Vísir - 09.05.1981, Blaðsíða 26
! útvarp
Laugardagur
9. mai
■ 7r00 Vefturfregnir. Fréttir.
Bæn.7.15 Leikfimi.
7.25 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.10Fréttir.
J 8.15 Veðurfregnir.
J Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá. Morgunorð.
Kristin Sverrisdóttir talar.
I Tónleikar. 8.50 Leikfimi.
I 9.00 Fréttir. Tilkynningar.
| Tónleikar.
| 9.30 óskalög sjúklinga. Asa
| Finnsdóttir kynnir. (10.00
! ' Fréttir. 10.10 Veðurfregn-
ir).
J 11.20 Or bókaskápnum.
I 12.00 Dagskráin. Tónleikar.
I Tilkynningar.
I 12.20 Fréttic 12.45 Veðurfregn-
I ir. Tilkynningar. Tónleikar.
| 13.45 íþróttir. Umsjón:
| Hermann Gunnarsson.
| 14.00 t vikulokin. Umsjónar-
| menn: Asdis SkUladóttir,
Askell bórisson, Björn Jósef
Arnviðarson og Oli H.
Þóröarson.
• 15.40 tslenskt mál.Dr. Guðrún
| Kvaran talar.
J 16.00 Fréttir.
J 16.20 Tónlistarrabb, XXX. Atli
J Heimir Sveinsson sér um
j þáttinn.
• 17.20 ,,1 öllum þessum erli”.
I Jónas Jónasson ræðir við
I sérá Þóri Stephensen
I dómkirkjuprest. (Aður Utv.
I 17. april s.l.)
| 18.00 Söngvar I léttum dúr.
| Tiikynningar.
j 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
| kvöldins.
■ 19.00 Fréttir. Tilkynningar.'
• 19.35 „Ekki við hæfi almenn-
ings’) ^
20.00 lllöðuball. Jónatan
Garöarsson kynnir
ameriska kUreka- og sveita-
söngva.
20.30 „Konan í dalnum...”
Þáttur um Moniku á
Merkigili i umsjá GuðrUnar
Guðlaugsdóttur.
21.15 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
21.55 Kaligúla keisari.Jón R.
Hjálmarsson flytur erindi.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Séð og lifað. Sveinn
Skorri Höskuldsson les
endurminningar Indriða
Einarssonar (21).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
1
I
I
I
I
1
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
>
I
I
I
I
sjonvarp :
Laugardagur
9. mai 1981
16.30 tþróttir. Umsjónarmað- j
ur Bjarni Felixson. !
18.30 Einu sinni var.Franskur
teiknimyndaflokkur. Þriðji
þáttur. Þýðandi ólöf
Pétursdóttir. Sögumaður
Þórhallur Sigurösson.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Löður. Gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Ellert Sig-
urbjörnsson.
21.00 Lajos Váradi og félagar.
Ungversk slgaunahljóm-
sveit leikur i sjónvarpssal.
Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
21.20 Dagar vlns og rósa
(Days og Wine and Roses).
Bandarlsk blómynd frá ár-
inu 1962.
23.15 Dagskrárlok.
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Hin áhrifamikla og viðfræga
kvikmynd „Dagar vins og rósa”
með Jack Lemmon og Lec
Remick verður sýnd i sjón-
varpinu I kvöld. Myndin fjallar
um ung hjón sem eiga við
áfengisvandamál að striða.
„Gula húsið
í flrles”
A dagskrá Utvarpsins á sunnu-
iaginn verður fluttur 3. þáttur i
framhaldsflokknum „Lif og
Saga”. Nefnisthann „Gula húsið i
Arles”. Þýðandi og stjórnandi
upptöku er Þorsteinn ö. Stephen-
sen.
Þátturinn fjallar um samskipti
tveggja frægra málara. Annar
þeirra4 Hollendingurinn Vincent
van Gogh, var geðveikur siðustu
árævinnar en mjög sérstæður og
stórbrotinn listamaður eins og
flestum er kunnugt. Hann er
þekktur hér á landi af ævisögunni
„Lifsþorsti” og samnefndri kvik-
mynd sem gerð var eftir sögunni.
Hinn málarinn varFrakkinn Paul
Gauguin og var hann næstaólikur
félaga sinum enda sambUð þeirra
i brösóttara lagi i gula hdsinu i
Arles árið 1888.
I Sunnudagur
10. mai
| 8.00 Morgunandakt Séra
| Sigurður Pálsson vigslu-
biskup flytur ritningarorð
• og bæn.
8.10 Fréttir.
J 8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (Utdr.).
8.35 Létt morgunlög Hljóm-
sveit Lou Whiteson leikur.
9.00 Morguntónleikar
• 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
I fregnir.
I 10.25 tJt og suður: „A vlð og
I dreif um sléttur Kanada”
| 11.00 Messa I Leirárkirkju
j (Hljóðrituö 3. þ.m.) Prest-
j ur: Séra Jón Einarsson.
| Organleikari: Kristjana
| Höskuldsdóttir.
I 12.10 Dagskráin. Tónleikar.
j 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- ,
• fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
[ 13.20 Heimkoma handritanna
I 14.00 Miðdegistónleikar.
| 15.00 Lif og saga
J 16.00 Fréttir.
■ 16.15 Veöurfregnir. V
J 16.20 Um þá göfugu kerlingu
sem flutti menninguna I
I Suðursveit
I 17.15 Um kúna Jóhannes Ur
I Kötlum segir frá I þættinum
I „Dýrarlkiö”. (Aöur Utv. 9.
I ókt. 1960). ’
| 17.40 „Tingluti”-þjóðlaga-
| flokkurinn syngur og leikur
| danska þjóðdansa.
| 18.00 Boston Pops-hljómsveit-
| in og Peter Nero planóleik-
■ ari leika létt lög: Arthur
Fiedler stj. Tilkynningar.
■ 18.45 Veðurfregnir. DagskFá
kvöldsins.
: 19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Hér á að draga nökkv-
ann I naust” Björn Th. H
Björnsson ræöir við Jón El- J
don um Einar Benediktsson J
skáld. J
20.00 Harmonikuþáttur Högni J
Jónsson kynnir.
20.30 Innan stokks og utan I
21.00 Tónlist eftir Béla Bartók I
21.50 Að tafli. Guðmundur I
Arnlaugsson flytur skák- |
þátt. |
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. j
Dagskrá morgundagsins. j
Orð kvöldsins
22.35 Séð og lifað
23.00 Nýjar plötur og gamlar .
23.45 Fréttir. Dagskrárlok. j
sjónvarp |
Sunnudagur !
10. mai 1981
18.00 Sunnudagshugvekja.
Séra Halldór Gröndal, sókn- •
arprestur I Grensáspresta- .
kalli. flytur hugvekjuna.
18.10 Barbapabbi.
18.20 Hvernig komast bréf á. J
áfangastað? J
18.45 tlestir I gúmtrjánum. J
Dýralifsmynd frá Astraliu.
Þýðandi og þulur Oskar I
Ingimarsson.
19.10 I.ærið að svngja. Fjórði
þáttur. Söngtextinn. Þýð- I
andi og þulur Bpgi Arnar I
Finnbogason. I
19.35 Hlé. |
19.45 Fréttaágrip á táknmáli. |
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá. j
20.40 Sjónvarp næstu viku. j
20.50 Grasagaröur Reykjavík- j
ur. |
21.15 Karlotta Löwenskjöld og j
, Anna Swffrd. Þriðji þáttur. |
Þýðandi Dóra Hafsteins- J
dóttir. (Nordvision — J
Sænska sjónvarpiö) •
22.10 Mörg eru dags augu. *
23.10 Dagskrárlok. I
(Smáauglýsingar — simi 86611
OPIÐ: Mánudaga til fðstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. M-22
)
Til sölu ;
Att þú sjoppu eða söluskála?
Hefur þú áhuga á aö reka sjoppu
eöa söluskala? Hefur þú áhuga á
aö selja topp „snakk” vörur á
hátíöum t.d. 17. júnf eöa um
verslunarmannahelgina? Ef þú
svarar já, viö einhverri ofantaldri
spurningu, þá getum viö útvegaö
þér vélar og allt tilheyrandi, þaö
besta sem Amerlka hefur upp á
aö bjóöa, frá reynslumesta fyrir-
tæki heimsins á þessu sviöi
„GOLD MEDAL” Hluti þess sem
viö bjóöum er:
Poppkorn vélar
Candy Foss vélar
Pylsupotta
Gufuhitara fyrir brauð
Pylsu grill
Hitapotta fyrir súkkulaði
ídýfu fyrir fs
Tæki fyrir kleinuhringi framl.
SLUCH vélar
Hverskonar umbúðir, mál og
poka.
Allt hráefni tilheyrandi þessum
iönaði.
Steiktur laukur, fsform, popp-
korn, salt og popp feiti.
Einnig fullkomin varahluta- og
viögerðarþjónusta. Nánari upp-
lýsingar veittar I sima 85380 eöa
skrifið I pósthólf 4400, Reykjavik.
STRAX hf„ einkaumboö fyrir
GOLD MEDAL á Islandi.
NO ER TÍMINN TIL AÐ UNDIR-
BOA SUMARIÐ
Er gull f Esjunni?
Nýtt hobby, málmleitartæki. Til-
valið fjölskyldusport. Verð aðeins
kr. 950,- Póstsendum. Ctilif
Glæsibæ, sfmi 82922.
Seljum m.a.
Philco þurrkara sem nýjan,
Candy og Westinghouse upp-
þvottavélar, AEG eldavélasam-
stæður, og eldri eldavélar ýmiss
konar, hornsófasett P. Snæland,
Vöggur, kerrur, barnavagna,
reiðhjól, barnahúsgögn, einnig
vegghúsgögn, sófasett, hjónarúm
og boröstofuhúsgögn. Tvö stuöla-
skilrúm sem ný, gott verð og
Singer saumavél vel með farin.
Sala og skipti, Auöbrekku 63,
Kópavogi, simi 45366, kvöldsimi
21863.
Taylor fsvéi
til sölu, litiö notuö, aukahlutir
fylgja. Uppl. i sima 44115.
Takið eftir.
Vegna flutnings er til sölu
sófasett, borðstofuborð og 6 stól-
ar, skrifborð og stóll, rennibraut,
málverk og góður kikir. Uppl. i
sima 74190 e.kl. 13 i dag og á
morgun.
Til sölu
eru tveir svefnbekkir á kr. 2000
stk., borðstofuborð og 6 pinnastói-
ar á kr. 4000, barnarimlarúm á
kr. 500. kommóða meö 6 skúffum
á kr. 1000, Allt nýlegt. Einnig
gömul þvottavéi. Simi 26662.
Leiktæki fyrir fjölbýlishús
Margar gerðir úti- og innileik-
tækja, sérstaklega gerð fyrir
mikla notkun. Þola mjög slæma
meöferö barna og fullorðinna.
Hringiö og fáiö upplýsingar. Sfmi
66600.
A. óskarsson h.f.,
Verslunarhúsinu v/Þverholt
Mosfellssveit.
Ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt-
ingar
og klæðaskápar í úrvali. Innbú,
hf. Tangarhöfða 2, simi 86590.
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa
miöstöövarofna. Simi 33271 e. kl.
7 á kvöldin.
Traktorsgrafa
2-3ja ára gömul traktorsgrafa
óskast. Uppl. I sima 53968.
Handverkfæri
Att þú notuö handverkfæri sem þú
vilt láta fyrir sanngjarnt verö, ef
svo er þá vinsamlegast hringdu I
sima 75952.
Óska eftir að
kaupa notaða saumavél í góðu
lagi. Uppl. I sima 13723 e.kl. 18.
Múrpressa
ásamt fylgihlutum óskast keypt.
Uppl. i síma 78477.
(Húsgftgn
Borðstofuhúsgögn
til sölu. Tilboð óskast. Uppl. i
sima 34380 e.kl. 17.
Auðvitað Ashúsgögn
ef bólstra þarf upp og klæða
húsgögnin. Höfum falleg áklæði
og veitum góö greiðslukjör.
Ashúsgögn, Helluhrauni 10 simi
50564.
Til sölu, borðstofuborð
og skenkur, eldhúsborö kringlótt
á stálfæti, svefnsófi, svefnstóll og
drengjareiöhjól. Uppl. I sima
40755.
Dönsk útskorin borðstofuhúsgögn
til sölu. Þrlr skápar, borö og 8
stólar. Einnig boröstofuborö úr
tekki meö 6 stólum. Uppl. i sima
42495 e. kl. 5.
Sumarhúsa- og garðeigendur
Garösett: borð (180x75) tveir
bekkir og útigrill. Fúavariö-hvitt.
Kr. 4.900,-Uppl. I sima 27557 e. kl.
6 virka daga.
Marcel Breuer 1927 „Bauhaus”.
Fjaðurmagnaður, stilhreinn. Fá-
anlegur i beyki, hnotu og svart-
lakkaður. Nýborg hf„ húsgagna-
deild, ArmUla 23, simi 86755.
Sófasett til sölu.
Til sölu er stórt, heimasmiðað
sófasett, selst ódýrt. Uppl. i sima
77573 e.kl. 18
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Verö frá kr. 750,- Sendum
út á land I póstkröfu.ef óskaö er.
Uppl. aö öldugötu 33 simi 194c
[Bólstrun
Klæðum og gerum við bólstruð
húsgögn. Komum og gerum verð-
tilboð yöur að kostnaöarlausu.
Bólstrunin, Auðbrekku 63, simi
45366. Kvöldsimi 76999.