Vísir - 06.06.1981, Page 11

Vísir - 06.06.1981, Page 11
Laugardagur 6. júnl 1981 11 ,,Set þá í | sparibaukinn,, | Ert þú hringnum?! --------------------1 Þá ertu 200 krónum efnaðri I ----------| I Hver er i hringnum ?' Mvndin j var tekin fyrr í vikunni, í I glampandi sólinni slðla dags f ■ Austurstræti þar sem mannlifs- 5 blóminn hcfur heldur betur | sprungið út þessa siðustu daga. | Snáðinn i hringnum er 200 kr. J rikari án þess að vita það. Og | þegar hann veit það, er honum ■ óhætt að koma rakleiðis upp á • ritstjórn Visis, Siðumúla 14. I Reiðhjólakappinn Bjarki Már | Elíasson var I hringnum i sið- ustu viku. Hann var nú aldeilis I kátur yfir 200 kr. en vissi þó | varla hverju hann átti að svara þegar við spurðum hann til I hvers hann myndi nota pening- ■ ana. ,,Ég legg peningana mina inn ■ á banka, Fyrst fara þeir i spari- i baukinn og þegar hann er orðinn 1 fullur þá legg ég innihaldið i | bankann. Ég á tvo sparibauka, ■ einn Tinnabauk og einn er eins ' og svin”. Er ekkert sérstakt | sem þing langar i? — „Nei, mig langar ekki i I neitt. Ég ætla að geyma pening- I ana þangað til ég er orðinn . stór”. Og Bjarki Már verður nú I bráðum stór, þvi hann verður 9 | ára þ. ll.ágúst n.k. 1.______________________________ vlsm _ .VOO-S í oKf7 1. i viðtali dagsins í Vísi á mánudaginn var rætt við einn af þremur ba llettdönsurum, sem hlutu styrk úr Listdans- sjóði Þ jóðleikhússins. Viðmælandi Visis var eini karlinn úr þeim hópi. Hvað heitir sá? 2. Hver var kjörinn for- maður Blaðamanna- félags Islands á aðal- fundi félagsins um síð- ustu helgi? 3. EÓP mótið í frjálsum iþróttum var haldið um siðustu helgi. Tvö is- landsmet voru sett, af þeim Sigurði T. Sigurðs- syni og Guðrúnu Ingólfs- dóttur. i hvaða greinum frjálsra keppa þau? 4. Óperan La Boheme kom aftur á fjalir Þjóð- leikhússins i vikunni. Kristján Jóhannsson hefur nú tekið við hlut- verki því sem Garðar Cortes söng og Sieglinde Kahmann hefur leyst Ólöfu Harðardóttur af hólmi. En hver kemur nú i stað Ingveldar Hjalte- sted? 5. í vikunni var tilkynnt hver hefði verið valinn iþróttamaður mánaðar- ins af Vísi og Adidas og birt mynd frá þvi er hann tók við verðlaununum. Maðurinn heitir Jón Páll Sigmarsson og er lyft- ingamaður, en í hvaða iþróttafélagi er hann? 6. Vísir gerði skoðana- könnun um fylgi flokk- anna, í vikunni. Sam- kvæmt henni myndu tveir stjórnarf lokkanna tapa fylgi ef kosið yrði á næst- unni. Hvaða stjórnmála- flokkar eru þetta? 7. Spánska veikin var til umræðu i vikunni. Land- læknir ráðleggur fólki að fara ekki til Spánar, for- maður Félags ísl. ferða- skrifstofa segir það sé óhætt, „þetta er einfalt kvef" segir hann í viðtali við Vísi. Hvað heitir for- maðurinn? 8. Að öllu forfallalausu fær BÚR afhentan nýjan togara í dag. Togarinn mun bera nafnið Otto N. Þorláksson, hann er smíðaður i Stálvík og hvað skyldi hann kosta? 9. Einn um skoðanakönn- un Visis: Afar mjótt var á mununum milli Geirs og Gunnars þegar spurt var um hver ætti að vera for- maður Sjálfstæðisflokks- ins. 20.8% sögðust styðja Gunnar, 20.3% vildu Geir. Afar margir höfðu alls ekki gert upp hug sinn, hversu há var prósentu- tala þess hóps? 10. Landstjórinn yfir Kanada kom í opinbera heimsókn til Islands í vik- unni. Hvað heitir hann? 11. Þekkt bresk popp- hljómsveit kom til lands- ins á fimmtudaginn og heldur tónleika í Laugar- dalshöllinni í dag. Hvaða heitir þessi hljómsveit? 12. Dýrasti vinningur í blaðagetraun hérlendis, var afhentur í vikunni, Vísisbústaðurinn. Nú er sumargetraun Vísis komin í fullan gang og vinningarnir glæsilegir að venju. Hverjir eru vinningarnir? 13. Síðustu áskriftartón- leikar Sinfóníuhl jóm- sveitarinnar á þessu starfsári voru á fimmtu- daginn. Aldrei þessu vant, lék þar íslensk stúlka einleik með hljóm- sveitinni. Hún heitir Unnur María Ingólfs- dóttir en hvaða hljóðfæri leikur hún á.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.