Tíminn - 05.11.1969, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.11.1969, Blaðsíða 10
10 TIMINN MIÐVIKUDAGUK 5. nóv. 1969 40 um neitt annað að velja en taka á sig ábyrgðina. Þetta leiddi til höimiulegrar ógæfu eins og oft áð ur. þogar Nikki gerði það sem sæmain bauð.“ Spítali Olgu var fluttur alla leið til Kænugarðá. Undanhaldið hélt áfram og baráttuhugurinn minnk- aði aiis staðar. „Ég veitti því brátt athygli, að •narg'ir læknanna og hjúkrunar- kvennanna forðuðust að iíta á inig. Það slaknaði á aganum, og al'fír fóru að ræða stjórnmál af miklum ákafa. Itámarki náði þetta kvóld eitt, cr ég slapp nauðug lega frá því að vera höfuðkúpu- brotin Við vorum tvær hjúkrun arkonur að vinna í lyfjabúrinu. Ég hef ekki hugmynd ihyers vegna ég leit við i þessari andrá — ég sá hana, augun loguðu, munnur inn var afmyndaður og hún hélt hátt á loft geysistórri vaselín- krukku. Ilún var að því komin að láta krukkuna falla ofan á höf j uðið á mér, þegar ég æpti og hún missti hana á gólíið í stað inn og hljóp út á götuna. Hún var send í 'klaustur.“ Nokkrum dögum síðar, er Olga var á spítalanum, frétti hún, að einhver væri kominn að finna hana. I-Iún gekk til dyra, og all- ir sjúklingarnir sáu systur keisar ans kasta scr í opinn faðm for- ingja eins, sem var bæði óhreinn og órakaður. Þetta var Koulikov skí ofursti, hann Kukusjkin henn- ar, sem kominn^ var til þess að eyða vikuleyfi sínu í grennd við áþítalann. Þegar leyfi hans var á enda, fór stórhertogaynjan til Pet rograd (St. Pétursborg hét Petro- grad árin 1914—24, er nafninu var breytt í Leningrad). Það var haustið 1915, og þetta varð síðasta heimisóikn hennar til borgarinnar, sern hún unni svo mjög, þótt hún vissi það ekki þá. Hún gaf öllu þjónustufólkinu í húsir.u í Sergievskayagötu árs iaun. 1-Iún fór líka til Tsarskoje Scio. „Vesíings Alikka var mjög angist arfull og sorgmædd. Vitgnlega sagði ég henni aldrei frá öllum þe'm skelfilegu sögusögnum, sem voru á kreiki. Hún sagði mér hiversu mjög hún saknaði Nikka. Við grétum báðar að skilnaði. Samt hafði ég kviðið mest fyrir heimsókninni til móður minnar. Ég varð að segja henni frá ákvörð un minni um að giftast mannin- um, sern ég elskaði. Ég hafði bú- izt v.ð hræðilegri sennu, en móð ir mín var alveg róleg og sagði, að hún skildi mig. Og það var áfall á vissan hátt.“ Þegar stórhertogaynjan kom til höfuðborgarinnar voru margar fjarsta-ðukenndar sögur á kreiki um keisarafjölskylduna. Sumir gleymdu jafnvel, að hún var syst ir keisarans og ræddu um þetta í návist hennar. Það var einnig hvísiað um samsæri gegn keisar- anum innan fjölsk.vldunnar. Fleiri en einn stórhertogi var nefndur í ■því sambandi. „Ég þráði að komast aftur til vígvallanna og hjúkrunarstarf- anna Ekkert batt mig lengur við Petrogiad. í borginni ríkti móður- sýkis'egur uppgjafarandi. Maður hefði getað haldið, að stríðið væri tapað eftir því að dæma hvern- ig sumir töluðu.“ Þegar Olga kom aftur til spít- alans, fann hún strax að mikil breyung til hins verra var orðin á andrúmsloftinu. Nokkrar hjúkr unarkonur frá Petrograd höfðu bætzt i hópinn í fjarveru hennar og allir vissu, að þær voru „rauð- ar“. A bverjum degi kom eitthvað fyrir á hverri einustu deild, og séih'ært smáatriði í störfum fékk pólitíska merkingu. Olgu til mikils léttis ákvað móðir hennar að loka Anítsjkovhöll Petrograd og koma til Kænugarðs. Stórhcrtogaynjan boröaði á hverj- um degi miðdegisverð með ekþju- drottningunni og viar fegin að komast þessa stund burt frá sí vaxandi spennunni á spítalanum. Alexander stórhertogi kom til Úkraír.u á vegum hersins. Hann bjó í járnbrautaflest sinni sikammt frá brautarstöðinni í Kænugarði. Það var baðherbergi í vagninum hans og Olga var fegin að fá tæki færi til þess að baða sig öðru bverju. Eldsneytisskorturinn í Kænugarði hafði leitt til þess, að hörgull var á heitu vatni, jafnvel á spítölunum. Síðasti mánuður ársins 1916 var viðburðaríkur fyrir . stórhertoga ynjuna í fyrsta lagi kom Míkael broðir hennar að norðan og stóð við í nokkra daga. Hún eyddi öll- um sínum frístundum með hon- um. Þau töluðu ekki um dapur leika líðandi stundar Þau minnt- ust bernskuáranna, þegar þau höíðu leikið sér saman, og þau hlógu að þessum löngu liðnu um exns. og börn — sem eru að gæða sér á stolnu sælgæti. En þegar -ivöl stórhertogans var á enda, og systir hans fylgdi honum á stöðír.a, þá grét hún án þess að blygðas* sín. Þau sáust aldrei aft- ur Snernma í' nóvember kom keis- arirn frá Moguilev til þess að heimsækja spítalann í Kænugarði. „Það félkk rnjög á mig að sjá breytinguna á Nikka, hann var svo fö.ur, horaður og þreytulegur Móði, mín hafði áhyggjur af því, bversu þegjandalegur hann var. Ég vissi að hann hefði viljað ræða við mig einslega, en það var aldrei stu”darfriður — það var svo mik ið að nera og margir, sem hann þurfli áð hitta.“ Þrð eftirminnilegasta í sam- bandi við heimsókn keisarans, að því er Olgu fannst, gerðist á einni deildmni á spitalanum hennar. ugt iengur eftir matvælum. Alcx ander stórhertogi varaði Olgu allt af við íramtíðinni, þegar þau hitt UlS*. Ásta-dið í Kænugarði var orð- ið mjög slæmt daginn sem Olga frét.ri, að keisarinn hefði staðfest ógildingu hjónaibands hennar og Péturs prins af Oldenburg. Nú gat nún gjfzt manninum, sem hún hafð; e'skað í þrettán ár. Gifting in fór fram þegar í stað í lítilli kapel u. Ólíklegt er, að nokkur annar Romanovi hafi gengið fyrir altarið á þennan hátt. .Móðir mín og Sandró voru við stödd. Þarna voru einnig tveir eða brír foringjar úr Akhtirskí herdc-ildinni og þeir sáraiféu vin- ir. sem ég átti á spítalanum. Kapel'an var lítil og dinrm. Brúð arkjól’inn var Rauða kross hjúkr- unarþúningurinn minn. Stjórn spít alans bauð okkur til miðdegisverð ar á eftir. Þetta sama kvöld var ég komin aftur til starfa á.spítal anum. En ég var sannarlega ‘ham- ingjusöm. Það var eins og ég fengi nýjan syrk, og þegar ég stóð þarna við hliðina á mínum heitt eldkaoa Kukusjkin, ákvað ég að taka með hugrekki öllu því, scm framtíðin kynni að bera í skauti sér. Ég var svo innilega þakklát guði fyrir að veita mér slíka ham- ingju.“ Það \ar komið fram yfir jól. Orð rómurlnn magnaðist eftir því sem endalcka keisaraveldisins nálg uðust Það komu varla nokkur bréf i'vá Petrograd. Ekkjudrottn- ingin, Olga og Sandró vissu ekki hverju þau átti að trúa. „B'regnirnar um valdaafsal Nikka komu eins og þruma úr heiðskini lofti. Við vorum agn dofa Móður minni leið hræðilega illa og ég var hjá henni um nótt- ina í húsi hennar. Næsta morgun fór hún lil Moguilev og Sandró með henni, en ég fór aftur til vinr.u minnar á spítalanum." Stórhei’togaynjan vissi ekki á hverju hún átti von þar, en sú hlýja og skilningur, sem mættu henr.i strax við komuna, höfðu djúp áhrif á hana. Hermennirnir daglegum dög- „Við höfðum ungan liðhlaupa, sem vai særður og hafði verið stefnt fyrir rétt og dæmdur til dauða. Tveir hermenn gættu hans. Við hötðum öll miklar áhyggjur hans vegna — hann virtist svo góðar drengur. Læknirinn ræddi um hann við Nikka, sem hélt strax í áttina til hans. Ég f-ylgdi á eftir, og ég sá að ungi maðurinn var stjaríur af ótta. Nikki lagði hönd- ina á öxl piltsins og spurði mjög rólega, hvers vegna hann hefði strokið úr hernum. Ungi maður- inn sagði, að hann hefði verið orð inn skotfæralaus, orðið hræddur, snúið til baka og hlaupið. Við biðun, öll með öndina í hálsinum, og Nikki sagði, að hann væri frjáls. í næstu andrá skreiddist pilturinn fratn ur rúminu, kastaði sér á gólf ið. tuk báðum höndum utan um hné Nikka og grét eins og barn. Ég held. að við höfum öll tárazt — jafnvel þessar erfiðu hjúkrun arkonur ifró Petrograd. Og síðan varð allt hljótt — allir hermenn- irntr horfðu á Nikka og ást skein úr svip þeirra. Þetta andartak ‘hi’/arf öli misklíð og óvild. Enn einu sinni voru keisarinn og fólk ið eitt.“ Stórhertogaynjan læfck- aði róminn. „Þessi minning hefur hlýjað mér um hjartaræturnar í öll þessi ár. Ég sá Nikka aldrei framar “ Strax og Nikulás II. var farinn frá Kænugarði tók almenn óánægja að vaxa, sífellt versnuðu freanirnar, sent bárust til borgar er miðvikudagur 5. nóv. — Malachias biskup Tungl í hásuðri kl. 9.43 Árdegisháflæ'ði í Rvík kl. 3.11 HEILSUGÆZLA BILANASÍMI Rafmagnsveitu Reykja víkur á skrifstofutima er 18222 Nætur og Helgidagavarzla 18230. HITAVEITUBILANIR tilkynnist i síma 15359. Skolphreinsun allan sólarhrlnginn. Svarað 1 síma 81617 og 33744. SLÖKKVILIÐIÐ og sjúkrabifreiðir — Sími 11100. SJÚKRABIFREIÐ I Hafnarfirðl > sima 51336. SLYSAVARÐSTOFAN I Borgarspítal anum er opin allan sólarhrlnginn. Aðeins móttaka slasaðra. Síml 81212. NÆTURVARZLAN I Stórholtl er op- in frá mánudegl til föstudags kl. 21 á kvöldin til kl. 9 á morgn ana. Laugardaga og helgidaga frá kl. 16 á daginn til kl. 10 a morgn ana. KVÖLD og helgidagavarzla tækna liofst hvern virkan dag kl. 17 og -.tendur til kl. 8 að morgnt, um heigar frá kl. 13 á laugardögum. í neyðar+Hfellum (ef ekki næst til heimiUslæknis) er tekið á mótl vitjanabeiðnum á skrifstofu lækna félaganna I síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga, nema laug ardaga. LÆKNAVAKT í HAFNARFI/IÐI og Garðahreppi. Upplýsingar i lög- regluvarðstofunni, sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. KÓPAVOGSAPÓTEK opið virka c»iga frá kl. 9—19, laugard. frá kl. 9—14 helga daga frá kl. 13—15. BLÓÐBANKINN tekur á móti blóð gjöfum daglega kl. 2—4. Nætur- og helgldagavörzlu apóteka i Reykjavfk vikuna 1. nóv. — 7. nóv. annast Garðs-Apótek og Lyfja búðin Iðunn. Næturvörzlu í Keflavík 5. nóv. annast Arnbjörn Ólafsson. FERMINGAR Dómkirkjan Börn sem fermast eiga í Dóm- kirkjunni ári'ð 1970 (vor og haust) eru vinsamlegast beðin að koma til viðtals í Dómkirkjunni sem hér segir: Til sr. Jóns Auðuns fimmtudaginn 6. þ.m. kl. 6. Til sr. Óskars J. Þorlákssonar föstu- daginn 7. þ.m. kl. 6. Neskirkja Börn, sem eiga að fermast hjá mér næsta vor og haust, komi til viðtals í Neskirkju, stúlkur föstudagskvöld 7 nóv. kl. 8, Dreng ir sama kvöld kl. 9. Börnin hafi með sér ritföng. - Jón Thorarensen Laugarnessókn Börn, sem fermast eiga í * vor eða næsta haust, eru beðin að koma til viðtals í Laugarneskirkju föstudaginn n k- kl. 6 e.h. — Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja . Væntanleg fermingarbörn, vor og haust 1970, dr. Jakobs Jóns- sonar, komi til viðtals í Hallgrínis kirkju á morgun, fimmtudag 6. nóv. kl. 5,30. Væntanleg fermingarbörn, vor og haust 1970, séra Ragnars Fjalar Lárussonar ,komi til viðtals í Hall grímskirkju á morgun fimmtudag 6. nóv. kl. 6,30- Grensásprestakall Börn, sem fermast eiga á næsta ári mæti í safnaðarheimilinu Mið- bæ við Háaleitisbraut, föstudaginn 7. nóv., stúlkur kl. 6, drengir kl. 6,30. Hafið blýant meðferðis— Felix Ólafsson. Iláteigskirkja Fermingarbörn næsta árs eru beðin að koma til viðtals í Há- teigskirkju sem hér segir: Til séra Jóns Þorvarðssonar, fimmtu- daginn 6. nóv. kl. 6 s.d. Til sr. Arngríms Jónssonar föstudaginn 7. nóv. kl. 6 s.d. Langholtsprestakall Vor og haust fermingarbörn cru beðin að mæta í safnaðarheimilinu föstud. 7. nóv. kl. 6,15 (Börnin hafi með sér ritföng). Séra Árelíus Níelsson og séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Arbæjarsókn Spurningabörn komi vinsamleg- ast til viðtals í Árbæjarskóla n.k. þri'ðjudag kl. 6 e.h. — Bjarni Sigurðsson. Bústaðaprestakall Væntanleg fermingarbörn cru beðin um að mæta í Réttarholts- skólanum á fimmtudaginn kl. 5,30 eða í Breiðholtssfcóla á föstudag kl. 5,00. — Séra Ólafur Skúlason. Kópavogsprestakall Fermingarbörn ársins 1970 komi til skráningar í Kópavogskirkju sem hér segir: Börn í gagnfræða- skóla Kópavogs komi í dag. mið- vikudag kl. 5,15. Börn í gagnfræða deild Kársnesskóla fimmtudag kl. 5,45. Börn í gagnfr.sk. vesturbæjar fimmtudag kl. 5,45. Þau börn sem ekki eru í ofangreindum skólum, komi til viðtals einhvern ofan- greindan tíma eða við fyrstu hent ugleika. — Séra Gunnar Árnason. Áspei’stakall Fermingarbörn ársins 1970 komi til viðtals í Ásheimilinu, Hólavegi 17, föstudaginn 7. þ.m. Börn úr Langholtsskóla kl. 5, — úr Lauga lækjarskóla kl. 6, svo og önnur börn. — Sr. Grímur Grímsson. FÆLAGSLÍE____________________ Frá neinendasambandi liúsniæða- skólans á Löngumýri Fjölmennið á handavinnukvöldið þriðjudaginn 11. nóv. kl. 8,30, í félagsheimili Húnvetninga, Laufás vegi 25- — Stjórnin. Kvenfélagið Seltjörn, Seltjarnarnesi Nóvemberfundurinn fellur nið- ur. — Stjórnin. SálaiTannsóknarfélagið í Hafnarfirði heldur félagsfund í Alþýðuhús- inu í Hafnarfirði í kvöld kl. 8,30. Fundurinn er helgaður minningu framliðinna. Ræður flytja Úlfur Ragnarsson læknir, og séra Bragi Benediktsson, prestur. — Stjórnin. Mæðrafélagið heldur bazar að Hallveigarstöð- um 23. nóv. Félagskonur eru vin- samlega beðnar um að koma gjöf um til: Fjólu, sími 38411, Ágústu sími 24846 eða á fundinn 20 nóv. Kvenfélag Lágafeilssóknar Fundur að Illégarði fimmludag inn 6. nóv. kl. 8.30. Lárétt: 1 Maður 5 Hnöttur 7 Neyðarmerki 9 Bunu 11 Ófug staf rófsröð 12 Upphrópun 13 Öfug röð 15 Illé 16 Strák 18 Lengri Krossgáta Nr. 418 Lóðrétt: 1 Aðkomumaður 2 Klaka 3 Eldivið 4 Hár 6 Ref- ur 8 Mjólkurmat 10 Espa 14 Sverta 15 Vínstúka 17 Svik. Ráðning á gátu nr. 417. Lárétt: 1 Feldur 15 Öls 7 Ern 9 Sæt 11 Má 12 Fa 13 Ung 15 Lag 16 Æsi 18 Trúð ar.. Lóðrétt: 1 Fremur 2 Lön 3 DL 4 Uss 6 Stagar 8 Rán 10 Æfa 14 Gær 15 Lið 17 Sú.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.