Vísir - 21.04.1981, Blaðsíða 29
29
Þriðjudagur 21. april 1981.
_____ &ism
(Smáauglýsingar — simi 86611
OPIÐ’ Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 1^22
)
Ökukennsla
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard top firg
’79. Eins og venjulega greiðii
nemandi aðeins tekna tima. öku* ■
skóli ef óskað er. ökukennslt
Guðmundar G. Péturssonar, sinu
ar 73760 og 83825.
ÖKUKENNSLA — SAAB 99
Öll prófgögn og ökuskóli ef óskað
er. Ath. nemendur greiða aðeins
fyrir tekna tíma. Gisli M.
Garðarsson, lögg. ökukennari,
slmar 19268 og 82705.
ökukennsla-æfingatimar.
Hver vill ekki læra á Ford Capri?
Útvega öll gögn varðandi öku-
prófið. Kenni allan daginn. Full-
kominn ökuskóli. Vandið valiö.
Jóel B. Jacobsson, ökukennari
simar: 30841 og 14449.
ökukennsla — endurhæfing —
endurnýjun ökuréttinda.
ATH! með breyttri kennslutilhög-
un minni getur ökunámið orðiö
25% ódýrara en almennt gerist,
betra og léttara I fullkomnasta
ökuskóla landsins. ökukennslan
er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip-
ur kennslubill Toyota Crown ’80
með vökva- og veltistýri. Uppl. I
slma 83473 og 34351. Halldór Jóns-
son lögg. ökukennari.
ökukennsla — Æfingatlmar.
Lærið að aka bil á skjótan og
öruggan hátt. Glæsileg kennslu-
bifreið Toyota Crown ’80 með
vökva- og veltistýri. Ath. nem-
endur greiða einungis fyrir tekna
tima. Sigurður Þormar, ökukenn-
ari simi 45122.
Kenni á nýjan Mazda 929.
öll prófgögn og ökuskóli.ef óskað
er. Ath. aöeins greitt fyrir tekna
tíma. Páll Garðarsson, simi
44266.
ökukennsla — æfingatimar.
Þér getið valið hvort þér lærið á
Colt ’80 litinn og lipran eða Audi
’80._Nýir nemendur geta byrjað
jstrax og greiða aðems tekna
tima. Greiðslukjör. Læriö þar
sem reynslan er mest. Simar
27716 og 25796. ökuskóli Guðjóns
Ó. Hanssonar.
ÖKUKENNSLA VIÐ ÞITT
HÆFI.
Kenni á lipran Datsun (árg. 1981)
Greiðsla aðeins fyrir tekna tima.
Baldvin Ottósson, lögg. ökukenn-
ari simi 36407.
Bilaviðskipti
Ford Pinto óskast.
Óska eftir aö kaupa Ford Pinto til
niðurrifs. Uppl. I slma 38650 á
daginn.
Rallý bíll.
Til sölu Ford Fiesta 1300 á RS
árg. 1979. Tilbdinn I Rally, sport-
felgur, Utvikkuð bretti,
Haldamælir+Dig klukka, Cibie
kastarar, Halogen ljós, talstöð,
útvarp. Góð greiðslukjör. Sýn-
ingasalurinn Sveinn Egilsson h.f.
simar 85366 og 84370.
Bllalyfta til sölu
Til sölu sem ný Kónl bllalyfta.
Lyftir 3.500 kg Uppl. I slma 35553
á vinnutlma.
Góðir bílar.
Til sölu Mazda 616 árg. ’74, 4ra
dyra blll i sérflokki, ennfremur
Taunus station 4ra dyra árg. ’69,
bíll I góðu lagi en þarfnast ryð-
bætingar. Uppl. I simum 1795 og
1685 Akranesi.
Cortina 1600 árg. ’76
til sölu. Góður bill. Uppl. i sima
16558.
Datsun 120 A árg. ’74 til sölu.
Uppl. I slma 16558.
Bllabjörgun — varahlutir.
Til sölu notaðir varahlutir I eftir-
taldar bifreiöar: Morris Marina,
Benz árg. ’70, Citroen, Plymoth,
Malibu, Valiant, Rambler, Volvo
144, Opel, Chrysler, VW 1302
Fiat, Taunus, Sunbeam, Daf,
Cortina, Peugeot, o.fl. bllar.
Kaupum bila til niðurrifs. Tökum
aö okkur að flytja blla. Opið frá
kl. 10-18, lokað á sunnudögum.
Uppl. I sim a 81442, Rauöahvam mi
v/Rauðarvatn.
Mercury Comet Custom árg. '74
til sölu 2ja dyra, sjálfskiptur, I
gólfi, vökvastýri 6 cyl, ekinn 78.
þUs km. Góður blll. Uppl. I sima
99-1824 e. kl. 18.
5 hjóibarðar á felgum,
Sonic Vagabond 12-15 LT til sölu.
Uppl. i sima 81144 i dag og 78514 I
kvöld.
Austin Allegro árg. ’77 til sölu,
dökkrauö, 4ra dyra, 5 gira, fram-
hjóladrifinn, höfuðpúöar og Ut-
varp. Uppl. I sima 73797.
VW 1302 árg. ’71
til sölu, er gangfær en óskoðaður
og þarfnast viðgerðar. Dökkblár.
Selst ódýrt. Uppl. i sima 77354.
Bronco árg. ’74 til sölu.
6 cyl. beinskiptur, ekinn 120 þUs.
km. Verö ca. 40 þUs. Skipti koma
til greina á dýrari fólksbll eða
jeppa. Uppl. I slma 35436 eftir kl.
19.
Chevrolet Malibu árg. ’71
til sölu. Góð vél, 400 c, 10 bolta
drif, krómfelgur, lakk lélegt,
klæöning léleg, dekk góð, 4ra
hólfa karbúrator. Verð um 20
þúsund, helmingur út. Uppl. i
sima 99-3270.
Willys árg. 1955 til sölu.
Allur endurnýjaður, 8 cyl. 283
cub. overdrive, breið dekk og
felgur. Verð 40 þús. Einnig Peu-
geot 404 árg. ’68 station, góöur
blU, verö 9 þús. góð kjör. Uppl. I
sima 84849 eftir kl. 18.
Cortina árg. ’71 til sölu,
selst ódýrt. Uppl. i sima 99-4404.
VERÐLAUNAGRIPIR
OG FÉLAGSMERKI
Framleiðí alls konar verðlaunagripi og
félagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar
staerðir verðlaunabikara og verðlauna-
peninga einnig styttur fynr flestar
greinar íþrótta.
Leltió upplýsinga.
Magnús E. Baldvinsson
Laugavegi 8 - Reykjsvik - Sími 22804
XI
Apríl-seðill ZZljF | :5illill ii
H ^1) /*) //C ’~S/L) /% F1 )
i
HVAÐA Áfí HÓFST □ 1963
SURTSEYJAfíGOSIÐ? □ 1969
□ 1970
Þegar þú telur þig vita retta svarið við spurningunum krossar þú
i viðeigaudi reit.
Ef þú ert ekki þegar áskrifandi að Visi, þá krossar þú I reitinn til
hægri hér að neðan, annars I hinn.
Aðloknu þessu sendir þú getraunaseðilinn til Visis, Siðumúla 8,
105 Reykjavik, nierkt „Afmælisgetraun”.
Mundu að senda seðilinn strax. Annars getur það gleymst og þú
orðið af góðum vinningi.
HVAÐA Áfí HÓFUST □ 1962
ÚTSEND/NGAfí □ 1966
SJÓNVAfíPS/NS? | j 1969
_ •
Vinsamlegast setjiö kross við þann reit,sem viö á:
Einn getraunaseðill birtist fyrir hvern mánuð. Þetta er seðill-
inn fyrir april mánuð. Þú þarft ekki að senda seðlana I hverjum
mánuði, en eykur vinningslikur, ef þú sendir hvern mánaðar-
seðil.
Fyrstu tveir vinningarnir hafa verið dregnir út: Colt-bifreið 31.
janúar (verðmæti 75,000 kr) og Suzuki-bfll 7. aprll (verðmæti
60.000 kr).
Sumarbústaður frá Húsasmiöjunni verður dreginn út 29. mal
(verömætiyfir 200.000kr.eða rúml. 20 millj. gkr.).
Eg er þegar
áskrifandi
aö Vlsi
ftg óska að gerast
áskrifandi
að Visi
Heimiiisfang
Byggðarlag
Utanaskriftin er:
VlSIR Siðumúla 8
105 Reykjavik,
merkt
,, Af mælisgetraun".
Allir áskrifendur geta
tekið þátt i getrauninni.
Geta byrjað hvenær
sem er. Auka vinnings-
likur með þvi að byrja
strax.
Þátttaka byggist á því
að senda inn einn get-
raunaseðil fyrir hvern
mánuð.
Getraunaseðill hvers
mánaðar er endurbirt-
ur tvisvar (fyrir nýja
áskrifendur og þá
gleymnu).
'Getrauninni lýkur i
maflok, þegar Vísis-
bústaðurinn verður
dreginn út.
Fyrsti vinningurinn,
Mitsubishi Colt, hefur
verið dreginn út (verð
7.5 millj. gkr.)
.Annar vinningurinn,
SS Suzuki F 80 (verð 6
millj. gkr.), var dreg-
inn út 7. april.
Þriðji vinningurinn
sumarbústaður frá
Húsasmiðjunni (verð
20 millj. gkr) veröur
dreginn út 29. mai n.k.
Skilyrði að áskrifandi
sé ekki með vanskiia-
skuld, þegar dregið er
út.
vertu
Sími 86611