Vísir - 25.06.1981, Blaðsíða 2

Vísir - 25.06.1981, Blaðsíða 2
Hvernig er heilsan? Jóhannes Jónsson, kennari: Hún ermjöggóð.égerandlega og likamlega heill. En veðrið fer i taugarnar á mér (súld og rign- ing). Anna Heiða Kvist, nemi i bæjar- vinnu: Fin. Mér liður vel i alla staði og hefur alltaf gert. Kristin Jensdóttir, nemi i bæjar- vinnu: Mér liöur bara ágætlega. Skarphéðinn Bjarnason, vill helst ekkert gera: Hún er fin, alveg sérstaklega fin. Gunnar Hrafnsson, áhugamaður um sjúkdóma: Smá gigtarstingur öðru hverju og vottur af ilsigi. vtsm Fimmtudagur 25. júni 1981 „Að ýmsu leytl svlp- að fyrri stðrfum” - Rætt við nvráðínn sveilarsttóra MosfeilshreDPS. Biarna snæbjörn Jónsson Viðskiptaf ræöingur frá H.í. Bjarni tók stúdentspróf frá Verslunarskóla tslands 1975 og lauk prófi i viðskiptafræði frá Háskóla Islands 1979. Hann stundaði ýmis konar störf á meö- an á námi stóð og kenndi meðal annars i Tónlistarskóla Mosfells- hrepps i tvö ár með háskólanám- inu. Að loknu námi hóf Bjarni störf hjá Verslunarráöi Islands og hef- ur starfað þar siöan. Bjarni er kvæntur Björgu Kristinu Kristjánsdóttur. bau eiga eitt barn tæplega eins og hálfs árs gamalt. Um 3500 manns búa i Mosfells- hreppi og f jölgaði ört fyrir nokkr- um árum, en dregið hefur úr henni og er hún nú orðin jafnari á milli ára. Viö spuröum Bjarna Snæbjörn um helstu verkefni sem væru framundan hjá Sveitarfé- laginu. „Það er mikiö á döfinni hvað framkvæmdir varöar i sumar. Veriö er að taka undir byggingu nýtt byggingasvæði og mikiö verður um gatnageröarfram- kvæmdir i sumar”, sagði Bjarni Snæbjörn Jónsson. Píanóleikari með meiru „Mitt áhugamál er aöallega tónlistin. Ég spila á pianó, hef verið aö læra i mörg ár og er svona að gutla við það ennþá”, sagði Bjarni er spurt var um áhugamálin, en eins og áður kom fram kenndi hann við Tónlistar- skóla Mosfellshrepps, og þá að sjálfsögðu á pianó. Þá hefur Bjarni nokkuö starfað aö félags- málum, útivist og fjallgöngur eru meðal fristundaefna hans. „En það hefur minnkaö nokkuð eftir að störfin fóru að aukast”, sagöi hinn 25 ára gamli sveitarstjóri. —AS //Að ýmsu leyti er þetta starf nýtt fyrir mér, en í sumu er það svipað þeim störfum sem ég hef unnið hjá Verslunarráðinu, svo sem fundasetur, nefnda- störf# ýmiskonar erind- rekstur og vinna við mis- munandi málaflokka eftir því sem verkefni gefast", sagði Bjarni Snæbjörn Jónsson, sem ráðinn hefur verið Sveitarstjóri Mos- fellshrepps, og tekur hann formlega við því starfi á miðvikudaginn í næstu viku, 1. júlf. Frá 1. júni hefur Bjarni ver- ið með annan fótinn á skrifstofu Mosfellshrepps, til þess að setja sig inn i þau verk- efni sem framundan eru. Bjarni er fæddur 6. janúar 1956. Hann er uppalinn i Mos- fellssveit, sonur hjónanna Mál- friöar Bjarnadóttur og Jóns M. Guðmundssonar á Reykjum. Bjarni Snæbjörn Jónsson, nýráðinn sveitarstjóri Mosfellshrepps. Félagi Steingrimur GóOir lélagar Ekki virðist lengur mega lyfta hendi til nokk- urra framkvæmda nema á „féiagslegum grund- velli”. Eins og alkunna er fjölgar þeim ibúðum stöðugt sem byggðar eru samkvæmt félagsiegu formúlunni og er svo komið aö þeir húsbyggj- endur sem ekki eru I félagslegu umhverfi fá ekki annað en okurlán til skamms tima. Ennfremur er farið að útskrifa félagshjúkrunar- konur og félagsfræðinga- farganið þenst stöugt út. Þá stendur til aö Félagi Svavar ráöi sérstakan félagsmálafulltrúa að sendiráði Islands i Kaup- mannahöfn. Hann mun eiga aö útdeila þeim styrkjum sem Danir greiða islenskum iöju- leysingjum þar i landi. Þaö nýjasta er svo aö Félagi Steingrimur Her- mannsson skipar fulltrúa félagsmálaráðuneytisins i nefnd sem kanna á hvar á landinu megi fjölga fiskiskipum og veröur viöbótin væntanlega gerö út á félagslegum grund- velli. Gieðl i Höllinnl Bandaiag isienskra listamanna ætlar að haida fjörlegan inni- markað með nýstárlegu sniði í Höllinni á laugar- dagskvöldið. Verður þar margt til skemmtunar og er ætlunin aö gestir geti skemmt sér fram eftir allri nóttu. Upphaflega ætluðu listamennirnir að halda mikla skemmtun á Korp- úlfsstööum, en fengu ekki leyfi til þess. óttuöust yfirvöld að kunstnerar ærðust og kveiktu i hús- um staðarins þá er gleöin stæði sem hæst. Eldhætt- an mun hins vegar vera hverfandi i Laugardals- höll. Þar fyrir utan hafa svo alltaf verið skiptar skoðanir um hversu fall- eg bygging höllin væri, svo.... Konur ðskast Ef mig misminnir ekki stórlega var einhvern tima lagt bann við að auglýsa sérstaklega eftir karli eða konu i atvinnu- auglýsingum. Um skeið var ekki þverfótað fyrir augiýsingum þar sem „starfskrafta” vantaði til „starfa”, jafn gáfulegt og það nú var. Þetta bann við kyn- greiningu hlýtur að hafa veriö aflagt, þvi nú er auglýst eftir konum til starfa baki brotnu I dag- blööunum. Fyrirsögnin á einni augiýsingunni var meira aö segja svohljóö- andi: „Kvenfóik óskast nú þegar i eftirtalin störf” Svo er hitt aftur annað mál, aö opinber fyrirtæki halda áfram þeim ósið, aö auglýsa eftir fólki án þess að láta þess getið um hvaða fyrirtæki sé að ræða, heldur eiga um- sækjendur aö senda svar i umslagi merktu þetta eða hitt. Þennan ósiö áttiað afleggja fyrir löngu, en hefur greinilega ekki tek- ist. Einn úr Flrðinum Hafnfiröingar eru dá- litið sér á parti, eins og alþjóö veit. Þið hafið kannski heyrt um hafn- firska kennarann sem felldi nemanda á réttrit- unarprófi i vor. Astæöan var sú, að hann skrifaði „gaflarar” meö einu b-i í staðinn fyrir tveimur. Sæmundur Guðvinsson skrifar Svavar svarar i Paris, þungur á brún yfir ónæð- inu. Svavap i simanum Það er ekki tekið út meö sældinni að vera ráö- herra i sumarfrii. Þaö fékk Svavar Gestsson að reyna þegar hann ætlaöi að slappa af i Paris um tlrna. Læknadeilan magnað- ist um allan helming við fjarveru ráðherrans og Visir sló á þráöinn til Frans og spurði Svavar hvenær hann væri væntaniegur heim. Félagi Svavar tók þessa fyrirspurn fremur óstinnt upp og taldi landslýð litt varöa um feröir sinar. Undir þetta skal tekið, enda sé ég ekki hvaða rétt pöpullinn hefur til að hnýsast i málefni hinnar nýju stéttar. Hins vegar upplýsti Svavar, að hann væri i stöðugu simasambandi viö báða deiluaðila og vissi þvi alveg hver staö- an væri. Þokkalegt sumarfrí það, sitjandi á hótelherbergi í Paris, telefónandi í allar áttir, i stað þess að ramba milli kaffihúsa og listigarða eins og fólk á að gera i Paris. Fyrir þetta á Svavar hiklaust rétt á viöbótarfrii, ef ekki miskabótum. Þorskaþjálfa- skóli íslands Staöa verknámskennara viö skólann er I til umsóknar. Upplýsingar um starfiö g< skólastjórinn í síma 43541 og 43968. I Umsóknir sendist til skólans fyrir 20. jú l Skólastjóri Þorskar á purru Ekki hefur maður viö aöfyigjastmeðþeim nýju skólum sem spretta upp eins og gorkúlur. En auð- vitað hlaut að koma að þvi, að það yrði stofnaöur Þorskaþjálfaskóli ts- lands. Er raunar furðu- legt aö ekki skuli hafa verið búið að stofna slik- an skóla fyrir löngu. • Spltalasaga Sjúkrahúslæknirinn, einn þessara örfáu sem var enn við störf, settist á rúmstokkinn hjá Jóni og blaðaöi í gögnum sinum. „Mér sýnist á öllu að þú verðir aö vera hér hjá okkur i nokkra daga. Viltu ekki að ég hringi heim til konunnar þinnar og ræði við hana?” — Hún er nú hérna lika, stundi Jón. „Hvað segirðu. Eruð þið bæði á spitalanum? — Já, en það v.ar hún sem byrjaði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.