Vísir - 25.06.1981, Blaðsíða 6

Vísir - 25.06.1981, Blaðsíða 6
Fimmtudagur 25. júni 1981 Þungu fargi létt af Jónl Þórsarar „nlósnuðu” á Ólafsflrði Arni Stefánsson, fyrirliöi Þórs frá Akureyri og félagar hans, lögöu leiö sína til ólafsfjaröar i gærkvöldi, til aö „njósna” um leikmenn Leifturs, sem mæta Þór á Ólafsfiröi i 16-liöa úrslit- um bikarkeppninnar. —SOS Létt h|á Grindvíkingum — Leikmenn Grindavikur héldu sigurgöngu sinni áfram, þegar þeir fengu Gróttu i heimsókn i gærkvöldi. Þeir yfirspiluöu Gróttu og unnu öruggan sigur — 4:0. Jóhann Armannsson opnaöi Ieikinn á 20. min. og stuttu siöar skallaöi Eagnar Eövaldsson knöttinn I netiö hjá Seltjarnarnes- liöinu. Sóknarþungi Grindvíkinga hélt - lögðu Gróttu að velli 4:0 í gærkvöldi Fjörugt i Hveragerði siðan áfram i seinni hálfleiknum — þá bætti Ragnar þriðja mark- inu við með góðu skoti — knöttur- inn hafnaði i markhorni Gróttu. Guðmundur Armannsson gull- tryggði siðan sigurinn —4:0, eftir að hafa fengið sendingu frá Kristni Jónssyni, sem meiddist — tognaði illa á ökkla, þegar hann braust i gegnum vörn Gróttu. Kristján Haukssonskoraði bæði mörk IK, sem tryggði sér sigur (2:1) i Hverageröi, en mark Hvergerðinga skoraði Guömund- ur Sigurbjörnsson, fyrrum leik- maður Ármanns, sem er þjálfari þeirra. Leikurinn var mjög fjör- ugur —sóknarknattspyrnan i há- vegum höfð. Stangirnar á mörk- um liðanna nötruðu oft i leiknum. AFTURELDING ... varð að sætta sig við jafntefli gegn Ár- manni 1:1 i Mosfellssveit. Hafþór Kristjánssonskoraði mark Aftur- eldingar i byrjun leiksins, en Breyngcir Torfason jafnaði fyrir Armenninga, sem sóttustift undir lokin, án árangurs. — KB/—SOS Ragnar sló tvisvar ofan f vatn... - en lék eltir ftað slórglæsilega Ragnar Ólafsson — kylfingur- inn snjallifrá Grafarholti, haföi ekki heppnina meö sér á fyrstu brautinni á hinum fræga St. Andrews-golfvelli — hann sló kútuna tvisvar sinnum i vatn og lék brautina á 7 höggum, en hún er par 4. Þar var hann kominn 3 höggum yfir par. Ragnar lét þetta ekki á sig fá — hann lék næstu 17 holur mjög glæsilega, eða á einu höggi undir pari, en 18 hoiurnar lék hann á 74 högg- um — tveimur yfir pari. — sos - skoraði 2 mork. pegar Blikarnir ..sprungu út” og unnu Kfl - 3:0 Þungu fargi var létt af Jóni Einarssyni, miðherja Breiöa- bliks, á Kópavogsvellinum i gær- kvöldi, þegar Blikarnir lögöu KA aö velli, 3:0. Jón náði þá aö skora langþráö mark og ekki nóg með það — hann bætti öðru marki viö. Blikarnir hófuleikinn á miklum krafti og yfirspiluðu þeir Akur- eyringana i byrjun, en þeim tókst ekki aðskora, þráttfyrir mýmörg marktækifæri, fyrstu 20 min. Þá var eins og leikmenn Kópavogs- liðsins færu að örvænta, þvi að KA tók leikinn i sinar hendur fram til leikhlés. Eftir að Fritz Kissing, þjálfari Breiðabiiks, var búinn að Staðan er nú þessi i 1. deildar- keppninni: Vfkingur .... ....8611 12-4 13 Breiðablik ... 8 3 5 0 9-3 11 Valur 8 3 3 2 13-7 9 ÍBV 7 3 2 2 9-7 8 Akranes 8 2 4 2 4-5 8 Fram 8 1 5 2 6-9 7 KA ....6 2 1 3 7-7 5 FH .... 8215 10-15 5 Þór 7 1 3 3 3-9 5 KR 8 1 3 4 4-10 5 „messa” yfir Blikunum i leikhlé- inu, mættu þeir eins og grenjandi ljón til leiks i seinni hálfleik og eftir aðeins 2 min. voru þeir búnir að senda knöttinn i netið hjá KA. Þeir léku þá skemmtilega i gegn- um vörn Akureyrarliðsins og þeim samleik lauk með stórgóðri fyrirgjöf Sigurjóns Kristjánsson- ar, sem sendi knöttinn til Jóns Einarssonar — hann þakkaði fyrir sig og skoraði örugglega —1:0. Vignir Baldursson bætti siðan öðru marki við, með góðu skoti af 33 m færi og rétt fyrir leikslok gulltryggði Jón Einarsson sigur Blikanna, er hann fékk knöttinn frá Hákoni Gunnarssyni — lék á tvo leikmenn og skoraði — 3:0. Þetta var góöur sigur hjá Breiðabliki og verður örugglega til þess, að Kópa vogsliðið „springur út”. Leikmenn liösins léku vel — gáfu Akureyringunum aldrei frið. Vignir átti góöan leik á miðjunni og þá var Valdimar Valdimarsson mjög traustur i vörninni. Jón Einarsson og Helgi Bentsson gerðu oft mikinn usla i vörn KA. Jóhann Jakobsson var besti leikmaður KA og þá áttu þeir Elmar Geirsson og Gunnar Blöndal ágæta spretti. Akureyr- ingar náðu þó aldrei að skapa sér marktækifæri — vörn Breiðabliks var föst fyrir. —GS/—SOS STAÐAN - 1:1 gegn valsmönnum á Laugardalsveliinum Marteinn Geirsson tryggði Fram jafntefli (1:1) gegn Vals- mönnum á Laugardalsvellinum i gærkvöldi — þegar hann sendi knöttinn fram hjá Sigurði Haraldssyni, markverði Vals- manna á 60. min. Þar meö jafnaði hann metin, þvi að Njáll Eiðsson skoraöi fyrir Valsmenn á 27. min., eftir góða sendingu frá Grimi Sæmundssyni. Valsmenn voru sterkari i leikn- um og munaði þar mestu um, að þeir voru grimmari á miöjunni. Eftir að Marteinn var búinn að jafna metin, voru Valsmenn nálægt þvi að bæta mörkum við. Hilmar Sighvatsson átti skot rétt fram hjá stöng og Sighvatur Bjarnason, besti maður Fram, bjargaði skoti frá Þorsteini Sig- urðssyni á marklinu. Framarar máttu þvi hrósa happi — með jafntefli. Sævar Jónsson átti mjög góðan leik með Val — hann lék mjög yfirvegað og voru margar send- ingar hans gullfallegar. Eftir leikinn var hann réttilega út- nefndur „maður leiksins” og fékk hann verðlaun fyrir. —SOS • NJALL EIÐSSON... sést hér skora mark Valsmanna I gærkvöldi — sendir knöttinn framhjá Guðmundi Baldurssyni, markveröi Fram. (Visismynd Friöþjófur) „Gefíð okkur mðrk, strákar hrópaði steven Fleet, pjálfari Skagamanna, sem urðu ekki við ósk hans —„Gefiö okkur mörk, strákar — gefið okkur mörk”, hrópaði Englendingurinn Steven Fleet,. þjálfari Skagamanna, þegar þeir léku gegn KR-ingum á Akranesi. Ekki gátu leikmenn Akraness oröið viö ósk Fleet, þvi aö þeir urðu að sætta sig viö jafntefli — 0:0. Töframátturinn virðist algjör- lega vera horfinn úr skóm leik- manna Akraness, þvi að þeir hafa nú ekki skorað mark i 540 min. i 1. deildarkeppninni. Það er nú fátt um annað talað á Akranesi þessa dagana,en „marka-martröðina”. Leikmenn Akraness sóttu nær látlaust að marki KR, en ekki vildi knötturinn fara fram hjá Stefáni Jóhannssyni, markverði Vesturbæjarliðsins, sem hélt KK á floti með góðri markvörslu. Knötturinn strauk oft stangir KR- marksins og Sigurður Halldórs- son átti skot I stöng. Það er eins og Akranes sé nú orðinn „draumastaður” markvarða, sem eiga þar hvern stórleikinn á fætur öðrum — á kostnað Skaga- manna. Það var þvi ekki nema von, að Stefán hafi fagnað geysi- lega, þegar leiknum lauk. KR-ingar léku varnarleik og reyndu þeir hvað sem þeir gátu til að tefja undir lokin, en þá fékk Manfred Steves, þjálfari KR, að sjá gula spjaldið hjá Hreiðari Jónssyni, dómara — fyrir að fara i leyfisleysi inn á völlinn. Stefán Jóhannsson var besti maður KR, en þeir Kristján . Olgeirsson, Sigurður Lárusson og Sigurður Halldórsson voru bestu menn hinna lánlausu Skaga- manna. —HB/—SOS Nlet hiá GuöPúnu Guörún Fema Ágústsdóttir setti tslandsmet i 100 m bringu- sundi á Reykjavíkurmótinu i gærkvöldi. Hún synti vega- lengdina á 1.17.6. min. Sonja Hreiöarsdóttir átti eidra metiö — 1.20.1 min. —SOS Fischer til Köln |HÉtAÉiiÉtÉH| Forráðamenn 1. FC Köln hafa| heldur betur tekiö fram pen-. I ingabudduna aö undanförnu, til ■ | aö kaupa nýja leikmenn. 1. FCl Köln keypti í gærkvöldi hinn, | snjalla landsliösmiöherja Klausl | Fischer frá Schalke 04 á 1,11 * milljón marka. Aöur haföi fé-. | lagiö keypt Klaus Ailofs, lands-l ■ liðsmanna frá Fortuna Dussel-1 ■ dorf á 880 þús. mörk og miövall-1 I arspilarann Paul Steinar frá! | MSV Duisburg. Þess má geta til gamans, að . I fyrir s.l. keppnistimabil keypti I | 1. FC Köln Tony Woodcock | * (Forest), Reiner Bonhof og . | Svisslendinginn Rene Botteron I I á samtals 5 milljónir marka. I I —SOS L_________________________i Svíar unnu Rortúgala Sviar lögðu Portúgala aö velli (3:0) i HM-keppninni i knatt- spyrnu i Stokkhólmi i gær- kvöidi. 34.531 áhorfandi sáu leikinn. Bo Boerjeson, Glenn Hysen og Jan Svensson skoruöu mörkin. Staðan er nú þessi i 6. riölin- um: Skotland 5 3 2 0 6:2 8 N-trland 6 2 2 2 5:3 6 Sviþjóð 6 2 2 2 5:5 6 Portúgal 5 2 1 2 4:4 5 tsrael 6 0 3 3 2:8 3 Úrslit leikja i 3. deildarkeppn- inni urðu þessi i gærkvöldi: A-RIÐILL: Grindavik — Grótta .......4:0 Hveragerði — IK...........1:2 Afturelding — Ármann......1:1 B-RIÐILL: Njarðvik — Léttir.........7:0 Stjarnan — ÍR.............2:1 Þdr þ — Vföir.............2:5 C-RIÐILL: Grundaf. — Vikingur, O.. .. 2:3 Reynir He — Bolgungarv. .. .fr. D-RIÐILL: Reynir Á — KS.............2:6 Leiftur — Tindastóll......0:3 Martelnn tryggði Fram jafnlefli...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.