Vísir


Vísir - 21.04.1981, Qupperneq 27

Vísir - 21.04.1981, Qupperneq 27
PriOjudagur 21. apríl 1981, URBAN WIDHOLM PREDIKAR í KVÖLD KLUKKAN 20,30 dánarfregnir Jóna Agústa Sigurðardóttir Jóna Agústa Siguröardóttir andaðist 9. janúar siðastliðinn. Hún fæddist að Gemlufalli i Dýrafirði á nýársdag árið 1897. Foreldrar hennar voru Elisabet Kristjánsdóttir og Sigurður Finn- bogason. Tiu ára gömul fluttist hún að Lokinhömrum i Arnar- firði þar sem hún dvaldist um nokkurra ára skeið. Þegar Jóna var átján ára gömul kynntist hún mannsefni sinu, Jóhannesi Andréssyni frá Bessastöðum i Dýrafirði, og gekk að eiga hann 1917. Þau fluttust á föðurleifð Jóhannesar skömmu síðar, og bjuggu þar fram til ársins 1930 er þau fluttust til Flateyrar viö ön- undarfjörö. Þau Jóna og Jóhann- es eignuöust sex börn. Arið 1979 missti Jóna mann sinn. Guðrún Sigurðardóttirandaðist 17. febrúar siðastliðinn. Hún fæddist 19. júni 1897. Foreldrar hennar voru Kristin KriStjáns- dóttir og Sigurður Þórðarson frá Stóra-Fjarðarhorni og ólst hún þar upp i stórum systkinahópi. Maður Guðrúnar var Torfi Sigurðsson. Þauhófu búskap 1921 iHvitadalog bjuggu þar til ársins 1972. Þau eignuðust sjö mann- vænleg börn. Eftir lát eigin- mannsins fluttist Guðrún til Reykjavikur, þar sem hún bjó þar til er hún andaðist. Guðrún Siguröardóttir Trúboðinn Urban Widholm, sem verið hefur i heimsókn hérlendis um páskana og flutt lif- legar predikanir hjá Hvitasunnu- söfnuðinum, mun flytja predikun i kirkju Hvitasunnusafnaðarins i Kvenrðttindafélag Islands gengst fyrir námskeiði i ræðu- mennsku og fundarsköpum, sem hefst þriöjudaginn 28. april. Er markmiðið með námskeiðinu að hvetja fleiri konur til virkari þátt- töku i félagsstörfum og almennri umræðu um þjóðfélagsmál. kvöld klukkan 20.30. Urban Widholm átti að halda utan i gær, en för hans frestaðist og þvi er enn tækifæri til þess að hlusta á þennan merka unga mann, sem safnaði 1.5 milljónum Námskeiðið fer fram að Hall- veigarstöðum, Túngötu 15, stendur yfir i fjögur kvöld og hefst eins og áður segir, þriðjudaginn 28. april kl. 20.30. Verður aðallega fjallað um ræðu- mennsku, fundarsköp og fundar- stjórn. Leiðbeinandi verður Friöa króna til hinna liðandi i Uganda, með þvi að ganga á milli söfnuða i Sviþjóð. Hundruð manna hafa þegarhlustaðá Widholm og hefur hann fengið fádæma góðar undir- tektir hérlendis. Proppé blaðamaður. Þátttöku- gjald er kr. 150. Námskeiðið er öllum opiö og eru félagsmenn sérstaklega hvattir til að mæta. Upplýsingar og innritun fer fram i sima 14406 eða 21294. NAMSKEK) I RÆÐUMENNSKU OG FUNDASKÖPUM (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ: Mánudagar til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. “Tl 18 *22 J Húsgögn Til sölu boröstofusett (4 stólar) Ur stáli. Uppl. i sima 51333 eða að Skólabraut 1, 3. hæð, Hafnarfirði. Sjónvörp Tökum i umboðssölu. notuð sjónvarpstæki. Athugiö ekki eldri en 6 ára. Opið frá kl. 10- 12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupöntunum i simsvara allan sólarhringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Video Myndsegulbandsklúbburinn „Fimm stjörnur” M kið úrval kvikmynda. Allt frumupptökur (original). VHS kerfi. Leigjpm einnig út myndsegulbandstæki i sama kerfi. Hringið og fáið upplýsingar simi 31133. Radióbær, Ármúla 38. SHARP myndsegulband Leiga Leigjum út SHARP myndsegulbond ásamt tokuvélum hljOmtækjadeild KARNABÆR LAUGAVEGI 66 SIMI 25999 Hljómtgki ooo ir« oo Sportmarkaðurinn Grensásvegí 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm-1 tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH: mikil eftirspurn eftir flestum tegundum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiösluskilrhálar við allra hæfi. Verið velkomin. Opið ’frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga ¥1. 10-12. Tekiö á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Hljóðfæri Til sölu nýr og ónotaður Yamha C55 skemmtari. Uppl. i sima 71135 eöa 36700. Selst á góðu verði. Heimilistæki 1 Til sölu Rafa eldavél, bakaraofn og hellur sitt i hvoru lagi. Uppl. i sima 44049 e. kl. 16.30 á daginn. Hjól-vagnar Tökum ný og notuð reiðhjól i umboðssölu, einnig kerrur barnavagna o.fl. Sala og Skipti, Auöbrekku 63, simi 45366. REIÐIIJÓLAORVALIÐ ER t MARKINU Suðurlandsbraut 30 simi 35320 'Rafmagnsorgel — hljómtæki Ný og notuö orgel. Umboðssala á orgelum. Orgel stillt og yfirfarin af fag- mönnum,fullkomið orgelverk stæði. Hljóðvirkinn sf. Höföatúni 2 simi 13003. Barnahjól með hjálpardekkjum verð frá kr.465,- 10 gira hjól verö frá kr. 1.925.- Gamaldags fullorðinshjól verð frá kr. 1.580.- Bólstrun Bólstrun Klæðum og gerum viö bólstruö húsgögn. Komum og gerum verö- tilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin, Auöbrekku 63, simi 45366. Verslun Bókaútgafan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Cltsalan heldur áfram. Kjarabókatilboðiö áfram i fullu gildi. Aðrar bækur á hagstæðu veröi. Bókaafgreiösla kl. 4-7 alla daga uns annað veröur ákveðiö. Timi 18768. Vegleg fermingargjöf. Gersemi gamla timans. Otskornu eikarruggustóf arnir loksins komnir. Virka sf. Hraunbæ simi 75707. Þessir glæsilegu prjónajakkar eru nýkomnir i verslunina, stærö- ir: 2 til 10, fóðraðir, meö eða án hettu. Höfum ávallt úrval sængurgjafa og hannyrðavara. Opið i hádeginu. Versl. Sigrún, Álfheimum 4. Simi 35920. Barnahúsgögn og ieiktæki. Barnastólar fyrir börn á aldrin- um 1-12 ára. Barnaborð þrjár gerðir. Allar vörur seldar á framleiðslu- verði. Sendum i póstkröfu. Itúsgagnavinnustofa Guðm. ó. Eggertssonar, Heiöargerði 76, simi 35653.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.