Tíminn - 05.11.1969, Blaðsíða 15

Tíminn - 05.11.1969, Blaðsíða 15
JttlÐVIKUDAGUR 5. nóvember 1969. TÍMINN s------------------ BÚRFELL Frambald af bis 2. Jób.annesar og Eirífcs, að vélarnar væru ekki enn fuiirieyndar. Ráðíherra hefði þanndg fengið út 16 aura framleiðslukostnað en söiuverð fyrst um sinn væri 26,4 aurar á kwist. Við umræður hefði ráðherra sagt, að ekki hefði verið reiknað með marigra aura tekj-um, en bair.a virti-st annað uppi á ten rngnum. Hielgi kvað það sjáilfsa-gt, að útlendingum væri seld raforka, það væri hins vegar aðalatriði, hrvaða v-erð væri á þeirri orku. Ingóifur Jónsson talaði næs-tur, og sagði, að efcki bæri neitt á milli skýrsianna, sama niðurstaða fengfct ef rétt væri reikn-að. Kví.ð hann þingmönnum frjáEst að kynna sé-r þetta mál með öll um hugsanlegum uppiýsingum. Jóhgnin Hafstein tók undir orð Ingólfs og taldi, að þetta mál væri komið upp vegna þess, að verið væri að reyna að siv-erta þ-á menn, s-em að álsamnin-gunum stóðu. ÍÞRÓTTIR Pramihal>d af bls. 13 ekik forsvaranlegt að selja barnamiða á 75 krónur. Ég fer oftast með þrjú böm mín á stærri leiki í hanðknattleik og hefði það því kostað mig fjög- nr hundruð krónur að sjá FH og Honved leika. En mér blöskraði svo miðaverðið, að ég kaus heldur að fara heim og horfa á Svavar Gests — ó- keypis. Ég vona svo, að svona nokkuð endurtaki sig ekki, því að það fælir fólk frá,“ sagði þessi handknattleiksáhugamað- ur að ’okum. §19 &M)j ÞJÓÐIEIKHÖSID BETUR IMÁ EF OUGA SKAl í kvöld kl. 20 FJAÐRAFOK fimmtudag kl. 20 Tvær sýningar eftir Tfékmn á)>afeM föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasaian opin trá kl 13,15 tii 20 SLtru 1-1200 mmÉm\ TOBACCO ROAD í kvöld IÐNÓ-REVÍAN föstudag og laugardag. Aðgöngumiðasaian i Iðnó er opin frá kl. 14 Sími 13191. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS LÍNA LANGSOKKUR miðvikud-ag kl. 8 laugardag kl. 5 Aðgöngumiðasala í Kópavogs- bíói alla daga frá k-1. 4,30. — Sími 41985. SENDIBÍLAR Judith Frábær amerísk stórmynd í litum er fjallar u-m baráttu ísraelsmanna fyrir lífi sínu. Aðalhlutverk: SOPHIA LOREN PETER FINCH, JACK HAWKINS — íslenzkur texti. — Sýnd kl 5 og 9. Síðasta sinn. Vítisenglar (Devil's Angels) Hrikáleg, ný, amerísk mynd í litum og Panavision, er lýsir hegðun og háttum villimanna, sem þróast víða í nútíma þjóðfélögum og n-efnast einu nafni „VítLsenglar". JOHN CASSAVETES BEVERLY ADAMS Sýn-d kl. 5,15. Bönnuð innan 16 ára. LEIKSÝNING kl. 8. Þér eruð að spauga, læknir NAUST Fratnha-ld af bls. 2 Hef-ur verið bryddað upp á ótal nýjung-um, svo sem kynningarvik- um á m-at ýmissa þjóða. Margir n-ýir réttir hafa og verið kynntir og haf-a sumir þeirra öðlast miklar vinsældir, svo sem Körfukjúkling- uri-nn, Glóðarsteiktir humarhalar í s-kel og að ógleymdum þorramatn- um, framreidduim í trogum, sem Naust átti tvímælalaust sinn stóra þátt í að endurvekja. Auk hinna venjule-gu ágætu gesta, er í Naustið hafa komið, má geta þ.ess, að fyrrv. forseti ísla-nd-s, herra Ásgeir Ásgeirsson, hélt þar nokkrar „Konunglegar“ veizlur, þar sem boðnir voru Gústaf Adolf VI. Svíakonungur (1957), Fviðrik IX. Danakonung ur (1956) Kekkonen Finnlandsfor seti (1957) og Haraldur ríkisarfi Noregs (1967). Naust hefur átt því' láni að fagna að hafa ávalit á að skipa mjö-g góðu og fær-u starfsfólki, og hefur margt af því starfað lengi og sumt af því allt frá opnun fyrir- tækisins. Núverandi fr-amkvæmdastjóri Nausts er Geir Zoega, jr. Á ÞINGPALLI Framhald aí bls 2 greiða úr eigin vaisa kostnað af dreifilín-um umfram hin föstu heimtaugagjö-ld? Ef svo er, h-vaða reglur gil-da um þær greiðslur? 5. Hv-að er eftir að tengja mörg þeirra býla. sem sa-mþykkt hafa verið í orkuráði, o-g í hivað-a hrepp um eru þau? 6. Hafa býli v-erið tengd sam- veitu, áður eo þau voru samþykkt í oí'karáði? Ef svo er, hversu mörg eru þau býli, í hvaða hrepp um og eftir hvaða reglum eru þau vaiin? 7 Hversu miklu fé hyggst ríkis stjornín verja ti-1 dreifingar raf- orku iwn sveitir næstu tvö árin: a) fii endurgreiðslu lána, o.i :.il framkvæmda? 8. Hvenær má vænta hei-ldar- áætlunar um rafvæðingu þeirrar byggðir sem enn hefur eigi ver ið tengd S'amveit-uim? 8AVDRA DEE GE0RGE HAMIETOX VHMioi: you’vegot to be kidding! A!!s konar flutningar SFORTUM DRÖGUM BILA PANAVISION'- METROCOLOR 9. Hvað hyggst ríkisstjórnin gera fii þess að greiða fyrir öflun raforku þeim til handa, er en-dan 1-ega vrðu utan orkweitusvæða? Tii heilbrigðismál-aráðherra um ráðst-afanir í geðverndarmálum frá Mngnúsí Kjartanss-yni. Hvað hyggst ríkisstjórnin gera tii 'p-ess að auka sjúknarými handa geðsjúkiingum og tryggja þeim bætta aðstöðu til endurhæfingar? Til mjenntamáilaráðherra uim greiðslu rekstrarkostnaðar til skóla, frá Kristjóni Ingólfssyni: Á ríkissjóður enn ólokið greiðsl- um v-egna rekstrarko-stnaðar skóla fyrir síöasta skólaár? Sé svo, hvers vegna? Tii samgöngumálaráðherra um byggingu sjálfvirks símaikerfi-s frá Kristjáni Ingóilfssyni: H. að líður framfcvæmd áætlunar um byggingu sjálfvirks símakerfis og hvenær kemur röðin að Aust uriandi? Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd f litum og með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9 Símar 32075 og 38150 „í álögum7' (Spellbound) Heimsfræg amerísk stórmynd. Ein af beztu mynd- um Alfred Hitchcocks. Aðalhlutverk: INGRID BERGMAN GREGORY PECK — ísl. texti — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. LAUGARAS =3i s>: SViÐAfViESSA Framhald. af bls. 2 engirm söngur um hönd hafður. Þó lr-yfðu menn sér að staldra ögn við á Hellu og fá sér þar hress- ingu Til borgarinnar v-ar komið kl. 7,30 að kvöldi. Ég pakka ristjórn Tímans fyrir að hala mig sem blaðamann í ferðinni. og gefa mér tækifæri að sja Þórsmörk í vetrarskrúð-a. Fer&afólagi íslands árna ég heil'a með starfsemi sína á ó- komnum árum. NAKIÐ LÍF Bráðskemmtileg og mjög djörf dönsk litmynd með ANNE GRETE 1B MOSSIN Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími til h ins myrta (The deadly affair) — íslenzkur texti. — Geysi spennandi ný, ensk-amerísk sak-amálamynd í Technicolor, byggð á metsölubók eftir John 1« Carre: „The Deadly Affair" („Maðurinn, sem kom inn úr kuldanum" eftir sama höfund). Leikstjóri: SIDNEY LUMED Aðalhlutverk: JAMES MASON HARRIET ANDERSON SIMONE SIGNORET .HARRY ANDREWS Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Síðasta sinn. Tónabíó Það er maður í rúrmnu hennar mömmu (With six you get Eggroll) Víðfræg o-g óvenju evl gerð, ný, amerisk gama-n- mynd í litum og Pan-avision. Gamanmynd af snjöll-ustu gerð.. DORIS DAY BRIAN KEITH Sýnd M. 5 og 9 KAUPUM GAMLA ÍSLENZKA ROKKA, RIMLASTÓLA, KOMMÓÐUR OG FLEIRI GAMLA MUNI Sækium heim (staðgreiðsla). SÍMi 13562. FORNVERZLUNIN GRETTISGÖTU 31

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.