Vísir - 09.05.1981, Blaðsíða 20

Vísir - 09.05.1981, Blaðsíða 20
20 Laugardagur 9. maí 1981 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 5. 11. og 16. tölublaði Lög birtingablaösins 1980 á eigninni Túngata 7, Bessastaða- hreppi, þingl. eign Hilmars S. R. Karlssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik, á eigninni sjálfri mið- vikudaginn 13. mai 1981 kl. 14.00. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Melabraut 41, kjallari, Seltjarnarnesi, þingl. eign Huldar Arnadöttur, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 12. maí 1981 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Arnartanga 17, Mosfells- hreppi, þingl. eign Kristbjörns Árnasonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 13. maf 1981 kl. 15.30. Sýslumaðurinn f Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annaö og siðasta á hluta i Iðufeili 6, þingl. eign Margrétar Eyjólfsdóttur ferfram eftir kröfu Inga R. Helgasonar hrl., Sparisj. Rvikur og nágr., Gjaldheimtunnar f Reykjavik og Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudag 13. mai 1981 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 2., 6,og 10. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta i Barónsstig 53, þingl. eign Þuriðar A Jóhannesdótt- ur fer fram eftir kröfu Bæjarfógetans í Hafnarfirði á eign- inni sjálfri miðvikudag 13. mai 1981 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið IReykjavfk. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Reykjavikur i maímánuði 1981 Miövikudagur 6. mai Fimmtudagur 7. mai Föstudagur 8. mai Mánudagur 11. mai Þriöjudagur 12. mai Miðvikudagur 13. mai Fimmtudagur 14. mai Föstudagur 15. mai Mánudagur 18. mai Þriðjudagur 19. mai Miðvikudagur 20. mai Fimmtudagur 21. mai Föstudagur 22. mai Mánudagur 25. mai Þriðjudagur 26. mai Miövikudagur 27. mai Föstudagur 29. mai Bifreiðaeigendum ber bifreiðar sinar til bifreiðaeftirlits rikisins, Bildshöfða 8, og verður skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 08:00 til 16:00. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bif- reið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi að skráningar- númer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir i leigubifreiðum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tima. Á leigu- bifreiðum til mannflutninga, allt að 8 farþegum, skal vera sérstakt merki með bókstafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt um- ferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardög- um. Lögreglustjórinn I Reykjavik, 5. maí 1981 Sigurjón Sigurðsson. R—25001 til R—25500 R—25501 til R—26000 R—26001 til R—26500 R—26501 til R—27000 R—27001 til R—27500 R—27501 til R—28000 R—28001 til R—28500 R—28501 til R—29000 R—29001 til R—29500 R—29501 til R—30000 R—30001 til R—30500 R—30501 til R—31000 R—31001 til R—31500 R—31501 til R—32000 R—32001 til R—32500 R—32501 til R—33000 R—33001 til R—33500 að koma með VÍSIR Nauðungaruppboð sem auglýst var 178., 80. og 82. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á Fífuseli 24, þingl. eign Kristjáns Auðunssonar fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Lifeyrissj. verzlunarmanna á eigninni sjálfri þriöjudag 12. mai 1981 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 158., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á Hnjiikaseli 9 þingl. eign Kristins Guðlaugssonar fer fram eftir kröfu Guðmundar Þóröarsonar hdL, Veðdeildar Landsbankans, Landsbanka tslands og Útvegsbanka tslands á eigninni sjálfri þriðjudag 12. mal 1981 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir beiðni lögreglustjórans I Reykjavík fer fram opin- bert uppboð að Borgartúni 7 (baklóð) laugardaginn 16 mai 1981 og hefst það kl. 13.30. Verða seldir margskonar óskilamunir, sem eru I vörslu í oggmargtrfleVi°raS.em: reÍöhjÓ'’ Úr' skrautmunir. fatnað- Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn IReykjavík. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Keflavikur, Njarðvíkur, Grindavikur og Gullbringusýslu fyrir árið 1981 Miðvikudaginn 13. mai 0-1051 — 0-1125 fimmtudaginn 14. mai 0-1126 — Ö-1200 föstudaginn 15. mai 0-1201 — Ö-1275 mánudaginn 18. mai Ö-1275 — Ö-1350 þriðjudaginn 19. mai 0-1351 — Ö-1425 miðvikudaginn 20. mal Ö-1426 — Ö-1500 fimmtudaginn 21. mai 0-1501 — Ö-1575 föstudaginn 22. mai Ö-1576 — Ö-1650 mánudaginn 25. mal 0-1651 — Ö-1725 þriðjudaginn 26. mal Ö-1726 — Ö-1800 miðvikudaginn 27.mal 0-1801 — Ö-1875 föstudaginn 29. mat Ö-1876 — Ö-1950 mánudaginn 1. júnl 0-1951 — Ö-2025 þriðjudaginn 2. júnl Ö-2026 — Ö-2100 miövikudaginn 3. júnl 0-2101 — Ö-2175 fimmtudaginn 4. júnl Ö-2176 — Ö-2250 föstudaginn 5. júnl Ö-2251 — Ö-2325 þriðjudaginn 9. júnl Ö-2326 — Ö-2400 miðvikudaginn 10. júni Ö-2401 — Ö-2475 fimmtudaginn 11. júnl Ö-2476 — Ö-2550 föstudaginn 12. júnl Ö-2551 — Ö-2625 Skoðunin fer fram að Iðavöllum 4, Kefla- vik, milli kl. 8—12 og 13—16. Á sama stað og tíma fer fram aðalskoðun annarra skráningarskyldra ökutækja s.s. bifhjóla og á eftirfarandi einnig við um umráðamenn þeirra. Við sköðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Fram- visa skal og kvittun fyrir greiðslu bif- reiðagjalda og gildri ábyrgðartryggingu. Vanræki einhver að færa bifreið sina til skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta ábyrgð að lögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. 4. mai 1981. Lögreglustjórinn i Keflavik, Njarðvik, Grindavik og Gullbringusýslu. I Lausn á sldustu krossgátu 'í' <r o*- 5E 33 O' <r <r X 7T /O 3) Tl í> S' O* r <r rn r 3 <7' < 70 ? r 7P 70 ■»1 33 — -1 O' ■n x> H 70 O: 3) z X p 33 z. p 2 2 or 70 r tr LT í H O' Lr ZÖ 'Í 70 33 o — - r 33 r x' ZD 2 P i ■z. — z p C- 7° >< CP 2 o: 70 A r — z: 33 r 03 33 70 Z£> i 7\ Z - o' 7® -n r X O' 7P — O' r — H 23 r x>' tn 70 -O 33 A ín G' 33' o r 33' 2 i -c- 2. O' — 7° 33 2 D 70 70 p i TJ 33 V' 3) -i r — H <r o 7® — tD — cn z p 2 — r> •2. z 7° 33 o - 33 2L. m 75 =D Ti 23' X 70 3D 2 33' 7® messui Arbæjarprestakall Guðsþjónusta I safnaðarheimili Arbæjarsóknar kl. 11 árd. (Athugið breyttan messutima). Sr. Guömundur Þorsteinsson. Asprestakall Messa aö Noröurbrún 1 kl. 2. Sr. Arni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtsprestakali Guðsþjónusta kl. 2. Kirkjukaffi Snæfellingafélagsins eftir messu. Sr. ölafur Skúlason. Digranesprestakall Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11 Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan Kl. 11 prestsvigsla. Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einars- son vigir cand tehol. Hannes Orn Blandon til Ólafsfjarðarpresta- kalls. Vigsluvottar verða dr. Einar Sigurbjörnsson, sr. Kristján Búason, sr. Bjarni Sigurðsson og sr. Þórir Stephen- sen. Dómkórin syngur. Organleik ari Marteinn H. Friðriksson. Kl. 2messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Landakotsspitali: Kl. 10 messa. Organleikari Birgir As Guömundsson. Sr. Hjalti Guömundsson. ElliheimiliðGrund: Messakl. 10. Prestur sr. Þorsteinn Bjömsson. Fella- og Hólaprestakall Guðs- þjónusta I safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 2. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja Guðsþjónusta kl. 11 árd. Organ- leikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma n.k. fimmtu- dagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriöjudagur 12. mal: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10:30. Beðið fyrir sjúkum. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja Messa kl. 11. (Athugið breyttan messutima). Organleikari Orthulf Prunner. Sr. Tómas Sveinsson. Kaffisala Kvenfélags- ins er í Domus Medica kl. 2. Borgarspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. Kársnesprestakall Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2 e.h. Sr. Arni Pálsson. Langholtskirkja Guðsþjónusta kl. 2. Prestur sr. Sig. Haukur Guöjónsson. Organ- leikari Jón Stefánsson. Heiðurs- gestir okkar þennan dag eru Ibú- arnir viö Alfheima. Við eigum er- indi við ykkur. Sóknarnefndin. Laugarnesprestakall Laugard. 9. mai: Guðsþjónusta aö Hátúni lOb, niundu hæö kl. 11 árd. Sunnud. 10. mai: Messa kl. 11. Altarisganga. (Athugið breyttan messutima). Mánud. 11. mai: Kvenfélagsfund- ur kl. 20:00 Þriöjud. 12. mai: Bænaguðsþjónusta kl. 18. Sóknar- prestur. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson predikar. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. Kaffi- sala Kvenfélagsins eftir messu. Sr. Guðmundur óskar ólafsson. Seljasókn Guösþjónusta að Seljabraut 54 kl. 2. Sr. Valgeir Astráðsson. Frlkirkjan i Reykjavik Messa kl. 2. Organleikari Birgir As Guömundsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. Svör viö frétta- getraun 1. Aston Villa 2. Carl Billich 3. Til meðfcrðarheimilisins að Sogni I ölfusi 4. 1 Sandgerði 5. Hungur 6. Til Bayern Munchen 7. Sverrir Friðþjófsson 8. B.A. Robertsson 9. Hjúkrunarheimili aldraðra i Kópavogi er fokhelt 10. Til Sviþjóöar 11. Kristinn Guðbrandsson 12. Jóhanna Thors

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.