Tíminn - 05.11.1969, Blaðsíða 1
SAMVINNUBANKINN
Akranssi
Crundarfirðl
Patrtksflrðí
SauAárkfókí
Húsavíh
Kópasherí
StbðvarfirðS
Keftavik
Hafnarfirðí
Xeyhfavik
244. tbl. — Miðvikudagur 5. nóv. 1969. — 53. árg.
M llilN'
BANKI
Vietnamræða Nixons:
Ræðan olli
vonbrigðum
Nixon boðaði óbreytta stefnu og áfram-
haldandi þrátefli í Vietnam
TK—Reykjavík, þriðjudag.
Nixor> Bandaríkjaforseti hélt í
gærkveldi hálftíma sjónvarps- og
útvarpsræðu um Vietnam. Sagði
forsetinn að ekki væri nema um
tvo kusti að velja fyrir Banda-
ríkjastjórn: Skilyrðislaus brott-
flutningur alls herliðs með
þeim afleiðingum að kommúnistar
tækju völdin í Suður-Vietnam og
beíttu sömu ógnarstjórn og í Norð
ur-Viotnam, eða áframhaldandi til
raunir til friðar í samningavið-
ræðum samhliða skipulögðum sam
drætti herafla Bandaríkjanna í
Víetnam samtímis því að herafli
og herbúnaður og ábyrgð Suður-
Víetnamshers væri aukin. Friðar
samtökin í Bandaríkjunum, sem að
baki standa 60 verkalýðs-, trú- og
friðarfélög, sögðu í tilkynningu í
dag, að það væri mikið harms-
efni, að forsetinn skyldi neita að
taka tillit til skoðana mikils meiri
hluta bandarísku þjóðarinnar í
þessu máli.
Nixen foreetá sagði, að eftir i.8
mánaða viðræður hefði ekki náðst
samkomulag um neitt í París
nema lögun samningaborðsins.
ForseUnn skýrði frá því, að hann
hefði ntað Ho Chi Minh, persónu
legt oréí utan venjulegra diplómat
ískra leiða, þar sem hann hefðd
af einlægni hvatt til þess að sam
ið yjið; um frið, en þessi við
leitni hans og fjölmargar leynileg
ar tillcgur sem sendar höfðu ver
ið Hdnoi-stjórn, hefðd öllum ver
ið vísað á bug. Hann hefði feng
ið synjun við beiðni sinni í hinu
persónulega bréfi til Ho Chi Minh
þremur dögum áður en hinn aldni
forseti Norður-Víetnams lézt.
Það er aðeins um tvo kosti að
ve!ja sagði Nixon og ég hef hafn
að bví algjörlega áð flytja allt
bandarískt herlið á brott frá Víet
nam skilyrðislaust. Hinn kostur-
inn. sem ég hef valið er að halda
áfram friðartilnaunum og láta
Framhald á bls. 14
Brugðu sér
á Langjökul
í gærdag
í gærdag skruppu þrír starfsmenn Raunvísindastofnunar Háskólans, i
skíðaflugvél frá Birni Pálssyni, upp á nyrðri hábungu Langjökuls, til
þess að ná í sýnishorn af snjó. Þeffa er í fyrsta skipti sem slíkur leiöang
ur er farinn í skiðaflugvél, og voru vísindamennirnir mjög ánægðir með
förina, þegar þeir lentu á Reykjavikurflugvelli um klukkan hálf sjö í
kvöld. Starfsmenn Raunvísindastofnunarinnar hafa á undanförnum árum
safnað snjósýnishornum á jökium til að kanna tvívetnisinnihald sýnis-
hornanna. Á myndinni eru ferðalangarnir fyrir framan skíðaflugvélina,'
talið frá vinstri: Þórhailur Karlsson, flugmaður; Bragi Árnason, efna-
fræðingur, Þorvaldur Búason, eðlisfræðingur, Viihjálmur Kjarfansson,
tækjasmiður. (Tímamynd — GE).
John Lindsay
Sigraði
NTB-New York, þriðjudag.
Borgarstjórakosningar fara
fram í New York í dag. 3,3
miljjónir manna eru á kjörskrá
og er búizt við að um 2,5 milij
ót.ir neyti atkvæðisréttar síns.
Framhald á bls. 14.
Frumvarp Framsóknarmanna á Alþingi:
Afskriftir miðist við
endumýjunarverð eigna
LL-Reykjavík, þriSjudag.
Helgi Bergs. Jón Skaftason,
Halldó' E. SigurSsson og
Ingvar Gíslason hafa lagt
fram á Alþingi frumvarp til
laga um breyting á lögum um
tekjuskatt og eignarskatt.
Er i frumvarpr þessu gert
ráð fyrir þvi, að þegar eign,
sem fyrnist er orðin ónýt
nægl það fé, serr í fyrningar-
sjóði eignarinnai er til end-
urnýjurtar eignarinnar, þ. e-
að afskriftir verði miðaðar
við raunveruleg: endurnýjun-
arverS.
Frumvcrpsgreinin er svohljóð-
andi:
„Alla fastafjármuni skal fyrna
miðað við áætlaðan endingar-
tíma þeirra. Reikna skal fyrningu
þannig, að samanlagðar fyrningar
á hverjum tjma nemi hundraðs-
hluta af endurkaupsverðj, sem
svarar ti! þess hluta, sem iiðinn
er af fyrningartímanum.
Nánari ákvæð' um, hvernig
reikna skuli fyrningu og viðhald,
skulu sett í reglugerð, sem fjár-
málaráðherra setur, og skal hann
einnig árlega gefa út reglur um
það. nvernig endurkaupsverð
eigna teast hafa breytzt frá ári
til árs.
í gremargerð meí, frumvarpinu
segir.
„Það ei alkunna. að þegar sí-
felló zerðbóíga Hkir verður það
regia. að þegai tyrningu eigna,
sem miðuð er við kostnaðarverð,
lýkur, nægja þeir fjármunir, sem
til eru orðnir í fvrningarsjóði, að-
eins til endurnýiunar á hluta af
þeirri eign, sem um ræðir.
Þegar til á að taka. kemur þaun
ig í ljós, að bókhaldið hefur raun
venilega verið rangt og óbófkfært
tap hefrr verið á rekstrinum, sem
nemur bví, sem ? skortir, að hægt
sé að endurnýj'? eignirnar með
eðlilegum hæíti. Augljóst sr, að
þetta getur ekki gengið til fram-
búðar. Töpin verða ekki umflúin
með þvi að neita að skrá þau. Og
með þessum hætti getur enginn
rekstui endurný'að fastafjármuni
sína
Fyrir nokkrum árum var gerð
tilraun til að ráða á þessu bót.
Var heimilað a? endurmeta eign-
u, sem keyptar von fyrir :962.
fTamhald á bls 14
250 mink-
ar sluppu
NIB-Eidsvol, Noregi, þriðjud. ;
í éveðrinu. sem herjaði á
Skaridinavíu á laugardaginn, ,
eyðilagðist minkabú í grennd
við Eidsvoll. sem er skammt 1
noiðan við Osló. Tvö hundruö *
og nmmtíu minkar sluppu.
Ekki fylgir sögunni, hversu i
ran;mbyggt þetta minkabú var. .
en sagt er, að vindhviða hafi
Framhald á bls. 14.