Vísir - 09.05.1981, Blaðsíða 27

Vísir - 09.05.1981, Blaðsíða 27
 Laugardagur 9. maí 1981 . ’A-n } (Smáauglýsingar — simi 86611 ÖPIÐ' Mánudaga til fðstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl Hljómtæki m ODO kt «Ö ó J t • I u> ® = ídí í i Til sölu vegna brottflutnings, þetta glæsilega BELTEK-M-1150 kasettutæki, ásamt PIONER-SX-525 útvarpsmagn- ara, LENCO-85 plötuspilara og tveim breslym hátölurum. Uppl. I sima 13921 um helgar og á kvöld- in. Til sölu nýlegur JVC, Ax5 Super A, 2x70 sinwött magnari verð kr. 5.200. — kostar nýr kr. 6.200. — einnig Transcriptor plötuspilari. verð kr. 2000. —Uppl. i sima 31070 e.kl. 17. Sportmarftaðurinn 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm-t tækjasala, seljum hljómtækin’ strax, séu þau á staðnum. ÁTH: mikil eftirspurn eftir flestum. tegundum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja^ á staðnum. Greiðsluskilrnárar viö allra hæfi. Verið velkomin. Opið frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga Tcl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmárkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290.____J Litið notuð Binatone sambyggð hljómfl. tæki, samstæða „Union Center” með öllu til sölu. Gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 42461. SANYO „vasa—disco”. Það er óskadraumur allra ungl- inga i dag. „Vasa-disco er litið segulbandstæki, hljómgæðin úr heyrnartólunum eru stórkostleg. Verð aðeins kr. 1.795.- Gunnar As- geirsson hf. Suðurlandsbraut 16, simi 35200. Video V______________/ Videoklúbburinn Vigga úrval mynda fyrir VHS kerfið, nýir félagar velkomnir. Uppl. i sfma 41438. Video-þjónustan auglýsir Leigum út Video-tæki, sjónvörp, video-myndatökuvélar, Seljum óátekin videobönd. Seljum einnig þessar glæsilegju öskjur undir Video-kassettur. Til I brúnu, grænu og rauðbrúnu. Hjá okkur er úr nógu myndefni að velja fyrir V.H.S. videotæki (Allt frumupptökur, „originalar”). Hafið samband. Video-þjónustan, Skólavörðustig 14, 2 hæð, slmi 13115. * Sanyo myndsegulböndin eru ávallt fyrirliggjandi hjá okkur. Verðið er alveg ótrúlegt: Aðeins kr. 11.800,- Sanyo myndsegul- böndin eru japönsk gæðavara: Gunnar Asgeirsson h.f., Suður- landsbraut 16, s. 35200. 'Rafmagnsorgel — hljómtæki Ný og notuð orgel. Umboðssala á orgelum. Orgel stillt og yfirfarin af fag- mönnum,fullkomið orgelverk- stæði. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 simi 13003. h - - Sjónvörp SHARP myndsegulband Leiga Leigjum út SHARP myndsegulbönd ásamt tökuvélum Tvö reiðhjól til sölu Heimilishjól 20” og karlmanns- hjól 26”. Eru I góðu standi og lita mjög vel út. A sama stað óskast 10 gira hjól, má þarfnast lagfær- ingar. Uppl. I sima 82148. Honda XL 500 S 1980 tilsölu. Ekin5.800 km. Simi 86873. Sportmarkaðurinn Gr.ensásvegi 50 auglýsir: ReiðhjólaUrvalið er hjá okkur. Ódýr tékknesk barnahjól með hjálpardekkjum fyrir 5—8 ára. Einnig fjölskylduhjól, DBS, gira- laus, DBS 5 gira, DBS 10 gira. Ath. tökum vel með farin notuð hjól i umboðssölu. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. REIÐHJÓLAÚRVALIÐ ER 1 MARKINU ISuðurlandsbraut 30 simi 35320 Barnahjól með hjálpardekkjum verð frá kr.465,- ____ 10 gira hjól verð frá kr. 1.925.- Gamaldags fullorðinshjól verð frá kr. 1.580,- Hljóðfæri PANACONIC Litsjónvarpstæki. Efst á lista yfir gæðatæki I USA Verslun --------------------j- Söluturninn Háteigsvegi 52 Verslið inni. Opið alla daga frá kl. 9—23.30. Iskalt öl og gosdrykkir, einnig litraflöskur. Pylsur, pizzur ogsamlokur. Kaupum tómu gler- in, einnig um helgar. 20” verð aðeins kr. 7.650,- Greiðslukjör ® JAPIS H.F. Brautarholti 2 simi 27192-27133. Heimilistæki Til sölu notuð Rafha eldavél. Uppl. i sima 17362 um helgina. Tökum ný og notuð reiðhjól I umboðssölu, einnig kerrur barnavagna o.fl. Sala og Skipti, Auðbrekku 63, simi 45366. 26” DBS karlmannsreiöhjól til sölu. Hjólið er mjög vel með farið og I toppstandi. Selst á góðu verði. Nánari upplýsingar I sima 52051 e. kl. 19. (^tz (hjói -vagnar BÚSPORT auglýsir: strigaskór nr. 28-40 frá kr. 45.- æfingaskór nr. 28-46 frá kl. .110.- takkaskór nr. 30-46 frá kr. 150.- BUsport Arnarbakka simi 76670 Fellagörðum simi 73070. PfZ BUIN Takið Piz-Buin með i sumarleyf- ið. Verið brúnn án bruna með Piz- Buin. Fæst í apótekum og snyrti- vöruverslunum um land allt. Heildsala simi 37442. Havana auglýsir: Sófasett i rokókóstll, blómasUlur margar tegundir, simaborð og sófaborð með marmaraplötu. Havana Torfufelli 24, simi 77223. Barnahúsgögn og leiktæki. Barnastólar fyrir börn á aldrin- um 1-12 ára. Barnaborð þrjár gerðir. Allar vörur seldar á framleiðslu- verði. Sendum I póstkröfu. Húsgagnavinnustofa Guðm. Ó. Eggertssonar, Heiðargerði 76, simi 35653. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Útsalan heldur áfram. Kjarabókatilboð- ið áfram I fullu gildi. Aðrar bækur á hagstæðu verði. Ofannefnt kjarabókatilboð gildir aðeins til 1. jUlI. Bókaafgreiðsla kl. 4-7 alla daga uns annað veröur ákveðiö. Slmi 18768. SÖLUTURNINN HATEIGSVEGI 52 Verslið inni. Opið alla daga frá kl. 9-23.30. Iskalt öl og gosdrykkir. Kaupum tómu glerin. Barnakerrur Sérstaklega handhægar liprar c fyrirferðalitlar, með sólskyggni ótrúlega góðu verði, eöa kr. 65C Ingvar Helgason, Vonarlam v/Sogaveg simi 33560. Plastgler Glært og litað plastgler undir skrifborðsstóla, i handrið, sem rúöugler og margt fleira. Akryl- plastgler hefur gljáa eins og gler og allt að 17 faidan styrkleika venjulegs glers. Nýborg hf. Armúla 23, simi 82140. Ljósmyndun Konica Autoreflcx T3 til sölu ásamt aukalinsum 135mm og 28 mm. A sama stað fæst gefins kettlingur. Uppl. i sima 40988. Fyrir ungbörn Kerruvagn til sölu Uppl. i sima 45932. \r~ \ Barnagæsla Snælandshverfi óska eftir 12 ára ákveðinni stúlku semgætigætt6ára telpu Isumar. Uppl. I sima 44055 e. kl. 14. t júní eru til leigu tvær stangir I Laxá á Asum. Uppl. i sima 95-4411 e. kl. 19 á kvöldin. Til bygging^^^ Timbur til sölu. Mótatimbur sem hefur aðeins einu sinni verið notað I verkpalla. Stærðir: 1x6” og 2x4”. Tilvalið fyrir þá sem ætla aö byggja sumarhús. Uppl. i sima 17208 og 16807. Sumarbústadir Sumarbústaður Til sölu sumarbústaður I landi Heiðabæjar við Þingvallavatn. Uppl. I sfma 21113. , t I ^007 Hreing erninaar Tökum að okkur hreingerningar á Ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. Hreingerningastöðin iHólmbræður býðuryður þjónustu sina til hvers konar hreingerninga. Notum há- þrýsting og sogafl til teppahreins- unar. Uppl. i sima 19017 og 77992, ólafur Hólm. Gólfteppahreinsun — hreingern- ingar Hreinsum teppi og húsgögn i i- búðum og stofnunum með há- þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með sérstaka vél á ullar- teppi. ATH. að við sem höfum reynsluna teljum nUna þegar vor- ar, réfta timann að hreinsa stiga- gangana. Erna og Þorsteinn, Simi 20888. Dýrahald Fallegir litlir kettlingar fást gefins. Uppl. { sima 38410. Þjónusta Sláttuvélaviðgerðir og skerping Leigi Ut mótorsláttuvélar. Guðmundur Birgisson Skemmuvegi 10, simi 77045 heimasími 37047.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.