Vísir - 09.05.1981, Blaðsíða 24
24 WAÍ^JJn Laugardagur 9. mal 1981
Mynfllist
Nýjar sýningar:
Félagarnir Arni Páll Jóhanns-
son og Magnús Kjartansson hafa
opnað sýningu i Nýlistasafninu.
Þar sýna þeir ýmis verk t.d.
járnaskúlptúra og léreftsmyndir
og er opið daglega frá 16.00-22.00,
nema um helgar þá er opiö frá
14.00-20.00. Sýningin stendur til
23. mai.
Listmálarinn Jakob Jónsson
opnar i dag sýningu i Listasafni
Alþýðu við Grensásveg og mun
hún standa til 31. mai. Þar er opið
daglega frá 14.00-22.00.
Þá er Halldór Asgrlmsson einn-
ig að opna allnýstárlega mynd-
listarsýningu I Gallerlinu, Suður-
götu 7 i dag. Opið 4-8.
í Djúpinu opnar enska lista-
konan Catherine Anne Tirr
sýningu á silkiþrykki, akryl-
myndum og kopar grafik, I dag
kl. 15.
Marla Lexa látbragðsleikari.
„Látbragð — ljóö — jazz”. Þar
koma einnig þau Anton Helgi og
Elisabet Þorgeirsdóttir og lesa úr
eigin verkum og Nýja Kompaniið
hefur ofan af fyrir gestunum.
Tromp kvöldsins verður þó
María. Hún lærði hjá hinum
fræga látbragðsleikara Decroux
en hefur áíðan unnið bæöi ein og
með öðrum, þ.á.m. Yves Lebre-
ton, sem hingað kom á Listahátlð
1976. Héðan fer hún til Kaup-
mannahafnar til að vera með I
The Festival og Fools-leikhátlð-
inni.
Sem sagt, hún og hinir veröa I
Félagsstofnun i kvöld og annað
kvöld eftir kl. 21.00. Ms
Sovéska kvikmyndin „A leið til
Berlinar” verður sýnd i MIR-
salnum, Lindargötu 48 i dag kl.
15. Þetta er leikin mynd úr seinni
heimsstyrjöldinni en þó er veru-
legur hluti byggður á fréttamynd-
um frá þessum tíma. Þetta er
næstsiðasta kvikmyndasýning i
MlR-salnum i bili.
væntanlega Norðurlandaferð
sina.
Tveir breskir tónlistarmenn,
þeir Douglas Cummings, selló-
leikari og Philip Jenkis, pianó-
leikari, eru á tónleikaferðalagi
þessa dagana. Þeir verða I
Borgarbiói á Akureyri i dag kl. 17,
en annaðkvöld mæta þeir aö
Kjarvalsstöðum kl. 20.30.
Lágfiðluleikarinn Guðrún
Þórarinsdóttir heldur kveðjutón-
leika i Borgarbiói á Akureyri á
morgun kl. 15. Undirleik á pianó
annast Paula Parker.
Vortónleikar Nýja Tónlistar-
skólans eru á morgun kl. 17.30 I
Fóstbræöraheimilinu við Lang-
holtsveg. Þar koma fram
nemendur I hljóðfæraleik við hin-
ar ýmsu deildir skólans.
Látbrögð
Bandariski látbragðsleikarinn
Marla Lexa kemur fram i Félags-
stofnun stúdenta i kvöld og annaö
kvöld á samkomu sem ber heitiö
Nú um helgina verður opnuö
ljósmyndasýning i Stúdentakjall-
aranum. Þar eru myndir frá upp-
greftri náttúruminja i Albaniu.
Guðjón Ketilsson opnar mynd-
listarsýningu I Rauöa húsinu á
Akureyri i dag.
Af öðrum sýningum má nefna,
að Björn Rúrlksson er enn með
ljósmyndasýningu á Kjarvals-
stöðum, Einar Þorláksson sýnir
málverk I kjallara Norræna húss-
ins og María Hjaltadóttir er með
landslags myndasýningu á
Mokka. Nonni sýnir verk sln og
fremur uppákomur I Asmundar-
sal.
Siðasta sýningarhelgi:
Nú er komið aö lokum sýningar
Eddu Jónsdóttur I Galleri
Langbók og Eirlkur Smith mun
yfirgefa Kjarvalsstaði með verk
sin eftir þessa helgi. Þá er einnig
að ljúka sýningu Jakobs V. Haf-
stein i Safnahúsinu á Selfossi.
Tónlíst
Siöustu vortónleikar Tón-
menntaskóla Reykjavikur verða i
Austurbæjarbiói i dag kl. 14.
Finnski pianóleikarinn Eero
Heinonen heldur einleiks tónleika
með fjölbreyttri efnisskrá i
Norræna húsinu. Þeir hefjast kl.
16.
Nú er komiö aö siðustu tónleik-
um Karlakórsins Stefnis. Þeir
veröa I Félagsgarði I Kjós kl. 211
kvöld og á morgun mæta þeir i
Hlégarði kl. 15. Semballeikararn-
ir Elin Guðmundsdóttir og Þóra
K. Johansen leika I Forsal Þjóð-
minjasafnsins i dag kl. 17. Þær
flytja bæði einleiks- og samleiks-
verk m.a. nýtt verk eftir Þorkel
Sigurbjörnsson.
Skólakór Seltjarnarness heldur
tónleika á morgun i Tónlistar-
skólanum á Seltjarnarnesi. Verða
þar flutt lög af efnisskrá þeirri er
kórinn hefur undirbúið fyrir
fþJÓÐlilKHÚSIfl
La Boheme
i kvöld kl. 20 Uppselt
Oliver Twist
sunnudag kl. 15
Sföasta sinn
Sölumadur deyr
sunnudag kl. 20
Fáar sýningar cftir
Miðasala 13.15 — 20.
Sími 1-1200.
LEIKFÉLAG 3123'
REYKJAVlKUR
Ofvitinn
i kvöld kl. 20.30 Uppselt
Skornir skammtar
sunnudag kl. 20.30 uppselt
miövikudag kl. 20.30
Barn i garðinum
5. sýning þriðjudag kl. 20.30
gul kort gilda
6. sýning föstudag kl. 20.30
græn kort gilda.
Rommí
fimmtudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30.
Sími 16620.
Hárið
„Kraftaverkin gerast enn ...
Háriö slærallar aörar mynd-
iriít sem viö höfum séö .... ”
Politiken
„Ahorfendur koma út af
myndinni isjöunda himni ...
Langtum betri en söngleik-
urinn.
( s e x s t j ö r n -
um)+-f + + + + b.T.
Sýnd laugardag og sunnudag
kl. 9.
Drekinn
hans Péturs
bráöskemmtileg Walt
Disney gamanmynd.
Sýnd laugardag og sunnudag
kl. 5.
Land og synir
Hin viöfræga íslenska mynd.
Sýnd sunnudag kl. 7.
SÍöasta sinn.
Pabbi/ mamma- barn
og bíll
Sýnd kl. 3 9unnudag.
í-tJARBÍe®
—Simi 50184
Maðurinn með
stálgrimuna
Létt og fjörug ævintýra- og
skylmingamynd, byggö á
hinni frægu sögu Alexander
Dumas.
Aöalhlutverkin leika tvær af
kynþokkafyllstu leikkonum
okkar tima Sylvia Kristelog
Ursula Andress ásamt Beau
Bridges, Lloyd Bridges og
Rex llarrison.
Bönnuð börnum innan 14
ára.
Sýnd kl. 5 laugardag.
kl. 5 og 9 sunnudag.
Barnasýning kl. 3 sunnudag.
Enn heiti ég
Nobody
meö Terence Hill.
Hörkuspennandi sakamála-
kvikmynd i litum um ástir og
afbrot lögreglumanna.
Aöalhlutverk: Yves
Montand. Simone Signoret.
Endursýnd kl. 11. Isl. texti.
Heimsfræg ný amerlsk verö-
launakvikmynd sem hlaut
fimm Oskarsverölaun 1980.
Besta mynd ársins.
Besti leikari Dustin Hoffman
Besta aukahlutverk Meryl
Streep
Besta kvikmyndahandrit
Besta leikstjóm.
Aöalhlutverk: Dustin Hoff-
man, Meryl Streep, Justin
Henry, Jane Alexander.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö verö
Afbrot
lögreglumannanna
Oscars-
verðlaunamyndin
Kramer vs.
laugarAs
B I O
Simi32075
Eyjan
Ný# mjög spennandi banda-
risk mynd, gerö eftir sögu
Peters Banehleya þeim
sama og samdi „Jaws” og
„The Deep”, mynd þessi er
einn spenningur frá upphafi
til enda. Myndin er tekin I
Cinemascope og Dolby
Stereo. lsl. texti.
Aðalhlutverk: Michael Caine
og David Warner.
Sýnd i dag kl.5 - 7.30 - 10.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Lestarániðmikla
(The great train robbery)
Sem hrein skemmtun er
þetta fjörugasta mynd sinn-
ar tegundar siöan „Sting”
var sýnd.
The Wall Street Journal.
Ekki siðan „The Sting”hef-
ur veriö gerö kvikmynd, sem
sameinar svo skemmtilega
afbrot hinna djöfullegu og
hrifandi þorpara, sem fram-
kvæma þaö, hressilega tón-
list og stilhreinan karakter-
leik.
NBCT.V.
Unun fyrir augu og eyru.
B.T.
Leikstjóri: Michael
Crichton.
Aöalhlutverk: Sean
Connery, Donald Sutherland
Lesley- Anne Dowii.
Myndin er tekin upp i Dolby,
sýnd i Kpratsterió. Isl. texti.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20.
Cabo Blanco
Ný hörkuspennandi saka-
málamynd sem gerist I fögru
umhverfi S. Ameriku.
AÖalhlutverk: Charles Bron-
son, Jason Robards.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9 laugardag.
Siðasta sinn.
Rock Show
Glæný og sérlega skemmti-
leg mynd meö Paul Mc
Cartney og Wings. Þetta er i
fyrsta sinn, sem blógestum
gefst tækifæri á aö fylgjast
meö Paul Mc Cartney á tón-
leikum DOLBY SYSTEM.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sunnudag.
Barnasýning kl. 3 Sunnudag.
Bugsy Malone
MU/í7
m
/
>V.
VERÐLAUNAGRIPIR
OG FÉLAGSMERKI
Framlatdi alU konai verðlaunagripi og
félagsmarki Hefi ávalli fyrirliggjandi ýmsar
slaarðir varðlaunabikara og verðlauna-
paninga ainmg slyltur fynr floslar
grainar iþrólta.
Leltiö upplýsinga.
Magnús E. Baldvinsson
Laugjvagi 0 - R«yk,4vík - Sími 22804
Sími 11384
Mctmynd i Svlþjóð:
Ég er bomm
Sprenghlægileg og fjörug ný,
sænsk gamanmynd I litum.
— Þessi mynd varö vinsælust
allra mynd I Sviþjóö s.l. ár
og hlaut geysigóöar undir-
tektir gagnrýnenda sem og
biógesta.
Aöalhlutverkiö leikur mesti
háöfugl Svia:
Magnus llarenstram, Anki
Lidén.
Tvimælaiaust hressilegasta
gamanmynd seinni ára.
lsl. texti.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
> _______
Islenskur texti.
Sprellfjörug og skemmtileg
ny leynilögreglumynd meö
Chevy Chase og undrahund-
inum Bcnji, ásamt Jane
Seymor og Ormar Sharif.
1 myndinni eru lög eftir El-
ton John og flutt af honum,
ósamt lagi eftir Paul
McCartney og flutt af
Wings.
Sýnd i dag kl. 5, 7 og 9.
Sýnd sunnudag kl. 3,5.7 og 9.
Ö 19 OOO
salurv^.
Idi Amin
Spenr.andi og áhrifarik ný
litmynd, gerö i Kenya, um
hinn blóöuga valdaferil
svarta einræöisherrans.
Leikstjóri: Sharad Patel
Islenskur texti — Bönnuö
innan 16 ára.
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.
■ salur
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STHIK
Sýnd kl.3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05 -
11,05.
-saliir'
Fílamaðurinn
Hin frábæra, hugljúfa mynd,
10. sýningarvika.
Sýndkl. 3.10,6.10og 9.10
salur P
Saturn 3
Spennandi, dularfull og viö-
buröarik ný bandarisk ævin-
týramynd, meö Kirk Dougl-
as — Farrah Fawcett
íslenskur texti
Sýndkl. 3,15-5,15-7.15-9,15
- 11,15.
nis □ilHl
Vilt þú selja
hljómtæki?
Viö kaupum og seljum
Hafið samband strax
IHIIOOSSALA MKI) ;;;;;
SKÍÐA V()RUR 0(i HlJÓMFLUTMSGSTÆKl jjjjl
lyy GRENSÁSXEGl 50 108 REYKJAVÍK SÍMI: 31290 ||jjj
:::::::::::::::::::: :::::::::::ii:;:::::::::::::::::::::::::::::: ÍÍÍÍj