Vísir - 25.06.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 25.06.1981, Blaðsíða 10
10 llrúturinn. 21. mars-20. april: ,Einhver óvænt reynsla opnar augu þln fyrir þvi sem er aö gerast I kringum þig. Nautift, 21. aprfl-21. mai: Þinn nánasti mun koma þér mjög á óvart I kvöld. Leggöu þig fram viö aö foröast deiiur á vinnustaö. Tviburarnir, 22. rnai-21. júni: Dagurinn i dag mun valda þér vonbrigö- um. Láttu þaö samt ekki fara of mikift i skapift á þér. Krabbinn. 22. júni-2:t. júli: Seint mun félagsmálaþörf þinni svalaö. Þú gengur væntanlega I nýjan félagsskap i kvöld. I.jónift, 24. júli-2:t. agúst: Þú munt helst vilja eyða deginum heima hjá þér sérstaklega í kvöld. Ljúktu ákveönu verkefni áður en þú gengur til náöa. Meyjan. 24. ágúst-2:t. sept: Ferðalög eru ekki heppileg i dag. Frest- aöu þeim ef þú getur til morguns. Vogin. 21. sept.-22. nóv: Fjárhagsöröugieikar þinir eru ekki eins miklir og þeir i fljótu bragöi viröast. Drekinn 24. okt,—22. nóv. Sambandift milii þin og þins nánasta er alls ekki nógu gott um þessar mundir. Bogm afturinn. 22. nóv.-2l. Akveftin persóna reynir aö þrengja sér inn á þig i dag, vertu þvi vel á verði. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Málin taka óvænta stefnu I dag, reyndar þá sem þú i upphafi hafðir vonast eftir. Vatnsberinn. 21. jan.-19. feb: Þaö munu skapast einhver vandræöi I vinnunni i dag, sem gætu reynst þér dýr- keypt. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þetta veröur ósköp venjulegur dagur, en þú færö gamlan og góöan vin I heimsókn i k\ öld. 'J.' • 1 VISIR Fimmtudagur 25. júni 1981 ©_fí£££sj|

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.