Tíminn - 05.11.1969, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.11.1969, Blaðsíða 12
£ T\K\NN MIÐVJKUDAGUR 5. nóv. 196» Sveínspréf í húsasmiði Sveinspróf í húsasmíSi hefjast laugardaginn 8- nóvember n.k. kl. 14.GO í JðnsKólanum í Reykja- vík. PRÓFNEFNÐIN. Vita Wrap Heimilisplasi’ Sjólflímandi plasffilma . . til að leggja yfir köku- og matardiska og pakka inn matvælum '&my til geymslu |r í ísskópnum. Fæst í matvöruverzlunum. PLASTPRENT H/F. Húsbyggjendur Ólíukyndingartæki (12 m- ketiil) til sölu í Hraunbæ 50. Sýnt næstu daga eftir kl. 18. TOYOTA ÞJÓNUSTAN Látið fylgjast reglulega me'ð bílnum yðar. Látið vinna með special verk- færum, það sparar yður tíma og peninga. ' BlÍy.aAVCRKSTÆDl'b jjfíiTI wmm Sítni 30690, SanitasMsinu. GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR Nýkomin sending af fóðri og alls konar vítamínum fyrii fugla. Einnig gott úrval af fisk- om. fuglum og gullhömstr- um. Leikföng fyrir fugla. Skraut t'yrir fiskabúr. Sendum gegn póstkröfu. GULLFISKABÚÐIN, Barónsstíg 12. Heimasími 19037 fyrir hádegi. FASTEIGNAVAL Skólavórðustíi! 3A II. hæð. Sölusími 22911. SELJENDUR uáitið okkur annasT sölu á fast- eignum yðai Áherzla lögö á goöv fynrgreiðslu. Vinsam- iegast hafið sambar.ó við skrif- stofu vora er þér setlið a'ð selja eða kaupa fasteignir sem avallt eru fyrb héndi í miiklu úrval; hjá okkur JÓN ARASON, HDL. Pasteignasaia Málflutningur. Gubjöiv Styrkársson HÆHTARÉTTARIÖGMAÐUR AUSTL’RSTRÆTI 6 SlMI >3354 ÚR DGSKARTGRIPIR: KORNELÍUS JONSSON SK.ÚLAVÚRÐIISTÍG 8 BANKASTRÆTI6 rf*»18SS8-18600 — PÓSTSENDUM — Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — slípum bremsudælur. Limum á bremsuborða og aðrar almennar viðgerðir. HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14 Sími 30135. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkri GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður. Bankastræti 12. MAN gierð 770, rneð framdrifi og millikassa. Glæsiiegur bíll. Ford picup, árg. 1953 6 eyj. beinskiptúr. Scania Vabis 10 hjóla, niert lyftihásingu. JeppakcrrUT og fólksbílakerrur. Seljun, alla bíla. báta og vinuuvéiar BÍLA & BÚVÉLASALAN i/Miklatorg. Sínii 23136 JOHNS-MANVILLE GLERULLAR- EINANGRUN er uú sem fyrr vinsælasta og örugglega ódýrasta glerein- angrun á markaðnum í dag. Auk þess fáið þér frfan ál- pappír með. Hagkvæmasta einangrunarefuið í flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. M U N I Ð JOHNS-MANVILLE ’ alla einangrun JÓN LOFPSSON H.F. HRINGBRAUT 121. SÍMI 10600. GLERÁRGÖTU 26, Akureyri. — Sími 96-21344. Ibúnaðarbaminn er bankl iólksins DEK - Framhalo at bls 6 Svíþjóð. Þessi spuruing fékk mjög góðar undirtektír hjá öll- um nema sænsku embættismönn unum. Og þótt undarlegt megi virð ast og þrátt fyrir síendurtekin varnaðarskrif sovézku blaðanna Pravda og Iszweztia, eru Finn ar þeir einu sem eru, að eigin sögn, reiðubúnir til þess að ganga til Nordek-samvinnunnar strax á morgun. Nordek verður ekki stofnað fyrir 1. janúar 1970 og ekki verður sagt að útlitið' sé gott fyrir „norra?na laúsn“ á næsta ári, en þó er ekki frá því að erfiðleikarnir á sviði landbúnað- ar, fisfeveiða, og tollabandalags ins gefi ranga mynd að mögu- leikum norrænnar efnahagssam vinnu. Innan EFTA samvinnunnar hefur verzl-un milli Norðurland anna fjögurra aukizt tvöfalt meira en verzlumin við „ekki- norræn" lönd, og talar þetta sínu máli fyrir Nordek. En framtíð uorrænnar efna- hagssamvinnu felst í hinum ört vaxaudi iðnaði og sífellt há- þróaðri iðnaðarframleiðslu. Iim an iðnaðarins á Norðurlöndum ríkir mikill áhugdi á sanwinnu og í samninigsuppkastinu að Nordek ríikir næstum því eining á iðn- aðarsviðinu. Stór iðnfyrirtæM í hverju Norðurlandanna fyrir sig eru smápeð á heimsmæli- kvarða og samvinna miMi þeirr* gefur möguleifca á aukinni hag ræðingu, stærri marfcaði, meiri ramnsófcnum og aufcinn sam- fceppnis'hæfni á alþjóðamörfcuð um. Og norræn iðnframleiðslu samvinna á sér stað þegar á mörgum sviðum og má þar sem dæmi nefna að á síðustu þrem árum haf-a verið undirritaðir 45 samningar um sameiginlega iðn framleiðslu milli tveggja eða fleiri Norðurlandamia. A sfðustu 10 árurn hefur i8n aðarframleiðslan á Norðurlönd um auMzt um 70—90% en á sama táma hélzt landbúnaðar- framleiðslan óbreytt í Noregi og Svíþjóð en jófcst um 20— 30% í Danmörfcu og Finnlandi. Þessi þróun hefur leitt til þess að framleiðsluv erðmæti iðnað'ar í Finnlandi er tvisvar sinum meira en landb., sfcógarhöggs og fiskv. samanlagt, í Damnörfcu og Noregi þrisvai' sinnum meii’i og í Sviþjóð rúmlega fimm sinn um meiri. Þessar staðreyndir leiða hug- ann áð því hvers vegna land- búnáðar- og fiskiveið'avandamál in eru ætíð di-egin fram i dags Ijósið, þegar möguleikar á myndun Nordoks eru ræddir. Iðnaðurinn mun sMpta höfúð- móli i framtiðinni og að réttu lagi ætti höfuðáherzlan að vera Iög á þessa atvinnugrcin í um- ræðum um Nordek. EFTA samvinnan hefur sýnt fram á að Nor'ðmenn og Danir þm'fa ekM svo mjög að reikna með sænskum yfirráðum í iðn- aði, ef að Nordek verðui', því norskar og danskar iðnaðarvör ur hafa reynzt samkeppnisfær ari en gert var rá'ð fyrir. Lega Norðurlandanna gerir þáð áð verfciyn að öli sfcilyrði eru fyr- ir nána i'ðnaðarsamivinnu og hún mun aufeast á næstu árum, en Nordek myndi enn styrkja þessa vi’ðleitni. Á í'áðstefnunni í Mahnö varð þess áþreifanlega vart að þrátt fyrir allt Ý'ikir megn vantrú á Nordek-hugmyndunum og flest um þyMr ráðlegi'a að bíSa „evrópskrar lausnar“, heldur en að binda Norðurlöndin i norr- ænt efnahagsbandalag, sem ef til vill gæti einangmð þau frá Evrópusamvinnunni eða tafið fyrir inngöngu í EBE. Þai-na voru til staðar 80 fréttamenn frá öllum helztu fjölmiðlunar- og fréttastofnun- um á NorðurJöndunum fjórum og það var mjög fróðlegt að kynnast skoðunum þeirra á Nordek i tveimur skoðanakönn unum sem gerðar voru í upp- hafi og við lok ráðstefnunnar. Spurt var einfaldlega: „Teljið þér að eitthvað verði úr stofn un Nordeks." t upphafi ráð- stefnunnar svörúðu nær þvi 60% af þeim sem afstöðu tóku NEI, en í loMn voru hátt í 70% þeirra sem afstöðu tóku imeð NEI á sínum seðlum. Víð- líka árangur af ráðstefnu um Nordek gefur manni ástæ'ðu til þess að efast um áð hið norræna efuahagshandalag komist nofck um tín» aí pappírnum. BBarfinl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.