Tíminn - 05.11.1969, Blaðsíða 3
MIÐVIKUBAGTJR 5. nóvember 1969.
TÍMINN
1954
1969
NAUST 15 ARA
Veitingahúsið Naust á um þessar
mundir 15 ára starfsafmæli, en
það hóf rekstur sinn 6. nóv. 1954.
Hlutafélagið Naust var aftur á
móti raunverulega stofnað um
haustið 1953 af sjö ungum mönn-
nm: Ásmundi Einarssyni, Ágúst;
Hafberg, Eyjólfi Konráð Jónssyni,* 1 2 3 4
Hafsteini Baldvinssyni, Geir Zoéga
jr., Sigurði Kristinssyni og Halldóri
S. Gröndal, sem þá var nýkominn
frá Bandaríkjunum, þar sem hann
Jens Kruuse, áhrifa-
mikill fyrirlesari gistir
Norræna húsið
Einn aif allra firemistu bókmiennta
mönnum Dana, rithöfundurinn og
gagnrýnandinn dr. Jens Kruuse,
sem er menninganritstjóri þriðja
stærsta morgunblaðs Danmerkur
„Jyllandsposten“, kemur til ís-
landis í boði Norræna hússins og
flytur tvo fyrirlestra, þann fyrri á
fimmtudag M. 20.30, um danska
mjenmngarpólitík, hinn síðari
sunnudag kl. 16.30 um danskar
1 menninigaiTÖkræður líðandd stund
ar.
Jens Kruiuse fiæddist £ Óðinsvé-
um árið 1908, varð maigister 23
ára gamall og doktor í heimispeki
26 áva. Hann varð dósent í sam
anburðarbðkmenntum við Arósa-
háskóla 31 árs gamaliL
En beimsstyrjöldin og hernámið
hröktu Jens Krause út úr vinnu
stofunni og háskólaihugsiunarhætt
inum í þrengstu merkimgu, og
gerðu hann að gagnrýnanda og rit-
höfiundi. Frá háiskólanum hvarf
hann til lýðskólans, frá vísindun
urn t.il blaðamennslkiunnar. í aldar
fjórðung hefur hann haft á hendi
og se1t svip sinn á menningarskrif
in í „Jyllandsposten" og er orðinn
þekktur oig mikilsvirtur gagnrýn
andi um öll Norðurlönd — einníg
leikhstargagnrýnandi.
Lína langsokkur
Lína langsokkur, barnaleikritið,
em Lr.ikfélag Kópavogs framsýndi
, suniiudaginn, verður áreiðanlega
insævt hjá börnunum, enda ekki
innur barnaleikrií á sviði um
iessar inundír. Naestu sýningar
erða í dag, miðvikudag kí. 8
íðd. og á laugardaginn kl. 3 síðd.
>að var misskilningur, sem fram
iom ’ frétt um þessa uppfærslu
eiksins hér í blaðinu á dögunum,
ð L.eikfélag Kópavogs nefði
ænjuitga ekki frumsýnt leikrit
yrir hátíðar síðustu árin. Það
lefiii- þvert. á móti verið nær töst
renja hjá félaginu að setja leik
i svið fyrir hátíðar, oftast í nóv-
imber eða desember. Þetta leið
•éttist hér með.
hafði lagt stund á nám í gisti- og
veitingahúsarekstri.
Húsakynnin eru hin sögufrægu
hús Geirs Zoéga að Vesturgötu
6—8, og má segja ,að ýmislegt,
sem þar var fyrir, hafi haft mikil
áhrif á al'lar innréttingar. Sveinn
Kjarvai innianhússarikitekt tók að
sér að teikma innréttingar og gera
skreytingar. Segja má að með
tilkomu Nausts verði þáttaskil í
veitingastarfsemi Reykjavíkur. —
Komið var fyrsta flokks vínveit-
ingaihús, sem auglýsti: „Opið allan
daginn, alla daga“ og „Um 50 rétti
að velja daglega". Þótti mörgum
djarft mælt, en þetta eru þau boð-
orð, sem Naust hefur ávallt starfað
eftir. Auk þess hefur motto fyrir-
tækisins verið frá upphafi að „láta
alltaf eitthvað vera að gerast".
Framhald á bls. 15.
Forráðamenn Naustsins á blaðam annafundi I gær.
(Tímamynd — GE)
ER TAP EÐA GR0ÐIAF
BÚRFELIS VIRKJUNINNI?
Á ÞINGPALLI
LL—Reykjavík, þriðjudag.
Umræðu um þingsályktxmartil-
lögu Magnúsar Kjartanssonar og
Þórarins Þórarinssonar um rann-
sóknamefnd vegna Búrfellsvirkjun
ar var haldið áfram í neðri deild
Alþingis í dag.
Var enn allt við það sama og
áður. staðhæfingar stjórnarand-
stæðinga stóðu emn seon fyrr á
móti staðhæfingum Ingólfs Jóns
souar, raforku'mólaráðhierra.
Ekki varð umræöu um málið
enn lokið.
Þórarinn Þórarinsson hóf um-
ræðuna og sagði, að nú væri þessi
deila farin að snúast meira um
það, hvor hefði rétt fyrir sér í
sikýrslum, Bandiaríska verkfræði-
fyrirtækið HARSA eða Jóhannes
Nordal og Eiríbur Briem. Sagði
bann, að það væri orðinn alvarleg
ur hlutur, þegar jafn mikið ber
á milli tveggjia trúnaðaraðila og
á mii’i þessara tveggja skýrslu-
gjaía. Það eitt væri ærin ástæða
fyrir Alþingi til að rannsaka málið.
Þórarinn sagði, að hér væri m.
Mælsku- og spurn-
ingakeppni á Rlaustri
W—Klaustri, þriðjuidag.
Lionsklúbburinn Suðri £ Vík
í Mýrdal er að hrdnda af stað
mælsku- og spurningakeppni.
Fyrsta keppnin af fjórum fer
fram é Krikjub æj'arklaustri næst
komandi laiugardag kl. 21. Þar
keppa fjórir hneppar austan Mýr-
dalssands, Kirkjubæjiahhreppur,
l/eiðvallahreppur, Hörgslandshrepp
ur og Skiaftártunguhreppur. Hinir
hrepparnir, sem taka þátit í keppn
inni seinna, eru, Álftavenshneppur
Dyrhólahreppur og Hvammshrepp
ur. Kennarar vdð héraðsskólann á
Skógum, sem flestir era meðlim
ir klúbbsins sjá uim tilhögun keppn
innar. Einnig sjá klúbbfélagar
sjáifir um skemimtiatriði, sem
verða fiölbreytt, m. a. upplestrar,
söngur og leikiþættir. f lok hverr
ar samkomu verður stiginn dans.
Tilgangur Suðra með þessum sam
kornum er anmars vegar að efla
félagslíf innan sýslunnar og hins
vegar að afla tekna til kaupa á
tannlækningatækjum, sem höfð
verða í Vík. Er mikil naiuðfeyn á
slíkri aðstöðu, og vonandi verða
þevsar samkomur vel sóttar.
a. oeilt um stofmkostnað fyrsta
áfanga Búrfellsvirikjunar sem
væri reyndar aðalverkið. Spurning
in v'æri, hvort upphafleg áætlun
hefur stáðizt eða ekki. Þegar sam
ið hefði verið við álverið hefði
áætlun verið látin vera til grund
vallar. HDefði sú áætlun verið 31,3
miilj. dollara. Skipti þessi cala
mestu máli, þvi að út frá hennl
hefði raforkuiverðið verið reiknað.
Nú væri Alþingi sagt, að stofn
kostn. væri um 32 milj. dollara
en samkv. skýrslu HARSA væri
þessi kostnaður koiminn upp i
42 milljónir dollara. Þegar teknir
væru með þeir liðir, sem HARSA
teldi fi am, að vantaði í skýnsluna
Mur.uiinn væri hvorki meira né
minna en 10 milljónir dollara.
Samt héldu þeir Jóhannes og Ei-
ríkur þvi fnam, að áætlunin hefði
staðizt.
Þórarinn ræddi nokkuð skatta
mál álversins, en þar um hefði
ráðherra haft þau orð, að fram
leiðslugjaldið væri nokkurs konar
uppbót á raforkuverðið. Þórarinn
kvað þessu ekki vera þannig
farið. Hefði álverið s-amið um
þetta sérstaka framleiðslugjald í
stað þess að þurfa að greiða ýmsa
skatta, sem íslenzkum fyrirtækj
um er gert að greiða, t. d. tekju
og eignarskatt og aðstöðugjald. ís
lenzkt fyrirtæki mundi þurfa að
greiða um % af fnamleiðslutekj
um í skatta.
Háskólanemar, en
ekki skátar
SB-Reykjaivík, þriðjuidag.
f frásögn blaðsins í gær af
gangnamannimum, sem týndist og
fannst af tilviljun við Hengil á
sunnudaginn, var sagt, að skátar
úr Reykjarvík, sem verið hefðu í
skiðaferð, hefðu fundið manninn.
Þetta var hins vegar alls ekfki rétt,
þvi það voru fimm háskólanemar
úr Reykjaivík og þeir vora ekki
á skíðum, beldur í gönguferð sér
til skemmtunar.
Maðurinn, sem villtist, hét
Sveinn Hjíörleifsson, 65 ára gam
al, frá Selífóssi. Blaðið hefur ver
ið beðið fyrir þakkir til háskóla
mannanr.a fyrir eftirtektarsemina.
Þeir heita Brynjólfur Sæmundsson
Einar Gunnar Pétursson, Jónas
Finnbogason, Haraldur Finnssön
og Eiríkur Þormóðsson.
Þar sem nefndur hefði verið
samanburður skatt/a hér og erlend
is væri rétt að taka það fram, að
þeir væru sízt lægri hér, og hærri
en í Noregi, þar sem állbræðsla
þarf að greiða skatta en ekki fram
leiðsLugjald.
Sagði Þórarinn, að sjálfsagt
væri að komast að því hivort tap
eða gróði væri af raforkusölunni,
og eins hvort HARSA eða Jóhann
es Nordal og Eiríkur Briem hefðu
rétt fvrir sér.
Helgi Bergs sagði, að ef ein-
hiver hefði verið í vafa um það,
hivort tamþykkja ætti tillöguna við
uppbaf umræðu, ætti enginn að
þuifa að vera í vafa nú.
Sagði hann, að fyrirtækið
HARSA hefðd verið ráðið að tii-
hlutan Alþjóðabankans og ætti
HARSA að geta giefið gleggri
mynd eí málinu en bækur Lands
virkjunar, þar sem við færslu
þei’ra þyrfti að nota ýmsar upp-
lýsingar HARSA.
He.g' kvað erfitt, að verjast
þeirri hugsun, að ráðherra skildi
skki þau gögn, sem hann hefði
um málið. Þannig héldi hann því
fram, að reikna mætti með 15%
meiri afköstum véla virkjunarinn
ar en þær væru gefnar upp xyrir.
Þáð hefði komið fram í skýrslu
Framhaid á bls. 15
í gær voru eftirtaldar 6 fyrir
spuinir lagðar fram á Allþingi:
Til ríkisstjórnarinnar um lán
c; styrkveitingar atvinnumálanefnd
ar ríkisinis frá Jóni Skaftasyni.
Hive miklu fé hefur atvinnumála
nefnd ríkisins ráðstafað samkivæmt
lögum nr. 9 1969 til framkvæmda
og fyrirtækja í Reykjaneskjör-
dæmi?
Til menntamál-aráðhieriia um
skóla og námsbostnað frá Sigurði
BjatBiasyni.
1. Hvað líður framkvæmd þings
ályktunar frá 14. maí 1969 um
skóla- og námskostnað?
2. Má vænta tillagna frá ríkis
stjórninni um að bæta aðstöðu
þeirra r.em-enda, sem þurfa að búa
utan heimila sinna, meðan á námi
stendur í Skyldunámisskólum, gagn
fræðasaólum' og menntaskólum?
Ti) raíorkumálaráðherra um raf
orkumá! frá Vilhjálmi Hjáimars-
syni Eysteini Jónssyni og Páli
Þorsteinssyni:
1. Ilvensu há fjárhæð samtals
hefur verið tekin að láni vegna
dreifingar raforbu um sveitir gegn
loforði ríkisstjórnarinnar um end
urgreiðslu?
2. Hve há fjárhæð gengur árlega
næstu árin tíl endurgreiðslu þess
ara lána?
3. Hversu mörg býli hafa verið
tengd samveitum fyrir lánsfé og
í hivaða hreppum?
4. Hefur mönnum verið gert að
Framhala a bls. 15.
SKAK
Þeir, sem nú gerast áskrifendur að tímaritinu „Skák"
öðlast yfirstandandi árgang ókeypis,en greiða fyrir næsta
ár. „Skák" hóf göngu sína 1947 og eru flest tölublöðin
fáanleg enn.
TímaritiS „Skák" — Pásthólf 1179 — Reykjavík.
Áskriftarsími 15899 (á kvöldin).
lKlippist hér i
Ég undirritaður óska hér með eftir að gerast áskrifandi að
tímaritinu „Skák".
□ Hjálagt sendi ég áskriftargjald næsta árs. 500.00.
□ Áskriftargjaldið greiðist gegn póstkröfu.
Nafn ...
Heimilisfang ...
• MII(IMIMMMIMMMMIIIMM)ll(MMMMMM>IMMIIMIMMMIIII)MIIIMM*IIIHMI)i