Vísir - 09.05.1981, Blaðsíða 6
6
Laugardagur 9. mal 1981
VÍSIR
Á tlmabilinu Irá og meö 18.
mal næstkomandi til og meö 9.
jdni, munu svo til allir sérfræö-
ingar I læknastétt og
aöstoöarlæknar, sem nri starfa
hjá rlkisspitölunum á höfuö-
borgarsvæöinu og Borgarspital-
anum, auk flestra aöstoöar-
lækna á Landakotsspltala,
hætta sem fastráönir
starfsmenn spitalanna. — Nema
þeim hafi boðist fyrr þau kjör,
sem þeir kunna aö sættast á.
Þeir eru 174 læknarnir, sem
sagt hafa upp, 110 hjá rikis-
spítölunum, 58 á Borgar-
spitalanum og 6 hjá Landakots-
spftala. Þar aö auki bendir allt
til þess, aö hreyfing á læknum I
timabundnum stööum stöövist,
þannig, aö þeir sem eru aö Ijúka
þeim hætti og ekki ráöist nýir I
staðinn. Þetta á aöallega viö um
nýdtskrifaöa lækna, kandidata,
sem eru aöafla sér skyldubund-
innar starfsreynslu.
Aö frátöldum sérfræöingum á
Landakotsspitaia, sem starfa
samkvæmt reikningi og taxta
Læknafélagsins og yfirlæknum
á öllum viökomandi stofnunum,
munu aöeins örfáir læknar
verða eftir I störfum samkvæmt
ndverandi fyrirkomulagi.
Bjóða samt þjónustu sína.
En það er ekki þar með sagt
aöstarfsemi spftalanna lamist,
þótt náist samkomulag um aö
læknarnir afturkalli uppsagnir
sinarog fái þærkjarabætur sem
þeir eru sáttir viö.
Læknarnir sem hér eiga hlut
aö máli munu nær allir ef ekki
allir gefa spitölunum kost á
þjónustusinni gegn reikningum
fyrir unnin verk, eftir taxta,
sem þeir eru nti aö semja og
munu leggja fram. Frá þessu
veröur nánar skýrt áöur en
slökkt veröur á þessu frétta-
ljósi.
Hópuppsagnir.
Þeir læknar sem hér eiga hlut
aö máli eru annars vegar rikis-
starfsmenn meö samninga I
gldi eftir kjaradóm i febrtiar,
sem færöi þeim 6% launahækk-
un, og hins vegar borgarstarfs-
menn meö lausa samninga allt
frá 1. nóvember 1979 og sem
ekki fengu þessi 6%.
Hins vegar segja læknar Ur
báöum hópunum upp jöfnum
höndum. Allir hver fyrir sig, og
þvi er hér ekki um aö ræöa fél-
agslega kjarabaráttu I hefö-
bundnum skilningi. Þó er þaö
svo, aö Læknafélag Reykjavik-
ur er f raun oröiö málsvari
læknanna, sem sagt hafa upp,
þar sem fulltrúar félagsins hafa
mætt á fund meö starfsmönn-
um fjármálaráöuneytisins til
þess aö skýra viðhorf læknanna.
Kaup lækna.
Hvaö hafa svo læknarnir I
kaup? Samkvæmt gildandi
taxta, eru beinar tekjur lækna á
rikisspitölu um þessar:
Aðstoðarlæknar byrja með
7.868 krónur á mánuöi fyrir 40
stunda vinnu á viku, og komast
hæst 1 10.439 krónur meö reynslu
og starfsaldri.
Aöstoöarlæknarnir fá siðan
greiðslur fyrir gæslu og bak-
vaktir samkvæmt sérstökum
taxta, og loks fyrir unna eftir-
vinnu á vöktunum, sem koma
þá i staö vaktagreiöslanna þær
stundir sem verkefni eru
fyrir hendi. Meö öllu taliö og
byggt á launagreiningu frá 1978
eru meöallaun aöstoöarlækna
útborguð um 14.000 krónur á
mánuöi mí.
Sérfræðingar, em veriö hafa
15 ár í læknisstörfum og
sérnámi yfirleitt erlendis, fá
12.152-13.669 krónur á mánuöi
fyrir 40 stunda vinnuviku.
Þeir gegna svipuðum vakta-
og aukavinnuskyldum og aö-
stoöarlæknar, og á sama hátt
eru meöallaun þeirra útborguö
á mánuöi 18.600. krónur.
Yfirlæknar eru meö 15.310
krónur I föst mánaðarlaun.
Sérfræöingar á Borgarspital-
anum eru meö svipuö meöal-
laun iltborguö og þeir á rikis-
spitölunum, samkvæmt upplýs-
ingum Jóhannesar Pálmasonar
aöstoöarframkvæmdastjóra.
Hins vegar eru aöstoðarlæknar
á Borgarspitalanum meö 17.800
LÆKNADEILAN
Læknarnir
bjóöast til
þessaðvinna
eftir reikningi
— eins og sérfræöingar á Landa-
kotsspítala hafa gert um árabil
krónur Utborgaöar á mánuöi aö
meðaltali.
■ Læknarnir á Borgarspital-
anum hafa sem fyrr segir ekki
ennþá fengiö 6% hækkunina, en
hlutfallslega eöa beint hærri
meðallaunþeirra útborguð en
kolleganna á rikisspitölunum
má rekja til meiri eftirvinnu
sem bundin er við Slysadeild-
ina.
Vaktaskylda læknanna er
veruleg, og þá mest þar sem
mikiö er um bráö tilfelli og eins i
þeim sérfræöigreinum þar sem
fæstir eru læknarnir.
Læknir á skylduvakt dvelur á
sjúkrahúsinu, jafnvel einn til
tvo sólarhringa samfleytt t.d.
um helgar og hefur þar
hvildaraðstöðu. Hann fær
sky lduva ktarkaup allan
timann, nema þegar hann er aö
störfum, þá fær hann eftir-
vinnukaup.
Svipað er aö segja um lækni á
bakvakt, nema þá er hann til
taks heima og fær lægri vaktar- „
greiðslu.
Vilja bæta kjörin um 20-
30%.
En læknarnir eru óánægöir
meö kjör sin og þvi hafa jxgir
sagt upp stööum sínum. ÞaÖ
veröur hver og einn aö meta,
Texti:
Herbert
Guömundsson
hversu sanngjarnar kröfurnar
eru og hvernig eigiaðmetaþann
grunn, sem þær eru byggöar a'.
Einn læknanna, sem Visir
ræddi viö, taldi augljóst, að
fyrst og fremst bæri að lita á
dagvinnukaupiö og það sem að
baki þvi lægi. Mismunurinn á
því og háum útborguðum laun-
um byggðist á aukaskyldum og
eftirvinnu, sem varla væru
mönnum bjóðandi.
Aftur á móti benti einn tals-
maður spitalanna á aö flestir
sérfræöingarnir heföu meiri og
minni tekjur til viðbótar af
rekstri eigin stofa og þjónustu
viöar en á slnum fasta vinnu-
staö.
Svo aö hér eru deildar mein-
ingar og mætti margt rekja á
báöa bóga, sem blandast inn I
þetta mat.
Skýrt var frá þvi I frétt hér I
VIsi I slðasta mánuöi aö
læknarnir teldu aö kröfur þeirra
um hækkaö kaup og bætt kjör
svöruöu til 20-30% kauphækkun-
ar. SU tala mun hafa veriö mið-
uö við stöðuna áður en læknar á
rikisspítölunum fengu 6%
hækkunina.
Þessu hefur ekki verið
mótmælt, enda var þaö raunar
haft eftir ónafngrendum
séfræðingi I stéttinni, sem er
gjörkunnugur málunum.
Læknarnir hafa verið óhressir
með kaup og kjör undanfarin
misseri og frá þvi aö samningar
losnuöu 1. nóvember 1979 stóðu
samningaviðræður I skorpum
bæði í fyrravetur og i fyrra-
sumar og jafnvel fram undir
siöustu jól, þegar þeim lauk án
samkomulags.
Þegar kjaradómurinn um 6%
féll svo Ibyrjun febrúar, þyngd-
ist enn brúnin á læknunum, og
þeirlétu slöan til skarar skriða.
Fjórar aðalkröfur.
Fyrsta krafa læknanna er
kauphækkun. Þeir hafa þó ekki
nefnt bindandi tölu, en benda á
að þeir hafi dregist aftur úr I
almennri viömiöun um nokkurt
árabil, hafi ekki fengiö hlut-
fallslega jafn miklar hækkanir
og almennt hafa oröiö. í samtali
viö einn talsmann spitalanna
kvað hann þetta rétt vera, þótt
lita mætti tvennum augum á
það, hversu hátt bæri að meta
þetta atriði.
önnur krafan og sem aöallega
snertir sérfræöingana snýst um
breytt fyrirkomulag á lifeyris-
sjóösmálum og sem tryggi þeim
læknum full réttindi, sem eiga
tiltölulega skamma starfsævi
eftir sérnám erlendis.
Þriðja krafan beinist að þvi að
koma skipulagi á göngudeildir
spltalana sem starfað hafa i 10-
15 ár án þess að þeim hafi verið
sett skipulegt starfsform.
Fjórða krafan og e.t.v. ekki sú
liftilfjörlegasta er um að læknar
á spltölunum fái aö telja til frá-
dráttar með svipuöum hætti og
læknar með sjálfstæðan rekstur
kostnaö við rekstur bifreiða og
vegna kaupa á sérfræðiritum.
Annað eru minni háttar at-
riði.:
Kaldrifjaðar aðgerðir?
Þótt oft hafi sést frekjulegri
kjarakröfur á islenskum vinnu-
markaði en þær, sem spltala-
læknarnir berjast nú fyrir, má
spyrja að ýmsu. Er þeir ekki
hálaunamenn, hafa þeir ekki
margvislega möguleika til þess
aö drýgja tekjur sinar, ef með
þarf, með aukavinnu eins og
aðrir og er það ekki tima-
skekkja hjá þeim að blása i her-
lúðra einmitt núna? Eru þetta
ekki kaldrifjaöar og ábyrgðar-
lausar aðgerðir?
Vísir spurði einn sérfræðing-
anna I læknahópnum um þetta,
Sigurð Björnsson, sem nam lyf-
læknis- og meltingarsjúkdóma-
fræöi I Bandarikjunum.
Sigurður benti strax á þaö,
aö 7.868 króna mánaöarlaun,
sem eru byrjunarlaun
aöstoöariækna fyrir dagvinnu,
gætu varla talist hálaun. Það
tæki þá um 15 ár að komast upp i
10.439 krónur. Aðstoðarlæknar
hefðu að visu verulega mögu-
leika á vakta- og eftirvinnutekj-
um, en það þýddi þá I staöinn að
vinnuvikan yrði 60-80 stundir,
sem tæpast væri til fyrirmyndar
og þætti ekki eftirsóknarvert
hjá neinni stétt að staðaldri.
Þá sagöi hann aö sérfræði-
stiginu yrði ekki náð fyrr en eft-
ir I rauninni sem svaraöi ööru
læknisnámi og þá væru menn
orðnir 35-40 ára. 1 Bandarikj-
unum heföu læknar i sérnámi
sáralitlar tekjur, rétt til þess að
skrimta af þeim, sem læröu i
Evrópu væru e.t.v. nokkuö
betursettirað þessu leyti. En þá
væri eftir aö koma sér fyrir á ný
hér heima meö tilheyrandi
flutningum og umstangi, og sin
reynsla væri sú, sagði Siguröur,
aö ennþá þyrfti aö vinna 60-80
tima á viku til þess aö dygði og
þaö væri varla fvrr en undir
sextugt aö sérfræöingur gæti
fariö aö vinna eölilegan vinnu-
tima.
Meginatriöið sagöi Siguröur
þó vera það i sambandi
við þessi mál núna að læknarnir
væru að sækja það sem þeir
heföu misst I launum og skatta-
frádrætti, annað ekki, og leita
eftir þvi að augljósir hnökrar
yröu sniðnir af i nokkrum at-
riöum. Þetta væri ekki gert meö
meirihörku en það að læknarnir
byðust nú til þess að vinna sln
fyrri störf að fullu sem áður, en
annaö hvort á sambærilegum
kjörum og þeir höföu fyrir
nokkrum misserum, sem fast-
ráðnir eða gegn sambærilegum
eigin taxta.
Taxti á Landakoti núna.
Eins og komið hefur fram hér
fyrr, starfa sérfræðingar á
Landakotsspitala samkvæmt
reikningi og taxta Læknafélags
Reykjavíkur. Þessi taxti hefur,
að sögn Sigurðar Björnssonar,
verið sniðinn nokkuö viö samn-
inga fastráöinna lækna og er þvi
aö hans mati i rauninni of lár.
Siguröur kvað þetta fyrir-
komulag hafa likaö vel, að þvi
er hann best kynni skil á. Þess
vegna væri það ekki til fyrir-
stööu aö taka þennan hátt upp
almennt.
Vlsir spurðist fyrir um þann
taxta, sem læknar hyggjast nú
bjóða upp á. Hann liggur ekki
fyrir, en stefnt er aö þvi aö svo
veröi næstu daga. Mun sá taxti
taka miö af þvi, aö læknar
nái fram beinum kjarakröfum
sinum.