonR ....50,58 3. örn Jónsson R.........52,10 Skiðastökk 20 ára og eldri: 1. Haukur Snorrason R. 2. Björn Þór ólafsson ó 3. Jakob Kárason S. Stökk 19 ára og yngri: ‘ 1. Haukur Hilmarsson Ó 2. Helgi Hannesson S. 3. Siguröur Sigurgeirs. Ó. Norræn tvikeppni 20 ára og eldri: 1. Björn Þór Ólafsson Ó 2. Haukur Snorrason R 3. Þorsteinn Þorvaldsson Ó Norræn tvikeppni 19ára og yngri: 1. Þorvaldur Jónsson Ó 2. Róbert Gunnarsson Ó 3. Sigurður Sigurgeirsson Ó. —gk. OG’ FYRIRTÆKI JAPANS Aðeins fyrsta flokks framleiðsla nnrsœosKiö GALANT 99 99 Keppni l aipagreinum á Skiðalandsmótinu: Dalvíkingurinn ..stal senunnr Óvæntasti sigurinn á Sklöa- landsmótinu sem fram fór á Siglufiröi um páskana var án efa Daniel Hilmarsson frá Dalvlk sem sigraði i stórsvigi. Hann er ekki þekkt nafn I sklöaheiminum en geröi sér litiö fyrir og skaut aftur fyrir sig öllum „stjörnun- um” sem álitnar voru sigur- strangiegastar og vann nokkuð auöveldan sigur. Annaö litt þekkt nefn trónar I efsta sætínu eftir alpatvikeppn- ina, nafn ólafs Haröarsonar frá Akureyri. En þá koma úrslitin i alpagreinunum: Stór svig karla: sek. 1. DanielHilmarssonD ....123,77 2. Guömundur Jóhannsson 1124,37 3. Haukur Jóhannsson A ...124,70 Stórsvig kvenna: 1. N anna Leifsd. A......108,76 2. Hrefna Magnúsd. A.....110,46 3. Asdís Alfreösd. R.....110,60 Svigkarla: sek. 1. Arni Þór Arnason R.....84,98 2. Björn Vikingsson A.....85,65 3. Ólafur Haröarson A.....86,18 Svigkvenna: sek. 1. Asdis Alfreösd. R......87,15 2. Nanna Leifsd. A........88,16 3. Tinna Traustad. R......88,44 Flokkasvig karla: 1. Reykjavik (Helgi Geirharösson, Arni Þ. Amason, Einar Úlfsson, Kristinn Sigurösson) Sveitir Akureyrar og tsaf jaröar báöar úr leik. Flokkasvig kvenna: 1. Reykjavik (Tinna Traustadóttir, Asdis Al- freösdóttir, Dýrleif Guömunds- dóttír) 2. Akureyri (Hrefna Magnúsdóttir, Asta Asmundsdóttir, Nanna Leifsdótt- ir). Alpatvikeppni karla: 1. ólafur Haröarson A 2. Haukur Jóhannsson A 3. Björn Vikingsson A Alpatvíkeppni kvenna: 1. Nanna Leifsd. A 2. Asdis Alfreösd. R 3. Tinna Traustad. R -gk- tslenska sundfólkiö, sem tók þátt I Kalott-keppninni um helgina I Sundhöll Reykjavikur geröi enga stóra hluti þar. ts- lenska liöið hafnaöi I neösta sæti keppninn- ar — og islenskur sigur vannst aöeins I fimm greinum. Þar voru þeir aö verki Skagapiltarnir. Ingólfur Gissurarson og Ingi Þór Jónsson. Ingólfur sigraöi I þremur greinum, Ingi Þór i tveimur. Úrslitinurðu þau að lið Norður-Sviþjóð- ar sigraði, hlaut 247,5 stig, lið Norður-Finn- lands varð i öðru sæti með 238,5 stig, Norð- ur-Noregur varð i þriðja sæti með 183,5 stig og Island rak lestina með 155,5 stig. Er þvi ljóst að við eigum nokkuð langt i land I sundinu, og vantar töluvert upp á að okkar besta sundfólk geti veitt öðrum norður- landaþjóðum harða keppni. Ingi Þór Jónsson jafnaöi tslandsmet sitt i 100 metra baksundi, er hann synti á 1,03,0 min. og sigraði, og hann sigraði einnig i 100 metra flugsundi á 1,00,4 min. sem er nokk- uö frá hans besta i þeirri grein. Ingólfur Gissurarson sigraði i 100 metra bringusundi á 1,08,0 min. sem er nýtt ts- landsmet, og millitimi hans á 50 metrunum 31,6 sek. er einnig met á þeirri vegalengd. Þá setti Ingólfur tslandsmet I 200 metra fjórsundi er hann sigraði á 2,12,8 min. og svo sigraði hann I 200 metra bringusundi á 2,29,1 min. gk —. HAGPRENT H/F Ko* <>>> \ ^ V'%>< V0, VÁ * ■ <;<>

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.