Tíminn - 05.11.1969, Blaðsíða 11
MKJVSKUDAGUR 5. nóvember 1969.
11
TIMINN
Rækjurækt
..Nú er mikið um það rætt
að koma burfi á fót nýjium at-
vinnugreinum hér á landi, og
er þá ekki úr vegi að fylgjast
með hvað aðrar stærri og rík-
ari bjóðir gera í þeim efnum.
Hér á landi hefur fiskirækt
verið á daigskrá um nokkurt
sbeið, en árangur ekki orðið
mikill emnþá, þó það standi til
bóta að sjálfsöigðu, ef opinber
aðstod fæst til þeirra hluta.
í Ameríku er nú að koma
mikill skriður á alls konar
fískirækt og er það einkum
tvær tegundir, sem þar eru nú
rælktaðar í allstórum stíl eftir
fréttum að dæma. Það eru
rækjur og Cat-fish.
Skriður komst á rækjuveiðarn
ar í Florida, þegar samþykkt
var þar á s.l. vori að einstakl-
ingar mættu rækta fisk í al-
mennir.gsvötnum. Þar eru nú
42 ræktunarstöðvar, sem rækta
svoneínda „coktail“-rækju,
sem er mikil eftirspurn eftir
i því mikla „coktail“-landi. —
Ákveðið hefur verið í þessu
eina fylki að verja 150 milfj.
dala til þessarar starfsemi á
árinu og eru það nokkuð marg
ar ísl krónur eða um kr. 1340
millj ónir.
Olíufélög, háskólar og
fjölda .n’örg stór firmu hafa
lagt fé til þessa svo og fæðu-
framleiðslu fyrir fiskinn og
rannsóknarstarfsemi í sambandi
við þessa atvir.nugrein. Þetta
er því ekkert „humbug“ og gæti
verið þess virði að gefa því
gaum hér á landi eneð kannske
albeztu skilyrðum til slíkrar
starfsemi, svo ekki þurfi ein-
göngu að treysta úthafsveið-
um, sem eru bæði dýrar og
áhættusamur atvinnuvegur.
310 kr. kg.
Eftirspurn eftir rækju er
nú mikil eins og áður er sagt
og verð er $ 1.60 pr. lbs. eða
um 310 kr. kg.
1968 var heildarafli USA af
þessari dýru fæðutegund um
30 millj. kg. verðmæti við
bryggju um $ 133.3 millj. Þá
var innflutt fyrir 150 millj.
af rækju. Neyzlan af rækju
eykst árlega um 10%.
Þá hafa Japanir starfað í
30 ár að rannsóknum og til-
raunum um rækjuræktun og
nafa náð mjög góðum árangri.
En eins og aðrar framleiðslu
<H>
VELJUM ÍSLENZKT
ÍSLENZKÁN IÐNAÐ
VELJUM
runfal
OFNA
acífierðir, er þeirra þekking
ekki til sölu fyrir nokkra þj'óð.
Það verður framleiðsluleyndar-
mál. í Japan hefur tekizt að
fá allt frá 1500 Ibs. til 2500
Ibs. af ekrunni og er það um
helmingi meira en Ameríkan-
ar sætta sig 'dð
Þá eru mikil umsvif þar
syðra í Bandaríkjunum í Cat-
fisih-ræktun: Fiskur þessi er
ekki ólíkur keilu, fremur
ófrýnilegur ásýndum, en er
auðveldur í ræktun og fóðrun.
Þrjú fylki, Missisippi, Arkans-
as og Lousiana framleiddu á
s.l. ári megirið af þeim 12
millj Lbs. sem framleidd
voru og veidd í USA. Verð á
Cat-fiskinum á USA-markaði
var í fyrra 35—45 c. pr. Ibs.
Það er hærra verð en fæst
fyrir alifuglakjöt og svínakjöt
bar í landi. í sambandi við
Catfishframleiðenda eru nú um
400 bændur, fiestir með smá
tjarnir en aðrir með stærri
vötn.
Áætlað er að 1972 verði
heildar Cat-fish framleiðsla
USA komin upp 52 millj. lbs.
á ári Sumir telja að markað-
ur fyrir þessa fisktegund muni
nema um 250 millj lbs. á ári
innan fárra ára. Hér er því
ekki um smáverulega fæðuöfl-
un að ræða. M’örg stór firmu
eru á hö.tunum eftir aðstöðu
til Cat-fish framleiðslu, ’ýning
ar eru haldnar >g í ráði er að
koma á fót Keðju-fiskbúðum
um 511 Bandaríkin sem seija
eingÖng» Cat-íisbKannske
hér sé á ferðinni samkeppni
við okkar erfiðu d'júpfiska-
veiðar sem nú lifa ,að mestu
á amerjskum markaði. Ekki
lítur Cat-fiskurinn vel út að
sjá en kannske er þetta góð
matvara.
Raunhæf fiskirækt
Væri nú e.kki ráð að hefja
raunhæfa vísinda- og tilrauna
starfsemi , fiskirækt á ísiandi.
Mæbti setja á stofn við Seðla-
bankanr.. þangað sem allir fjár
munii bjioðarinnar eru inn-
dregnir sérstaka deild, sem
hefði þessi má' til athugunar
svo og önnur, sem gætu haft þýð-
ingu fyrir sú'axandi fólksfjölg
u.n í landinu en renna ekki
um allar slóði’ emjandi eftir
stórríkum aðiium til að koma
á fót iðjuverum sem ekki
veita svo mörgu fólki atvinnu,
sem aðrar stsen-i framleiðslu-
greinar skapa T.d. er sagt að
Aluminverksm’ðja skapi sama
mannfjö’.aa atvinnu og Jón
Gíslason-frystihúsið í Hafnar
firði skapaði meðan það var
og hót Nú er það dautt. og
veitir enigum ”innu meir.
Kannske tækist okkur þá að
ieysa þann vanda að koma raf
magni voru í verð á kostnaðar
verði en ekki á 26 aura kwst.
begar framleiðsluverðið er 46
aurar. eða bar um bil.
C- N
Fiskiræktaráhugamaður“.
gWÍM
Miðvikudagtu 5. nóvember.
18-00 Gustur.
B*>rartir v«7> VJánávatn.
t'"7>anij.
.... Eh.ert. Siguróiornsson.
18.2P Hrói hött.iij Leynitjörnin.
Þvbanr'i;
El eri jig'irb-iórnsson.
I8.ó« Hl'
20. i(i Fri'ttii
20.30 Napö'ónn.
Frónsk mvnii gerð í tilefni
a 20* ára ifmæli Napó-
le<«ns mikla 'rakkakeisara,
sen 'ai örlagavaldur
Ev' onu á unn’ tíð.
Þ.'ða«n1 op r«ulur;
Ósvai tr.gimarsson.
20.50 A»-Kt-tir /F 'bntýri.
Þvðandi <*T*uí. Magnússou.
21.16 !W Zv smjaesnivndin.
IVI; ég jpv m*ð þér?
(iVH Fóvo'ite Blonde).
it-manmynC frá árinu
1942
Leip'Uióri
Sivr^v i,ar><’*eld.
4«'pth. otverl*
Bnh rt->pe Waoeleine
Ca’-rol >g George Zucco.
Þ"'bai>di
Dórí OcaLteinsdóttir.
Kóna .mkKnr st.undar
njesntr oe °tur fórum
sítiiim óerr>»ö-rlevndarmál.
sen i>>inir.t1r i*JHs fyrir
( ai£:« m >n« \f> P henni.
I árvfenti'*.ir> eitar hún á
náhii n-inle'liara sem verð-
m' ra>ióT*<>M> viHueur bátt-
takand. í hinnm bi’osleg-
asta íltinvaleik.
22.3« Dagsk-arlóí-
GANGSTÉTT ARH ELLIIR
Milliveggiaplötur skorsteinssteiuar legsteinar
garðtröppusteinar veggnleðslusremar o. fl. -
6 kanta hellur. Jafnframt helimagnir.
HEILUVER,
Bústaðaoietti 10. Sími 33545.
MIÐVIKUDAGUR 5. nóvember
7.00
12.50
14.40
15.00
U
LÓNI
' 7VP a* 7HtOJFF 7WT SM&S
XUSriERS'H/PEOUr, 77JF,
Pt;ri£fí anp apams fam/l/fs stfusgle
UP/VAFPS • • •
sf . / - Sa&ir/ ]
V 4M.V SÁAP 7MXSC i
/Ksrups p-/rr-jv;<p/s&tw
7PA7 CíPr —
íyáll/ .
&ack/ wé/ Pé <r»i
TtíÉ'iW/ 'j /r • /tvié •'Ai’é
'7V Mxs l>Otr\, i &•?.■ A V <
£UP ,/r'L' Lí/PP' /OP/
'nI — 16.15
Klifrið áfram! Fyrir neðan: Skjótið!!
Grímumaðurinn sagði okkur að halda
þessum náungum kyrrum á bak við
klettinn! Til baka, þeir girða fyrir út-
gönguleiðina, við verður að skjóta
þá, ríðum upp á fjallsbrúnina!
16.30
17.00
17.15
17.40
18.00
18.45
19.00
19.30
= 19.35
= 19.55
= 20.30
Mér þykir það leitt, ég get ekki staní
að hér lengur* ég má engan tíma missa.
Við ökum með þér á flugvöllinn. Maður-
inn með hundinn er eins og flækingur-
inn sem við áttum að finna!
Þetta var hr. Walker!
Sæll vertu. —
21.30
22.00
22.15
22 35
23.20
Morgunútvarp
Við vinnuna; Tónleikar
Við. sem heima sitjum
Miðdegisútvarp
Fréttir rilkvpningar.
Fræðsluþáttur Tannlæknafé
lags íslands (endurtekinn):
Úlfur Helgason tannlæknir
tglar um tannvernd.
Klassísk tónlist:
Veðurfregnir.
Líknarþjónusta kirkjunnar
Séra Felix Ólafsson flytur
þýðingu sína á erindi eftir
séra Thor Whith !\ Ósló-
Lög leikin á langspil og lútu
Fréttir Létt lög.
Framburðarkennsla í esper
anto og þýzku. Tónleikar.
Litli barnatíminn
Tónleikar Tilkynningar.
Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
Fréttir
TiJkvnningar.
Daglegt máj
Magnús Finnbogason magist
er flvtur báttinn.
Tækni og vísindi
I.étt tnnlist frá hollenzka út
varpinu
Frairihaldsleikritið: „Börn
dauðans" eftir Þorgeir Þor
geirsson
Endurtekinn 1. þáttur (frá
s. 1. snnnnd.» Uppreisn gegn
vfirvaldinu
iTtvamssavan ..Ólafur
Hplgi*’ eftir Veru Henriksen
Guðjón Guðjnnsson les eig
in bvðingu (18).
Fréttir.
Veðurfregnir.
Kvöldsagan: ,,Borgir“ eftir
Jón Transta
Geír «>•*>* rtVseon frá Skerð
Ín*rSr»Z!?t„m (oc fjgj
4 plipft'i stnnd
Leifur Þórarinsson kynnir
tónlist af ýmsn tagi.
Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.