Tíminn - 05.11.1969, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 5. nóvember 1969.
TIMINN
9
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Framlcvæmdastjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn
Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði
G. Þorsteinsson. Fulltrúi ristjómar: Tómas Karlsson. Auglýs-
ingastjóri: Steingrímur Gíslason Ritstjórnarskrifstofur i Eddu-
húsinu, símar 18300—18306. Skrifstofur Bankastræti 7 —
Afgreiðslusimi: 12323. Auglýsingasimi: 19523 Aðrar skrifstofur
sími 18300. Áskriftargjald kr. 165.00 á mánuði. innanlands —
í lausasölu kr. 10.00 eint. — Prentsmiðjan Edda h. f.
Tafariausa rannsókn
á raforkuverðinu
Það hefur nú komið fram i umræðum á Alþingi
að staðhæfingar um að raforka Búrfellsvirkjunar til
álversins muni verða seld langt undir kostnaðarverði,
eiga sér rætur í skýrslu bandanska verkfræðifirmans
Harza, sem hannaði virkjunina og hefur haft eftirlit með
framkvæmdum við Búrfell.
í skýrslu, sem bandaríska firmað gaf út í júlí s.l. og
dagsett er 30. júní 1969, er greint frá því, að upphafleg
kostnaðaráætlun um fyrri hluta Búríellsvirkjunar, sem
var höfð til hliðsjónar við samningana um orkusöluna
til álversins, hafi verið 25,8 milljonir dollara. í skýrslu
þessari er svo greint frá nýju mati Harza á kostnaðinum
miðað við þær staðreyndir, sem nu liggja fyrir um
kostnað við framkvæmdir við Bórfell. Þetta mat eða
áætlun er miðuð við 30. júní 1969 og er þar komizt að
þeirri niðurstöðu að kostnaður verði rúmum fjórðungi
meiri en áætlað hafði verið í fyrstu eða 32,6 millj. doll-
ara í stað 25,8 milljóna.
I þessari skýrslu Harza er ennfremur greint frá því,
að í þessari nýju kostnaðaráætlun séu akki reiknaðir
með ýmsir kostnaðarliðir, sem bætast munu við heildar-
kostnað virkjunarinnar, svo sem greiðsla fyrir vatnsrétt-
indi og ýmis önnur réttindi, vextir á byggingartímanum,
tollar, skattar og gengistap á inniendum kostnaði. Gengis
tap á innlendum kostnaði er mjög verulegt vegna þess
að allur innlendi kostnaðurinn er unninn fyrir erlent
lánsfé og hafa tvær stórfelldar gengisfellingar komið á
byggingartímanum og má ætla að gengistapið geti numið
tæpum 300 milljónum króna. Fróðir menn hafa áætlað,
að þegar allir þessir kostnaðarliðir, sem Harza tekur fram
að séu ekki meðreiknaðir í hinni nýju úttekt verkfræði-
firmans á virkjunarkostnaðinum, nafi verið teknir með
í reikninginn, megi reikna heildarkostnað við fyrri áfanga
Bú.rfellsvirkjunar allt að 42 millj. dollara eða 3.700 millj.
kr. Að viðbættri gasaflsstöðinni, sem övggja verður til að
tryggja álverinu orku, ef út af bregður við Búrfell, er
kostnaðurinn kominn í 4000 milljónir króna Þá er rétt
að hafa í huga, að óútkljáð er enn deila Landsvirkjunar
og verktakanna við Búrfell og er þar um að ræða hvorki
meira né minna en 7—800 milliónir króna. sem verk-
takarnir vilja fá til viðbótar við umsamdar greiðslur.
Samkvæmt áætlun Landsvirkjunarstjórnar, sem lögð
var fyrir Alþingi í fyrra, mun kostnaður við seinni áfanga
Búrfellsvirkjunar nema 661 milljón króna og verður
heildarkostnaður virkjunarinnar þá kominn yfir 50 millj.
dollara. Árleg greiðsla álbræðslunnar samkv. þessu verða
til frambúðar um 45 milljónum Króna undir kostnaðar-
verði raforkunnar. Sé miðað við raunsæja nýtingar-
prósentu orkunnar verður tapið raunar enn meira. Heild-
söluverð raforku til rafveitna er nú 48 aurar á kílówatt-
stund og áformað að þetta verð hækk: um 15% á næst-
unni eða í 55,2 aura á sama tíma og albræðslan greiðir
22 aura fyrir kílówattstundina.
Þessar upplýsingar komu fram ■ fyrradag, er Magnús
Kjaríansson mælti fyrir tillögu þeirn ei hann flytur
ásamt Þórarni Þórarinssyni, um að skipuð verði rann-
sóknarnefnd til að rannsaka kostnað v’ð Búrtellsvirkjun.
Ilér er slíkt stórmál á ferð. að pað er farsælast fyrir
alla aðila að það verði upplýst til nútar sem fyrst. Þjóðin
á heimtingu á því. að öll spilin verði lögð á borðið í
hlutlægri rannsókn. T.K.
f . .. „ «»■> ..........—
E. C. HODGKIlSs:
Hörmulegt ástand ríkir á hinum
herteknu svæðum Israelsmanna
Ritstjóri „The Times/y lýsir ástandinu, eftir heimsókn til
herteknu svæðanna.
Höfundur greinar þessar-
ar er ritstjóri við The
Times, og fjallar þar um
erlend málefni. Hann er ný
kominn úr ferðalagi um
þann hluta Jórdaníu, sem
fsraelsmenn hafa hertekið,
en þar kom hann til staða
og hitti fólk, sem hann hef
ir þekkt í rúm þrjátíu ár.
Lýsir hann í greininni áliti
sínu á hernámi ísraels-
manna, seœ hann segir
„ákaflega þrúgandi“. Höf-
undur kom meðal annars til
þorjisins Halbul, milli
Bethlehem og Hebron, en
frá því hefur verið sagt ’
fréttum nú nýlega, að
ísraelsher væri búinn að
má þetta þorp gersamlega
út, en ’inn af undirforingj-
unum í hernum hafði farizt
bar í sprengjutilræði.
ARABAR a vesturba'kka
Jordar o-g Gaza-svæðinu eru
nú búnir að búa við hernám
ísraelsmanna fast að því hálft
þriðja ár. Þess er ekki að
vænta, að slíkt hernám sé vin-
sælt, en það vakti furðu mína,
hve allir íbúar hvan’etna, háir
;em lágir, hötuðu fsraelsmenn
ákaft
Anórúmsloftið er ef til vill
wipað þvi, sem ríkti í Frakk-
.andi í ársbyrjun 1942. Vonir
mnrásaraðilans um, að íbúarn-
r sættu sig við hernámið. og
'onir hinna hernumdu um
skj'ótfengið frelsi, hafa ekki
-ætzt og eru liðnar undir lok.
Viðurbælingin er þjakandi
oung, mótþróinn margfaldast
og elur hvort á öðru. Enn er
ekki farið að grfpa til fjölda-
hefnda og sameiginlegra refs-
mga. En að því kemur þá og
pegar ef svo fer fram sem
norfir
AÐ ÞVI er ég komst næst
er búið að hrekja um 90
Palestínumenn yfir landamær-
in ti! Jórdaníu. Flest eru
oetta menn, sem forustuhlut-
verki höfðu að gegna í lífi
ólks á vesturbakka Jordan, t.
di. fyrverandi borgarstjóri í
Jerúsalem. núverandi borgar-
stjóri í Ramallah. dómarar, lög
‘ræðingar, læknar, kennarar
o.s.frv.
Búið er að sprengja í loft
ipp 7140 hús Araba í og um-
hverfis Halhul. Þarna er meða!
mnars um að ræða heil þorp,
sem eytt hefur verið af „ör-
rggisástæðum“ en oftast voru
íúsin sprengd í loft upp fyrir
oær sakir. að í þeim bjó ein-
rver. sem talið var að hefði
haft samband yið skæruliða.
Það vekur hvað mesta reiði
Araba að húsum er oft eytt
indir eins og hinn grunaSi ei
tekinr. og fluttur burtu, en
ekki beðið eftir því, að lögð sé
fram kæra á hendur honum.
uvað þá að hann sé dsemdur
Ekki skiptir heldur máli, hvort
-.arm er eigandi hússins eð3
akki. Húsið er sprengt í loft
ipp, hvort sem hann er sak
Moshe Dayan
laus eða sekur, leigjandi, gest-
ur eða eigandi hússins. Taka
núss til afnota vekur minni
reiði en eySing þeirra, en þó
befur vakið mikla gremju, að
nýtt sjúkrabús í austurhiuta
Jerúsalem hefur verið tekið
til nota sem höfuðstöðvar lög-
reglunnar.
GRUNUÐUM mönnum er oft
naldið í fangelsi mánuðum
saman án þess að mál þeirra
komi fyrir rétt eða að ætt-
ingjar eða lögfræðingar þeirra
fái vitneskju um hvar þeir
eru niður komnir og geti heim
sótt þá. Að því kernur þó, að
þeir eru leiddir fyrir herrétt
og ísraelskur lögfræðingur er
fenginn sem verjandi þeirra.
Dómar eru mjög þungir. Dag-
inn áður en ég kom til Nablus
var til dæmis sagt frá því f
FYRRI GREIN
Jerúsalem Post, að fjórir
menn úr „hryðjuverkahópi"
hefSu verið daemdir, tveir 17
ára ’og 21 árs í lífstíðarfang-
elsi, átján ára piltur í þrjátíu
ára fangelsi og 16 ára piltur
: 25 ára fangelsi í þlaðinu var
þess hins vegar ekki getið. að
begar dómurinn var kveðinn
upp yfir yngsta piltinum. lét
iómsforsetinn þess getið. að
vegna þess, hve ungur hann
væri og hefði auk þess með-
gengið sök sína. fengi hann
'ægar dóm. Bkki var vitað,
bvort þetta var meint í alvöru
rða átti að vera fyndni. Heita
má. að daglega sé sagt frá
dómum hliðstæðum þessum.
Það er almenrt álit {búanna
á herteknu svæðunum, hvort
sem beir eru Araba: eða ekki,
rð allir þeir. sem grunaðir eru
um hluttöku í samtökum
skæruliða eða um aðstoð vi*
þá á einhver.n hátt séu pyntaðir
til sagna. Og margt er það, sem
styður þessa skoðun. Aðferð-
irnar, sem notaðar eiga að vera
eru hinar sömu og kunnar eru
frá Alsír, Unigverjalandi, Viet-
nam og víðar, meðal annars
raflost og hvers konar barsmíð
ar. Sagt er, að pyntingarnar
fari fram í aðalstöðvum upplýs
ingaþjónustunnar.
ÚTGÖNGUBÖNN eru al-
þekkt og grípa yfirvöld ávallt
til beirra þegar ástand verður
sérlega uggvænlegt. Þeim er
þó bæði unnt að beita varúðar
ráösiföfunum og refsiaðgerð-
um en fsraelsmenn virðast
hallast að síðari notkuninni.
Allir muna Beit Sahur, rét.t
fyrir utan Betlehem. Þar hafa
nirðingjar tekið sér fastan ból
stað og býr hver fjöls-kylda í
dálitlu kassalaga steinhúsi. Eld
flaugum hafði verið komið fyr
ir í námunda við þorpið og
tvær þeirra hæfðu Jerúsalem
’ ágúst í sumar
fsraelsmenn staðhæfa að
einhverjum þorpsbúa hlyti að
hafa verið kunnugt um, hverju
fram fór, og hefur sú staðhæf
ing efalaust verið á rökum
reist. Algert útgöngubann var
því sett á, og heila viku mátti
enginn fara út fyrir hússins
dyr eða opna glugga. Þar sem
þarna er ekki um annað að
ræða en útisalerni og mjög
miklir hitar gengu í ágúst í
Palestínu. má geta nærri hve
"iðfelidið þetta var. Búfé
þorpsbúa ýmist fórst eða var
gert upptækt. Takmarkað út-
göniguban nvar síðan látið gilda
enn í nokkrar vikur.
LEYFI þarf til ferða til og
frá Jórdaníu og eins þurfa íbú-
ar á Vesturbakka Jórdan og
Gaza-svæðinu leyfi til þess að
fara til Jerúsa-lem, sem ísraels
menn hafa nú lagt undir sig,
ásamt nærliggjandi þorpum.
Um það bil helmingur þeirra
Araba. sem áður bjuggu í
Palestínu, eru nú dreifðir víðs
vegar Sundrun fjölskyldna er
nú meiri en nokkru sinni fyrr
Qg endursameining erfiðari,
hvort heldur er um stundar-
sakir eða til frambúðar. ____
ísraeismenn segja vitaskuld,
að skæruiiðarnir — fedayiu —
eigi alla sök á því. hvernig
Komið er. Ekki þyrfti til
neinna þvingana eða þrúgunar
ið grípa ef þein aðeins þókn-
•ðist að hætta árásum og
sprengjuvarpi. Vera má, að
;vo sé. En til mikils er mælzt
oegar Aröhuir er ætlað aS
oregðast á allt annan bátt við
innrás og hernámi aðvífandi
hers en fólk gerir hvarvetna
annars staðar. Þeir hafa satt
að segja ríka ástæðu til að
reyna að bera hönd fyrir höfuð
;ér þar ',em peir óttast, aS
nernámið sé aðeins undirbún-
rngui undir raunverulega inn-
iimun