Vísir - 21.04.1981, Side 32

Vísir - 21.04.1981, Side 32
síminner 86611 veðurspá dagsins Yfir Grænlandi er 1050 mb hæö og frá henni liggur hæöar- hryggur til suöausturs yfir tsland og langt suöur i haf. Hiti breytist litiö. Suöurland til Austurlands aö Glettingi: Hægviöri og viöast léttskýjaö, þokuslæöingur viö suövesturströndina i fyrstu. Austfiröirinoröan gola, viöast léttskýjaö. Suöausturiands: austan gola eöa kaldi, skýjaö meö köflum. Veðrið hér og har Klukkan sex: Akureyri alskýjaö 0, Bergen snjóél 3, Heisinki skýjaö 0, Kaupmannahöfn alskýjaö 5, Osló léttskýjaö 3, Reykjavik þoka 0, Stokkhólmur létt- skýjaö 1, Þórshöfn léttskýjaö 3. Klukkan átján: Aþena léttskýjaö 15, Berlin léttskýjaö 7, Chicago hálf- skýjaö 5, Feneyjar rigning 8, Frankfurt skýjaö 9, Nuuk al- skýjaö 1, London skýjaö 10, Luxemborg léttskýjaö 7, Las Palmas léttskýjaö 20, Mall- orcaþrumuveöur 16, Montreal snjóél 3, New York hálfskýjaö 13, Paris léttskýjaö 9, Róm léttskýjaö 13, Malaga skúr 19, Vfn skýjaö 9, Winnipeg létt- skýjaö 7. Loki segir Nú ku allir vera hættir aö tala um aö fá sér skuttogara, en ætla þess I staö aö fá sér „togskip” sem tekur trolliö inn aö aftan. Um 220 sveitabæir með slæm skilyrði tii móttðku sjónvarps og sumir að fara í eyði: „ÞAÐ FLYTJA ALLIR BURT I SJðNVARPK)" „Svarthamar sér ekki neitt og ekki heldur Eyri, þótt hann sémeömagnara þar. En það er ekki lengur búið á Dvergasteini, Kleifum og Hesti. Það fara allir þegar sjónvarpið sést ekki”. Þetta voru orð Sigurðar Þórðar- sonar varaoddvita i Súðavikur- hreppi er Vfsir sló á þráðinnn til hans I tilefni nýútkominnar skýrslu menntamálaráðherra yfir bæi sem hafa slæm eða ó- nothæf myndgæði á sjónvarpi, en áöurnefndir bæir eru þar all- ir nefndir. Um 220 bæir á Islandi hafa slæm eða ónothæf myndgæði á sjónvarpi, samkvæmt skýrslu menntamálaráðherra um rikis- útvarpið, sem nú er nýútkomin. Ef nánar er litið á þessar töl- ur, kemur i ljós að þeir bæir sem hafa ónothæf myndgæði á sjón- varpi eru alls 146,flestir i Dala- sýslu, Barðastranda- Isafjarð- ar-, Húnavatns-, Þingeyjar- og Múlasýslum. í skýrslu þessari kemur jafn- framt fram að mikið átak verð- ur gert varðandi dreifingarkerfi sjónvarpsins á þessu ári og mun verða varið til þess rúmum 7.9 milljónum króna. 1 dag eru upp- settar um landið 9 aðalstöðvar og 102 endurvarpsstöðvar. —AS. Lögreglubill og fólksbill lentu harkalega saman viö Barónstfg og Eiriksgötu um klukkan 211 gærkvöldi. Lögreglubil var ekiö niöur Barónstig.er utanbæjarbil var ekiö eftir Eiriksgötu. ökumaöur bilsins taldi sig vera á aöalgötu og ók þvi í veg fyrir lögreglubilinn. Lögreglumaöur.sem var farþegi I lögreglubiln- um meiddist nokkuö en annars uröu ekkislys á mönnum, en bilarnir eru illa farnir. (Vlsism. HPG.) STULKA STORSLASAST í BÍLVELTU í EYJUM Fjögur ungmenni slösuðust allmikið, er jeppi er þau voru í, valt við Hraunveg i Vest- mannaeyjum aðfara- nótt skirdags. Slysið varð með þeim hætti, að bifreiðin, sem er blæjujeppi, kom akandi eftir Hraunvegi á allmik- illi ferð og náði ekki beygju, er þarvarmeð þeim afleiðingum, aö bifreiöin fór tvær veltur. Ung- mennin hentust öll út úr bifreið- inni og slösuðust öll meira og minna. Stúlka, sem var i bifreið- inni, höfuðkúpubrotnaði, kjálka- brotnaði, rifbrotnaði og gat kom á lunga hennar og er hún þungt haldin, hin, sem I bifreiðinni voru, slösuðust minna. Ekki er enn vit- aö, hver ók bifreiðinni, þar sem allir hentust út úr henni, en grun- ur er á að Bakkus hafi verið með i spilinu. — KÞ Skákbing íslands: FiMM EFSTIR OG JAFNIR Fimm menn eru nú efstir og jafnir i lands- liðsflokki á Skákþingi íslands, með fjóra vinn- inga eftir sex umferðir: Helgi Ólafsson, Elvar Guðmundsson, Björn Þorsteinsson, Jón L. Árnason og Jóhann Hjartarson. Næstur er Guðmundur Sigur- jónsson með þrjá og hálfan v., en síöan koma Ingi R. Jó- hannsson og Bragi Halldörsson með þrjá vinninga hvorr I sjöttu umferðinni, sem tefld var i gær, urðu úrslit þau, að Ingi R. Jó- hannsson vann Asgeir Þ. Árna- son, Bragi Kristjánsson vann Jó- hann Þóri Jónsson, Jóhann Hjartarson vann Karl Þorsteins- son og Björn Þorsteinsson vann Elvar Guðmundsson. Jafntefli gerðu Guðmundur Sigurjónsson og Jóhannes G. Jónsson, og Helgi Ólafsson og Jón L. Arnason.Elv- ar Guðmundsson vann biðskák sina við Jóhann Hjartarson frá þvi á laugardag. Sævar Bjarnason varð sigur- vegari i áskorendaflokki, Sigurð- ur Danielsson i opnum flokki og drengjameistari varð Páll Georg Skúlason. Keppninni i landsliðsflokki verður fram haldið annað kvöld, þvi að umferðinni, sem tefla átti i kvöld, var frestað vegna fjölteflis Viktors Kortsnoj i sjónvarpssal. — P.M. íslandsmót i öridge: Lélu ekkl glamp- andl sðllna giepja sig frá spllunum Veöurskilyrði voru hin óheppi- legustu til bridgekeppni um pásk- ana, þegar sól skein i heiði og kallaöi alla til útivistar eftir harð- an vetur. Islandsmótiö i sveitakeppni fór þó fram samkvæmt áætlun og laðaði til sin fjölda áhorfenda ut- an úr sólskininu og inn i Kristals- sal Loftleiöahótelsins. Eftir tvisýna og harða keppni, þar sem sveitir Egils Guðjohn- sens og Asmundar Pálssonar fylgdust aö jafnar að stigum til lokaumferðarinnar, sigraði sveit Egils innbyrðis leik þessara tveggja i lokaumferð mótsins. Réðust þó úrslitin ekki fyrr en i siðustu spilum. Islandsmeistarar i sveita- keppni i bridge 1981 eru þá Sigursveitin viöspilaborðið: Stefán Guöjohnsen, Karl Sigurhjartarson, Egill Guðjohnsenog Asmundur Pálsson. Myndin er tekin I úrslitaleikn- um á páskadag. (Visism. Friöþjófur) feðgarnir Egill og Stefán Guð- Már Guðmundsson og Sigtryggur johnsen, Þórarinn Sigþórsson, Óli Sigurðsson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.