Vísir - 21.04.1981, Blaðsíða 31

Vísir - 21.04.1981, Blaðsíða 31
Þri&judagur 21. april 1981. 31 Þessirtveir strákar ætla aö taka þátt I kassabllakeppninni, en allir þeir sem eiga slik farartæki geta tekið þátt I keppninni. Mikil hálíöa- höld I Kópavogi Sumardagurinn fyrsti veröur aö venju haldinn hátlölegur i Kópavogi, en nú veröur dag- skráin meö nokkuö öörum hætti en áöur hefur veriö. Foreldra- félög Þinghólsskóla og Snæ- landsskóla i Kópavogi munu aö þessu sinni sjá um hátiöarhöld dagsins, sem munu fara fram á íþróttavellinum viö Fifu- hvammsveg. Hefst sumarhátiöin meö mik- illi skrúögöngu frá Vighólaskóla niöur á Iþróttavöll. Þar veröur margt til skemmtunar. Meöal annars leikur Skólahljómsveit Kópavogs, börn úr skólunum flytja ýmiskonar skemmtiatriöi og haldin veröur kassablla- keppni. Þá veröa félagar úr Gusti meö hesta á staönum og leyfa krökkunum aö bregöa sér á bak. vtsnt Útsýn fái skattfrelsi 09 landinn tðnleikahöll tvö blöð á morgun Ekkert svar hefur enn borist viö erindi þvl er Ingólfur Guö- brandsson afhenti rikisstjórninni fyrir u.þ.b. 14 mánuöum. Bauö hann þar aö gera feröaskrifstof- una Otsýn aö sjálfseignarstofnun, og aö allur aröur af fyrirtækinu rynni til uppbyggingar listastarf- semi I landinu. A móti kæmi, aö skattar af fyrirtækinu yröu felldir niöur, nema lögboönir launa- skattar. Aö þvl er fram kom á fundi fréttamanna meö Ingólfi, hyggst hann stuöla aö þvl, aö stofnaö veröi áhugamannafélag um listir og menningarmál. Skuli þaö beita sér fyrir þvl aö efla skapandi og túlkandi listir, einkum þó tónlist. Helsta markmiö félagsins veröi aö reisa tónlistarhöll hér á landi og vinna aö eflingu listrænnar starfsemi. Aukablað um: Sumarleyfisferðir til útlanda fylgir Ferðaskrifstofurnar heimsóttar og rætt um ferðir til fjölda nýrra staða Blaðsölubörn seljið VÍSI Komið á afgreiðsluna Vinnið ykkur inn vasapeninga þvl I haust I dag þriöjudag, en þá leiöa saman hesta slna sigurveg- arar á hverjum þeim staö sem keppt var á I sumar og haust. Orslitakeppnin hefst klukkan 13. viö Laugarnesskólann I Reykjavlk. Flugleiöir veita kepp- endum 33% afslátt af fargjöldum, en keppnismenn munu hafa hjálma slna og iþróttaklæönaö meöferöis. Tveir bestu menn úrslitakeppn- innar vinna svo réttinn til þess aö keppa sem fulltrúar Islands I alþjóölegri vélhjólakeppni, sem haldin veröur I Osló I Noregi 20. mal næstkomandi. Þeir sem rétt hafa til þátttöku eru 26 talsins. —AS Hárgreiðslustofan Klapparstíg Rakarastofan Klapparstíg PANTANIR 13010 Drslitakeppnl I vélhjóla- akstri í dag Vélhjólakeppni Bindindisfélags ökumanna verbur framhaldiö frá svo mœlir Svarthöíöi VILBORGARKELDAN OG VEGAMÁLIN Þótt enn sé snemmt og sumardagurinn fyrsti ekki alveg kominn, bauö tiöarfariö upp á margvislegar feröir um páskana. Flestir munu hafa lagt leiö sina um nágrenni Stór-Reykjavikursvæöisins og látið sig hafa þaö að aka nokk- urn óþarfa I bíl, þótt bensinið sé dýrt. Dýrara á þaö eftir a& verða. Nú er oliutunnan i 32 dollurum, en taliö er aö hún veröi komin I áttatlu dollara ár- iö 1985. Þá mætti ætla aö bensln- lítrinn hér veröi um fimmtán hundruö krónur gamlar. Þýöir lltiö I sliku árferöi aö tala um sparneytna bila einfaldlega vegna þess aö bensin veröur ekki kaupandi, hvorki á þau tæki, sem eyða tlu Iltrum á hundraöiö eöa tæki sem eyöa tuttugu litrum. Miöaðvið sllka þróun má ætla aö svonefnd helgidagakeyrsla falli niður a& mestu nema á móti komi mikil lagfæring vega, sem sparar i raun mikiö bensin. Þó eru góöir vegir ekki nema hluti af lausn vandans, en engu aö síöur sú lausn sem viö ráöum yfir. Um verölag á benslni ráöum viöhins vegar 'engu. Fólk sem býr I þéttbýli og vinnur langan vinnudag, eins og dæmiö um rúmlega milljón króna verkamannalaun sýnir, þarf aö eiga þess kost aö komast út i uáttúruna um helgar. Úr þess- ari þörf hefur veriö leyst meö ökufer&um austur yfir fjali, eins og þaö er kallaö, kaffidrykkja I Eden og Þingvallahringnum. Um hundrað þúsund manns búa á þéttbýlissvæ&inu viö Faxaflóa, og mikill hluti þess mannsafna&ar telur eitt helsta útivistarsvæöi sitt vera á Þing- völlum og þar I grennd. Aftur á móti bendir vegalagning til Þingvalla ekki til þess aö þar hafi hundraö þúsund manns hagsmuna aö gæta. Lengi vel hefur þa&.veriö svo, aö fé til Þingvallavegar hefur veriö faiiö i vegafé til Su&urlands alls, og hafa þá svonefndir „nau&synja- vegir” veriö látnir ganga fyrir. Þess vegna hefur I raun aldrei veriö unniö neitt aö ráöi aö lag- færingum á Þingvallavegi nema fyrir Þjóðháti&ir, og hefur þaö þó oröiö aö hávaöamaii I hvert sinn. Fyrir Alþingishátiöina 1930 var gerö tilraun til aö leggja nýjan veg alla leiö til Þingvalla. Nýi vegurinn náöi eftir þaö aö Vilborgarkeldu. Si&an hefur ekki veriö bætt viö hann. Vilborgarkelda er mýrardrag austast I Mosfellsheiöi áöur en stefna er tekin beint ni&ur af hei&inni. A þeirri beygju mætt- ust gamli Mosfellshei&arvegur og nýi vegurinn 1930. Fyrir þjóöháti&ina 1974 náöu fram- kvæmdir á Þingvallaleiö ekki austur fyrir Vilborgarkeldu heldur, þótt unniö væri aö lag- færingu vega á Þingvalla- svæöinu sjálfu. Þannig er Vil- borgarkelda oröiö eitt helsta kennileiti Islenskra vegamála I dag, og aö þvl er viröist hreint óyfirstlganleg kelda. Ætti raun- ar að reisa af henni lóörétt minnismerki, svona eins og „acupuncture” kriuna um hann Ragnar I Mundakoti, sem reist var viö Eyrarbakka á dögunum. Ekki er viö þvl aö búast aö Þingvallavegur komist I lag áöur en bensinlitrinn fer I fimmtán hundruö krónur. Þó gæti þaö skeö ef bæjarfélög á þéttbýlissvæöum viö Faxaflóa gripu inn i máliö og seg&u sem svo: Þingvellir eru okkar úti- vistarsvæ&i og þess vegna leggjum viö I sameiningu varanlegan veg þangaö, þó gegn þvi skilyr&i aö rlkiö leggi varan- legan veg frá Þingvölium og um Sog ni&ur á Grlmsnesveg. Þannig mætti meö sameigin- legu átaki flýta fyrir vegarlagn- ingu á þessari vinsælu og fjöl- förnu sumarleiö, og komast fram úr Vilborgarkeldunni, þar sem framkvæmdir hafa setiö fastar siöan sumariö 1930. Enginn veit lengur hver þessi Vilborg hefur veriö. En þetta hefur aö llkindum veriö ein herjans kerling, fyrst kelda hennar hefur oröiö slikur farar- tálmi á lei&inni austur á gamla þingstaöinn. Svarthöf&i.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.