Tíminn - 05.11.1969, Blaðsíða 4
4
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 5. nóv. 1969
Skrifstofustúlka
Opinber skrifstofa óskar að ráða duglega skrif-
stofustúlku með góða kunnáttu í vélritun.
Umsóknir merktar: „Framtíðarstarf 1012“ sendist
afgr. blaðsins fyrir 11. þ.m.
TILBOÐ ÓSKAST f
Plymouth fólksbifreið, árgerð 1966 í núverandi
ástandi, eftir árekstur- Bifreiðin verður til sýnis
í dag í bifreiðaverkstæði Ároa Gíslasonar,
Dugguvogi 23, Reykjavík.
Tilboðum sé skiíað til Samvmnutrygginga, Tjóna-
deild, Ármúla 3, Reykjavík, fyrir kl. 12 á hádegi,
fimmtudaginn 6. nóvember 1969.
HEF OPNAÐ
lækningastofu í Domus Medica.
Sérgrein: Heila- og taugasiúkdómar.
Viðtalstímar eftir samkomulagi. Sími 15730.
John Benedikz, læknir.
A
VIÐA-
Austri og Jón
á Laxamýri
Austri Þjóðviljans gerir að
umtalsefni í gær persónulegar
skoðanir Jóns H. Þorbergsson-
ar, bónda á Laxamýri, á Fram
sóknarflokknum. Kemur þar
fram, að Jón hefur ekki mikla
trú á Framsóknarflokknum, hef
ur heldur ekki fylgt honum og
tékur víst varla upp á því á
áttunda áratugnum. Þessar skoð
anir Jóns komu þó fram í við-
tali sem Tíminn átti við Jón
í tilefni sjötugsafmælis hans.
Jón er sérkennilegur persónu-
leiki og fastur fyrir með sínar
sérskoðanir. Og auðvitað gerði
Tíminn ekki skoðanir Jóns að
sínum, þótt hann ætti viðtal
við þennan kunna og sérkenni-
lega bónda á sjötugsafmæli
hans. Gæti það orðið fróðlegur
samanburður fyrir ritstjórn
Þjóðváljans, hvaða frjálslyndi
ríkir á ritstjórn Tímans annars
vegar og Þjóðviljans hins veg-
ar, að Tíminn birti óhikað gagn
rýni þessa bónda á Framsóknar
flokkinn og forystumenn hans.
Þröngsýni ritstjóra Þjóðviljans
í þessum efnum efnum virðist
líka uppspretta þessara skrifa
Austra í gær og kemur þar
heim og saman við það, sem
félagar í Æskulýðsfylkingunni
hafa lýst á prenti um „ritskoð-
unina“ á Þjóðviljanum.
Þessi skrif Austra öll eru
hinn mesti misskilningur. Sá
grundvallarmisskilmngur stafar
af ónógri þekkingu Austra á
mönnum og málefnum nyrðra
en þó fyrst og fremst af þeirri
tilbúnu trú hans, að á ritstjórn
Tímans hljóti að ríkja sams kon
ar þröngsýnis- og ritskoðunar-
árátta og á Þjóðviljanum. Út
frá þessu ályktar hann svo óhik
að þvert ofan í allar staðreynd-
,ir, eftirfarandi: Fyrst Tíminn
hafði viðtal við Jón Þorbergs-
son á Laxamýri sjötugan, þá
skal Jón heita Framsóknarmað
ur, hvort sem honum líkar bet-
ur eða verr! Þetta stafar af
þvf að Austra myndi ekki detta
í hug að hafa viðtal við sjötug
an bónda, nema það væri líklegt
að hann kysi með Alþýðubanda
laginu — eða a.m.k. að það
gætu verið vonir um atkvæði
viðkomandi, ef haft væri við
hann viðtal. Svona skoðunum
á Austri sjálfsagt eftir að neita
með vörunum, en þessi skrif
hans koma óþyrmilega upp um
hjartalagið.
Eindreginn
íhaSdsmaður
Þeiir munu víst fáir, sem kunn
ugir eru í Þingeyjarsýslum eða
fylgst hafa með þjóðmálaum-
ræðum í blöðum síðustu ára-
tugi er ekki vita það, að Jón
bóndi Þorbergsson á Laxamýri,
er einhver hatramasti íhalds-
bóndi í Þingeyjarsýslum og þótt
víðar væri leitað. Austri Þjóð-
viljans virðist hins vegar ekki
betur heima en svo ,að hann
skipar Jóni Þorbergssyni alfarið
á Framsóknarbekkinn og telur
að skoðanir hans séu einmitt
sérstök og óræk sönnun um
það, hve ,,hentistefnan“ sé rík
í röðum Framsóknarmanna!
Verri afmæliskveðju er víst
varla hægt að senda norður í
Laxamýri. Hitt væri sönnu nær,
að hvað snertir álit á Fram
sóknarflokknum, muni ekki svo
ýkja langt á milli skoðana
þeirra Austra og Jóns á Laxa-
mýri. Það er nefnilega oft æði
stutt á milli skoðana íhalds og
komma í ýmsum efnum, þótt
hitt sé staðreynd að þeir lifi
og dafni á öfgum hvors annars.
— T.K.
ROBBEUS plast nylon
GÓLFLISTAR
— Póstsendum. —
MÁLNING & JÁRNVÖRUR H.F.
Laugavegi 23, sími 12876 — 11295
VINNINGAR í GETRAUNUM.
14. LEIKVIKA — LEIKIR 1. NÓVEMBER.
Úrslitaröðin: 212 — llx — xxx — 111
) Fram komu 3 seðlar með 11 réttum:
Vinningsupphæð kr. 69.006,00.
Nr. 16434 (Reykjavík). Nr. 16873 (Reykjavík).
Nr. 28865 (Reykjavík).
Kærufrestur er til 24. nóvember. Vinningsupphæðir
geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinn-
ingar fyrir 14. leikviku verða greiddir út 25. nóvember.
GETRAUNIR
íþróttamiðstöðin — Laugardal
MALMAR
Kaupi allan brotamálm,
nema járn,
allra hæsta verði.
Gerið viðskiptin
þar sem þau eru hag-
kvæmust.
Allt staðgreitt.
A R I N C O
Skúlagötu 55.
Símar 12806 og 33821.
Listmuna-
sýning
í Sigtúni í dag frá kl. 1,30
—6. Munirnir boðnir upp
á morgun á sama stað
klukkan 5.
Listaverkaupboð
Kristjáns Fr. Guðmunds-
sonar. Sími 17602.
0USEI6ANDI!
Þér sem byggiS
Þér sem endurnýið
Hf.
SELUR ALLT TILINNRÉTTINGA
Sýnum m.a.:
Eldhúsinnréttingar
Klæðaskápa
Innihurðir
Utihurðir
Bylgjuhurðir
Viðarklæðningar
Sólbekki
Borðkrókshúsgögn
Eldavélar
Stálvaska
ísskápa o. m. fl.
ÓÐINSTORG HF.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16
SÍMI 14275
HEIMSFRÆGAR
L JÓSASAMLOKUR
6 og 12 v. 7” og 5%”.
Mishverf H-framljós. Viðurkennd
vestur-þýzk tegund.
BÍLAPERUR, fjölbreytt úrval.
Heildsala — Smásala.
Sendum gegn póstkröfu um land allt.
SMYRILL
Ármúla 7. — Sími 84450.
GOÐUR VÉLSETJARI
óskast strax