Vísir - 21.04.1981, Síða 26

Vísir - 21.04.1981, Síða 26
Mifivikudagur 15. apríl 1981 ! útvarp Þriðjudagur 21. april | 12.00 Dagskrá. Tónleikar. | Tilkynningar j 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Þrifijudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.20 Mifidegissagan „Litla væna Lilli” Gufiriln Guö- laugsdóttir les úr minning- um þýsku leikkonunnar Lilli Palmer i þýöingu Vilborgar | Bickel-tsleifsdóttur (29). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 Veöurfregnir. j 16.20 Siödegistónleikar. 17.20 Ctvarpssaga barnanna: „Eeykjavfkurbörn” eftir Gunnar M. Magnúss Edda Jónsdóttir les (4). | 17.40 Litli barnatfminn Stjórn- andinn, Sigrún Björg Ingþórsdóttir, talar um gróöur, gróöurvernd og sumardaginn fyrsta. Lesin veröur sagan „Sumar- dagurinn fyrsti” eftir Dóru F. Jónsdóttur. Sólskinskór- inn syngur sumarlög. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. J 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. I 19.35 A vettvangi Stjórnandi I þáttarins Sigmar B. j Hauksson. Samstarfs- | maöur: Asta Ragnheiöur | Jóhannesdóttir. | 20.00 Poppmúsik | 20.20 Kvöldvaka I 21.45 Ctvarpssagan: Basilió frændi” eftir José Maria Eca de Queiros Erlingur E. Halldórsson les þýöingu J sína (21). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. { Orö kvöldsins. 22.35 Úr Austfjaröarþokunni Umsjón: Vilhjálmur Einarsson skólameistari á | Egilsstööum. Rætt er viö sér Hauk Agústsson skóla- I stjóra á Eiöum, áöur prest i Vopnafiröi. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- I maöur: Björn Th. | Björnsson listfræöingur. j „Beöiö gálgans” — Or sjálf- j sævisögu dauöafangans Ole j Pedersen Kolleröds á Brim- j arhólmi. Mogdens Peder- | sen, Ole Larsen, Bendt Rothe og Niels Juel Hansen i fiytja. j 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. j sjónvarp i 19.45 Fréttaágrip á táknmáiii j 20.00 Fréttir og veöur ■ 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sögur úr sirkus Tékknesk teiknimynd. Þýð- andi Guöni Kolbeinsson. Sögumaöur Július Brjáns- son. 20.45 íþróttir Umsjónarmaöur Jón B. Stefánsson. M.a. far- I iö i heimsókn i Iþróttakenn- I araskóla tslands. j 21.20 úr læöingi Sjöundi þátt- j ur. Nú þegar ljóst er oröið, j hver myrti foreldra Sam j Harveys rannsóknarlög- | reglumanns, er hann sendur | upp i sveit til að aðstoöa við | aö finna morðingja ungrar stúlku. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Fjöltefli i sjónvarpssal Skáksnillingurinn Viktor Kortsnoj teflir klukkufjöl- I tefli við átta valinkunna, I islenska skákmenn. Bein út- | sending. | Skáksnillingurinn Viktor Kortsnoj teflir klukkufjöl- tefli í sjónvarpssal viö sjö eða átta valinkunna/ íslenska skákmenn. Þeir eru Davíð Guðmundsson, Gylfi Þór- hallsson/ Jóhann Hjartar- son, Björn Þorsteinsson/ Karl Þorsteinsson/ Gunnar Gunnarsson og Guðmund- ur Ágústsson. Dómari verður Guðmundur Arnlaugsson. Skákskýrendur verða Mar- geir Pétursson, Guðmund- ur Sigurjónsson og Ingi R. Jóhannsson. Þeir sem kynna skákina verða lík- lega tvein annar er Jón Þorsteinsson en hver hinn verður var ekki vitað með vissu þegar Vísir hafði samband við dagskrádeild Sjónvarpsins. Teflt verður klukku fjöl- tefli sem byrjar klukkan átta um kvöldið. Viktor Kortsnoj. Bein útsending hefst verður skákinni lokið um klukkan 21.50 og sennilega miðnætti. ÞOKUNNI Vilhjálmur Einarsson skóla- Að þessu sinni ræðir hann við meistari á Egilsstöðum er um- séra Hauk Agústsson skólastjóra Vilhjálmur Einarsson, skóla- sjónarmaður þáttarins úr Aust- á Eiðum, áður prest i Vopnafirði. meistari á Egiisstööum fjarðarþokunni. Sjónvarp klukkan 21.50: Ulvarp i kvöld klukkan 22.35: KORTSNOJ TEFLIR KLUKKUFJÖLTEFLI I SJÚNVARPSSAL ÚR AUSTFJARÐAR- (Þjónustuauglýsingar J' Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrvaj af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 696.- Greiðsluskilmálar Trésmiðja Þorvaldar O/afssonar hf. Iðavöllum 6 — Keflavík —Simi: 92-3320 Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. r v TfQktorsgrafQ Til leigu í minni eðo stærri verk. Góð vél og vonur moður. Uppl. í símo 72540 > ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Sími 71793 og 71974. i i SKJARINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- sími 21940. Ásgeir Halldórsson < Smiðum eldhúsinnrétt- ingar og skápa. Breytum og lagfærum eldri innréttingar. Tökum að okkur við- gerðir og breytingar á húsum. I Uppl. i sima 24613. Baðskápar úr furu og hurðasmiði Handofnar tágahurðir og hurðir úr massivri furu. Sérsmiði á skapahurðum. Möguleiki á mörgum viðarlitum. Húsgagnaverkstæði Ólafs Garðarssonar Laufásvegi 58, simi 12980. ____________________A. SLOTTSLiSTEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. .. Tranarvogi 1. Sími 83618 0-----------— Er stifiað Fjarlægi stiflur úr vösk- um. WC-rörum, baðker- um og niöurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar i sima 43879 Anton Aðalsteinsson. Tveir Alfa Lavai plötu forhitarar til sölu á Sel- fossi, simi 1633. Sambyggð, Erpi trésmiðavél, 3ja ára, litið notuð, eins fasa til sölu. Verð kr. 24þús . Uppl. i sima 99-1824 e. kl. 18. Frá Söludeildinni, Borgartúni 1. Höfum opnað aftur og verður framvegis opiö frá kl. 13-16. Höfum m.a. til sölu: ljósrita af mörgum tegundum og stærðum, ritvélar, matarhitaborð, djúpsteikingarpotta, rafmagns- kaffikönnu, kartöflupressu, skrif- borð, ljósastaura (ágætir fyrir sumarbústaði) margar stærðir af rúðugleri, ryksugur, rafmagnsofna margar geröir af handlaugum og stálvöskum og margt fleira góðra muna sem of langt yrði upp að telja. Simi 18000. Hjónarúm, litasjónvarp 26”, hillusamstæöa, snyrtiborö o fl til sölu. Slmi 26662. Seljum m.a. Philco þurrkara sem nýjan, Candy og Westinghouse upp- þvottavélar, AEG eldavélasam- stæður, og eldri eldavélar ýmiss konar, hornsófasett P. Snæland, Vöggur, kerrur, barnavagna, reiðhjól, barnahúsgögn, einnig vegghúsgögn, sófasett, hjónarúm og borðstofuhúsgögn. Tvö stuðla- skilrúm sem ný, gott verð og Singer saumavél vel meö farin. Sala og skipti, Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 45366, kvöldsimi 21863. Leiktæki fyrir fjölbýlishús Margar gerðir úti- og innileik- tækja, sérstaklega gerð fyrir mikla notkun. Þola mjög slæma meðferð barna og fullorðinna. Hringið og fáið upplýsingar. Simi 66600. A. Óskarsson h.f., Verslunarhúsinu v/Þverholt Mosfellssveit. Húsgögn Húsgagnaverslun Þorsteins Sigurðssonar Grettis- götu 13, simi 14099. Ódýr sófasett, sjónvarpsstólar, tvibreiðir svefnsófar, svefnstólar, svefnbekkir ný gerð, kommóður, skrifborð, sófaborð, bókahillur, forstofuskápar með spegli, vegg- samstæður og margt fleira. Klæð- um húsgögn og gerum við.Hag- stæöir greiðsluskilmálar. Send- um i póstkröfu um land allt. Opið til hádegis laugardaga.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.